Tíminn - 28.12.1967, Síða 2

Tíminn - 28.12.1967, Síða 2
FIMMTUDAGUR 28. desember 1967. 2 Hjúkrunarkonur Nokkrar hjúkrunarkonur vantar að lyflækninga- deildum Borgarspítalans i Fossvogi. Til greina kemur bæði fullt starf og hluti af starfi, þannig t.d.. að hjúkrunarkonur skipti milli sín vöktum, einkum kvöld- og næturvöktum. Upplýsingar gefur forstöðukona spítalans í síma 81200 kl. 10—12 daglega. Reykjavík, 27-12. 1967. SJÚKRAHÚSNEFND PEYKJAVÍKUR Staða sérfræðings við lyflækningadeild Borgarspítalans 1 Fossvogi, er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera sér- fræðingur í lyflæknisfræði. Laun samkvæmt samn- ingum Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkur- borg. Staðan veitist frá 1. apríl n.k. eða samkv. nánara samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsu vemdarstöðinni, fyrir 31 jan. 1968. - Reykjavík, 27 12. 1967. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR Staða yfirhjúkrunarkonu við skurðdeild Borgarspítalans í Fossvogi, er laus til umsóknar. Laun samkv- kjarasamningum Reykjavikurborgar. Staðan veit- ist frá 1. apríl n.k- eða eftxr samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona spítalans. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsu verndarstöðinni, fyrir 1. febr. 1968. Reykjavík, 27-12. 1967. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR Staða sérfræðings við geðdeild Borgarspifcalans í Fossvogi er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera sérfræðingur í tauga- og geðsjúkdómum. Laun samkvæmt samn ingum Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkur- borg. Staðan veitist frá 1. apríl n.k. eða skv- nánara samkomulagi. Umsóknir, ásamt uppiýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsu verndarstöðinni, fyrir 15, febr. 1968. Reykjavík, 27-12. 1967. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR Stöður aðstoðarlækna við geðdeild Borgarspítalans í Fossvogi, eru laus- ar til umsóknar. Laun samkvæmt samningum Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg- Stökurnar veitast frá 1, apríl n.k. eða skv. nánara samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri, störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsu verndarstöðinni, fyrir 15. febr. 1968. Reykjavík, 27-12. 1967. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR TÍMINN Herdís Guðmundsdóttir F. 6. júlí 1898, d. 18. des. 19©7. Kynslóðir koma kynslóðir fara, allar sömu æivigiöng. Gdeyimist Iþó aldrei eilífa lagiö við pílaigríimsinis gleðisöng. Er við, frændur og vinir Her- dísar Guðmundsdóttur, kveðjum hana hinztu kveðju, koma mér þessar Ijóðlínur í hug. Hún deyr síðuist systkina sinna, er voru níu að tölu, enda þeirra yngst og niæst síðiuist barnabanna hjónanna Þóru Árnadóttur og Jóns Guð- mundssonar, er bjuggu á Hóli í Bolungavík og út af er toominn stór ættbogi. Herdís Guiðmundsdóttir var fædd 6. júlí 1898 í Unaðsdal á Snæfjalilaiströnd vdð íisatfjarðar- d'júip. Foreldrar he.nnar voru hjón- in Þóra Jónsdóttir og Guðmundur Þorleitfseon búendur þar. Þóra var fædd og uippailin á Hóli í Biolungavík, en Guðmundur var útvegsbónidi í Ví'kinni og hélt skipi sínu út fná Biolumgavíkiurmöl- um, aflasæiil og farsæll skipstjórn- armaður. Er Guðmundur hiætti sjómennsku, fluttust þau inn í Unaðsdad og bjuggu þar í aldar- fjórðung, þar til Guðmundur lézt sumanið 1908. Þá var Herdís tíu ára gömul og um haustið er móð- ir hennar brá búi fluttust þær mæðgur til Bolunigavíkur, ásamt systiy, :hennar Þórp í. Ðal, yngri og imanni hennar Guðlaugi Bjarna syni... í Bioliunigavlk ólst Herdís upip fram yfir fermingaraldur og vann við hússtörf, fanggæzlu og annað það, sem að hömduim bar. Voru slík störf fög hin,s almenna kvennastoóla þeirra tíma auk handavinniu og handíða, þegar allt eða mest allt var unnið til fatnað- ar á heimlunum sjálfum. Komu þau verk stúlkum í beint samband við lífsstarf þeirra og voru þeim notadrjúg alla ævi Þegar Herdís var ung stúlka, var hún einn vet- ur í Húisstjórniarstoólanum í Reytojavík. Á fyrsta og öðruim tug aldar- inn.ar var Norðurland drauma- land vestfirzkra stúlkna og leit uðu margar þangað í kaupavinnu á sumrin. Meðal þeirra var Her- dís. Um sextán ára atdur réðist hún kaupaiko-na að Undirfelli í Vatnsdal til Jóns bónda Hannes- sonar og Áistníðar konu hans. Það var mikill Ijómi ytfir því heimili, Oskilahross í Viilingaholtshreppi: Brún hryssa, ný köstuð, - — mark: blaðstíft aftan hægra. — Rauðstjörnótt i hrvssa, mark: sílt hægra. Hreppstjórinn. sem náði langt út fyrir sveitina pg þjarmaði atf út í eðra lands- f jórðunga, jaifnvel vestur á o'kkar afslkekktu Vestfirði. Það var því mikil tiihlökkun fyrir þessa ungu stúlku að koma í þessa fögru sveit og á þetta gi'æsilega heimili. Hún varð heldur ekki tfyrir vonbrigð- um. Þó að Herdiís færi vestur aftur um hauistið leitaði hugurinin norð- ur aftur er vora tóik tdl veru þar annað sumar, en þau urðu fleiri en þa@ sumurin hennar í Vatns- dialnum, því .að hún tók strax ást- fóstri við dalinn og fólkið og dvöl heinnar þar varð hálfrar aldar löng, ,Vatnsdaíiurinn varð henni unaðsctaiur fullorðínsáranna eins og Uniaðsdalur æsikuáranma. Svo samgróin varð hún honum, að um tíma er atvikin höguðu því þannig, aið hún varð að hverfa frá bústörfum, að hún undi sér hvergi fyrr en hún komst heim aftur og bjó þar á meðan starfs- 'kriajftarnir entust. Árið 1920, 29. égúst, giftist Her- dís Snæbimi, einum sona Jóns á Undirfeilli. Kefur þeirra hjóna- band staðið með mitolum traust- leitoum ailt til hennar hinztu stundar, bundið þeim órofabönd- um, sem ná út yifir gröf og dauða. Þau voru fyrstu búskaiparár sín í Þórormistungu í Vatnsdal en síð- an reiistu þau bú að Sniæriingsscöð- um, sem er næsti bær viö Undir- fel og bjuiggu þar afllan sinn bú- skap í sveit. Firnm börn eignuðust þau, Her- dís og Snæibjör,n, tvö dóu ung, ©n þrír synir komust til fulorð- insára, allir hinir miannvænleg- uistu. Þeir eru: Jón forstöðumaður Vélaibókhaidsdns, Þórður garðyrkju fræðingur í Hveragerði og Bjarni bifvélaiviriki hér í Reyfcjavík. All- ir kvæntir menn. f störfum sínum var Herdís trú manmes'kja, hvort heldur sem hjú annarra eða eigin hésmóðir, at- orkusöm og afkastamikl, ósér- hlífin og samvizkuisöm. Það hef ég eimhivern tíma heyrt, »ð tengda faðir hennar batfi talið hana dug- leguistu kaupakoniu, sem hjá hon- um haifi verið. Ég var eitt sumar með hen.ni við heyvinnu, er hún var um þrítugt og það voru all- drjúg hrítfuförin hennaf þá og myndarleg föngin, er húri saxaði' og önnur verk fóru eftir því. Hún átti heldur ekki langt að sækja það. Foreldrar hennar voru báðir atorku- og dugmaðarmannes'kjur. Á æsikuárum sínum og fram eftir alddnum vakti Herdís sér- staka athygli fyrir glæsilegt útlit og yndisþolkka, er hún bar: þo aö aldur og erfiði oig nú síðustu árin sjúkleiki, settu á hana sín fingra för eins og aðra, er vinaa langa ævi börðum höndum. En þrátt fyrir það v.ar fasið og hreyfingarn- ar þær sömu, létt en siett, óbugað og lákveðið. Fyrir tfláurn árum urðu þau Her- dís og Smæbjörn að hætta búskap. Pluttu þau þá tl Reykjavíkur og keyptu sér íbúð á Háaleitisbraut 30, þar sem þau gerðu sér gott heimili og vonuðust etftir að geta notið þar góðrar hvíldar eftir langt og mikið ævistartf, en þau ár urðu alltof fá, sem hún naut þess. í sinni löngu sjúkdómslegu, sem hún bar með hugprýði og skapfestu, vonaðist hún altatf eft- ir að geta komizt heim á þetta heimli sitt aftur og þess ósku'ðu heitast alir vinir hennar og frænd ur, en þær vonir haifa nú brugð- izt og þær óskir rætaist aldrei. En hún er toomin heim í unaðs- dal eilífðarinnar, heim í þá til- veru, sem búin er þeim, sem lifa grandvöru og heiðarlegu lífi, heim í þá paradís þar sem eilífiur gleðisöngur hljómiar að lokinni pílagrímsgöngu þessa jarðneska lífs. Ég.veit, að hún tekur undir þamn söng með fögnuði, svo söngv in yar hún. Á þessari alvöruistundu sendi éig manni Herdísar, vini minum Snæibirni Jónssyni, sonum þeirra, barnaibörnum og öðrum þedrra vandamönnum hughelar samúðar kveðjur og bið þeim blessunar þess guðs, sem græðir öll sár. Kæra frænka! Hjartans þökk fyrir samfylgdina gegnum lífiS og góða frændsemi. Njóti sál þín þes.s fagnaðar, sem henni er fyrir- búin í ríki hiins eil'ítfa guðs. Guðjón Bj. Guðlaugsson, Etfstasundi 30. t Kalllfl er komið, komin er nú stundin, elsfcu frænka mín og flöð'ursystir. Með þér er hortfimn síðaisti hleklkurinn, scm_ ten-gdi okkur við föðurifólkið. Ég man hvað við systkinin hlökkuðum mik ið tl, þegar von var á Heddu fræntou í heimsólkn. Þá var ailtaf hátíð. Okkur fannist þú svo falleg og gó'ð og það varst þá Ifka í orðs- ins tfyilstu merfcingu. Þím blíða var'sem víggirt borg, sem vonzkan hreif ei á. Þú varst öllum góð og vildir ölum gott gera, 1 því verða minningarnar bj.artar og fagrar, elsku frænka. Þessi fátæklegu orð segja svo lít- ið, en eiga að færa þér hjartans þaikkir fyrir allar ánægoustund- irnar, som við áttum saman á síð ustu árum. Ég sendi mínar inini- legustu samúðaikveðjur til manns þíns og barna, sem hafa nú misst góða konu og ástrílka móður, en minningin um ást þín.a og um- hyggju mun létta þeim missinn. Elsiku frænka mín. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi. Hafðu þötok fyrir afllt og allt. Olga Sigurðardóttir. I Þ R ÓTTIR Framhaid aí bls. 12. gott sem átoveðið, að nýja kerfið yrði reynt í vetur — í 2. deild eingöngu Aðspurður um það, hvort tveggja dómara kerfið yrði tekið upp í 1 deild á keppnis- tímabiflinu 1968—69, sagöi Óskar, að otf snemimt væri að spá um það. Dýrmœt reynsla myndi tfást I vetur — og svo flæri það einn- ig eftir því, hvort Ikerfið yrði við- urkennt af Ailþjóðahandknattleiks samihandinu, en mifclar lítour væru áþví.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.