Tíminn - 22.12.1967, Page 16
„ VIKINGARNIR"
URÐU EFTIR YTRA
FVBjReykjav'ík, fimrmtudag.
— Það var feikna áfall fyrir
okkur, að bókin Viíkingarnir var
skilin eftir í gaerkveldi, bæði í
Kaupmannahöfn og Gla'sgow,
sagði Baldvin Tryggvason, fram-
kvæmdastjóri AB, í viðtali við
Tímann í dag. — Við áttum von
á 1000 eintöikum af Víkingunum
flugleiðis í gærkveldi, en það
komu ekki nema 160 eintök. Hitt
var allt skilið eftir af misgáningi.
Baldvin sagði, að Almenna bóka
félagið væd. þegar ibúið að fá 2000
eintök af Wkingunum, og væru
þau öll seld. Sömu sögu er að
segja um þessi 160 eintök, sem
komu í gærkveldi, enda var lang-
ur biðlisti, sem beið bókarim.nar
við komuna hingað, og enn hefur
fólk látið skrifa sig á biðlista til
iþess að tryggja sér eintak, ef bók-
in kemst hingað til lands fyrir
jólin.
— Okkutr hefur verið sagt, að
bókin eigi að koma í kvöld, en
ég þori engu að lofa, því maður
er búinn að læra af illri reyinslu.
En vonandi kemur bókin í tæka
tíð fyrir jólin.
Um sölu annarra nýútkominna
AIBJbóka sagði Baldvin, að bókin
Þjófur í paradís eftir Iindriða G.
Þorsteinsson hefði selzt mjiög vel.
Þegar væru seld mikið á þriðja
þúsund eintök, en mjög fáar bæk
ur, sem gefnar eru út hér á landi
fara yfir tvö þúsund. Sagðist
Baldvin telja nánast öruggt, að
dagar til jóla
Þjófurinn færi í 3000 eintökum.
Þá sagði hainn bók Jökuls Jakobs-
sonar, Dagbók í Diafani, hafa
selzt mjög vel. Alfræðisafnið sagði
hann alltaf vera í sérflokki. Það
seldist alltaf jafnt og þétt, og
margar bókanna í yafninu væru
uippseldar, en von væri á eitthvað
á anmað þúsund eintökum líklega
í febrúar eða marz, og gætu menn
þá fengið bækur, sem þá vantaði
inn í flokkinn.
GLUGGA TJALDASKURÐ
UR FYRIR SAKADÓM
i
OÓ-Reykjavik, fimmtudag.
Rannsóknarlögreglan hefur
fengið allsérstætt mál til með-
ferðar og hafa yfirheyrslur
staðið yfir í tvo daga og eru
enn ekki öll kurl komin til
graíar. Þegar lögreglurann-
sókn málsins lýkur, fer það tii
sakadómara.
Upphaf þessa máts er, að
rétt fyrir hádegi í gær hengdi
kona nokkur stofugardínur sín
ar og rúmteppi á svalir til viiðr
unar, en þegar hún tók þetta
inn aftur, sá hún að búið var
að klippa neðain af bæði gardín
unum og teppinu. Við nánari
atíhugu® kom í ljós, að hús-
bóndanum á hæðinni fyrir neð
an hafði þótt skyggja fyrir út-
sýni úr stofuglugga sínwm og
gerði hainn sér lítið fyrir og
kiippti af gardínunum og rúim
teppinu, svo að birtan kæmist
ohindruð inn um glugga sinn.
Atburður þessi skeði í
tveggja hæða húsi og háttar
þar svo til, að svalir á efri
hæðinni eru beint yfir svölum
neðri hæðar. Afklipptu stykkin
voru lögð yfir svalaitandriði
efri hæðarmmar og tafði nokk-
u® af þeim niður fyrrr. Hlús-
bóndi neðri hæðar brá sér upp
á stól, sem hamm stiMti upp á
símiim svölum og klippti gard-
ínmrnar og teppið náikvtænilega
við swalarhnún.
Þrátt fyrir miklar yfhheyrsl
ur liggur entn ekki Ijóst fyrir,
hwort klipparinn hafi óskað eft
ir að gardírrar og teppi yrði
fjarlægt áður en hawm kKppti
eða ekki, en fólfcið á efri hæð
imni hefur riðunkenirt að hafa
áðtrr lagt sitthvað ytfir svalar-
handriðið og' látið lafa niður
fyrir og þá verið kvartað yfir
tihækimu, en vill meina að eng
in aðvörun hafi verið gerð í
gær áður en húsbóndinn á
neðri hæðimmi lét til skarar
skrlða.
Krafa yegna skemmda er
ókonrm eón, en verður væint-
amlega lögð fram þegar máKS
bemwr fyrir sakadóm.
fbúac þessa hoiss hafa baft
nábýTi um nokkurra ára skeið.
Útrtröppnr eru sameiginlegar
fyrir báðar hæðimar, en fbúar
efri og neðri hæðar hússins
hafa sem betur fer sitt hvorar
útidymar.
37^0 vöruflutningaaukning
FI á millilan daleiðunnm
— í NÓVEMBER MIÐAÐ VIÐ SAMA TÍMA í FYRRA v
HQBBHDmflKOHGKÍ
FB-Reykjavík, fimintudag.
Flutningar hafa aukizt mjög mik
ið í millilandaflugi hjá Fiugfélagi
íslands á þessu ári, en minna inn
anlands og vöruflutnimgar þó
miklu meira en farþegaflutningar,
að því er fram kemur í Faxafrétt
um starfsmannafélagi Flugfélags-
ins. Þess má geta, að í nóvember
mánuði einum saman jukust vöru
flutningarnir milli landa um 37%
niiðað við flutningana í nóvember
í fyrra.
í forstjóraspjalli Arnar 0. Johns
sons í Faxafréttum segir hann
m. a.: „Þótt okkur skorti ennþá
fjölmarga drætti í myndflöt árs
ins 1967 getum við þó hugað að
nokkrum áberandi útlinum þess.
Við vitum t. d. að þetta verður
eitt þeirra ára, sem aldrei gleyrn
ast, árið, sem íslenzk þotuöld gekk
í garð. Við vitum líka, að flutning
ar hafa aukizt hressilega í milli
landaflugi, en minna innanlands,
og vöruflutningar þó miklu meira
en farþegaflutnigar.
í þessu sambandi hringdum við
í Svein Sæmundsson blaðafull-
trúa FÍ og hann sagði. — Fyrstu
níu mánuði þessa árs var mikil
aukning á millilandaleiðum í far
þegaflutninga, jukust þeir um
19,6% miðað við árið á undan.
Vöruflutningar um 24.6% og póst
flutningar um 16,9%. í innanlands
flugi jukust farþegaflutnmgamir
á sama tíma um 7,2%, vöruflutn
ingar um 38,4% og póstflutningar
um 32,3%.
— Þegar nýjá Boeing-þota fé-
lagsins er fullnýtt fyrir vöruflutn
inga í utanlandsfluginu getur
hún flutt 20 lestir af vörum, en
þá er ekki reiknað með neinum
farþegum. Með þeirri sætanýtingu,
sem verið hefur í haust, þá má
segja, að vélin hafi að meðaltali
flutt 10 til 11 lestir í ferð, en
núna í síðustu ferðunum fyrir jól
hafa; öll sæti verið í vélinni, og
farþegar hafa verið þetta frá 100
til 108 í hverri ferð. Þá er að
sjálfsögðu ekki um aðrar vörur
að ræða heldur en þær sem hafð
ar eru í lest, og það er lítið magn.
— Mjög margt fólk hefur keypt
farmiða hingað heim fyrir jólin,
en það eru líka mjög margir héð
an og út. T. d. fóru Rúrfells-svíarn
ir flestallir fyrir skömmu, og
margi rfleiri líka. Einnig hefur
verið mjög mikið um fanþegaflutn
ina um Færeyjar.
— Ein ftagvél hefur vertð stað
sett á Aikureyri í vetur, eins og
kunnugt er. Við vissrnn fyrir, að
ekíki yrði sérlega míkið að ftytja
á þessum leiðum á þessum árstóma
Ég hef það eftir Kristni Jóns-
syni siöðvarstjóra á Akaireyri, í
Faxafréttum að þessir fltrtningar
hefðu mátt vera meiri. Þar með
eigum við ekki við, að þeir hafi
verið minni en vænzt hafi verið,
þegar ákvörðunin um staðsetningu
véliarininar var tekin. En flutning-
Frambaid á bls. 10.
kiKf.af
I
MESTI UMFERÐARDAG-
UR ÁRSINS Á MORGUN
' 1
r S
GreinargerS um verðlagningu landbúnaðarvara
HÆKKUN VEGNA GENGIS-
BREYTINGAR TÆP 3 %
EJ-Reykjavík, fimmtudag.
Stjórn f Stéttarsamibands
bænda hefnr sent frá sér eft-
irfarandi greinargerð um gang
verðlagnlngar á landbúnaðar-
vörum og niðurstöður svo-
hljóðandi:
„Verðlagningu landbúnaðar-
afurða fyrir verðlagsiárið 1967
—1968 er- nú lokið. Fulltrú-
ar bænda í Sex-manna-nefnd
lögðu fram tillögur sinar um
nýjan verðlagsgrundvöll 5.
sept. s.l., en venja er að verð-
lagningu sé lokið 23. sept. ár
hvert. Fulltrúar neytenda
lögðu fram sinar tillögur á
fundi með sáttasemjara 6. okt.
Mikið bar á milli og náð-
ust ekki samningar í nefnd-
inni og var málinu vísað til
yfirnefndar 11. okt. s.l.
Yfirmefnd felldi úrskurð
sinn um verðlagsgrundvÖllinn
1. des. Breyting skv. úrskurð-
inum á búvöniverði til bænda
frá fyrra ári var 0,23% til
hækkunar. En tiifærsla var
gerð á verði ullar og kjöts
þannig, að ullin lækkaði um
5 kr. kgj en kjötið hækkaði
um 60 aura pr. kg. af þeim
sökum.
Ekki máði&t heldur sanikomu
lag í Sex-manna-nefnd uml
slátur og heildsölukostnað
mjólkur. Sama að segja um
geymslu og vaxtakostnað kjötsl
og var þessum ágreiningsatrið
um vísað til yfimefndar líka
til úrskurðar, og féll úrskurð
ur yfirnefndar á þá leið, að
sláturkostnaðurinn var hækk
aður um 1,10 pr. kg. kjöts og
vinmslu og dreifingarkost-nað-
ur mjólkur um 9,3 aura pr.
ltr. mjólkur. Einnig var úr-
skurðað, að kjöt skyldi hækka
um 22 aura pr. kg. vegna drátt-
ar á verðlagningunni. Geymslu
Framhald á bls 14.
Þorláksmessa er umferðarmesti
dagur ársins í Reykjavík. Að sögin
lögreglunnar hefur umferðin geng
ið vel, að vísu mjög hægt í mið-
borginni og þær takmarkanir,
sem gerðar hafa verið, gefið góða
raun.
A Þorláksmessu verður öll bif-
reiðaumferð bönnuð um Austur-
stræti, Aðalstræti og Hafnar-
stræti frá kl. 20,00 til 24,00. Ef
umferð • verður mjög mikil á
Laugavegi og^ í Bankastræti, verð-
ur sams konar umferðartakmörk-
uin þar.
Umferðaryfirvöld borgarinnar
skora á ökumenn að aka um Skúla
götu eða Hringbraut í stað þess
að aka Laugaveg. Þegar að mið-
borginni kemur, er ökumönnum
bent á að finna hentugt bifreiða-
stæði og leggja bifreiðinmi þar, en 1
ekki að aka á milli verzlana. Sér-
stök athygli skal vakin á því, að
gjaldskylda er við stöðumæla á
Þorláksmessu til kl. 24,00. Gæzlu-
menn starfa á bifreiðastæðum við
Vonarstræti, Tjarnargötu. Garða-
stræti, Vesturgötu og Hverfisgötu
pg eru bifreiðastæði þar takmörk-
uð við eina klukkustund.
■BBBBMHHBKBHinHWHBBnBIHnBHUtawHiiHHáH
Jólatrésfagnaður
Jólatrésfagnaðiu Franisóknar-
félagnnna i Reykjavík verður að
Hótel Sögu laugardnginn 30. des.
nk. og liefst kl. 2,30 e. h. Tveir
af mlasveinunum munu koma
hcimsókn o" skemmta börnunum
Allar upplýsingar eru veittar i
síma 24480 og þar á einnig að
panta aðgöngumiða.
Aðgöngumiði á jólatrésfagnað-
inn er góð gjöf. Látið ekki hjá
líðu að slinga iniða í jólapakka
harnanna.
Tíminn fregnaði í gær, að
til stæðj að loka áfengisút-
sölum ÁTVR klukkan 12 a
hádegi á Þorláksmessu. Blað
ið smeri sér til Jóns Kljart
anssonar, forstjóra ÁTVR
og spucði hi að hæft væri i
þessu. Jón sagði. að það
væri rétt, að útsölunum
yrði lokað á hádegi á Þor-
láksmessu. Hefði það jafn-
an verið svo, þegar Þorláks-
messu bcr upp á laugardag.
/