Tíminn - 05.12.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.12.1967, Blaðsíða 2
14 ÞRIÐJUDAGUR 5. desember 1967 ast á kau'p. «Þessar uppbætur hiöfðu nnen.n tryggðar í lögum, n.ú hefiur það ákvæði venð num ið á brott. Verða menn því að bera bótalaust iþær verðhækkan- ir, sem nú verða vegna gengis laaktenarinnar. Má heita, a5 all ir kjarasamningar í iandinu séu iausir og augljóst. að með þess um vinmuibrögðum er stefnt til stórátaka um kjaramálin. Ríkisstjórnin og stjórnarfiokk arnir segja, að þetta sé lífsnauð syn: að nema úr lögum vísitölu trygginguna, því kaupið verði nú að lækka, sem nemur verðhæikk u«num vegna gengislækikunarinn ar, enda stafi hár framleiðslu kostnaður hér af því, að ‘gróði veltiáranna hafi runnið. inn í kaupgjaldið. Honum verði menn nú að afsala sér. Gengisfallið stafi af því að kaupið sé of hátt. Hvert er svo þetta kaupgjald? Skeðum það: Almennt verkamannakaup í hærri flokkunum í DagSbrún t.d. er 114—118 þús. krónur á ári, ef un.nið er fulan dagvinnutíma — 300 daga á ári, en Iðjukaup um 108 þús. krónur á ári. Fagmanna kaup um 130—140 þús. krónur á ári fyrir íulla dagvinnu. En vísi tölufjölskyldan er talin þurfa 236 þús. krónur á ári samkvæmt nýja vísitölugrund'vellinuim. Og það er þetta kaup, 108—140 þúsund krónur, sem en.gin fijöl skylda getur lifað af mannsœm andi lífi, sem stjórnarflokkarnir segja, að hafi sligað íslenzkt at vinnulíf u.ndanfarin veltiár, og í því sé góðærisgróðinn. Og það er þetta kaup og anrnað Miðstætt, ásamt tekju'm bændanna, sem ríkisstjórnin og stjórnarflokkarn ir hafa nú gert ráðstafanir til þess að lækki dag frá deai jafn óðu.m og dýrtíðin vex vegna geng islækkunarinnar. Hefur sú ríkisstjórn ekki set ið nógu lengi. sem engin úrræði sér önnur en þessi, og svona hef ur haldið á atvinnu og kjara máiunum á veltiáruuum. Þetta kallar ríkisstiórnin síð an ráðstafanir til tryggingar vinnufriði — en allir aðrir vita, að með þessu er innleitt ófrið arástand í atvinnu og starfslífi landisins. Þessar ráðstafanir ganga gersamlega í berhögg við yfir lýsingar nálega allra stéttarféiaga landsins, se-m streymt hafa fram undanfarið ásamt beinum yfir lýsingum um verkfallsátök. ef verðtrygging kaups yrði numin úr lögum. Áfali fyrir atvinnu- rekendur líka Pyrir atvinnurekendur er þetta einnig mikið áfall, því þeir þyrftu nú umfram allt starfsfrið, og ofan á bætist, að ríkiisstjórm, sem nú hefiur þá trú, að fyrir flestu skuli ganga að læfcka kauipmátt launanna, þvd hann sé of mik iil, mun fljótlega lenda út á þá braut, að leita leiða tii þess að gera atvinnurekenduim sem örð ugast að verða við ósikum laun þeiganna. Með þessu verður því öllu stefnt niður á við í stað þess að snúa blaðinu vi'ð og taka upp j-ákvœða stefnu í atvinnu og TÍMGNN kjaramálum, sem tryggt gæti við unandi kau-p fyrir eðlilegan vinnu dag. Til þess þyrfti auðvitað líka að breyta stefnunni í lánamál um og miða hama við þarfir at vinnulífsins og margt fleira að koma til. En ríkisstjórnin segir, að það þurfi en.gu að breyta, nema því, að hætta að verðtryggja kaupgjaldið og tekjur bændanna um leið og gengið er fellt, því hér þurfi ekkert að endurskoða stjórnarstefnuna. Það hafi verið farið rétt að öllu. Einungis þetta kaup, sem ég nefndi, sé of hát.t. Ráðherrarnir hafa verið þrábeðn ir um það hér á Alþingi undan farnar vikur, að sýna fram á, hvernig fólk geti teki'ð á sig lækkun á þessu kaupgjaldi, en reynzt ófáanlegir til þess að gera slíka'tilraun. Sama ráðleysið áfram I ríkisibúskapnum á að vera sama ráðaleysið áfram og eyðslan sem fyrr og reiðileysið í fjárfesting unni og öðru því, sem mestu skipt ir og veldur því, að við búum við gengishrun og ömurlegt kaupgjiald, þegar nágranmaþjóð irnar búa við farsæla þróun í at vimnu og kjaramiálum og stöð ugt verðgildi peninga. En ríikisstjórnin segir, að ástæð an sé verðhrun á útflutningsvör um og aflabrestur. Svo langt ganga þeir í áróðri sínum í þessu tilliti, að þeir svifast þess ekki að bera þróuinina í þessum mál uim nú saman við verstu áföll, sem íslenzka þjóðin hefur orðið fyrir á þessari öld, þ.e.a.s. verð hrun og markaðshrunið fyrir stríð. En hverjar eru staðreynd irnar? Þær segja allt annað. Með alverðlag helztu útflutningsvara þessa árs verður álíka hátt og meðalverð ' síðustu fimm ára, en á þeim fimm árum hefur meðal verð á útfluttum vörum verið ó venjulega hátt og tvö þessara ára toppverð, sem við höfum naum ast áður þekkt dæmi til. Þar með er þessi blekkinig úr sögunni. Aflabrestur hefur alls ekki orð ið, þótt aflinn hafi orðið minni held-ur en síðastliðið ár, sem var algjört metaflaár í allri sögu þjóðarinnar. En hverju eru mennirnir að reyna að leyna með þessuni frá leita málflutningi. Það hlýtur að vera eitthvað m-eira en lítið, sen; þarf að breiða yfir, bsgar gripið er til áróðurs af þessu tagi. Það er ósköp auðvelt að skiijn, hvað það er, sem leyna þarf. Hér hef ur orðið að fella gengi íslenzku krómuinnar þrisvar dnnum á sjö árum, sfðan þessi st]órn tók við völdum. Þessi ár hafa þó verið ein hiver þau beztu, bæði af náttúr unnar hendi og eins að því er varðar viðskiptakjör, sem þjóðin hefur nokkru sinni lifað. Ástæðan hliýtur því að vera röng stjórn arstefna og stórfeild mistök í stjórinarframkvæmdum, en hvorki verðhrun né aflabrescur. Enda þarf ekki lengi að leita orsakanoa. Röng stefna Verðbólgan hefur vaxið marg falt hraðara hér en í viiðskipta löndum okkar árum saman og þetta hefur grafið grunninn und an afkom-u íslenzkra atvinnuvega. — Já, en það er kaupgjaldið, segir stjórnin. Kaupmáttur tima kaups hefur ekki aðeins vaxið mik'lu minna hér en í nágranna löndunum, heldur er ástandið svo ömurlegt, að kaupmáttur þess hefur nálega ekkert vaxið hér átta góðærisár, en framleiðslu kostnaður atvinnuveganna samt aukizt svo, að útflutningsverð, sem á'ður tryggði glæsilega af komu, hrekkur nú hvergi nærri og neyðir út í gengisfall. Verð bólgustefna ríkisstjórnarinnar er undirrót þess, hvernig komið er, en ekki hitt, að kaupgjaldið hafi hækkað um of. Þeir, sem ekki skilja þetta, geta enga bót á vandanum ráðið og einmitt þess vegna á ríkisstjórnin að fara frá. Undir því yfirskini, að hafa ætti hemil á verðbólgunni, hefur hér verið framkvæmd röng pen ingamálastefna, sem hefur bætt gráu ofan á svart og orðið þess valdandi a'ð vegna rekstursfjár skorts hefur tæpast verið hægt að reka nokkurt íslenzkt atvinnu- fyrirtæiki árum saman af fullri ráðdeild og hagsýni. Stefnan í stofnlánaveitiingum hefur verið þannig allan þennan tíma, að segja má, að ókleift hafi verið að búa nokkurn rekstur þannig i haginn, að hann gæti fylli’.ega notið sin. Hér hefur rikt algjört stj">xr. leysi í fjárfestingarmálum, sem leitt hefur til sorglegrar sóunar á dýrmætu vinn.u og vélaafli os til óhagkvæmari fjárfestingar þeg ar á heildina er litið en orð geta lýst. Hér hefur verið fylgt algjör- lega neikvæðri stefnu í atvinnu málum, sem bezt sést á þvi, að togaraútgerðin hefur verið látin drabbast niður aðgerðatlausc af hiálíu rtKisvaldsins. Þorskveiðiflot inn látinn dragast saman og þar með giaíið undan sjálfum frysti- iðnaðtnum, sem er ein lífæð sjáifs þjóðarbusins, iðnaðurinn settur á kaidan klaka r.teð margvíslegum ráðslöfunum, og landbúnaðurinn bafður að hornreku. Um þetta mæHi ieiða fjölda vitnisburða ef tími væn tii. Þessi stefna hefur lamað atvinnuvegina og lækksð verðgitdi íslenzku krónunnar. Þess ari sleinu á svo að halda áfram. Þjóðin verður á hinn bóginn að gera sér grein fyrir því, að ekki er von á góðu, þegar stjórnar flokkarnrr hér eru að minnsta kost, 20 árum á eftir rhaldsflokk um í öðruim löndum að hugsunar- hætti og framkvæmd. Telur öll ríkisafskipti og rikisforustu í at- vinnumáium og fjárfestingarmál- um oatandi og óferjandi og stjórn leysi peim málum æðstu dyggð, en sanna stjórnlist í því einu fólgna að beita lánsfjárhöftuim og skattaflóði í óteljand m'-nd- um ti þess @ð draga úr fjár- náðunri fólks og fyrirtækja. Því þesst stefna stjórnarflokkanna er byggð a þeim megin skoðun, að ailt kom; af sjálfu sér, ef yfir- völdin gæti þess að ekki sé of mikið fjarmagn í umferð — þess vegna se hægt að lækna allar meinsemdir með lánsfjárhöftum, háum sköttum os álögurn o.c ?vr> gengrsfaili við og við, ef í nauðir reki. Stefna Framsóknar- manna Þetta eru á hinn bóginn alveg úreilai aðferðir, sem hafa illa gefizt og það er engin tilviljun að sú stjórn, sem þessum aðfcrð- um Lefur beitt hér, hefur neyðst til þess að fella krónuna í verði þrisvar stnnurr. á sjö árum. Hag- fræöingar í æðstu trúnaðarstöð- um i þýðingarmiklum alhióðastofn unum, vara alvarlega við þessum aðferðum segja reynsluna sums staðar undanfarið ólygnasta í því hversu bær hafi illa gefizt, enda er þeim nú hafnað alls staðar þar serr, farsællega er stjórnað. Sú ákvörðun rikisstjórnarinnar, að fciia gengi íslenzku krónunnar án þess að breyta þeirri stefnu, sem þrívegis hefut leitt til genais hruns <. sjö árum, þýðir raunveru lege að ríkisstjórnin byrjar strax að salna * fjórða gengisfallið. Við höíum sagt þjóðinni undan farið, að ríkisstjórnin væri briin að grafa undan verðgildi krónunn- ar. og bað höfum við sagt satt, en í>a? sem mest á reið, var þá einmiLt að leiðrétting á sjálfri geneicskráningunni jrrði samferða steinubreytingu í grundvallarat- riðum : atvinnu-, efnahags- og kjaramátum. Hér verður ekki kom izt iangl r því að lýsa þeirri stefnu, en ég nefni önfiá höfuðatriði, sem ég heí þráfaldlega undanfarið skýrt nánar. Tekin verði uipp stjórn á fjárfestingunni, og verk- efnum raðað eft.ir þýðingu þeirra fyrrr atvmnulífið og þjóðanbúskap inn skynsamlegur áætlunarbúskap ur innieiddur. Peningapólitík verði miðuð við þarfir atvinnu- lífsins og heilbrigða fullnýtingu vinnuafls og véla. Enn fremur komi tii forusta ríkisvalds í at? vinnumáium, sem byggist á nánu samstarfi við einstaklingsframtak, félagssa.ntök og samstarf við stcttasamtökin me® fulliun heilind um. Öílugur stuðningur við ís- lenzkí framtak, þar með talið að hefja isienzkan iðnað til vex og velmegunar Byggðajafnvægis- stefna, sem framkvæmd vœri af öflugri stofnun með veruleg fjár ráð. En því er ekki að heilsa að þessr stefna hafi verið tekin upp. heldur á allt að svamla á- frani sama ráðleysinu. Hvað ætlr verði lengi að sækja í sama h-orfið fyrir íslenzkum fyrirtækj- urn og íslenzkum atvinnurekstri, ef hanr verður rekstrarfjársvelt- ur eins og undanfarið eða jafnvel því verr, sem nemur hækkunum á öllum nauðsynjum til rekstrar- ins vegna g'engislækkuharinnar. Hvao verður um uppbyggingu at- vinnulífsins og stórfellda sókn tækni- og vélvæðincrar, ef áfram á að gilda sama tómlætið og ráðleys ið og verið hefur í öllum afskipt um ríkrsms af málefnum atvinnu veganna og þeirri stefnu fram '■ fvlsrt. sem yfirlýst er af forsæti ráðherraitum að vaxtarbroddurinn í atvinnulffi á fslandi þurfi að vera atvinnurekstur erlendra manna byggður upp á alls konar sérrcttrnaum umfram atvinnurekst ur iandsmanna sjálfra. Fjárfestingin Etns og í einkarekstri og einka lííi manna, skiptir það þó mestu þegar til lengdar lætur, hvernig til tekst um fjárfestinguna og á því veÍLur mest afkoman framveg is. Hald: sama óreiðan áfram og verið hefur í fjárfestingarmálun- um, sem fýllilega er ætlun stjórn arvaldattna, verður ekki komizt út úr ikvik'syndinu Ofan a ranga meginstefnu í at- vinnu o-g efnaihagsmálum, sem þrautreynt er að leiðir tii algerrar sjáifhelou í málefnum þjóðarinn- ar við hagstæð skilyrði, hefur ríkrsstjórnin nú gert ráðstafanir ‘ til þess að slfta vinnufriðinn og sagt launþegasamtökunum stríð á hendur. eftir að bafa gert ailt sem hún gat til þess að kenna þerm um gengislækkunina, en at- vikin hagað því svo, að af þeim tilburðum hefur ríkisstjórnin haft lítinn soma en vinnuaðferðir hennar skýrzt fvrÞ mörgum Það er álit okkar, að ríkis- stjornm hefði átt að segja af sér áður eti hún lagði út í þá fásinnu að íella gengi íslenzkrar krónu í þriðja sinn. að óbreyttri þeirri stefnu sem þrívegis hefur leitt til gengisfalls. Það e- skoðun okkar, að ríkis- stjormn geti ekki stjómað þótt hun viij' halda völdunum og að það sé siðferðisleg og lýðræðisleg skyida nennar að fara frá, þegar það hefur áþreifanlega sannazt að henn. tiefur mistekizt í öllum höfuðatriðum lerjum liggja i augum uppi ríkisstjórnin nýtur ekki lensu" trausts meirihluta þjóðarinnar og fáum mur tii hugar koma að hún fenf nú umboð þjóðarinnar til þess að stjórna áfram. ef eftir vær’ lertað. Viö teljuu. ríkisstjórnina því umboðsiausa og á rangri og hættu legr. leið og að henni beri því að fara frá. Á þetta viljum við leggja ríka áherzlu með flutningi þess- arar vantrauststillögu. Sálarrannsóknarfélag íslands heldur fund í Sigtúni (við Austurvöll) sunnudaginn 10. desember kl. 4 e. h. SKYGGNILÝSINGAR: Miðill: Hafsteinn Björnsson Daoskrá: 1. Hljómlist. 2. Ævar Kvaran erindi: „Hann sá of heim allan.“ (Fyrirlestur um sýnir Emanuels Swedenborgs) 3. Sikyggnilýsingar Hafsteins Björnssonar. Aðgöngumiðar fást á skrifstofu S.R.F.Í. Garða- stræti 8 miðvikudag 6. desember kl. 5—7 e. h. og við innganginn ef eitthvað er óselt. Stjórn S.R.F.Í. BASAR — BASAR BASAR — KAFFI Saumaklúbbur I.O-G.T. opnar basar og kaffisölu 1 Góðtemplarahúsinu í dag Kl. 2 e. h. Verður þarna fatnaður aliskonar og margt handunninna muna. Jóla- og gjafavörur verða á mjög hagkvæmu verði. Jafnframt verður kaffisala á sama stað og tíma. Allir þið, sem styrkja viljið starl I.Ö.G.T. í land- inu, komið, verrlið og drekidð miðdegis- eða kvöld kaffi. Urn leið og þið genð góð kaup styrkið þið einnig gott málefni. Basarinn verður opinn tii kl. 11,30 e. h. Velunnarar — Komið — Sjáið. BASARNEFND.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.