Tíminn - 28.12.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.12.1967, Blaðsíða 14
TÍMINN FIMMTUDAGUR 28. desember 1967. 14____________________' SKATTALÖGREGLAN Framhald af bls 1 hjá scr, eftir að ríkisskattanefnd hefur afgréitt þau. Var nefnid- innx ekkx kunnugt um allar hækk amr í þessu sambandi fyrir 31. ágúsl, en þær, sem henni er kunn ugt um, nema í heild 7,7 millj. Afraksturinn af starfi deildar innar I beinthörðum peningum var því, eftir því sem nefndinni var kunnugt um, miðað við 31. ágúst s.i. um 43,2 millj. króna. Það kom fram á fundinum, að hæsta hækkun gjalda til ríkisins, og sekta, samanlagt í einu máli nam 2,7 milljónum króna, og var því nokkru meira en mál það, sem afgreitt var fyrir dómstólun- um nýlega. Var þetta mál afgreitt í beirri sérstöku nefnd, er um þeosi mái fjallar endanlega, ef hvorugur aðilinn telur þörf á að senda sakadómi og saksóknara, máiið. iSins og áður segir, höfðu 359 mai komið til afgreiðslu hjá.rann sÓKnardeildinni miðað við daginn í dag — eða á rúmum þremúr ár- um. Þar af var lokið rannsókn í 237 máium. 64 þeirra gáfu ckki tileíni tii breytinga, en 233 gerðu það og fóru því til ríkisskatta- nefndar. 60 mál eru nú í rann- sókn, og tvö eru hjá saksóknara. Aðspurður sagði Ólafur að sum þessara 60 mála gætu orðið stór miL Nú slarfa fimm menn hjá rann sóknardeiidinni, en ein fulltrúa- staða er laus sem stendur. Að- spurður sagði Ólafur, að deildin gæti auðvitað haft verkefni fyrir mikiu ficira starfsfóik. Itikisskattstjóri sagði, að aðal- hlutverk rannsóknardeildarinnar væri að veita aðhald, og taldi hann að framtöl hefðu batnað mjög fra því rannsóknardeildin hóf stóif. Þaö væri aðalatriði, en ekki hitt, hversu marga væri hægt að se«ta cg hækka gjöld á. Sýna yrði mönnum fram á, að skatt- svik svöruðu ekki kostnaði. RÆDA KRISTJÁNS Framhald ax bls ö veitunnar að hún hækkaði sjálf krafa samhliða byggingarvísitöl- unni. Þá var talið, að þetta ætti að nœgja svo lengi sem bygg ingarvísitalan væri í sambandi. Annað er komið upp á teni'ngmm nú. Mér er nær að halda, að ein- hver skekkja hafi verið í útreikn ingum hitaveitunnar undanfarin ár. Það er eitthvað fleira en mis lukkaðar dælur og minnh vatns magn úr borholunum í Reykjavik, en áætlað var, sem hér kemur til greina. Gamli bærinn Hitaveitan í gamla bænum er svo kafli út af fy-rir sig. Síðasta kuldakast leiddi í ljós, að hita- veitan í flestum hvertfum vestan Snorrabrautar er nákvæmlega jafn léleg og undanfarandi ár, þrátt fyrir loforð og fyrirheit bæði borgarstjóra og hitaveitustjóra um varanlegar úrbætur. Stærsta von in, þ. e- nýju vatnsgeymarnir • á Öskjuhlíðinni virðast ekkert hafa bætt ástandið. Við Guðmundur Vigfússon og Óskar Hallgrímsson flytjum hér tillögu, um sérfræðilega rannsókn á ástandi hitaveitunnar og þá að alveg sérstaklega verði athugað hvað raunverulega þarf að gera til að hitaveitan verði nothæf í gamla bænum. Það er vonum seinna að slík rannsókn verði gerð og úr bætur byggðar á henni komi í stað óljósra loforða og fyrirlieita borgarstjóra og liitaveitustjóra, sem þcir hafa verið ósparir á í kuldaköstum undanfarin ár. SKATTAFRAMTÖL Framhald af bls. 16. 16 ára og eldri, miðað við árið 1967, eru árituð í Skýrsluvélum ríkisins og Reykj avíkurborgar. Fiumgögn til áritunar eru upplýs- ingar þjóðskrárinnar og heimilis- fang hvers skattþegns er miðað við lögheimiii hans 1. des 1967 skv. þjoöskranni. Ef engar ófyrirsjáan- legar laíir verða á frágangi þjóð- skrarinnai, er það von okkar, að framlögxn verði tilbúin til dreif- ingar á tímabilinu 10. til 13. jan. n.k. og dreifingu verði lokið um 20 jan- n.k., ef færð og veður leyfir. Árituð framtailseyðublöð ársins 1968, bæði einistaíMinga og féilaga, munu verða um 95.000. Megin- þorra þesisara framtala ber að skila skattyfirvölduim eigi síðar en 31. jan. n.k. Þeir, sem hafa með höndum atvinnurekstur, þurfa þó eigi að skila framtals- skiýnsium fyrr ien fyrir febrúarlok. Þar sem það er stefna ofckar, enda bein fyrirmælii frá fjármála- ráðherra, að hraða fraimlaigningiU skattskráa ein,s og unnt er á ár- iinu 11968, er það fyrirsjáanlegt, að skattytfirvöild verða að skera mjög við nögl ialila-r tfrestveitingar á sikiilum fra'mtalla. í samibandi við framtalsgerð iþykir rétt að fram kom.i nokkrar ábendingair á þes-su stigi málsins til allra framteiljenda. í fynsta lagi, að þeir fari nú þeigar að huga að því, hvaða gögn eða uippilýisingar þeir mund þarfr.- ast í samfoandi við framtai sitt og atfia þeirra. í öðru ilagi, að þeir geymi vand lega ölí 'gögn, sem þeir hafa st-uðzt við í gerð framtals sín-s, þar sem skattyifirviöldin geta kraf izt framlaign.ingar þe.s-sara gagna, til, stuðninigs réttmiætis framtals. í þriðja lagi, að þeir sannprófi þær uipplýsingar, sem þeir styðy ast við í gerð framtals. T. d. að þeir m-eð samanfourði við launa- ikvittanir, saumprófi þá launaupp- hæð, sem launagreiðandi telur sig hafa igreitt þeim, því ávallt geta mistök hent. Framtailin iaunaup-p- hæð í framtali er á ábyrgð fram- teljanda sjáilfs en ekki launagreið anda. í fjórða lagi, að skil framtais á réttum tíma til sikattyfirvalda, er á áfoyrgð framteljanda sjáLrs, hvort hel'dur hann hefur gext framtalið sjálfur eða leitað að- stoðar til þess hjá öðrum. í fimmta lagi, að senda óundir- ritað framtal jafmgiildir því að skattþegn hafi eigi talið fram. Sérstöik athygli skal vakin á iþví, að sameiginlegt framtal hjóna ber bæði eiginkonu og eiginmanni að undirrita. í sjötta ia-gi og síðast en ekki sízt, að framteljendur vandi all- an frágang framtals síns. Þegar iitið er til þeiss magns allra þeirra eyðublaða, sem skatt- yfirvöld þurfa að meðhöndla, er iljóist, að ónákvæmni eða hírðu- leysi við fi’ágang þessara gagna aif hálfu framteljenda, skapar óþarfa vinnu og skriffininsku, sem báðum aðilum kæmi betur að vera lausir við. Þótt ekki væri um að ræða nema 5 mínútna töf að meðaltali á hvert framtal, vegna ónákvæmni eðá hirðuleysis við frágang þe-ss, myndi það ieiða tiil vinnutaps hjá skattyfirvöldum, er samsvarar fuiliri dagvin-nu næst um 5 starfsmanna í heiit ár.“ Þá kom fram, að upplýsinga- startfsemi varðandi framtöi verð- ur mjög aukin. Leiðbeiningar verða að venju birtar i blöðum, en einniig verða sérstaikir bættir í hiljóðvarpi og sjónvarpi. Verða þessir þættir í sjónvarpi þriðju- dagiinn 23. janúar og viðameiri dagskrárliður um þetta efni 27. janúar. Einnig verða þættir í hijóð varpi í þessu máli 25. janúar o.g 29. janúar. ASKENASI Framhald af bls 16 en haun hefur aldrei verið leik inn á íslandj áður. Þetta er seinasti píanókonsei’tinn, sem Mozart samdi, einstaikur að eðli í langri röð píanókon-serta. Seinasta vexkið á etfnis- ski’ánni er þriðjj pianókonsert Beethovens í c-moll. Konsert inn samdi Beethoven íi hátindi frægðar sinnai sem konsert- píanisti, en með honum segir hann jafnframt skilið við hina klassísku hugsjón í konsert smíði og stefnir á önnur áðui ókönnuð mið. Einleika.nnn konsertum þessum er Vladimí:’ Askenasi. sem enn er velkom inn boðinn ai íslenzkuin tón leiikasestum. Síðan Askenasí var hér seinast á ferð hefur frægð hans aukizt að mun. Ha-nn skipar nú sess meðal hinna fremstu píanósnillinga í ailþjóðlegu tónleiikahaldi. GENGISFALL Framhald ad bls. 5. leik þeirra manna, sem aðallega fjalla urn þ-essi mál. Lággemigi og verðbólga eins og nú tröllríður þjóðfélag okkar, sýn ist vera afleiðin.g vanspilunar og óstjórnar í peningamálum. Afleið ingarnar koma þá einnig í ijós í sívaxandi óreiðu og óvöndug- heitum eLnstaklinga eins og dæm- in sanna. Dæmin sýna, að þjóð- ir, sem gæta fengins fjár, búa við stöðugt peningagengi, því ættum við ekki að geta það? Við eigum að þekkja okkar land og sögu. Við vitum, að árferði er misjafnt og viðskiptamöguleikar breytingum háðir, þess vegna meg um við ekki eyðileggja áramgur góðu áranna með óstjórn og van- sipilum. Hánefsstöðum 26. nóvember 1967. Sig. Vilhj'álmsson. A ViÐAVANGI sé að ræða hcimili, sem hafa börn á svipuðum aldri. Með tilliti til þess, er að framan greinir, felur borgar- stjórnin Félagsmálaráði að kanna, hvað veldur hinum mikla mun á rckstrarkostnaði oarna- og vistheimila borgar- innai. Að lokinni þeirri könnun skal Félagsmálaráð taka til at- hugunar, hvort ekki er hægt m.a. með aukinni hagræðingu og hagsýni ,að lækka rekstrar- kostnað þessara heimila frá því sem hann nú er og leggja til- íógur þar um fyrir borgarstjórn eigi síðar en 1. marz n.k." HIÐ NÝJA .... Framhald af 8. síðu. glas af spönsku koníaki 2 peset um ódýrara en hór — allir þang að O.. S. frv. En það fer ekki mikið fyrir þéim éinhvern veginn. Öafvitandi gera þeir sér kannski grein fyrir því, að þeirra tími sem „Herrenvolk“ er liðinn — Og Bretar eru næsta vand- fundnir. Pátt sýnir betur þróun efnahagslífsins í Evrópu en sú staðreynd. Takmarkanir á ferðamannagjaldeyri í Bret- landi á án efa sinn þátt í því, auk þess sem vetrarfrí eru næsta óalgeng þar í landi — og fæstir hafa efni á að fara í tvö frí á ári til útlanda. Kanaríeyjar voru þó einu sinni brezkí áhrifasvæði og fjölmarg ir Bretar vöndu komur sínar hmgaö og settust hér að. En þeirra tími er einnig liðinn — hið nýja „Herrenvolk" er tekið við. Las Palmas 4. 12. 1967. UM GENGISFELLINGU Framhald af bls. 7. þá sem skráðir eru og notað- ir við kaup á erlendum vör- um og þjónustu, og því hef- ur atvinnureksturinn sjálfur oft gengið í miklu basli. fin framleiðsla hans hefur verið notuð til þess að greiða þanui erlenda gjaldeyri að lokum, sem allir hafa viljað kaupa, og mest er metinn, þegar pening ar okkar eru í lægstu verði innanlands og allur atvinnu- rekstur gengur verst, líka sjáv arútvegurimn sem mönnum finnst þó, að öllu bjargi. til bess að þeir fái tækifæri og •iðstoði til að breyta verðlitl- um íslenzkum peningum í verð meiri peninga við ranglega skráð gengi. Þó að gengisfellingin nú sé nokkur leiði’étting á skrán- ingu íslenzkra peninga í bráð, þannig. að hún minnki mun- inn á beirri krónu. sem ' ríð notum nnanlands, og þeirri, sem við notum til kaupa er- lendra peninga sjást þess eng- in merki enn, að hún marki eða boði nokkra stefnubreyt- ingu í efnahagsmálum okkar. Ef til vill verður þejrri leið- réttingu haldið áfram að ári, eiins og g-ert var eftir gengis- fellinguna 1949 að enskri fyr- irmynd og frumkvæði eins og nú. En hvort sem það verður gert eða ekki gert. sýnast mest ar horfur á því, að sami leik- urinn hefjist og eftir 1950 og 1961: verðrýrnun peninga okk ar innanlands, en reynt að halda peningunum í óbreyttu gildi út á við, þangað til mun- urinn á verðgildi þeirra inn- anlands og út á við er orð- inn svo mikill, að gera verði nýja kollsteypu með stórkost legri geingisfellingu. Það er ó- sköp veik von til þess, að stjórnin okkar bankarnir og hagfræðingarnir hafi skilning og dug til þess að taka upp nýja stefnu í efnahagsmálum þjóðarinnar, nema um það komi skipun erlendis frá, og lítil von til þess, að slík skip- un komi. Annars er tæpiega í-étt, að um stefnu hafi verið að ræða í þessum málum. Það hefur miklu fi-emur verið blindingjaleikur, og þannig leikið, að illa hefur farið. Einn ieik sýnist þó vera auð- velt að leika, svo að ofurlítið betur fari en verið hefur. Það er að skrá gengi íslenzkra pen inga á hverjum tíma eins og verðgildi þeirra er innanlands. Þá yrði þó aldrei þessi mikli munur á gildi peninga okkar heima fyrir og erlendis eða kollsteypurnar gerðar í efna- hagsmálum á 10 ára fresti eða oftar. Þá væri heldur hægt að meta atvinnuvegi okkar réttu mati eða a.m.k. réttara mati en nú er gert. Þá væri líka heldur hægt að marka eir- hverja stefnu í atvinnumálum okkar en nú er hægt, þegar búast má við gjörbrovtingu á allri verðlagningu á 10 ára fresti í- öfuga stefnu við hæg- ari breytingu þau 10 ár. sem á undan hafa farið. Þá gæti þó heldur verið nokkurt jafn- vægi og nokkur festa í atvinnu lífinu og þjóðlífinu öllu. Auð- vitað mundi þessu fylgja ýmis leg vandkvæði. Það er t.d. hugsanlegt, að erfiðara verði að fá erlend lán, þegar allir innviðir fjiármála okkar sjást berum augum, heldu? en þeg- ar reynt er að feia þá með sýndargengi, sem látið er standa óbreytt, meðan in.nvið- irnir fúna. Ég nefni þetta sem ríkisstjórn okkar mundi þykja hörmulegast, Svo a® ekki verði um mig sagt, að ég sé að ‘•víkj- ast að henni með tillögur, sem henni mundi þykja koma sér allra verst. En hvernig á að tryggja það að gengi sem skráð er eft- ir verðgildi peniniganna innan lands sé rétt skráð? Ég leg-g til, að það sé gert með því að reikna út meðalverð alira meðalverða framleiðslu þjóðar innar. Ef það þykir o£ skrif- stofulegt mætti til þess grípa að velja nokkrar aðalfram- leiðsluvörurnar til ákveðins tíma til að reikna meðalverð- ið og gengið eftir þeim. Með því að miða peningaverðið við meðalverð framieiðsiuvara okkar, höfum við líka eiíthvað til þess að miða það við, í stað þess að nú höfum við ekkert. Það gæti hjálpað tii þess, a@ við tekjuskiptin-gu þjóðarinnar gætum við heldur forðazt það að skipta meiru en við öflum og við gætum þó um leið skipt réttara, því að allir okkar peningar heíðu sama gildi. í stað þess að haía tvennskonar gildi e-ða margs- konar, eins og verið hefur flest undanfarin ár með þeirri skráningu, sem á þeim hefur verið gagnvart erlendum pen- ingum. Arnór SignrjðnsSon. FósturfaSlr okkar, Björn Syrusson, lézt að EIIi- og hjúkrunarheimilinu Grund, 24. desember. Fósturbörn. FaSir okkar, tengdafaðir og afi, Guðmundur Ásmundsson, fyrrum bóndi, Efra-Apavatni, lézt aS Hrafnistu 26. desember. Börn, tengdabörn og barnabörn. JarSar eiginkonu mlnnar, móSur okkar, ömmu og tengdamóður, Herdísar Guðmundsdóttur frá Snaeringsstöðum, fer fram frá Dómkirkjunni í dag kl. 10.30. Snæbjörn Jónsson, Jón Snæbjörnsson, ÞórSur Snæbjörnsson, Bjarni Snæbjörnsson, Ásgerður Bjarnadóttir, ingibjörg Jónasdóttir, v Margrét Svane. MaSurinn minn og faSir, Árni Ólaísson, Framnesvegi 55, verður jarðsunginn frá Fossvogsklrkju, föstudaainn 29. þessa mán- aðar kl. 13.30. Guðný Guðjónsdóttir, Hlynur Árnason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.