Tíminn - 05.12.1967, Blaðsíða 9

Tíminn - 05.12.1967, Blaðsíða 9
ÞKIÐJUDAGUR 5. desemher »67 TÍMINN 21 logólf Davíðsson. Ástagrín. Sbemmtigetraimir. Sfeáldskapnr á skákterði eftir Guðmund Arn- langsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Úr einu — í annað. Stjörnuspá fyrir desember. Þeir vitru sögðu o. fl, — Ritstjóri er Sigurðtrr SfcfiiasMi. Minningarspjöld Háteigsfeii k,1u eru afgreidd hjá Ágústu Jótoannsdóttur, Flókagötu 35, stml 11813, Aslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu GnBjónsdóttur Háaleltirbraut 47, Guðrónu Karisdóttur, Stigahlið 4. Gaðrúnu Þorstemsdóttur, Stangar holti 32, Sigríði Benónýsdóttur Stigahiið 49, ennfremur i Bókabúð- inni HHðar á Miklubraut '18 SJONVARP ÞriSjudagur 5. 12. 1967 20,00 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antons- son. 20.20 Tölur og mengi Ellefti þáttur Guðmundar Arn laugssonar um nýju stærðfræð Ina. 20/10 Vithjálmur Stefánsson, land könnuður. Sfutf en fróðleg heimildarkvik mynd, sem kvikmyndastofnon Kanada hefir látið gera um þennan fræga vestur-íslending. Henry Larsen Myndin lýsir leiðangri Henry Larsen, sem fyrstur manna sigldi milli Kyrrahafs og Atl- antshafs, norðan Kanda, eða norð-vesturleiðina svonefndu. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi marsson. 21,10 Byggingalist (A is for Architecture) Sýndar eru fornar og nýjar byggingar, borglr, hallir og musteri. Þýðandi og þulur: Sigurður Ingólfsson. 21,40 Fyrri heimsstyrjöldin (14. þáttur) Fjaiiar um írsku uppreisnina og um sjóorustuna við Jótiands síðu. 22,05 Dagskrárlok. Miðvikudagur 6. 12. 1967 18.00 Grallaraspóarnir fsl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.20 Denni dæmalausi fsl. texti: Guðrún Sigurðar- dóttir. Hlé 20,0 Fréttir 20,30 Steinaldarmennirnir. fslenzkur texti: Vilborg Sigurð ardóttir. 20,55 Skáldatimi Indriði G. Þorsteinsson, rit- höfundur les úr nýútkominni bók sinni „Þjófur í Paradís" 21.20 Finnland vorra daga. Myndin er sýnd f tilefni af hálfrar aldar afmæli sjálfstæð is Finnlands. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi marsson. (Nordvision — Finnska sjón. varpið) 21,45 Sagan af Louis Pasteur Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Paul Muni, Josephine Hutehinson og Anita Louise. ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin var áður sýnd 2. 12. 1967. 23.10 Dagskrárlok. D0GUN SirH.RiderHaggard 83 mirSœn.gjamnja komst í gega um fremsta raiðir óviuanra, e<n kom- ust þá í kast við aðra herdeildi, sem var í fylgd með striðsvögu- um þeim. sean höfðu farið fyrir, tól að komast í veg fyrir Hirð- ingjiaua. Bardaginn varð örvœrrt- dngarMlur. Brátt var Khian kom iimn fremstar, því þeir sem höfðu fyrirframan hann voru, ýmist faHnir, eða komnir á dreif, sum- ir tróðust undir. f dólítilli fjar- lægð sá Hhian hóp Hirðingja sem sóttu að fáeinum Babylonúrmönn um, er umlkringdu einn skrautleg an strfðsvagn, sem hatfði fiardð fpam úr hinum vögnunom. hest- amir tfyrir þessum. vagmi bruitust um, særðir og liggjamdi á jörð- imni. í vaigninum var ©inihver sem var klæddur skrautlegri brynju, ©r var gerð af silfri og gulli. Kihian taldi þetta vera fríðain umgMng, vafaiaust einhvern hdnna mörgu konungssona af hinni kon- unglegu ætt Babylons, sem hefði fengið að fara með til að kynm- ast hernaði. Sex eða átta HSnð- ingjar sótbu að vagnánum em sá er varðist þeim var rdsavaxinn miaðnr, ítolæddur messinigbrynjiu, sem söng í þegar hamn hlóf á loft hina miklu exi og lét hana faMa á affla er hann náði til. Andlit axarmiannsins var svant Khian sá stnax að_ þetba var hinm miikli Btbíópumaður Ru, sjálfur. Þá varð honum Ijóst að sá, er í vagn Inum var var ekki neimm Babyion ískur unglimgur, heldur Netfra unmusta bains. Hlúin var senmilega iiila stödd. Riddanar voru að vísu á leið til henmar, en þeir voru enn að minmsta kosti lengra uind an en nokkur bogi dró, hún hafði sýnilega ekið langt fram úr hin- VELKLÆDDIR KLÆÐAST GEFJUNARFÖTUM 'RKJUSTRÆTI um í heimskulegum átoafa. Ru hjó og lagði en hamm gat etokd veríð allstaðar. Leitourinn hafði borizt aitfbur með vaigninum en fimm eða sex menn hlupu að vagnhliðinni ætluðu sér greinálega að drepa eða draga hana sem stóð í vagn- inum út úr honum. Það var eins og memnimir skildu að þetta væri góður femigur, þegar Hhiam nálg- aðist vagnimri, skyldi hann hvers viegna faermemnirmir vissu að bráð þeinra var iþýðingarmikil, iþví að þá sá hamn að Nefra bar hima snákurn prýddu kórónu yfir hjálm imum og þanmig varð lýðnum ljóst að húm var drottning Egyptalands. Hermennirmir horfðu á Ru, þar sem ham.n hjó niöur óvini síma hvern af öðrum og rak uipip villi- mannsleg heróp. Menmirnir sem horfðu á biðu eftir tfæri til að má Nefru úr v,agmiinum. Khian hugsaði sig um andartak. Hann sagði við sjáltfan sig — ég sór að ég skyldi ektoi stnjúka — aldrei að berjast gkki — Hamm tóik í taumama og stefmdi beint að mönmumum, sem voru umbverfis vagninn. .Um leið og Khiam toom að vagmimum greip eimm manm- anma til Nefru, faún hjó sverði sámu í faöfuð árásarmanmsinis, en hanm þreif um mitti henmar og dró hama að sér. Himir stóðu reiðu- búmir að tatoa hama og fara með hama, eða drepa hama að öðrum toosti. Menmirnir voru svo ákafir við að ná í Nefmu, að þeir sáu hvorki né beyrðu þegar hinir hvítu gœðingar þustu fyrir vagni Hhiams, alveg aið þeim. Hanin fcall aði til faesta sinna sem voru vam- ir stríðshestar. Þeir héldu stefn- unni og hermennirmir féllLu og tróðust uiniddr hófum og vagmfajól- um. Aðeins einn stóð eftir, sá er dró Nefru út úr vagmimum. Ehian hafði spjót í hendinni, sem hann toastaði að manninum um leið og hann fór fram hjá. Spjótið fór í gegn um manminn, hann féll dauður til jarðar og Nefra var laus. Ru hafði séð hvernig kom- iffl var fyrir Nefru og þaut henni til hjálp.ar, en hún starði á eftir lífgjafa sínum, — og þefckti hann. Hún hrópaði: —■ Ehiam, Khian, toomdu til mín. Ru þekkti hann litoa. Harnn hrópaði: — Stöðvaðu þig herra Rasa. En Hhian hristi einungis höfuðið og þeysti áfram. Þá komu himir Bafoy loníski herskarar eims og flóð sem streymir eftir þurrum árfar- vegi. En Khian var þegar bomimm lamgt í burbu, ásamt leyfunum af ridd-araliði Hirðingjanna. Orrustan geysaði áfrarn. Af hin um tattug’U þúsund Hirðingjum, náðu aðeims mokkur hundruið yfir landamærim, hinir féllu alldr. Em meðal þeirra fáu, sem komust til herbúða Apepis, var Kfaiam. Það var eins og hann hefði verið und ir sérstakri vernd eiinihvers guð- anna, þegar bardaginm var sem grimmastur allt í ikring um hann. Áfram ók hann þtir til hamm sá blaiktandi gunnfána tinhvers hars höfðingja. Þá stöðvaði hann hima örþreyttu og blóði drifnu hesta. Hann kallaði hárri röddu: — Hér er kiominn Khian kon- ungssonur. Komið og berið mig héðan, því að ég er særðru og get ekki gemgið. Liðsforingjar þeir, sem heyrðu I dag homam og hedls- uðu honum með fagnaðanópum. Þeir eLskuGu KSÉan, sem hafði ver ið félagi þeirra íHSilhLenzfca stríð- inu. Þeir héSdu að' hann hefði. tflúið frá B abyloníuná&Hium til að berjast gegn þeim mtíö sShu eig- in fódki. \Sariega lyftu (þeir hon- um ofan úr vagninum. feeir gáfu honum það beata sem þeir höfðu af vfnd og rnait, svo fiærðu þeir hann í burðarstól, er var notað- ur fyrár siærða menn, og báru hann til hinma toonunigLegu her- búða, sem voru í og í torinig um hin mýreistu vfgi. Yfir þessu virki blaOrti herfáni Faraós, en þar var allt á ringulrieið og öll falið op- in. Kalarar tiltoynntu að Faraó Otvarpið Þríðjudagur 5. desember. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.00 Vi5 vinnuna: ___________ Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðrún Egflson ræðir við Jóhönnu Kristjónsdóttur rithöf und. 15.00 Miðdegisútvarp. 16. 00 veðurfregnir. Síðdegistónleik ar. Karlakóriren Fóstbræður syng ur lög eftir Jón Laxdal; Ragnar Bjömsson stj. 16.40 Framburðar- kennsla í dönsku og ensku. 17. 00 Fréttir. Við græna borðið. Sigurður Helgason lögfræðingur flytur bridgeþátt 17.40 Útvarp.s- saga bamanna: írAMaf geiist eitt hvað nýtt“ Höf. séra Jón Kr. ís- feld, les söguWk (11). 18:00 Tón leikar. 18.4S VeðnnfregiBr. Dag skrá kvöldsins. 1900 Fréttir 19. 30 Tilkynningar. 1930 Dagiegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag. flytur þátthm. 19.36 Víðsjá. 19.50 Tónverk eftir twisfcáLd mán aðarins, Pál ísólfisson. 20.15 Póst hólf 120 Guðlmiundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svar.ar þeim. 20.40 Lög unga fólfcsins Hermann Gunnarssom kynnir. 21. 25 Útivarpssagan: „Maður og kona eftir Jón Thoroddsen. Bryn jólfur Jóhannesson leikari byrjar lestur nýrrar útvarpssögu. 22.00 Fréttár og veðurtfregnir. 22.15 Staðastaður. Oscar Clansen rit- höfundur flytur sfðara erindi sitt. 22.40 Ópemtónlist eftir Verdi. 22.55 Á hljóðbergi. Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur velur efn ið og kynnir. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok. morgun Miðvikudagur 6. desember. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heirna sitjum. Sig ríður Kristjánsdóttir les þýðingu sína á sögunni ,J auðnum AI- aska‘ eftir Mörthu Martin (6). 15. 00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veður fregnir. Síðdegistónl 16.40 Fram burðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtek ið tónlistarefni. 17.40 Litli bama tíminn Guðrún Bimir stjómar þætti fyrir yngstu hlustenduma 18.00 Tónleikar. 19.00 Fréttir. 19. 20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag. flytur þáttinn 19.35 Hálf- tíminn Stefán Jónsson sér um þáttinn. 20.10 Einsöngur í útvarps sal: Snæbjörg Snæbjamardóttir syngur sjö lög eftir Sigvalda Kaldalóns, þrjú þeirra framflutt. Guðrún Kristinsdóttir leikur und ir á píanó. 20.30 Finnska lýðveld ið fimmtíu ára. Svava Jafcobsdótt ir tekur saman dagskrána. 21. 40 Firmsk tónlist. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 32.15 Kvöldsagan: „Sverðið“ eftir Iris Murdoch. Bryndis Schram þýðir og les (2). 22.45 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynuir. 23.05 Flnnsk nútímatÓTílist. Dagskráriok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.