Tíminn - 28.12.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.12.1967, Blaðsíða 12
12 t ÍÞRÓTTIR TÍMINN HGS3SQBI FIMMTUDAGUR 28. desember 1967. Akureyr- ingar fá heimaleiki AlfReykjavík. — Það mun nú bertin leikvanginn í París. Olympíueldurinn á leið til Grenoble inn á rrijilli bor.ga í Frakklandi. vera endanlega ákveðið, að Ak- ureyiingar fái heimaleiki í 2. deild inni í handknattleik í vetur, en sterklega hafði komið til greina, að allir leikir 2. deildar færu Tveggja dómara- kerfið ákveðið AlfReykjavík. — fþróttasíðan sneri sér til Óskars Ejnarssonar, formanns Handknattleiksdómara félags Reykjavíkur, og spurðist fyrir um það, hvort tveggja dóm- ara kerfið svokallaða yrði reynt í 2. deild í vetur. Sag'ði Óskar, að það væri svo Framhald á bls. 2. fram í Reykjavík. Þeigar iþetba bar á góma fyrr í þessum mánu'ði, mótmæltu Ak- ureyringar fcröftuiglega og bentu á, að fjárhagslega hefðu leikirnir á Akureyri borið sig — og það væri m,eira en Ihægt vœni að segja um 2. deildar leilkina, sem háðir vonu í Reykjaivík. Það er ámægjuilegt að Akureyr- ingar sfcu'li áfram fá sína heima- leiki. Aðstaða til handikinattleiks iðkana er góð á Akurej'ri pg áhuigi á líþróttmni vaxandi. ’Og svo virðist sem Akureyringar séu að eignast sterkt lið, þvi að 1. deildar liðunum í Reykjavík, sem sótt halfa Alkuireyiringa heim í h-aust, hefur ektoi gengið of vel í leik'junum fyirir norðan. Að iiokum má geta þess, að auk þeiss sem Atour.eyringar flá heinia- leiki til jafns við Rejikjavíkurfé- lögin, munu báðir leikir Akureyr inga og Vestmannaeyinga í 2. deild fara fram fyrir norðan. Vest mannaeyingar eru nýliðar í 2. deild og hafa ekki aðstöðu heima fynir tl að leiltoa á löglegum keppnisvelli. Olympíuiár er á næsta leiti — og svo skammt er þangað til að vetrar-OlympíuIeikamir í Gren- oble í Frakklandi hefjast, að Olympíueldurinn, sem tendraður var á Olympos í Grikklandi fyrir skömmu, er kominn til Frakk Frakkar hafa einsett sér, að þessir vetraiiieikar verði þeir gtesilegustu og bezt skipulögðu vetrarkLHympíuleikar táll þessa. Og margt bendir til þess, að svo muni verða. Öil miannvirki eru hin Skoraði sigurmark Englands — er nú tíl sölu fyrir 125 þús. sterlingspund Englendingar sigruðu ftali í landsleik (leikmenn undir 23ja ára), sem fram fór á City Ground, leikvelli Nottjngham Forest, s.l miðvikudagskvöld, með 1:0 Leik- urinn var heldur daufur og hefur háll vöUurinn átt sinn þátt f því England sótti mun meira og „átti leikinn“ allan tímann. Ebkert mark var skorað í fyrri hálfleik, en Miartin Ohivers (Sout hampton) skoraði sigurmaikið eft ir Mst. leik. Ohivers, sem einnig skoraði 2 mörk fyrir Southamp- ton gegn Sheff. Utd. á 2. jóladag, er nú fcominn á söMisba hjá fé- laginu, seim vill fá fyriir hann 125 þús sterlingspund. Hæsta sala, sem um getur á Bretlandiseyjum, er þegar Mianch. Utd. keypti Dennis Law frá Ítalíu fyrir 116 þús. s-terlingspund. Sagt er, að Tottenham, Manóh. Utd, Arsenal, Leeds og Stoke hiaffi áhuga á að kaupa Ohivers, en ólíklegt, er að þau vilji grei'ða sivona háa upp- hæð f leik, Engiendinga og ítala á miðivikudagiinn varði ítalski mark wörðurinn mjög vel. Smith (Liver pool) og Stevenson (Crystal Fala- ce), sem „debuteraði” voru bezt- ir Englendinganna. lands. VetrarOIympíuieikarpir miiinu. i hefjast í Orenoble 6. febrúar nk., en áður en Olymipíu-fcyndillinn fcemur þangað, verður hann bor- gtæsileguistu í Grenable og öli atriði hafa verið skipulögð út í saasar. Það er sem sé ailt tii ireiðu í Grenoble — og nú vona Frakk- ar aðeins, að veðurguðirnir bregð ist ekki og rnægur snjór verði. Fátækleg og illa undirbú- in Flokkaglíma Reykjavíkur Laugardaginn 9. desemlber, var Flofckaglíma Reykjavíkur 1967, háð í fþróttahúsinu að Hjálogalandi að viðstöddu fá- menni. Skráðir glímumenn mætitu etoki a-liir til I-eiks frem- ur venju og dómar voru mis- jiafnir að gæðum. Ólögmæt boðun. Boðað var til Flokkaglímu Reykjavífcur 1967 með fjrstu auglýsingu 28. nóvember s.l. en skv. giidandi ákvæðum um boðun héraðsmóta í íþróttum (og þar með glímumióta í hér- aði) sfcal boða til þeirra með með minnst hiálffs mánaðar fyr irvar.a. Þessa var ekki gætt. Þá var frestur til að Skila þátt- töikutilkynningum óvenjuleg- ur iað því leyti, að hann rann fyrst út rúmum degi fyrir mó:- ið, þ.e. 7. des. Þessi háttur hefði átt að tryggja það, að sfcráðir keppendur mættu allir til leiks, en því var ekki að heilsa. Fimm glímumenn, .allir úr HR, urðu ekki augmayndi þeirra sárafáu en tryggu giímu áhorfenda, sem voru viðstadd- ir. V.era má. að áhorfendur heffðu orðið fieiri, ef móts- nefndin hefði auglýst mótið af meira kappi í stað þess að láta nægj'a að senda fáorða til- kynningu í blöð dagimn, sem mótið fór fram. / SeinlætL GTímumenn gengu fyrst inn i glímusal y2 klukkusibuind eft- ir ibaðaðan títma kl. 16.00. Verð ur að átelja slífct seinlœti, sem ekkert er annað en tímaþjófn- aður frá áhorfendum ag til þess eins að fæla frá menn, er gjarnan vdlja sjá giimu en hafa eigi svo rúman tímia, að þeir geti sóað löngum stundum í að bíða eftir, að glímumönn- um þóknist að sýna sig. Ekki eiga allir glímumenn hér- sök heldur þeir eindr, sem fyrst komu á glímustað, þegar 16 mínútur áttu a® vera liðn- ar firá upphaffi giímumótsins. Starfsmönnum var vorkunn- arlaust að láta mótið hefjast án þátttöfcu þessara manna stundvíslega þó að þá hefði hart oær helmingur skraðra glímumanna verið fjarverandi. Fulla virðiiigu verður að sýna þeim áhorfendum, sem enn sækja glímumótin, og láta duttlungafulla glímumenn þar engu um breyta. Mótssetning. Formaður Ungmennafé- lagsins Víkverja, Vaidimar Óskarsson, setti mótið með stuttri ræðu. Þá kynnti glímustjórinn Guð mundur Ágústsson, keppendur en til leiks voru miættir 15 af 20 skráðum glímumönnum. ,,hcimturnar“ því betri en á mörgum fyrri glímumótum undanfarinua ára, pbtt um Skeið hafi heMur horft tii betri vegar og voru þá vonir bundn ar við, að eigi væru aðrir glímumenn skráðir en þeir, sem fuililvíst þætti um að gætu mætt. Vegn-a þessa féllu að þessu sinni niður glímur í 2. þyngdarflokki karla. 1. þyngdarflokkur. (ŒCariar yfir 84 kg.) Bér mæ.ttu þrír glimumenn af fjónum skráðum til leifcs. þeir Hannes Þoikelsson, UV, Ingvi Guðmundsson, UV, og Siigtryggur Sigurðsson, KR, en Óskar Baldursson, HR mœtti ekki. Ágúst Bjannason, UV glimdi í þessum fiokkd, þar sem 2. íflokkur fédl niður vegna ónógr ar þátttöku. Glímur voru ekki tilta.kan- lega Ijótar en enginn glæsi- bragur yfir þeim að heldur. Sigtryggur lagði Ágúst á sniðiglimu vinstra megin á lofti en fyligdi nokkuð um of eftir. Hanm lagði Ingva á sniðglímu niðri hægra megin og Hannes á viastri fótar Mofbragði. Ekki voru glímur Sigtryggs styttri öðrum glimum, þótt hann hafi verið afllmiiklu getumeiri en mótherjarnir enda hefur hann ávallt sigrað þá í keppnum umdanfarin ár. Einu sinns niátti hann nú teljast góður, er 'hann varðist við góflf. Aðrir í þessum flokki urðu jafmr að vinningum eftir aðal- urnferð. Ingvd hefur oft fengið meira út úr sínum glímum en nú. Kan-n lagði Hannes á réttu leggjarbragði á flautu en lá fyiir Ágústi, auJk Sigti-vggs. Hann sótti sig þó er í úrslita- glímur kom og fellidi Hannes að nýjiu ó leggjarbragði, en Ágúst á hægrifótar leggjar- braigði á lofti. Ágúst er ungur maður, sem bjrrjaði fyrir fáum árum að gMma. Ágúst gerðj sumt ve. nú, og lagði Ingva á fallegu vinstri fótar klofbragði en íé’.i á flautu fyrir Hannesi, sem hann lagði avo í úrslitaglimu á góðu réttu klofbragði. Hannes hefur sýnt s gflímum undanfarin ár, að hann er hraiustur maður en mistækur. Hann stendur sig alloft bezi móti sér mun beiri giímu- mönrnum, ekkj sízt séu þeir hraustleikamenn einnig. í aðal umferð lagði Hannes Ágúst á hárri og góðri sniðglímu á lofti vinstra megin, þegar á flautu. 2. þyngdarfloktour. (Eariar 75—84 kg.) Eins og áður er fram kom- ið var ekki glímt í þessum flokki, því Einar Kristinsson og Hilmar Bjarnason, báðir úr KR, mœttu ekki, en Ágúst Bjaimasan, UV, færðist upp í þyngri flokk. 3. þyngdarflokkur. (Kariar undir 75 kg.) Þrír iglímumenn voru skráð ir og mættu aíllir. Ómar Úlfarsson, KR, meist- ari í þessum fflokki 1966, varð sigurvegari, eftir að hafa glímt biðglímu við Valgeir Hal'ldórs- son. Ómar var inokkuð stífur. Hann lagði Gunnar Tómasson UV, á hælkrók hægri á vinstri. Ekki skal fullyrt um, hvaða bragö það hefur verið, sem hann lagði Valgeir á. Valgeir Halldórsson, Á, er , íslandsmeistari í 3. flokki 1967. Hann fékk eigi úrslit í sínum glímum í aðalumferð, þétt ekki væri unnt að sjá annað en hann legði Ómar á leggjabragði, sem dæmt var af og Gunnar tvívegis, á hælkrók hægri á bægri ag öfugu leggj- arbragði. í biðglímu var Ómari dæmdur sigur. þrátt fyrir, að Valgeir hafi átt sóknina og báðir virtist koma ni'ður. f síðari biðglímunni lagði Val- geir Gunnar á sniðglímu niðri hiægra megiin. Valgeir hefur áður sýnt kraftmeiri og betri glímur. Gunnar Tómasson, UV, er bæðj virkjaminni en hinir tveir og yngri, en komst vel firá sínum glíimum. Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.