Tíminn - 28.12.1967, Síða 13

Tíminn - 28.12.1967, Síða 13
ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTiR FIMMTUDAGUR 28. desember 1967. TÍMINN 13 Fram á toppinum og eina sem ekki hefur tapað stigi - eftír sigur gegn Val í gærkvöldi, 19:17. Valsmenn söxuðu á stórt forskot Fram undir lokin. AJf-Reykjavík. — Fram sigraði 119:17, og hefur þar með tekið for Val í gærkvöldi í 1. deild í hand- ystu í deildinni og er eina liðið, knattleik með tveggja marka mun, I sem ekki hefur tapað stigi. Vals- I 48 klst. voru bæði Manch. lið- in á toppinum Tvær umferðir voru leiknar í ensku keppninni um jólin. Á Þor láksmessu fór heil umferð fram, og eftir þá leiki var Manchester í sviðsljósinu, því að Utd. og Cit> röðuðu sér í 1. og 2. sæti í 1. deild, en það hefur ekki áður skeð. En sú dýrð stóð ekki lengi, því að á 2. jóladag tapaði Manch. City fyrir WBA (fyrsti tapicikur liðsins frá 7. október s.l.) og Liverpoo! skauzt upp í 2. sæti. Litum á úrslitin í 1. deild og 2. dcild. Þorláksmessa: 1. deild: Arsenal—Nott. F. 3—0 Buiniey — Sheff. W. 2—1 Eveiton — Sunderland 3—0 Fulham — Ohelsea 2—2 Lecds — Wolves 2—1 Liverpooi — Manch, Utd. 2—2 Manch. C. — Stoke 4—2 Newcastie — Leicester 1—1 Sheií Utd. — Ooventry 2—0 Wesí Ham — Tottenham 2—1 W3A — Saouthampton 0—0 2. deild: Bnmingliam — Huddersf. 6—1 Brisloi C. — Ipswioh 1—1 Caidiff — Bolton 1—3 Derhy — C. Palace 1—1 Huli — Blackburn 1—1 Middlesbro — Carlisle 4—0 Norwich — QRP 0—0 Porismouth — Plymouth 0—0 Preston — Oharlton 4—1 Rouhernam — Aston Villa 0—2 Annár í jólum: 1. deild. Oheisea — Arsenal 2—1 Coventry — Liverpool 1—1 Everton — Burniey 2—0 Manch. Utd. — Wolves 4—0 Newcastle — Sunderland 2—1 Nott. F. — Stoke 3—0 Shexf. W. — Leeds 0—1 Southampt. — Sheff. Utd. 3—3 ToMenham — Fulham 2—2 WBA — Manoh. City 3—2 Wost Ham — Leicester 4—2 2. deild. Birmingham — Bristol C. 4—1 Blatkburn — Derby 3—0 Biackpooi — Carlisle 1—1 Cardiff — Aston Villa 3:0 Oharlton — Norwich 3:3 C. Palace — Portsmouth 2:2 Buddersf. — Huill 2:0 Ipswieh — Miiiwail 2:1 Plymouth — QPR 0:1 Preston — Rotherham 2:2 í L deild er staða efstu og neðstu liða þessi: Manch. U. 23 13 7 3 44:25 33 Liverpool 23 11 8 4 34:18 30 Maneh. C. 23 13 4 6 52:29 30 Leeds 23 12 5 6 33:19 20 Sunderl. 22 -6 5 11 27:39 17 Fulham 21 6 4 lil 31:42 16 Sheff. U. 22 5 6 11 24:40 16 Coyentry 23 3 9 11 24:47 15 í 2. deild eru Birmiinigham, QPR og Portsmouth efst, öll með 31 st. menn virtust ætla að verða léttir andstæðingar fslandsmeistaranna í gærkvöldi. Þn'vegis f síðari hálf leki hafði Fram 6 marka forskot, síðast 16:10, en Valsjmenn vorn drjúgir á endasprettinum og tókst að mhmka muninn í 2 mörk, áðnr en yfir Iauk. Það lék aldrei vafi á því, að Fram var betra liðið í gærkvöldi, en þó var leikur liðsins ekki sér staklega góður. Leikur Vals var heldur ekki góður og „stjörnur“ liðsins, Hermann, Sigurður Dags- son og reyndar Bergur Guðnason, voru á bak við ský, þar ti'l undir lokin, að birti lítiílshiáttar til og þá sýndi Sigurður góð tilþrif og Her mann vaknaði aðeins til lífsins. íslandsmótið er svo nýbyrjað, að hæpið er að draga ályktanir um getu liðanna. Jafnvel þótt Fram sé nú eina liðið, sem ekki hefur tapað stigi og virðist í svip inn sterkasta liðið, skortir þó nokkuð á, að liðið búi yfir öryggi, sem nauðsynlegt er hverju topp- liði. Það eru ekki meðmæli fyirir Fram að tapa hinu stóra forskoti niður í leiknum í gær, en að vísu STAÐAN Fram 2 2 0 0 44:34 4 FH 2 1 1 0 50:41 3 Vaiur 2 1 0 1 37:33 2 KR 2 1 0 1 37:35 2 Víkingur 2 0 1 1 36:44 1 Haukar 2 0 0 2 37:54 0 Nefbrotnaði Það bar við í leik Fram og Vals, að Sigurbergur Sigsteins- son, landisliðsmaður úr Fram, fékk oímbogaskot í andlitið, seint í fyrri hálfleik, me® þeim afleiðinguim. að hann nefbrotn- aði. Lék hann ekki meira með. skal viðurkennt, að markvarzla Þorsteins Bjömssonar í síðari hálf leik var mjög slök, svo slök, að ég efast um, að Þorsteinn hafi verið öllu valtari á milli stanganna fyrr. Hvert einasta skot Valsmanna, hversu aumt sem það var, hristi netið í Fram-markinu. Og það hlá legasta var, að Þorsteinn fann ekki sjólfur hve slakur hann var og neitaði að skipta út af, þagar þjálf Gylfi Hjálmarsson í skotfæri. (Tímamynd: Gunnar). arinn ætlaði að setja annan mann inn fyrir hann. Ingólfur Óskarsson, GyHi Jó- hanness. og Gunnlaugnr Hjálmarss. voiu sterkustu menn Fram í gær- kvöxdi. Ingólfur hefur náð sér á strik eftir hina slæmu byrjun í naust. Og GyHi Jólhannesson sýndi niú sinn langbezta leik. Gunnlaugur var óöruggur í byrjun en sótti sig, þegar á leið. Guðjón Jónsson var nokkuð mistækur. Það, sem Fram-liðið vantaði til- finnanlega í leiknum í gær, var línuspií. Því brá varla fyrir, sum part vegna þess, að yfirleitt voru aldrei fleiri en 2 menn inni á línu. Eins og fyrr segir, bar lítið á „s(.iörnunum“ hjá Val, en Valur er að eignast sterka leikmenn, þar sem Jón Karlsson og Ólafur Jóns so>n eru. Þetta eru leikmenn, sem þora að reyna, og uppskeran var alls ekki svo slæm. Yfirleitt nýtti Vaisliðið völlinn allt of illa í gær — og ' vörninni hefðu Valsmenn mátt koma meira á móti, en auð- vitað hefði það getað kostað aukið línuspil hjá Fram, sem ég efast þó um, að hefði verið upp á teningmum. Staðan í háHleik var 10:6 og fljótlega í síðari hálfleik jókst bilið í 13:7. Síðan var staðan 15:9 og 16:10, en lokatölur 19:17. Mörk Fram skoruðu: Ingólfur 5, Gunn- laugur 5 (2 víti), Guðjón 5 (3 víti) og Gylfi J. 4. Mörk Vals Bcrgur 8 (3 víti), Jón Karlsson og Sigurður D. 3 hvor, Hermann 2 og Ólafur 1. Leikinn dæmdi Björn Kristjáns son af festu og ákveðni. Óvæntur stór- sigur KR Þau óvæntu úrslit urðu í gær- kvöidi í 1. deild í handknattleik, að KR vann stórsigur gegn VQdng 23:15, en í hálfleik var staSan 9:8 fyrir KR. Nánar á morgun. Strandar heimsókn Pólverj- anna á afstöðu HKRR og ÍBR? Haukar eiga von á heimsókn bezta félagsliðs Póllands, en hafa ekki fengið loforð fyrir 3 leikkvöldum i Laugardalshöllinni, sem er frumskilyrði fyrir því, að heimsóknin beri sig fjárhagslega. — Pólverjarnir leika á Akureyri, verði úr heimsókninni. AH-Reykjavik. — Eins og áður hefur verið skýrt frá á íþróttasið- unni eiga Haukar í Hafnarfirði von á heimsókn pólsks handknatt- leiksliðs í byrjun janúar. Er hér am að ræða bezta handknattleiks- lið Pólverja um þessar mundir, Sponja. En svo gæti farið, að ekkert yrði úr þessairi hciimsókn, þar sem fjárhagslegur grundvöllur fyrir henni er ekki tryggður. Hauk ar höfðu farið fram á það við íþróttahandalag Reykjavíkur og Handknattleiksráð Reykjavíkur að fá Laugairdalshöllina léða fyrir 3 leiki, en til þessa hefur ekki feng izt samþykkt hjá þessum aðilum nema fyrir tveimur leikkvöldum. Astæðan fyrir því er sú, að Hauk ar eru utambæjarfélag (ekki aðili að ÍBR eða HKRR) og þar sem ÍR á von á heimsókn sænsks eða þýzks liðs í janúar eða febrúar, teiur HKRR, að heimsókn póilska liðsins gæti haft truflandi áhrif á þá heimsókn. Ekki er séð fyrir endann á þessu máli enn þá. Baukar telja of lítið fyrir sig að fá aðeins tvö leikkvöLd i Laugarda'lshöllinini. Þeir reyndu þess vegna að fá íþróttahúsið á Keflavíkurffluigvelli lána'ð fyrir þriðja leikinn, en fengu neitun. _ Síðan sneru þeir sér aftur til Í'BR og HKIRR, en þegar þetta er skrifað, hafa þess- ir aðilar ekki gefið endanlegt svar. Flugfargjöld hafa hækkað gifur lega nýlega og er aiveg ljóst, að heimsóknin miun ekki bera sig fjárhagslega, nema að Haukar fái þrjú leiklkivöld OFram, FH og landslið). Verði úr komu Pólverj- anna er ráðgert að þeir keppi einn eða tvo leiki á Akureyri og yr&i það þá fyrsta heimsókn er- lends handfcnattleiksliðs til Akur- eyrar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.