Tíminn - 10.12.1967, Qupperneq 9

Tíminn - 10.12.1967, Qupperneq 9
6UNNUDAGUR 10. desember 1967. TIMINN 9 rvo ny lieauesiog. Hinir dáðu Beatles hafa sent frá sér nýja tveggja laga pHötu, sem ekki er síður at- hyglisverð en þær, er áður hafa ikomið út á þessu ári. TitiMiagið heitir „Hello, Good'bye". Textinn er ákaf- lega lélega saminn og kemur það óneitanlega mjög flatt upp á mann. Aðdáendur Beat- les eiga betri og á alan hátt vandaðri kveðskap að venjiast, Þa8 telst til stórtiðinda þegar ný Beatles plata kemur út. Hiér aður fyrr er lög eins og „S'hie l'otves you“ og „P.S. I love you“ voru alsráðandi kipptu menn sér ekki upp við það, þó' gæði textanna væru , ekfei mikil. i Ástin hefur löngum verið sígilt yrkisefni. en öllii má'þó ofgera. The Beatles virtust gera sér grein fyrir þvi, að breyt- ingar væri þönf m.a hvað þetta atriði snerti, til að koma í veg fyrir stöðnu’n. „Penry Lane“ er fyrsta tveggja laga platan, þar sem „hin nýja stefna" ræður ríkj- um. Nú gegna textarnix stóru hlutverki, þeir eru ekki hér bara af bví að það þarf að vera texti með laginu, heldur fynst og fremst ve-gna þass, að þejr hafa sinn boði-kap að flytja og mynda þannig órjúf- anlega heild ásamt söng og undirleik. Næ-sta pttiata' er „AU you need es Iove“. Eins og nafn- ið gefur til kynna, er ástin aftur á ferð, en þó er langt frá því, að textinn sé innan- tómur. Hins vegar fer ekki milM mála, að það er mun meira lagt í textann á síðu B. „He'llo, Goodbye'1 minnir mann óþæ-gilega á gömlu Beat- les textana, þar sem innihald textan-s felst í n-affninu einu saman. Lagáð sjálft.er oitt af þess- um, sem öðlast skjótar vin- sældir, ein’Mt og a-uðmelt Að- alröddina syngur Paul Mc- Cartney. Hlér er ekiki nærri því eims mikið um aðstoðarhljóðfæri einis og t.tí. í „AH you need is iove“ og rennir það ón-eit- aniega stoðum undir þann grun minn, að Beatles séu m-eð þes'su lagi að þreifa sig aiftur í t'ímann. E-ndurnýja gamlar upps'kriftir. „I am tfae Walrus“ er á bakhl.ið hinnar nýútkomnu plötu. Þetta er langt frá þvi að vera aðgengittegt lag, það httj'óm'ar ailt að því óþægiilega við fyrstu heyrn en þegar maður hefur kynnzt því til httítar, kemu-r í Ijós, að hér er enn eitt snilldarverk Beat- les á ferð. Otft hafa þeir félagar verið frumilegir í tiltektum sfnum., en þetta lag slær ÖH met Upptakan er í ein-u orði sagt kyng'imögnuð. Hér úir og grú- ir af hinum furðulegustu hljóð færum, sem sérfróður maður ætti erfitt með að skilgreina, hvað þá undirritaður. Enda gerði ég ekki hina minnstu tiflraun til að ráða þá kross- gátu. í söngnum mæðir mest á John Lennon, og er flutmng- ur hans frábær. Textinn er auðheyrilega efn iismeiri en „Heltto, Goodibye", hins vegar finnst mór hann æði torskilinn. en þeir félagar stunda báðir niám í rafvirkjun, Ein af yngstu hljómsveit- unum hér í borg er Flowers, en vinsældir þeirra eru ótrú- lega rniikiar. Nú hefur orðið sú breyting á, að Gunnar Jökull hefur tek- ið sæti Rafn-s Haraldissonar við trommurnar. Gunnar er ungur að áram, en á að baki sér óvenju at- burðaríkan feril sem trommu leikari. Fyrir rúmuim tveim árum var hann meðlimur í Tónum, en svo skeður það, að Gunn- ar heldur utan til að nema enisfcu í Lundúnum. Lítið varð af skólanarm, því honum bauðst staða trommu- leikara í hljómsveininni Syn. Gunnar sneri heirn . eftir tveggjd ára fjarveru og gerð- ist meðlimur Tempó, en þeir eru ekki lengur með á nót- unu-m, eins og alkunna er Fliowers hefur bætzt góður liðsstyrkur þar sem Gunnar er. enda er hann mjög ofar- lega á ldistanum yfir beztu ísl. trommuleikara. Savanna tríóið hélt utan s.l. fimmtudiag, nánar tiltekið til Stokkhólms, þar sean þeir koma fram sem fulltrúar ís- lands í sanujorrænni sjónvarps dagsikrá, sem síðan verðar flutt Dúmbó, Flowers, Savknna. Ymisleigt er að sfce í hin- um fsl. m'ÚBÍkheimi um þess- ar mundir. Þess er fyrst að ur Þetta er rriikið þessa vinsælu hljómsveit ag er ekiki blaupið að því að fylla upp í það skarð, . sem myndazt hefur. Áður hafði bassaleikarinn, Trausti Finns- Steinl syngur ekki lengur meS son, lagt gítariinn á hilluna. Dumbó. Jónas Jónsson, söngvari Flowers og blaðafulltrúi. á gamttárskvöld um öll Norð- urllönd. Efcki er mér kunnugt um, hvaða lög hafa orðið fyrir val- inu, en þau munu verða þrjú talsins. í janúar 1968 kemur út 12 laga pttata með þremennir.g- unum og verður það sú síð- asta. sem þeir syngja inn á. Skemmtikraftakvöld. Lídó. í krvöld munu koma fram í Lídó skemmtikraftar af ísl. bergi brotnir. Meðal þeirra er Vilhjiálmur H. Gísttason, sem um skeið hefur spreytt sig á raddistælingum með góðum áj- angri. Benedikt Viggósson. @nlinental SNJOHJOLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó 'og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla. uudir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor eropin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GUMMIVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. VAUXHALL BÍLABÚÐ VARAHLUTIR Á GAMLA VERÐINU: Vatnslásar Vatnshosur Hosnklemmur Vatnskassalok Kveikjukassalok Viftureimar Smursigti Olíusigti ALLT Á GAMLA VERÐINU VAUXHALL BEDFORD UMBOÐI® ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 ÚtsölustaSir: KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT GEFJUN IÐUNN, AUSTURSTRÆTI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.