Tíminn - 28.12.1967, Blaðsíða 9

Tíminn - 28.12.1967, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 28. desember 4387. Utgetandi: FRAMSOKNARFLOKKURINN Framkvaemdastjórl Kristján Benediktsson Ritstjórar Þórannn Þórarínsson (ábi Andrés Kristjánsson lón Helsason o° indriði G Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar Tómas Karlsson Aug- lýsingastjóri- Steingrímur Gislason Ritsti.skrifstofur • Gddu- húsinu simar 183IKL-18305 Skrifsofur Bankastrœti i A.f- greiðslusínn 12323 Augiýsingaslml 19523 Aðrar skrifstofur stmi 18300 Askriftargjald kr 105.00 á mán tnnanlands - t lausasölu kr 7 00 elnt. - Prentsmiðjan EDDA h f Lækkun tollanna Fjárlögin fyrir árið 1968 voru afgreidd frá Alþingi rétt fyrir jólin. Þau eru enn í sama anda og fyrri fjár- lög núverandi ríkisstjórnar. Nýir skattar eru lagðir á eða hækkaðir- Hvergi örlar á sparnaði í sjálfum ríkis- rekstrinum .Framlög til verkiegra framkvæmda verða alltaf hlutfallslega minni þáttur í ríkisútgjöldunum. Ríkið tekur alltaf stærri og stærn inuta þjóðarteknanna tii ráðstöfunar. Framar öðru er svo það mark núv stjórnarflokka á fjárlögum, að tekjuliðir eru ætlaðir of lágir til að leyna því, að lögð er enn þyngri byrði á almenning en þörf er á. Þessa staðreynd hljóta menn að hafa mjög í huga, þegar tollalögin koma til endurskoðunar á Alþingi eftir áramótin. Eðlilegt' er að tolistigmi? lækki verulega vegna gengisfellingarinnar, því að þrátt fyrir mikla lækkun, á hann samt að geta trygg: rikinu sömu tekjur eða meiri. Ríkisstjórnin telur sig aætla aðflutningstollana rúmlega 200 millj. kr. lægri a íjárlögum en ella með tilliti til þess, að tollarnir vtrði lækkaðir á framhalds- þinginu. Þrátt fyrir þessa lækkun á tekjuáætluninni, er hún samt mörgum hundruðum milljóna króna lægri en réttmætt er að ætla, þótt ekki sé miðað við nema tæp- lega meðalárferði. Þetta gefur því Alþingi niikiu meira svigrúm til tollalækkunar en þá, sem ríkisstjórnin boðar. Við endurskoðun tollalöggjafarinnar ber að hafa þrennt í huga framar öðru- Þetta er: í fyrsta lagi þarf með íollalækkuninni að tryggja eflingu iðnaðarins í landinu. Hér getur ekki orðið næg atvinna og batnandi afkoma í framtíðinni, nema efldur sé sem fjölbreyttastur iðnaður Framsóknarmenn hafa því lagt til á Alþingi, að iðnaðurinn verði efcki látinn búa við lakari tollakjör en fiskveiðarnar. Aðeins eitt iðn- fyrirtæki, Álbræðslan, nýtur nú algerra tollfríðinda. Vitanlega ber að stefna að þvi, að íslenzk iðnfyrirtæki búi ekki við lakari tollakjör en erlend í öðru lagi þarf að stefna að því með tollabreyting- um, að lækka byggingarkostnaðinn. Hinn hái byggingar- kostnaður á meiri þátt'í því en nokkuð annað hve dýr- tíðin er mikil hér á landi. Framsóknarmenn hafa á undan- förnum þingum lagt til að tollar yrði endurgreiddur á byggingarefni, sem notað er til ibúðabygginga- Þá tillögu þarf að taka til greina við endurskoðun tollalaganna nú. í þriðja lagi þarf svo að læfcka tolla á brýnustu neyzlu vörum og verður þar að hafa hugfast. að fleiri vörur flokkast undir það en þær, sem hafa bein áhrif á fram- færsluvísitöluna. Þetta þurfa að verða þau sjónarmið, sem ráða mestu við endurskoðun tollalaganna. Vegna þess, að tekjuliðir fjáriaganna eru of lágt áæt'aðir er svigrúmið til tolla- lækkanna miklu meira en ríkisstiórmn gefur í skyn. Þegar á reynir Það er ótvírætt, að sjómenn nafa orðið fyrir mikilli tekjurýrnun á þessu ári, sökum ærðfalls og aflabrests. Þess vegna bar þeim að fá Vtírtnegan hluta af gengis- hagnaðinum sem ríkisstjórníri ákvað að gera upptækan. Þeir Björn Pálsson, Jón Skaftaso^ og Lúðvík Jósefsson fluttu tillögu um þetta á Alþingi, en stjórnarliðið felldi hana. Slík er afstaða þess til sjómanna. þegar á reynir. TÍMINN 9 Walter Lippmann ritar um alþióSamál: Verður árið 196 í bandarískum stjórnmaium? Lýkur þá þætti bandalagsins, sem Franklin D. Roosevelt myndaði? ÁHÆTTUMINNST er nú að segja, að of snemmt sé að gizka á úrslit forsetakosnmg anna 1988. En stjórnmá!') imiönnum og blaðamönnurr' leyfist efeki að viðhafa slik varúð. Stjór.nmálamennirnir eru þegar farnir að velja og ákvarða, og að því er blaðs menn varðar, væri réttast fyr ir þá að liáta af störfum. ef þeim er kappsmál, að aldrei verði unnt að segja, að þeir hafi gizkað skafekt. Úr þvj að ágizkanir eru ó umfilýjanlegar í stiórnmálum, hvernig getum við þá renn* styrkuistum stoðum undir á- gizkanir okkar? Við hljótum að hafa nokkurt hugboð um. hvert leiðin liggur næstu mán uði. Enn er þess enginn kosiur að segja fyrir um, nvort Demo- kratar eða Republikanar sigri í forsetakosningunium, hiver frambjóðandi Repubiikana verði, og jafnvel ekfe einu sinni. hvort Lyndon Johnson verði frambjóðandi Demokrata En enigu að síður er að mínu áliti unnt að sjá fyrir, að ár- ið 1968 getur orðið örlaga- ríkt ár í flokksbaráttu okfcar, á borð við árið 1932, þegar fram kom nýtt bandalag hópa og fylkinga og tók stjórnmála völdin í sínar hendur. Á þessu ári væri hugsanlegt að svo færi og getur svo farið. að Demokrataflokkurinn, eins os Roosevelt fylkti honum undii merki hinnar „nýju gjafar spil anna“, víki fyrir nýju banda lagi, sem Repaiblikanaflokkur inn veiti forustu. Þetta er engan veginn víst. Republikanar kunna að glopra tæfeifærinu úr greipum sór Er ég ieyfi mér að spá, að stjórn málabaráttan öll muni fyrs,t og fremst bera þess merici. að þetta sögulega tækifæri hafj komið. VIÐ skulum þá ganga út frá þeirri almennu ályktun, að allir sigursælir stjórnmálafiokik ar í þessu víðóttumikla landi séu í eðli sínu bandalög. Þeg- ar um er að ræða traust og samheldin bandalög öflugra hagsmuna- og áhugahópa, e; líklegt. að flokkurinn, verði alls ráðandi í stjórnmálum þar til samtökin rotna og mikilvægir aðiilar reyna að íí ósfeum sínum fram komið hja hinum flokknum. Síðustu hundrað árin hafa verið mynduð tvö volduð bandalög hér í Bandarikju;:- um. Fyrra Dandalagið iaut, for ustu Republikana og var myno að í borgarastyrjöldinni. Þettt voru samtök oeirra, sem hagí muna höfðu að gæta í iðn aði Norðurfylkjanna og bænda annars staðar en í Suðurfylfe’ unum. Meðan betta Da-idalag var og hét, sigraði það í flest- um Kosningum, beið sjaldar lægri hlut og aðeins um stund ar safeir Árið 1912 tók þett; bandalag að gliðna, náði sér að vísu ofurlítið á strife að nýju á árunum milli 1920 02 Franklin D. Roosevelt 1930, eftir fyrri heimsscyrjöld- ina og vegna viðbragðanna að valdaskeiði Wilsons loknu, en su.ndraðist að fullu árið 1932. í kreppunni miklu. Demokratafloikkurinn hefir verið hið ráðandi afl. Hann hefir notið við skipulagðra verkalýðssamtaka, bænda, menntamanna og ungra kjós enda. Franklin Roosevelt stofn aði þetta bandalag, sem laut í lægra haldi fyrir Eisenhow- er evgna Kóreustyrja'darinn ar, en fékk svo Kennedy kos inn árið 1960 og Johnshn ár- i'ð 1964. Úrslit í stjórnmálunurn 1988 velta á svari við tveimu:' spurn ingum. Hin fyrri er, livort bandalag Demokrata sé að leys ast upp, og hin síðári. hvort að öria sjáist á bandalagi und- ir forustu Republikanariokks- ins, sem orðið geti þess megn ugt að taka stjórnmálavöldin í sínar hendur AUÐVITAÐ er engum blöð um um það að fletta, að banda lag Demokrata, sem Roosevelt veitti fyrst forustu og Kenne- dy siðar, er að minnsta kosti mjöig sprungið orðið. ef ekkí Fyrri grein sundrað. Spurningin er þvi, hvort það geti enn reynzt > meirihluta í kosningu,num 1968. Ómögulegt er að segja fvrir um þetta. í fyrsta lagi ~íku mikil óvissa vegna styrjaldar- innar. Að mínu viti er að visu lítill efi á, að sigur sé ómö,gu- legt að vinna • styrjöldinni [ þeím skilningi, að g,era Suð- urVietnam að sjálfstæðu rlki, sem sé andstætt kommúníst- um og Kínverjum. en komið gæti þó fyrir. að Hanoimenn yrðu svo hart leiknu að þeir sýndu einhver merki um und anlát. Þetta kann að vera ó- sennilegt. en möguieiki eigi að síður. Ef tú þess sæmi gæti Johnson borið sigur af hóimi Eln við verðum þó að hafa hugfast, að sigursæld 1 styrj- öld þarif ekki endilega 02 ævinlega að ráða úrslitum í kosningum, eins og þeir kom- ust að raun um, Wilson eftn 1913, og Winston Churehili ’ftir 1945. Annað mikilvæ'gt atriðl verð ir að telja eignamegin hjá Demnkrataflokknum. Sam- kvæmt úrslitum skoðanaKann- ana Gallups. reyndust enr. vera 46 demoferatar mót: hver; um 27 republikönum hér i Bandarí'kjunum á þessu ári. 1367. Hvert þetta hlutfa.'i' verJ' ur . november að ári. fer vissu- lega að verulegu ieyti eftir því, bvort Republiksnafiokkur inn tilnefnir frambjóðarjda, sem laðar demokrata að sér eða hrindir peim frá se' Enn- fremur vérða leiðtogai fy.gís- manna Johnsons að minnast þess, að Hoover átti vfirgnæf andi fylgi að fagna árið 1928. eða svipað og Johnsoo árið 1964. Hoover hlaut 444 kjöi - mannaatkvæði gegn 37 Þó varð sú raunin fjórum árum síðar, að meirihlutaty.e: hans var á bak og burt. Kreppar, mikla olli því. að Hóover' sat ekki að völdium nema eitr kjór tímabil, og Republikanaf oks- urinn var svo hart leikinn eft- ir þann ósigur að hann heið lægn hiui i fjórum forseta- kosningum í röð Eins og nú er kom-ö hefir Johnson misst meginhluta menntamannanna úr hinu gamla bandalagi demokrata- flokksins, svo og mjög rnikið laf hinum yngstu kjósendum. Ekkj verður auðvelt að koma auga á, hvernig hann ergi aö fara að því að fá þá á sitt band að nýju. Hann getur fátt sagt eða gert, sem fái ba til að gleyma eða fyrirgefa, hvern ig lieit voru rofin og breytt þveröfugt við gefin loforð und- ir eins að afstöðnum kosning- um árið 1964 Vísbending um uppgjöf Hanoimanna getur ekfei einu sinni eindurvakið traust menntamannanna og hinna ungu, eða fengið oa oð Dmda trú sína og von við Lyndon Johnson a nýjan leiK Vitaskuld er hverju orði sannara, að menntamenn 02 æskumen,n mynda hvergi nærrí meirihluta meðal þjóðannnar En Demokrataflokkurinn hef- ir ekki sigrað í fcosningum aema að virkur stuðningur þeirra kæmi til, að minnsta kosti efeki á þessarri öld. Berí Demokrataflokkurinn sigur úr býtum að þessu sinm, stafar það af því einu, að Republik- anar hafa komið í veg fyrir að demokrátar andstæðir John son, gætu sætt sig við að k,0sa frambjóðanda þeirra. Verði þetta uppi á teai'ngr um, að Republikanaf!ofckur’>v:, ivipti. ninn mikla fjölda óá- nægðia demókrata möguleikan- um til að veija. munu ^nhven i> oeirra — og ef til vill marg ir, — kjósa Johnson á beím forsendum, að af tvennu illu sé þó skárra að velja það. sem Framhald á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.