Tíminn - 28.12.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.12.1967, Blaðsíða 10
FIMMTUDAGUR 28. desember 1961. 10 TÍMINN DENNI i — Það eru ekki jól nema einu _ _ . sinni á ári og þá drekkur maður DÆMALAUSI sko barasta gos • • • í dag er fimmtudagur 28. des. Barnadagur Tung' í hásu'ðri kl. 9.48 Árdegisflæði ld. 2,42. Hii9sug£2la Slysavarðstofa Heilsuverndarstöð- Innl er optn allan sólarhrlnglnn. simi 71230 — aðelns möttaka slasaðra Neyðarvaktin Simi 11510 opið hvern vlrkan dag frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12. Upplýslngai um Læknaþlónustuna - borginni gefnai slmsvara Lækna félags Reykjavikui 1 sima 18888 KOpavogsapotek: Oplð virka daga fré kl. — > Laug ardaga fré kl 9 — 14. Helgldaga frá ki 13—15 Nærurvarzlan i Storholti er opln tra manudegi til föstudags kl. 21 é kvöldin til 9 é morgnana. Laug ardags og helgldaga frá kl. 16 ð dag inn til 10 é morgnana BlóÖbankinn: Blóðbanklnn tekur á mótl blóð- gjöfum daglega kl. 2—4. Næturv'örzlu apóteka í Reykjavík 23. des—30. des annast Ingólfs apó- tek og Laugames apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 29. des. annast Grimur Jóns son, Smyrlahrauni 44. Sími 52315. Næturvörzlu í Keflaivfk 28,12. annast Arnbjörn Ólafsson. Flugáætlanir Loftleiðir h. f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 08.30, Heldur áfram til Lux emborgar kl. 09.30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01.00. Heldur áfram til NY kl. 02.00. Rjarni Herjólfsson er vœntanlegur frá NY kl. 08.30. Fer til baka til NY kl. 01.30. Þorfinnur karlsefni fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 09.30. Eirikur rauði er væntanlegur frá Kaupm.h., Gauta borg og Osló kl. 00.30. Trúlofun Á Þorláksmessu opinberuðu trúlof un sína ungfrú Ingunn Anna Jónas dóttir, keykholti, Borgarfirði og Engilbert Guðmundsson, Vallholti 13, Akranesi. Á aðfangadagslkvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Ólafs- dóttir, Grænutungu 7, Kópavogi og Björn Jónsson, Sæunnargötu 12, Borgarnesi. Siglingar Eimskipafélag ísiands h. f. Bakkafoss fer frá Stöðvarfirði í dag 27.12. til Fáskrúðsfjarðar, Eskifjarð ar, Reyðarfjarðar, Seyðisfjarðar og Norðfjarðar. Brúarfoss fór frá NY 21.12. til Reykjavfkur. Dettifoss hef ur væntanlega farii frá Kiristian sand í gær 26.12. til Klaipeda, Turiku, Kotka og Gdynia. Fjallfoss fór frá Norfolk 21.12. tU Rvk. Goða foss kom til Hull 26.12. fer þaðan til Grimsby, Rotterdam og Hamborg ar. Gullfoss fer frá Amsterdam i dag 27.12. til Cuxhawen, Hamborgar, Kaupmannaihafnar og ICristiansand. Lagarfoss fór frá Rvk í morgun 27. 12. til Alkraness, Fáskrúðsfjarðar og Grimsby. Mánafoss fór frá Seyðis- firði 22.12. til Hamiborgar, London, Hull og Leith. Reykjafoss fór frá Rvk. 23.12. til Wismar, Gdansk og Gdynia. Selfoss fer frá Cambridge í dag 27.12. til Norfollk og NY. Sikóga foss kom til Reykjavíkur 26.12. frá Rotterdam. Tungufoss fer frá Kaup mannahöfn á morgun 28.12. til Gauta botgar, Moss og Rvk. Askja fór frá Rvk i morgun 27.12. til Akraness. Skipadeild SÍS. Arnarfell er á Sauðárkróki. Jökulfell fer væntanlega í dag frá Camden til Newfoundland. Dístarfell er á Horna firði. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell er í Rotterdam fer þaðan til Hull og íslands. StapafeJJ er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell er í Þorlákshöfn. Frigora er í Hull. Fiskö er í HuJl. Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Reykjavík 2. janúar vest ur um land til ísafjarðar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvk. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 17.00 í gær austur um land til Seyðisfjarðar. Hafskip h. f. Langá er í Gautaborg. Laxá fór frá Hull 27.12 1967 til Rvk. Rangá er í Reykjavík. Selá er í Rotterdam. Marco fór væntanlega frá Gdynia 27.12 til Gdansk. Orðsending Frá happdrætti Sjálfsbjargar. Dregið hefur verið í happdrætti Sjálfsbjargar og er vinningsnúmerið geymt innsiglað hjá Borgarfógetan um í Rvk. Númerið verður birt strax og skil hafa Ixirizt utan af landi, og auglýst í blöðum og út warpi. Sjálfsbjörg. Minnlngarspjöld Oómklrkjunnai eru, afgreidd ð eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar. Klrkjuhvoi’ Verzl Rmma, Skólavörðustlg 8 Verzl Reynimelur. Bræðraborgar stlg 22. Hjá Aágústu Snæland. Túngötu 88 og prostkonunum Frá Geðverndarfélaginu: Minntngarspjöld félags- tns eru seld I Markaðinum Hafnar strætl og Laugavegl Verzlun Magnúsar Benjamlnssonar og > Bókaverzlun Olivers Stelns Hafnar firði Frá Ráðleggin9arstöð Þjóðkirki unnar. Læknir ráðleggingarstöðvai innar tók aftuT tll starfa miðviku daginn 4. október Viðtalstím> kl 4—5 að Lindargötu 9. Sjálfsbjörg Félag Fatlaðra: Minn lngargort um Elrík Stelngrtmsson vélstjóra frá Fossl. fást á efttrtöld- um stöðum slmstöðlnnl Kirkjubæjar klaustri slmstöðlnnl Flögu, Parlsar búðinnl i Austurstræt) og hjá Qöllu Eirtksdóttur. Þórsgötu 22a Reykja- vík Mlnnlngargjafarkort Kvennabands- ms tll styrktai Sjúkrahústnu á Hvammstanga fást > Verzlnnlnnl Brynju. Laugavegl. — Heyrðl ég talað um kaffi? — Þú kemur alveg mátulega Kiddi. — Fannstu nokkuð sem bendir á morð — Það var slæmt. Ef þú getur ekkl fund ingjann? ið hann, er englnn sem getur það. — Ekki neitt. — Þú hefur náð honum. Fékk hann — Asni er hann. Hélt hann að þeir — Þangað. Þegar þeir komast að því, nokkrar perlur? myndu kasta þelm innpökkuðum? sem við höfum gert, drepa þeir okkur. — Nei, þeir dreifðu þeim um allt. — Ef til vlll. Stattu upp, skipstjóri, við — Það er mjög sennilegt. Áfram. erum að fara niður í þorp. Skotphreinsun msr lomrnringinr Svarað slma 8)6)) og 13744 Slökkviliðlð og slúkrablðrelðtr — Simi II V00 Bilanasimi Ratmagnsveitu Reykia vtkut é skritstotutlma er 18222 Nætur Of> helgldagavarxla <8230 Mlnningarspjölo um Marit i ons dóttui flugfrevm fási aia Jftlr töldum aðilum Verzlunlnm Ocúlus Austurstræt' / Lýslng s t raftækiaverziuninn1 Hverflsgötu 64 v/alhöli b t i.aue^ veg) 25 Marlu OlafsdOttui Dverga stetnl Revðarfirði Mlnnlngarsplöld N.l.F.I aru at greidd a skrifstofu félagslns Laut ásveg) 2. Hjónaband 16. desember voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórs syni ungfrú Sigríður Þórðardóttir og Gunnar Þór Alfreðsson. Heimili þeirra er að S'léttahrauni 23, Hafnar firði. (Sltudio Guðmundar, Garðastræti 8, Reykjavík, sími 20900). Þann 10. desember voru gefin sam an i hjónaband af Þorsteini Björns syni, ungfrú Margrét Sigurðardóttir og Gunnar Böðvarsson. Heimili þeirra er að Hófgerði 2, Kópavogi. (S'tudio Gu'ðmundar, Garðastræti 8, Rieykjavík, simi 20900). 9. des. voru gefin saman f hjóna- band af séra Ólafi Skúlasyni ung frú Árný Helgadéttir, Aragerði ' 7, Yogum og Ólafur T. Sigtryggsson, Stafholti 18, Akureyri. Heimili þeirra verður að Sogavegi 136, Rvk. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8 Reykjavík, sími 209000.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.