Tíminn - 28.12.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.12.1967, Blaðsíða 16
Síldarsjémenn krefjast end- urskoiunar á sköttum sinum Frá fundi síldarsjómannanna í gærdag. (Tímamynd: Gunnar) REYNT VERDUR AÐ HRADA FRAM- LAGNINCUSKATTSKRÁA ÁRIÐ '68 manna. Allar framkomnar tillögur voru samþykktar einróma. Fara þær hér á eftir. Fundiir haldinn í Samtökum síldarsjómanna 27. des. 1967, sam þykikir að s'kora á stjórnir bæjar- og sveitarfélaiga að taika fullt tiUit til hinna miklu tekjulækkana, sem orðið hafa hjá sjómönnum á þessu ári, og veiti þeim gjaildfrest á opinberum gjöldum með fuilum réttindum. Þá var samþykkt að sköra á rik íisstjómiina að leyfa söltun á sf.d á fjarlægum miðum, og geri skip- um fært að sigla beint af miðua- um tiil sölu erlendiis. Fundu.r í samtökum síidveiði- sjómanna telur að síldarverð og annað fáskverð verði að hæikka ekki minna en það, sem nemur gengiislæikkuininim, þar sem fcjara- rýrnun sjómanna á þessu ári er mikið meiri eti áður hefur þekkzt h'já nokkurri stétt þjóðfélaigsins. Fundur í Samtökum síldivei'ði- sjómanna beinir því til aiþingis, að skattafrádráttur sjómanna Framhald á bls. 3. Þegar farið að póstleggja ýmir skattgögn ASKENASÍ LEIKUR MEÐ SINFÓNÍUNNI N'æstu tónleikar Sinfóniu- iiljómsveitar íslands verða haldnir í Háskólabíói í kvöld (fimmtudag). Stjómandi hljóm sveitarinnar er að þessu sinni dr. Róbert A. Ottósson og á efnisskránni eru þrjú verk. Fluttur verður forleikurinn ,,Fingalshellir“ eftir Mendel- sohn, en hann fékk hugmynd- ina, sem verkið er reist á, þeg ar hann var á ferð um Bret- landseyjar og sá þetta náttúru- fyrirbrigði í fyrsta og eina sinn. í»á verður fluttur píauókon- sert Mozarts í B-dúr, K.V. 595, Framhald á bls. 14. EJ-Reykjavik. miðvikudag. Siguibjörn Þorbjörnsson, rikis- skall.stjóri. kallaði blaðamenn á sinn furd í dag og ræddi um hið nýja framtalsár, er nú er að hefj- ast. Ei undirbúningur skattyfir- vaida ti' öflunar skattgagna þeg- ar hafinn en fyrir liggja bein fyrirmæli frá fjármiálaráðherra að hraða framlagningu skattskráa eins og unnt er á árinu 1968. Ríkisskattstjóri gerði í stórum dráttum grein fyrir þeim skatt- gögnum sem út verða send á næsluniii og sagði m.a.: .Söfnun skattgagna má í höfuð atriðu mskipta í tvennt: i Söínun gagna um launa- greiösiur og skyld atriði, hlutafé, stofnfé. arð greiðslur fyrir land búnaðai- og sjávarafurðir o.fl. 2. Söfnun skattframtala, ásamt ýmsum gögnurr sem þeim eiga að tylgja, eftir aðstæðum hverju sinrú. svo sem landtoúnaðar- og sj ávaiútvegsskýrslur, fyrningar- skýrslur húsbygigingaskýrslur, launagieiðsluyfirlit og rekstrar- og efnahagi-yfirlit eða reikningar, smærn og stærri atvinnurekenda. öll þau skattgögn, sem fyrst voru taiin, hafa nú verið, eoa verða póstlögð fyrir áramót, til þetrra launagreiðenda og annarra viðkomandi aðila, sem skráðir eru hjá skattstjórum. Þessir aðilar eru um 20 þús. að tölu. Þessum eyðublöðum ber að skila fullfrá- gengnum til skattstjóra eða um- boðsmanna þeirra fyrir 20. janúar n.K Öllum ber skylda til að gefa þessnr upplýsingar, þótt þeim hafi eigi borizl eyðublöð. Þeim aðilum er nauðsyiii á því að afla sér eyðu blaða hiá skattstjórum eða um- boðsmönnum þeirra og skila þeim fyrir 20 jan n.k. Frestur til að skila aíurðagreiðslumiðum er þó til februarloka Ai bessum skattgögnum eru launamiðarnir. ásamt fylgiskjölum, þýðingarmestir Launamiðafylgiskjöl, sem send eru ' príriti og sem skila ber í tviriti með launamiðunum, mynda grundvöuinn fyrir álagningu mÍKÍlvægra gjalda, sem lögð eru að meginhluta á atvinnurekstur i iandinu. Það er því mikilvægt fyrir iaunagreiðendur sjálfa, að öll þessi gögn séu réttilega og nakvæmiega gerð. 4 larnamiðunum sjálfum bygg- ist könnun framtalinna tekna í skattframtölum. Þar sem gögn þessi eru þannig tengd skattfram- tölunum er augljóst að nákvæm og rétt gerð þeirra er mikilvæg. Þess má geta. að áætlaður fjöldi launamiða er skattyfirvöldum mun berazt fyrir 20. jan. 1968, er um 400 bús. Ónákvæmar upp- lýsingar á launamiðum skapa ska'tyfirvöldum mjög mikla vinmu, sem hægt væri að komast hjá, ef launamiðarnir væru nákvæmlega og réttiæga útfylltir. Þurfi að leiðrétta eða afla upplýsinga um t.d. 10. hvern launamiða, má áælla. að það taki fulla dagvinnu 4—5 manna . heilt ár. Ef saman væru talin öll þau gögn, sem skila ber fyrir 20. jan. n.k.. ásamt afurðagreiðslumiðum, mun iáta nærri að fjöldi upplýs- ingamiða sé um 550—600 þús. Af þeim skattgögnum, er síðar voru taim. eru skattframtalseyðu- blöffir, þýðingarmest. Þó teljast þau eigj fullkomlega úr garði gerð, nema þeim fylgi önnur gögn, eftir aðstæðum hverju sinni. Fram talseyðubiöð fyrir alla landsmenn Framhald á bls. 14. HAFNAR- FJÖRÐUR Tíinar>n vantar umboðs- marm i Hafnarfirði frá næstu áramótum. Upplýs- ingar í síma 12504. FRA HAPP- DRÆTTINU Á Þorláksmessu var dregið í Happdrætti Framsóknar- flokksins. Þar sem skil hafa enn ekki borizt utan af landi, voru vinningsnúmerin innsigl- uð, og verða þau ekki birt fyrr en eftir áramótin. ANDRES BJ0RNSS0NLEKT0R SKIPAÐUR UTVÁRPSSTJÓRI FB Reykjavík, miðvikudag. I dag barst blaðinu frétt frá menntamálaráðuneytinu, þar sem skýrt var frá því, að Andrés Björnsson, lektor hafi verið skipaður útvarpsstjóri frá 1. janúar næstkomandi að telja. Andrés Björnsson er íæddur 16. marz 1917 að Krossanesi { Vallhólmi í Skagaffcöi, sonur Björns Bjarnasonar og Iogibjarg- ar Stefaníu Ólafsdóttur. Stúdent varð Andrés frá Menntaskó’anum á Akureyri árið 1937 og cand mag. í íslenzkum fræðum frá Há- skólamim 1943. Árið 1956 tók Andrós þátt í námskeiði í útvarps og sjónvarpsrekstri við Bostonar- háskóla. Starfsmaður var hann i brezka upplýsingamálaráðuneyt- inu 1943—44 og starfsmaður út- vanpsins hér fná 1944 og þar til hann tók við lektorsembætti við hásikólann fyrir skömmu. Dag- skinárstjóri var Andrés skipaður 1958. Hann hefur stundað keon- arastörf bæði við Menntaskólann í Reykjavík, Verzlunarskólann og Hláskólan'n. Andrés hefur þýtt mangar bæk ur, og einmig gefið út margar bækur. Hann er kvæntur Margréti Helgu Vilhj álmsdóttur. Andrés Björnsson JÓLATRÉSFAGNAÐUR FRAMSÓKNARFÉLAGANNA i Reykjavík verður að Hótel Sögu á laugardaginn 30. desember, og hefst kl. 2,30 e.h. Tveir jólasveinar munu líta inn og skemmta börnunum Allar upplýsingar um fagnaðinn eru veittar f síma 2-44-80, og hægt er að fá miða á skrifstofunni, Hringbraut 30 og sömuleiðis á afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, en þar er síminn 1-23-23.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.