Tíminn - 05.12.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.12.1967, Blaðsíða 8
I DAG ÞRíÐJUDAGUR 5. desember 1967 20 TÍMINN DENNI DÆMALAUSI — Hann lætur mig ekkert gleyma öllum vandræðum hann er mín vandamál. í dag er þriðjudagurinn 5. des. — Sabina Tungl í liásuðri kl. 16.16 Árdegisháflæði í Rvílk bl. 7,46 Uoftleiðir h. f. FlugáæHanir Heibugæala Slysavarðstofa Heilsuverndarstöð- fnni er opin allan sólarhrlnglnn, slml 21230 — aðeins móttaka slasaðra. Neyðarvaktin: Siml 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema (augardaga kl. 9—12. Upplýslngar um Læknaþfónustuna ■ borginnl gefnar l slmsvara Lækna félags Reykfavikur I sfma 18888. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug ardaga frá kl. 9 — 14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvarzlan l Stórholtl er opin frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana, Laug ardags og helgidaga frá kl. 16 á dag Inn til 10 á morgnana. . Blóðbankinn: Blóðbanklnn tekur á móti blóð- gföfum daglega kl. 2—4. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 6. des. annast Grímur Jóns- son, Smyrlahrauni 44, sími 52315. Næturvörzlu í Keflavík 5.12. og 6. 12. annast Arn'bjöm Ólafsson. Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 2. des. — 9. des. annast Beykjavíkur Apótek Vesturbæjar Apótek. Vilhjálmur Stefánsson er væntan legur frá NY bL. 08.30. Heldur á- fram til Luxemborgar kl. 09.30. Er væntanlegur til baka frá Lux emborg kl. 10.00. Heldur áfyam til NY kl. 02.00. Snorri Þorfinns son fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 09.30. Þor finnur karlsefni er væntanlegur frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 00.30. Siglingar Skipadcild SÍS Arnarfell er í Rotterdam. Jökul fell er á Hornafirði. Dísarfell er væntanlegt til Stralsund í dag. Litlafell lestar á Austfjörðum. Helgafell lestar á Austfjöröum. Stapafell losar á Austfjörðum. Mælifell er í Ravenna. Eimskipafélag íslands h. f. Bakkafoss fór frá Seyðisfirði á miðnætti 1.12 til Hull, London og Antw. Brúarfoss fór frá Keflavík 3.12. til Camibridge, Norfolk og NY. Dettifoss er væntanlegur til Rvk síðdegis á morgun 5.12. frá Aalborg. Fjallfoss kom til Kefla víkur 3.12 frá NY. Goðafoss fer — Bölvað ófétiðl Réttu lagi á hann að standa á verði, meðan ég fæ mér smá blund. Að sjá hann! Að heyra í honuml — Svona maður á ekki skilið að fá hluta ránsfengsins. Hann á ekki skilið snef il af honum! — Jæja, Ijúfurinn, hér eftir getur þú sofið án þess að angra mann með hrotum. Og ekki geturðu sagt, að ég hafi skotið þig i bakið! — Dreki fylgist með loftbólunum, sem koma frá Tod. — Aha! Svo þetta er þá æflunin! — Ertu rankaður við? Eru nokkrir fleiri froskmannsbúningar hér? frá Leith í dag 4.12 til Rvk. GuR foss fór frá Rvk 2.12 til Hamborg ar og Kaupm.h. Lagarfoss fer frá Kotka i dag 4.12 til Kaupm.h., Gautaborgar og Reykjav. Mána- foss kom til Lysekil 2.12 fer það an til Gautaborgar, Moss og Kristiansand. Reykjafoss fór frá Reykjav. 1.12. til Rotterdam og Hamborgar. Selfoss kom til Rvk. í gær 3.12. frá NY. Skógafoss fór frá Rotterdam 2.12. til Rvk. Tungu foss kom til Rvk 2.12. frá Kaupm. h. Askja fór frá Seyðisfirði 2.12. Lysekil. Rannö fór frá Hafnarf 2. 12. til Ostenda og Hamb. Seeadl er kom til Lyskel í morgun 4.12. fer þaðan til Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Coolangatta fór frá Hamborg 28.11. til Lenin grad. Skipaútgerð ríkisins. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur er á Norðurlandshöfnum á leið til Akureyrar. Herðubreið er í Rvk. Baldur fer til Snæfellsnes- og Breiðafjarðarhafna á fimmtudag. Félagslíf Frá Kvenréttindafélagi íslands. Fundur á Hallveigarstöðum mið- vikudaginn 6. des. kl. 8.30. Upplest ur, þar á meðal les Svava Jabobs- dóttir úr nýrri skáldsögu sinni. Önnur mál. Skyndihappdrætti og kaffi. Kvenfélag Neskirkju heldur spilakvöld, fimmtudaginn 7. des. kl. 8 í Félagsheimilinu. Spil uð félagsvist, spilaverðlaun. Kaffi Mætið vel. Stjórnin. Samtök skiptinema. Kökukvöld verður í Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar, mið- vikudaginn 6. des kl. 8.30. Skipti nemar ungir sem gamlir fjöl- mennið og takið með maka. Sví- þjóðarfarar segja fiá. Kvenfélag Kópavogs. Miðvikudaginn 6. des. kl. 8.30 sýn ir frú Stella Þorkelss. sníðingu í félagsheimilinu, uppi. Aðeins fyr ir félagskonur. Kvenfélag Óháða Safnaðarins. Félagsfundur í Kirkjubæ fimmtu- dagskvöld 7. des. kl. 8.30. éloð ogfímarif Heimilisblaðið Samtíðin. desemberlblaðið er komið út, og flytur þetta efni: Forustugrein er- lends stórblaðs. Porðast ber á- byrgðarleysi í efnahagsmálum, eft ir Gunnar J. Friðriksson. Hef- urðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþættir eftir Freyju. Hættu legasti kvennjósnari heimsstyrjald arinnar 1914—18. Umferðarmenn ing og hægri handar akstur, sam- tal við Jóhann Björnsson forstj Dularfull vinnukona (saga). At hyglisvert fræðirit (bókarfregn) Höggormaeitur til lækninga, Fenjaskógar og fjöruskógar, eftir LAUS STAÐA Staða yfirlæknis í endurhæfingardeild Lands- spítalans er laus til umsóknar fra 1. febrúar 1968 að telja. Umsækjendur um þessa stöðu þurfa að hafa réttindi sem sérfræðmgar í orkulækningum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, náms- feril og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkis- spítalanna, Klapparstíg 29, Reykjavík, fyrir 7. janúar 1968. Reykjavík, 4. desember 1967 Skrifstofa ríkisspítalanna. LAUS STAÐA Staða aðstoðarlæknis i endurhæfingardeild Landsspítalans er laus tiJ umsó'knar frá 1- febrúar 1968 að telja. Umsóknir með upplýsingum um aldur, náms- feril og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkis- spítaianna, Klapparstíg 29, Reykjavík, fyrir 7. janúar 1968. Reykjavík, 4. desember 1967 Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.