Tíminn - 28.12.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.12.1967, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 28. desember 1967. TÍMENN PÁLL HEIÐAR SKRIFAR FRÁ LAS PALMAS HIÐ NYJA „HERRENVOLK // ViS ieigðium dkkur svokallaða „apartment" eða smáíbúð rétt við Playa de las Canteras (Las Canteras ströndina), sem ligg ur rnorðanmegin á skaganum, sem Las Palmas nákvæmar þó Puerto de La Luz, stendur á- Las Canteras er vinsselasta og af sérfræðingum talin „bezta“ baðströnd á Kanaríeyjum — og þótt víðar væri leitað. Við bjuggum á stað, sem íheit ir því virðulega nafni „Hostal Embajada“ eða lauslega þýtt „Sendiráðs-íbúðir": eigandi Svcn Westlin. Eigandi Sven Westlin? Slíkt nafn kemur 6- spánskt fyrir sjónir — svo ekki sc meira sagt. Herra West- m er vitanlega sænskur og einn af fjölmörgum millistéttar Svíum, sem tekið hafa sig upp frá ættjörð sinni og lagt spari ■ \fé sitt í hótel eða smáíbúðaMs hér í Las Palmas og hafa síð an viðurværi sitt af því að leigja sóllhungruðum löndum sínum húsaskjól meðan að vest ur geisar norður þar. Herra Westin er þannig hoM tekið dæmi þeirrar þróunar, sem átt hefur sér stað hér í Las Palmas og raunar víðar á eyjunum, um sænsk áhrif og sænskt sparifé- Flest veitinga hús í kringum Las Canteras ströndina, sem annað hvort eru ekki þegar eign Svía, hafa sænsku starfsliði á að skipa; sænskan mat á boðstólum (þvi miður), og svo að segja ein- göngu sænsika viðskiptavini. Syngjandi sænska ómar á göt- unum, fyllir verzlanirnar, sem flestar auglsa að sænska sé töl uð fyrir innan búðarborðið; sænska ræður lögum og lofum á Las Canteras ströndinni. — Hin svoköliuðu heimsmál eins og franska, þýzka svo ekki sé talað um ensku hafa öll/lát ið í minni pokann fyrir kanarísk um Indverjum sem segja reip rennandi: „Det Sr bra“ „Just det“ o.s.frv. og verða „blánk- ir“ í framan þegar þeir eru spurðir á svotil lítalausri ensku: „How much?“ Á bað ströndinni sjálfri er sjaldan fimm mínútna frið.ur fyrir ágengu sölufólki — Sígaunum — bjóðandi kjóla og knippl inga„ leðurvörur og leirmuni; yíirleitt allt milli himins og jarðar og svo vitanlega heims blöðin — eins dags gömul til sölu. Fréttalaus úr Bretaveldi, leit ég yfir blaðabunkann til þess að vita hvaða ensk blöð væru í hans fórum og komst fljótlega að þeirri raunalegu niðurstöðu fyrir ástríðufulla lesendur „Tlhe Times“, að eina sýnishorn enskrar blaðaútgáfu var hann fremur óviðfeldni snepill „News of the World“, meðan að nóg framboð var af helztu þýzkum, dönskum, svo ekki sé talað um sænskum dag blöðum- Kió nýja „Herrenvolk“ eða evrópskir Ameríkanar: Iiéma í Las Palmas er al- mennt litið á frændur vora Svía sem nokkurs konar „Herr envollk“ sjöunda tugar tuttug ustu aldarinnar: Þeir hafa meiri peningaráð en aðrir ferða menn; þeir skera sig úr hvar sem þeir fara — jafnvel í sund skýlum á baðströndinni — fyrir að vera einhvern veginn svo „sænskir“. Það er erfitt að framsetja með orðum í hverju það felst — kannski má segja að þeir séu svo óttalega óað- finnanlegir allir saman: Óað- finnanlega blæddir, hvort sem er á baðströnd eða utan henn ar; óaðfinnanlega kurteisir en þó auðsjáanlega fullvissir um eigið ágæti svo ekki sé talað um gengi sænsku krónunnar; óaðfinnanlega alúðlegir án þess að vera ágengir og per- sónulegir. En samt fjarlægir eins og löngu framliðnir aðals menn Á baðströndinni: Það eru ekki nema um 40 ár síðan að það þótti skelfilega „ófínt“ og „lágt“ að vera úti- tekinn svo ekki sé talað um að vera sólbrenndur a.m.k. þeg ar kvenþjóðin átti í hlut. Kvik myndastjörnur fyrirstríðsár anna sáust ekki velta sér um á baðströndum í misjafnlega efnislitlum bikini baðfötum — Greta Garbo var eins náföl og fram'liðinn hófur og þótti . kvenna fríðust! En nú er þetta allt saman breytt og öllu snú- ið á haus. Nú er það „ófínt“ og skelfilega „lágt“ að vera ekki brenndur (misjafnl. illa) undir suðrænni sól og skarta ekki eins efnislittum bikini bað fötum og unnt er á spönskum baðströndum. Það er stundum unnt að „skemmta sjóntauginni" eins og Hannes Pétursson orðaði það, hér á baðströndinni. Þrátt fyrir áður upptalin sameigin- leg einkenni Svía, eru þeir þó SéS yfir Las Palmas einstaklingar eftir sem áður og þar sem þeir eru fjölmennastir soidýikenda koma þeir oftast .fyrir í manns observasjónum. ' Miðaldra sænskir herramenn standa upp úr þessum mann- grúa og bera höfuð og herðar yfir aðrar þjóðir — a.m.k. lík amlega. Og óaðfinnanlega virðu lega finnst líklegt — og vinnur sjálfsagt hvorttveggja úti — nema þá að bömin séu sikilin eftirrí fóstri einhversstaðar þar norður frá. En svo er urmull af eínstæðingskvenfólki á þess um hræðilega ónefnanlega aldri frá þrítugu til fimmtugs — sem er hér í enn einni sól- Sænskir matseðlar og sænskur matur. legir og yfirleitt óaðfinnanlega sól'orenndir. Fjöldi hjóna þyrp ist hingað til þess að fagna vetrarfríi úr ýmsum millistöð um í mismunandi ríkum sænsk um fyrirtækjum og sum frem ur ung. En svo að segja engin börn! Annað hvort er þetta fóik barnlaust sem mér persónu brúnkuferðinni — sem vonandi verður ekki eins árangurslaus og hinar fyrrí. Og sumar þess ar elskur hafa það alls ekki sem venst. AHar eru þær „knall“ ljóshærðar og vel brún af en misjafnlega feitar á viss um stöðum — en það virðist ekki há hinum tíu árum yngrí | || Lm Canteras ströndin ku vera vinsælust baSstranda hér og sóliðnaðurinn gengur velll spönsku gigalóum, sem þær hafa í fylgd með sér. Þessir Spánverjar eru allir brúnir vel og barmafullir af llfsþrótti, sem lýsir sér í heljarstökkum , og handgöngum á ströndinni — og sjálfsagt kvennamenn góðir. En svo eru líka yngri kontór dömur komnar til þess að brúnka sig fyrir veturinn og væntanlegar skiðaferðir — og eru fyrst og fremst iðdráttar afl hinna brúnu spönsku kontór ista, sem nota síðasta tímann til þess að þyrpast að þar sem þessar gyðjur liggja marflatar a sólbekkjum í hvítum bikini- baðfötum, sem sýna meira af norrænu kvenholdi en hinir blóðheitu sólbrúnu Don Juanar fá staðist. Gagnkvæm tungu- málakunnátta er að vísu af skornum skammti en það virð ist ekki koma svo mjög að sök ínnan skamms hafa tekizt hin alúðlegustu kynni og hinar ka!íl lyndu dætur norðursins eru farnar að hrista ljóshærð höf uð og brosa „Oolgate“ brosi til hinna blóðheitu Don Juana — sem verða þá ennþá blóðhsi; ari og maður fer að heyra, skræki og óp eins og „Nu nu, pas pS“ eða þvi um líkt eg hins sænsku miðaldra herra- menn líta í kringum sig með óaðfinnanlegri vandlætingu en jafnframt aðfinnanlegu af- skiptaleysi og innan skamms eru Pörin hlaupin niður í flæð armal og lögzt til sunds og hin um spánska blóðhita og spánska sólskini hefur tekizt að bræða hjörtu hinna stórlátu, ljós- hærðu og köldu gyðja norðurs ins — Það er hér líka slangur af Þjóðverjum — sennilega næst fjölmennastir af erlendum ferðamönnum. Og Þjóðverjar eru alltaf sjálfum sér líkir. Haldandi hópinn, sparsamir og nægjusamir; berandi saman sín á milli verðlag í hinum og þess um verzlunum og veitingastöð um, — handan við hornið er Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.