Tíminn - 05.12.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.12.1967, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 5. desember 1967 fmrða, 'lþótt hæstv. .lamdibríh. telji, að foænidux brosi, þegar skýrt er frá, hvemig fjárhagsleg staða er niú, erns og hún er boðuð eða hitt þó heldur eftir 8 ára sam- fellda yfirstjónn hans á landhún aðanmjálum. Sammleikurinn er sá, að bændur geta því miður ekki verið hjartsýnir nú. Allar rekstr arvörur miunu stórhækika í verði vegma gengislækikuniarinnar, en allt er enn í óvissu um verðlag á framleiðislu þeirra. Nú er talið víist, að fóðurbætir hækki í verði um 28% eða meira. Bændur á kalsvæðunum voru til þess hvatt ir í haust af ábyrgum aðilum að setja búfé sitt aið nokkru á fóð urbæti, svo að ekki þyrfti í haust að fella það svo, að bændur yrðu að hætta 'búskap. Ég spyr: Hvað ætlar land'brb. að leggja til þess um bændum til hjálpar? Ef þeir fá ekki sérstaka aðstoð í tilefini af verðhækkuninni, má gera ráð fyrir, að þeir verði gjaldþrota í hópum. Ætli þessir bændur séu strax farnir a'ð brosa af ánægju yfir gengislækkuniinni og trausti á hæstv. landhrh. og félögum hans. Haraðdarslátta Nú er toomið fast að jólaföstu TÍMiNN og þrír mánuðir liðnir síðan það átti samkv. lögum að ákveða verð lag lanobúnaðarvara. Ylfirdómur er enn með það mál i símum höndum. Auðvitað vona bændur og treysta því, aið komið verði til móts við þeirra sanngjörnu kröfur og brýnu þarfir. Eitt af því, sem viðreisnarstjórnin ákvað á sínum tíma var það, að ekki mætti lána úr Búnaðarbank anum til mjólkurbúa, sláturhúsa og ræktunarsambanda nema gengistryggð lán. Auk þess hafa þessar stofnanir tekið eitthvað af lánum erlendis í sambandi við vélakaup. Gemgislækkunin verð ur þessum stofnunum þung í skauti og mun það auðvitað lenda á bændum ofan á annað, ef ekk ert verður að gert. Nú vil ég spyrja: Hvað verður gert til að bæta þessum inauðsynlegu fyrir tækjum bænda það tap, sem þau verða fyrir af gengislækkuninni eða ætlar ríkisstj. að láta það lenda á bændum? Tími mun nú vexa á þrotum. En ég vil í lokin minna á Mna alkunnu sögu um það, þegar Har aldur harðráði greiddi Halldóri Snorrasyni, sem var konungi trúr og traustur liðsmaður, með kop arblandaðri mynt í stað silfurs. Þessu reiddist Halldór og kvaðst _____________________________1? efcki lengur ætla að þjóna kon- ungi nema hamn í stað hinnar verðlausu myntar fengi baup sitt ófalsað. Meiri hluti ísiLenztou þjóðarinmar hefur í þrennum toosn ingum veitt stjórn arflokkunum vald út á fögur fyrirh'edt þeirra. Þetta hefur hin harðráða ríikis- stjórn launað með því að skammta þjóðinni nýja Haralds sláttu í þriðja simm nú á 7 árum. Ætlar þjóðin og þingheimur að verða minni fyrir sér en Halldór Snorrason, þegar hann tovaðst ekki mundi þjóna Haraldi harð ráða lengur nema hann fengi skíra mynt að laumum. Ég vil ekki trúa því. árangur að Eínar Ágústsson: Vandséð er um óbreyttri stjémarstefnu Herra forseti. Háttvirtir áheyr endur. Jóhann Hafstein var hér enn þá einu sinni að vitna í gjald eyrisvarasjóðinn. Sá sjóður er nú þó svo samanskroppinn, að hann dugar rétt rúmlega til að mæta erlendum lausaskuldum, sem myndazt hafa á viðreisnartíman- um. Það er nú allur árangurinn af góðærinu. Hæstv. ráð. hafa verið að segja hér, að menn greindi á um orsak- ir gengisfellingarinnar. Þetta held ég, að sé ekki rétt, nema að mjög litlu leyti. Því hefur verið haldic fram, án miótmæla, að um það bil fimmtungur hennar eigi rætur sínar að rekja til þess, að sterl ingspundið var fellt þ. 19. þ. m. Að öðru leyti var lækkunin fram kvæmd fyrst og fremst til að jafna þann halla, sem verðbólguþróun undanfarandi ára hafði komið á atvinnuvegina. Um þetta eru að minnsta kosti flestir sammála. Þegar vel gekk, stóð ekki á að eigna sér pað. Nú segir hæstv. utanríkisráðherra að stjórnarstefn an eigi mjög óverulegan þátt í því, sem gerzt hefur. Það er raun ar fleira en lækkun gengis, sem læra má af Bretum. í xvöld var frá því skýrt, að fjármálaráðh. James Callaghan hefði sagt af sér emibætti vegna þess, að áður en pundið var fellt, hafi hann blekkt svo marga með því að afneita gengislækkun fram , á síðustu stund. Geta nú ekki einhverjir hér lært eitthvað af þessu? Eða eru ísl. ráðherrar kannske upp yfir svona siðareglur hafnir? Þeg ar gengið hefur verið fellt áður, méira að segja í tíð núverandi stjórnarflokka, hafa jafnan verið gerðar ýmsar ráðstafanir til að tryggja, að skaðleg áhrif gengis lækkunar yrðu sem minnst. Það ranglæti, sem alltaf vill sigla í kjölfar þessarar hallærisráðstöfun ar yrði eins lítið og frekast er kostur. Nú er þessi háttur ekki á hafður. Nú er gengislækkunin ákveðin einhliða. Lagasetning hef ur að vísu verið boðuð, en engar upplýsingar fást um efni hennar. Þau ein, sem fram að þessu hafa verið sett, eru síður en svo lík- leg til að hafa áhrif í framan greinda átt, eins og ég mun sýna. Kjör íaunafólks Lögfest hefur verið, að sú verð lagsuppbót, sem launafólki er ætl uð fyrir allri þeirri verðhækkun. sem orðið hefur, síðan 5. ágúst, eigi aðeins að verða 3,4%. Þetta er gert með því að taka upp nýj an vísitöluútreikning, sem laun- þegum er til muna óhagstæðari en sá gamli, að minnsta kosti í fyrstu lotu. Þessi 3,4% verða að nægja til að bæta upp þá stór felldu verðlagshækkun, sem leiðir af því, að í okt. s. 1. voru stöðv aðar niðurgreiðslur á ýmsum landbúnaðarvörum, sem námu hvorki meira né minna en 410 millj. kr. Auk þess eiga þær að standa undir fjölmörgum hækkun um öðrum, sem orðið hafa á um- ræddu tímabili. Þessi rök hafa því engin áhrif í þá átt að draga úr áihrifum gengislækkunarinnar á kjör launafólks. Þau eru aðeins til að mœta þeirri kjaraskerðingu sem orðin er þegar, af öðrum ástæðum, og hrökkva þó hvergi nærri til. Hagspekingar stjórnar innar hafa áætlað 7% verðhækkun vegna gengisfellingarinnar, en flestir aðrir telja víst, að hún verði miklu meiri. Engar upplýs ingar fást um það, hvernig þessi tala sé fundin. Undanfarna daga hafa margar tilraunir verið gerð ar til þess hér á Alþingi að fá að vita eitthvað um það, hvaða hliðarráðstafanir séu ráðgerðar, en hæstv. ráðh. verjast allra frétta, og rembast við að þegja. Hv. þm. Bragi Sigurjónsson, sem í ræðu sinni í gærkvöldi vitnaði jöfnum höndum í Bergþóru Skarphéðins dóttur og Sigurð Ingimundarson, leyfði sér að gagnrýna þm. stjórn arandstöðunnar fyrir það að spyrja um fyrirhugaða fram- kvæmd þessara mála. Þjóðin á þó ótvíræðan rétt á slíkum upplýsing um. Ekki einkamál ráÖherra Gengislækkun er ekkert einka mái raðih. og mig furðar á því. að Bragi Sigurjónsson og aðrir þm. stjórnarflokkanna skulu ætla að votta þeirri ríkisstjórn traust, sem virðir Alþingi ekki einu sinni svars þegar örlagaríkustu mál þjóðarinnar eru rædd. Það er fyrst nú í kvöld, að því brá fyrir hjá einum stjórnarþingmanni, Jóni Þorsteinssyni, og raunar hjá hæstv. dómsmálaráðherra líka, að líklega þurfi nú að huga að ein- hverjum þeirra atriða, sem stjórn arandstæðingar hafa verið að klifa á að undanförnu. En allt var það þó mjög loðið. En í lögum, sem samlþykkt voru í gær, er fleira en það, sem nú hefur verið talið. Þar er jafnframt ákveðið, að mfin skuli tengslin milli kaupgjalds og verðlags, og þar með niðurfelld sú eina. trygging, sem launþegar hafa haft gegn því að kaffærast í verðbólguflóðinu. Hér eftir skal það vera samningsatriði milli verkalýðsfélaga og atvinnuveit- anda, hvort verðlagsuppbót á laun eru greidd eða ekki. Það breytir vitanlega engu í reynd fyrir launþega, hver bluti af kaupi hans er kallaður grunnlaun og hver verðlagsuppbót. Eftir breytinguna verður launþeginn að sækja allan rétt sinn til vinnu- vei’iandans, ekki bara grunnkaup ið ,eins og verið hefur, heldur afleiðingarnar af verðlagsþróun- inni líka, og hljóta þá allir að sjá, hveru aðstaðan er stórum verri en áður. Halda menn þá, að svona aðgerðir séu til þess fallnar að auka vinnufriðinn? Nei, áreiðanlega ekki, enda skýra for ustumenn verkalýðsfélaganna nú frá því, að þeir hafi aðeins verið að fresta aðgerðum, þegar þeir aflýstu boðuðum verkföllum um daginn. Baráttan er eftir, segja þeir, baráttan fyrir rétti launþeg anna, og sú barátta verður auðvit að þeim mun harðari, sem ósam ræmið er meira á milli kaupgjalds og verðlags. „Birtír upp" í neyðinni Fram að þessu hefur mér virzt allir vera sammála um, að gengis lækkun sé neyðarúrræði, t. d. sagði forsætisráðherra ekki alls fyrir löngu, að gengislækkun sKap aði fleiri vandamál en hún leysti En undanfarna daga hefur kveðið við nýjan tón í stjórnarblöðunum um þetta. Þess hafa víða sést dæmi og hér var minnzt á forustugrein ina í Vísi s. 1. laugardag, sem einna opinskáast hefur lýst þess ari nýju hagspeki. Fyrirsögn grein arinnar, sem fjallaði um neyðar ráðstöfun þá, sem gengisfelling nefnist, ber heitið „Birtir upp“ og efni hennar er að sanna, hversu gengislækkun sé allra meina bót, nýtt líf færist í atvinnufyrirtækin og nýir viðreisnartímar væntan lega á næsta leiti. En engin er rós án þyrna, og ríkisstjómin hef ur ekki komizt hjá þvi að stinga sig ofuriítið, því að síðar í jrein inni segir orðrétt: Einar Ágústsson „Það er sjálfsagt gert gegn betri vitund sinni, að ríkisstjóm in leggur nú jafnframt fram laga- frumv., þar sem gert er ráð fyrir, að vísitöluhækkanir fyrir 1. des. n. k. verði reiknaðar inn í laun, eins og verið hefur undanfarin ár. Já, það er vafalaust gert gegn betri vitund hæs.tv. ráðh., að setja svona lög, sem fela í sér hvorki meira né minna en 3,4% verðlagsuppbót á laun í landinu, á sama tíma og erlendur gjald- eyrir er hækkaður í verði um 32,6%. Á a$ standa við stóru orðin Menn sjá af þessu, hvernig ríkis stjórnm vildi helzt hafa frambv. gengislækkunina. Hér sannast því enn hið fornkveðna, „að gera verð ur fleira en gott þykir.“ Hvernig skyldi svo gangia að standa við stóru orðin, eins og t. d. það, að þeir, sem knýja fram gengis lækkun, til þess að hagnast á henni, skuli fá að borga brúsann. Er það þá verkafólkið, sem hefur knúið þessa gengislækkun fram? Nei, kaupmáttur tímakaups hefur lítið sem ekkert vaxið á viðreisn artímabilinu- Eða kannske að það séu sparifjáreigendurnir. Tæp lega mun það, því að enginn tap- ar meira á þessu en einmitt þeir, sem hafa verið að reyna að spara saman á undanförnum árum. Hvað þá um opinbera starfsmenn og bótaþega trygginganna? Ef til vill hafa þeir knúið þessa breytingu fram. Hla hygg ég að ganga muni að færa rök að þeirri fullyrðingu. því að þessir hópar hafa enga möguleika á að rétta hlut sinn, ekki einu sinni samningsrétt, hvað þá verkfallsrétt. Eða unga fólkið sem á að borga húsnæðislánin sín með verðlagsálagi, einnig eftir að uppbótin á kaupi þess hefur fall- ið niður. Hvað um það. Varla má það líklegt þykja að hér séu þeir fundnir, sem mest hagnast á geng islækkun og fylgifiskum hennar. Nei, þetta er ékki fólkið, sem knúði gengislækkunina fram. En þetta er íólkið, sem verður að borga brúsann. Það er Mns vegar augljóst mál, að gengislækkun þessi er m. a, knúin fram til þess að afla ríkissjóði tekna. Stjórnin gat ekki komið saman hallalaus um fjárlögum, nema með því að Leggja á enn þá nýja skatta. Geng islækkun, án tollabreytinga eykur tekjur ríkissjóðs um mörg hundr uð milljónir. Hér er því einn aðili fundinn, sem hagnast á tíl þess að standa við stóru orðin, þó ekki væri nema að hluta. Ætti því ríkisstjórnin nú að stórlækka tolla, og draga jafnframt úr út- gjöldum rikissjóðs. Lítið samræmi Það er lítið samræmi í því að krefjast fórna af almenningi, en auka fjárausturinn hjá pví opinbera. Með endurskipu- lagningu ríkisrekstursins má koma fiam gífurlegum sparnaði. Þensian í skrifstofubákninu þarf að hverfa, en hagsýni og ráð- deild að koma í staðinn. Væri þetta gert er einhver von til þess, að gengisféllingin verði atvinnu- vegunum sú lyftistöng, sem von azt er eftir, án þess að byrðar almennings þyrftu að verða 6- bærilegar'. Að öðrum kosti er vand séð, hver ávinningurinn verður. Herra forseti. Þessum umræð um er nú lokið. Ég vona, að þær hafi orðið til þess að skýra að nokkru þau mál, sem rædd hafa verið, fyrir hv. hlustendum. Lítill vafi er á því, að þm. Sjálfstæðis flokksins og Alfl. muni verja rík- isstjómina vantrausti í atkvgr. á eftir. En það er sannfæring mín ,að núna, þegar blekkingar hjúpnum frá í vor, hefur verið burtu svipt, og það ligguT ljióst fyrir og staðfest m.a. með játn- ingu Alþ.blaðsins, að engum — engum var það ljósara þá en ein- mitt ráðh. Bjarna Benediktssyni og Gylfa Gíslasyni að gengislækk un var framundan, að þetta van- traust mundi etoki verða fellt af kjósendum, ef þeir hefðu um það atkvæðisrétt. heldur samþ. með miklum meiri hluta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.