Tíminn - 28.12.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.12.1967, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 28. desember 1967. TÍMINN 15 SKEMMTIKRAFTA- ÞJÖNUSTAN UTVEGAR YÐUR JÖLASVEINAN FYRIR JÖLATRES- FAGNAÐINN SlMI:1-64-80 IÞRÓTTIR Framihald aí bls. 12. Unglingaflokkur. (Unglingar 18—19 ára.) Einn gdimumaSur af fjórum maetti eigi tdl leiks. Var það Óliafiur Siigurgeirsson, HR. Hjálmiur Sigurðsson, UV, drengjameistari friá 1966, sigr- a'ðj í þessuim flokki, en ekki með (því öryggi og þeim glæsi- brag, sem ætla ihefði mátt af glímnm hans fyrr á þessu_ ári. GMrna hans við Rögnvald Ólafs son, KiR, fór í hið, en Hjálm- ut haffði tekið bragð eftir bragð og Rögnvaldiur ináð að verjast, ýmist við gólf eða kom izt úr brögðium á annan hátt, Hjálmur sýndi, að hann er drengilegur giímumaður, sem eklki níðir viðfangsmann sir.n, þótt ekiki verði^ lagður þegar í upphafi Iotu. í glímu þeirra bar það eitt sinn til, að Hjálm ur virtist koma á báðar hend- ur afftur í gólf, en dómnefnd þingaði og feflldi úrskurð i gagnstæða átt. í biðglimu brá Hjlálmur Rögnvaldi á hægri fót ar leggjadbragði, sem loka- bragðL Hjálmiur lagði Guðmund Grétarsson, Á, á mjaðmar- hnykk vinsti’a megin. Rjögnvaldur Ólafsson, HR, er iéttur maður og fimur og reyindist enfiður viðfangs jafn þyngdarmönnum sínum. Hann vill sleppa tökum nofekuð ofí. Rögnvaldur lagði Guðmund Grétarsson á mótbragði snið- glímu. Drengjaflokkur. (Drengir 16—17 ára.) í>rír glímumenn voru skráð- ir en Jón Unndórsson, ER, Reyikjavíkurmeistari í svema- Ooklki 1966, mætti efcki. Magnús Ólafsson, UV, sigr- aði í flokknum með þvi að leiggjia Inga Sveinsson, KR, á hægri á hægri. Sveinaflokkur. (iSveinar 16 ára.) Bragi Björnsson, HR bar sig ur úr býtum, enda sveina stærstur og stenkastur og hef- ur unnið sér það til frægðar, að leggja reynda glímumenn í síðasta vetri. Hann lagði Hörð Hilmarsson, KR, á sniðglímu á loffti hægra megin. í glímu Braga við Guðmund Stefáns- son, Á, tóik harnn klofbragð vinstri fótar tvívegis en fylgdi til jaffns efftir í bæði skipti, að því að bezt sást, en eftir hdð fyrra voru þeir Ilátnir glíma áfram, þar sem talið var um of fylgit eftir en hið síðara dæmt sem lokabragð. Guðmundur Stefánsson, Á, er vel vaxinn, léttur og sten-j- ur allvel að glímunni. Hann lagði Hörð Hilmarsson á hægri fótar talofbragði. Hörður Hilmarsson, HR, glímir allvel og er fylginn sér. Hann hefur áður orðið vinn- ingafleiri í kappglimu. Glíma Hiarðar við Guðmund var góð. Hörður Gunnarsson. LIPPMANN Framhald af bls. 9. þeir þekkja. En hitt óttast ég þó meira, að vegna ófullnægj- andi úrkosta í stjórnmálunum 1968, hætti mjög margir virkri þátttöku í baráttunni og að- hyllist einhvers konar stjórn- leyisi — fylist örvæntingu, snúi sér að eiturlyfjum, fráhvarfi, sundurlausum ofbeldisátökum, — hafni þátttöfeu í leiknum og reyni jiaffnvel að trufla gang hans og komia í veg fyrir eðlilegan árangur. LAUGARAS Simar 38150 og 32075 Dulmálið ULTRA- MOD MYSTERY BREBDRY SOPHIA PECK IDREN A STANLEY DDNEN prodociiqh ARABESQUE , V TECHHICOiDB’ PANAVISIDN" J Amerísk stórmynd í litum og Cinemascope íslenzkur texti. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. Bönnuð innam 12 ára. Sinu 50241 Dýrlingurinn & Jean Maris sem Simon Templar í fullu fjöri. Æsispennandi njósnamynd i eðlilegum litum Jean Maris Símon Templar í fuUu fjöri. Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. HAFNARBÍÓ Léttlyndir listamenn (Art of Love) Skemmtileg ný amerísk gaman mynd í liteun með James Gamer og Dick Van Dyke íslenzku-r texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. *imi Í2140 Frumsýnir annan jóladag. Njósnarinn, sem kom inn úr kuldanum (The spy who came from the cold) Heimsfræg stórmynd frá Para mount gerð eftir samnefndri metsölubók eftir John le Carré Framleiðandi og leikstjóri Martin Ritt. Tónlist eftir Sol Kaplan. Aðalhlutverk: Clarie Bloom íslenzikur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Ath.: Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu hjá Almenna Bókafélaginu. Sýnd KL 5. Tónleikar 8.30. nni’miiinmmiinlHMi KO.AA.vjac.SBI Simi 41985 Stúlkan og greifinn (Pigen og Greven) Snilldar vel gerð og bráð- skemmtileg, ný dönsk gaman mynd í Utum. Dirch Passer Karin Nellemose Sýnd kl. 5, 7 og 9 Simi 50249 Njósnari í misgripum Bráð snjöll ný dönsk gaman- mynd í litum Gerð af: Erik BUing Úrvals leikarar, Sýnd kl. 9. 18936 Gullna skipiö (Jason and tihe Argonauts) íslenzkur texti Afar spennandi og viðburðar- rík ný ensk amerísk litkvik mynd, um gríska ævintýrið um Jason og gullreyfið. Todd Armstrong Nancy Kovack Gary Raymond kl. 5, 7 og 9 GAMLA BÍÓ f Sími 11475 Bölvaður kötturinn 1 '' .* ■ ........• . s->— »■ Bráðskemmtileg Disneygamanmynd i litum íslenzkur texti. K3. 5 og 9 Sími 11544 Að krækja sér í milljón (How To Steal A MiUion). íslenzkir téxtar. Víðfræg og glæsileg gaman- mýnd í Utum og Panavision, gerð undir stjórn hins fræga lelkstjóra WilUam Wyler. Audrey Hepburn Peter O* Toole Sýnd kl. 5 og 9. ÞJODLEIKHUSIÐ Jeppi á Fialli Sýning í kvöld kl. 20. Galdrakarlinn í OZ Sýning föstudag kl. 15 Itplskur stráhattur Sýning föstudag kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 16. Sími 1-1200. Sýning í dag ki. 17. Frumsýning föstudaginn 29. 12. kl. 20,30 Uppselt. Önnur sýning laugardag 30. 12 kL 20,30. Uppselt. Næsta sýning nýársdag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 13 Sími 13191. T ónabíó Sími 31182 íslenzkur texti. Viva Maria Heimisfræg og sniUdar vel gerð, ný, frönsk stórmynd i Utum og Panavision. Íirgitte Bardot, Jeanne Moreau. Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. L13E Slmt 11384 Kappaksturinn mikli (The Great Race) Heimsfræg og sprenghlægUeg ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Cinemascope. íslenzkur texti. Jack Lemmon, Tony Curtis NataUe Wood. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.