Tíminn - 28.12.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.12.1967, Blaðsíða 5
/ FIMMTUDAGUR 28. desember 1967. TÍMINN KVIKMYNDIR YOUNG CASSIDY (raunvenx legt nafn írska leikritaskáldsins Sean O’Casey). Leikstjóri: Jack Cardiff, handrit: J. Whiting, byggt á sjáifsævisögu O’Casey: Mirror in my house. Sýningar- staöur. Gamla bíó. Sýningartími: 110 mín. Framleiðandi: R. Graff & R. Ginna (John Ford M.G-M). Tónlist. Séan O’Ribida. ívvikmýndin faefst er Jofanny Ca.ssidy vinnur verkamajfáHrvinnu 'og býr í fátækrahverfi Dublinar. Hann kyanist Mike Mullen (Michacl Redgrave) og smitast af áfauga hans á bættum kjör- um handa verkamönnum. Eitt vericíall er sýnt, það fer ekki fram meö neinum glæsibrag, eins og Cassidy hafði ímyndað sér. Dauði systur hans eftir vonlaust strit, og oarátta fólksins í kringum faann halda fyrir honum vöku, og næt- urnar fara í skriftir. Bftir hina misheppnuðu upp- reisnartilraun íra á 2. páskadag 1916, verður faonum Ijóst að írar öðlast ekki frelsi þannig, þó að í myndinni sé stáfni yfirmann- anna og blindni á aðstæðum, kenr.t um hrakfarirnar. Hann fær útgefna bók um Lýð- veidisherinn, sem verður í hans mcðförum að hetjum, en upp- götvar að hans kjörsvið er leik- ritagerð. Þar eru fleiri honum sammála þvi Juno and the pey- cock (Júnó og páfuglinn) og tfae plough and tfae stars ('heiti gamla írsKa fánans, er sýnir plóg og stjöiiiur) eiti óumdeilanleg lista- veik. Þar hafa sannazt orð Yeats í Abbeyieikhúsinu árið 1926 er the plough and tfae Stars var frum flult (Júno og páfuglinn var frum sýnt árið 1924) að nafn Cassidy myndi lifa löngu eftir að þetta fólk sem hrópaði verk hans niður og taidi það níð um írland, yrði dautt og gleymt, og verkið myndi bera hróður írlands hvar sem menningu væri að finna. Ivlóöir Cassidys er látin og Nore (Maggie Smith) ung stúlka, sem hann kynnist í bókabúð þar sem hann vai að stela bókum til að fulliiægja lestrarþörf sinni, gerir honum það ljóst að hún á ekki sainleið með honum. Mullen vísar honum a dyr eftir að hafa þekkt sjáifan sig sem fyrirmynd að óað- laðandi persónu í.tfae plougfa and tfae stars, svo Cassidy leggur land undir fót og hvert? Til Englands, þar sem erkióvinirnir búa. Samt kann hann svo vel við sig þar, að hann lætur sér nægja að senda lönduro sínum tóninn yfir sundið af og til og sakar þá um og ekki að ósekju, þröngsýni og íhalds- semi. Mér nefur ekki tekizt að ná í bók O’Casey Mirror in my house, en ég faef lesið bók sem er samantekt umsagna um hann skriíúð af ættingjum hans, og fóuj] sem þekkti hann áður en haim fór til Englands. Einnig voru þar birt nokkur bréf frá O’Casey, flesr skammarbréf og synjunar- bréi um peningalán, kannske hef ur honum fundizt að ættingjar hans gæíu unnið sig upp úr fátækt inm af eigin rammleik eins og hann sjálfur. í myndinni birtist hann sem stór og sterkur ungur maður sem svíður sárt neyð ættjarðaj; sinn- ar og fátæktarbasl sinna nánustu. Hvaö sem öðru líður þá eru stór- verk hans upprunnin úr þessurn jarðvegi æsku bans. Mikið er af rauðhærðu, fallegu kvenfólki í myndinni og sýnist Cassiay vel kunna að handfjalla það, einnig bregður Julie Cfaristie fyrir sem Daysie valkyrju, skyndi kons, sem segir þegar hann kveð- ur, „you are á good man“ en það er þýtt af textahöfundi sem „þú ert karimenni“. Nora er frábær- lega vei leikin af Maggie Smith, hún hlaut mjög góða dóma fyrir leik sinn í Otfaelo þar sem hún leikur með Sir Laurence Oliver. Ást Fords og aðdáun hans á eyju feðranna kemur vel fram í pessan mynd, þar sem hann sýnir fagurt landslag og skemmti- legan söng. Um leikstjóm Carfiffs er pað að segja að þar bregður aldrei fyrir neinu frumlegu, en heldur ekki neinu sérstaklega illa unnu atriði en mér finnst það dálitið hjákátlegt að láta þá rauð- hærðu, nýkomna úr rúminu frá Cassidy hrópa: „lifi írland, lifi lýðvcldið” og smá tæknigalla I vei ður vart. í lokaatriðinu þegar Nora og Cassidy fylgjast út úr | Aböey-leikfaúsinu, er hellidemba I og hártoppur stúlkunnar verður I rennblautur og regnir rennur nið ur andlit hans, eftir að hafa falust i að a hvatningarorð Yeats, fara þau bæði inn í galtómt leikhúsið afiur, en nú er hann blautur eftir sem áður en' hártoppur stúlk unnar skiaufþurr. Á þeirri stundu er þau kveðjast í leikhúsinu á maður að finna sárast hvað ástin á nnkinn þátt í burtför Cassidy frá ínandi og hann segir hin klass- ísku kvikmyndaorð á slíkri stundu: „ég elska þig“ og hún svarar „ég elska þig, Jofanny", þá hlógu ung lingarnir í bíóinu. Þannig verkar myndin á mann, ósönn glansmynd um írægt skáld, eins og það sé ekki munnlegt eins og við hin? Niunda desember s.l. sýndi sjón varpiö kvikmyndina „Gervaise“, sem byggð er á sögu Emile Zola L’Assommoir (Kylfan). Þetta er frönsk Kvikmynd frá árinu 1956, stjórnað af René Clément. Handrit er eflir Jean Aurenche & Pierre Bosi, sem hafa gert fjöldann allan af kvikmyndafaandritum. Kvik- myndaii er Robert Juillard. Tón- Á VÍÐAVANGI María Schell „Cervaise". list: Georges Auric. Þetta er átt- unda mynd Cléments, en hann er töiavert þekktur hér á landi fyrir kvikmyndir sínar: La Bataille du raii (sem gerist í stríðinu), Barr- age conire le Pacifique (Stormur yfir Kyrrahafi), Plein soleil, sem hafa verið sýndar hér í kvikmynda húsum og Jeux inderdits (For- boðnir æikir), sem sýnd var í sjónvarpinu í vor. Að visu er mikil tilbreyting að fá góða franska mynd í sjónvarp- inu, en verst að fá ekki einfaverja af myndum Cléments sem ekki heíur verið sýnd hér áður, en „Gervaise“ var sýnd hér fyrir nokkrum árum. A. Úr „Young Cassidy'1. Á myndinni sjást Nora (Maggie Smith) og Johnni Cassidy (Rod Talyor) ræða saman í bókabúðinni. Síg. Vilhjálmsson: Gengisfall Sjaldan hef ég orðið eins for- viða aið heyra fréttir, eins og þeg- ar útvarpsþulurinn var að skýra frá niðurstöðum fjárlagafrum- varpsins, sem lagt var fram í þingbyrjuin í haust. Lagt var til, að gjaldafaliðin faækkaði verulega frá fjárlögum yfirstandandi árs og að við tekjufaliðina þyrfti að bæta drjúgum hærri upphæð, eða oa. 750 milljónum króna fram yfir það, sem gildandi lög heim- ila. Þegar þetta gerðist, var þó vitað, að stórkostleg tekjurýrnun þjóðarþúsins hafði átt sér stað á yfirstandandi ári og allur þorri manina mundi hafa miklu minna úr að spila en áður. Jafnframt var lagt fram frumvarp. er átti að fylla upp í skarðið — mjög athyglisvert plagg, — sem marg- ir munu kannast vi®. Venjuleg- um mönnum mundi nú hafa þótt eðlilegt að það hefði verið far- iö leitandi huga um gjaldafaliðina til þess að draga úr útgjöldua- um svo sem þurfti til að emdar næðu saman. Rúmir 6 milljarðar íslenzkra króna var þó álitleg fúlga til athugunar. Ég held satt að segja, að það séu ekki mikl- ir búmenn, sem hafa útbúið þessi skjöl, sem kölluð eru frumvörp til fjárlaga og tekjuaukala-ga. Eins og vænta mátti, urðu umræður um þessi frumvörp og stjórnar- andstaðan sótti hart og miskuan- arlaust að ríkisstjórninni, sem virtist fara undan í flæmingi. Meðan á þessu þjarki stóð, brast á Bretlandseyjum sterlings- pundið í hendi ríkisstjónnarian- ar þar — sterlingspundið féll — með þeim aflei'ðingum, að íslenzk ir bankar hættu að verzla með erlendan gjaldeyri, en fólkið fór að nota peninga síaa hérlemdis enn meira en áður, og hafði þó ekki látið sitt eftir liggja á því sviði, frekar en ríkisstjórnin. Þeg ar fré-ttist um fall pundsins, virð- ist sem ríkisstjórn íslands yrði rimgluð, en eftir nokkra daga átt- ®ði 'hún si-g og nú féll íslenzk króna og það drjúgum betur en pundið. enda virðast íslenzkir, og Iþá sérstaklega stjórnmálamenn Sjélfstæðisflokksins og hagfræðing ar haas, sérfræðimgar í gengis- fellingum. Vipskiptamálahárherra Hagfræðingurinn Gylfi Þ. Gísla- son sagði hér um daginn, að gengisfelling væri aivarlegt mál — hann hefur nú staðið að þrem- ur gengisfelliingum í stjóraartíð sinni svo hann virðist leggja dá- lítið einkennilegan skilning í, hvað eru alvarleg mál. Sannleik- urimn er sá, að meðferð núver- andi ríkisstjórnar líkist meir gam anmálum en alvörumálum, þegar hún meðhöndlar gildi íslenzkra peninga. Þegar ég var í blóma lífsins, fyrir um það bil 50 árum, fékkst sterlingspund fyrir ca. 18 krón- ur og dollar fyrir 3,75 króm-ur og þannig hafði það verið frá því að krón-umyntin var t-ekin up-p. Mér sýnist þaö vera orðið tímabært að staldra við og at- huga sinn gang, áður en lengra er haldið á þeirri braut, sem far- in hefur verið í penimgamálum á íslandi á þessari ca. 14 öld. Mér þykir ekki sennilegt, að i þessum efnum ráði blint náttúru- lögmál, en líklegra að aðgerðir mannanna eigi fremur sök á þeirri hroða-miðurstöðu, sem fjármála- þróunin hefur leitt til. Það verð- ur að láta fara fram rannsókn á vegum Hagstofu íslands á geng isbreytingimum frá uppliafi. Hlut laus rannsókn Hagstofunnar, sem gerð er á hlut bankanna, stjórn- málamanna og Alþingis og stétta- samtaka í þeirri þróun, sem átt hefur sér stað. Þá þarf sérstök athugun að fara fram á, hvaða áhrif kaupsýslan hefur haft á verðgildi peninganna. Aðalniður- stöður af rannsókn eims og þeir-ri, er hér er stungið upp á, þarf að gefa út í handbókarformi handa almenningi, svo menn geti myndað sér skoðun á orsökum og afleiðingum í þessum málum án þess að þurfa að taka upp- lýsingar hráar af vörum stjórn- málamanna og áróðursliða þeirra. Þegar slíkir hlutir gerast, c-ircs og nú, er engin furða þó vantraust manna aukist á hæfni og heiðar- Framhald á bls. 14. Vanski! ríkissjóðs Við afgreiðslu fjárhagsáætL unai' Reykjavíkurborgar báru borgarfulltrúar Framsóknar- Hokksins fram eftirfarandi ályktunartiUögu um skuldir rikissjóðs við Reykjavíkurborg vegna vangreiddra lögboðinna framlaga til skólabygginga í borginni og Borgarsipítalans í F ossvogi: „Samkvæmt reikningum borg arsjóðs nam skuld ríkissjóðs við borgina um síðustu áramót, vcgna lögboðinna framlaga til skólabygginga og Borgarspítal- ans i Fossvogi kr. 71.404.296,88 og liafa aukizt um rúmar 58 mill.iónir króna á tveimur arum. Þar sem fjárhagsáætlun borg arinnar fyrir næsta ár gerir ráð fyrir, að lægri hundraðs- hiuta af tekjum borgarsjóðs verði varið til framkvæmda en undanfarin ár, telur borgar- stjórnin enn brýnna en áður, að ríkissjóður standi við skuld bindingar sínar gagnvart borg inni og inni af höndum lög. bo'ðnar greiðslur. Felur borgarstjórn borgar- stjóia að ganga ríkt eftir sldl- um frá hendi ríkissjóðs, svo að framkvæmdir borgarinnar þurfi ekki að dragast saman á næsta ári“. FjármálaráSherra stærsti vanskila- maðurinn Þessari tillögu vísaði borgar- sfcjórnarmeirihluti Sjálfstæðis- liokksins frá með næsta hæpn um rökstuðningi. Yar þó hér ekki um annað að ræða en slyrkja innheimtuaðstöðu borg- arstjórans með einróma sam- þykki borgarstjórnar um að nún stæði fast að baki hbn- um iið innheimtu á þessum rögboðnu framlögum, sem borg in og borgarbúar eiga að fá skUvislega úr ríkissjóði, jafn skilvíslega og hann krefst þess að borgarbúar standi í skilum með framlög sín til ríkissjóðs. Það er ekki von, að fjármála- siðgæðið sé upp á marga fiska hcr á landi, þegar sjálfur fjár málaráðherrann fyrir hönd rík- issíóðs er orðinn stærsti og inesti vanskilamaðurinn í þjóð fílaginu. Það var greinilegt að horgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík vUdi ekki styggja pá Bjarna formann og Magnús fjármálaráðherra eða leggja sitt af mörkurn til þess að þessi fráleitv og ógeðfelldu vanskil ríkissjóðs við borgara landsins og sveitarfélög þeirra linni. Barna- op vistheimlli Eftirfarandi tillögu borgao (uUlrna Framsóknarflokksins var vísað tii Félagsmálaráðs öorgarinnar „Borgarstjóm Reykjavíkúr ei l.iosr að mikil þörf er í borg inni fyrii barnaheímili, bæði dagheimili og heimili til vist. unai Þv: er áríðandi að fé það, sem horgin leggur af mörkum tiJ nessarar starfsemi, nýtist scm bezt og komi sem flestum cmst cklingum að gagni. I fjár nagsaætiun borgarsjóðs fyrir næsta ár er áætlað að rekstrar Kost-naður vistheimila nemi frá 119 tii 175 þúsund krónum á hvcrt vistbarn á árinu, mis- munandi eftir heimilnm, og á daghem ;’um er reksti'arkostn- aðnnnii mjög mishár þótt nm Framfaald á 14. síðu /--

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.