Tíminn - 30.12.1967, Page 7
LAUGARDAGUR 30. desember 1967.
TÍMINN
4
Halldór Sigurðsson skrifar um kvöldvöku Ferðafélagsins:
Er sagan um Árna
Oddsson „ævintýri<á?
Ferðaíélag fsJaiads héLt Íkiv51d
Tíöku í Ságtúni þann 7. des. s. 1.
og war hún alilvel sótt, eða næst
uim troðlfiullt hús.
Á bvöldivöku þessaxi var minnzt
40 ára aÆmæiLis félagsins og fiuttu
þar 5 menn ræður og erindi, auk
amnanra sfceimmitiatriða.
Fyrstnr tók til miális forseti
fédagsins, Sigurðúr Jóhannsson,
vogaimlálastjóri, og talaði um upp
hyggingu félagsins og starfsemi
þess undanfarin 40 ár. Félagið á
nú orðið 10 sæluhús víðsvegar um
óhygigðir landsi.ns, en þxví miður
jsfeortir þar á góða umgengni.
Þessi hús standa öllum ferðamönn
um opin, jafnt íslendingum sem
útlendingum, þó er fólki bent
á að láta vita um ferðir sínar,
sérstaMega, ef um bópa er að
ræða. í sæiluhÚ9u.num eru peninga
bau'kar, og er fólki í sjá'lfsvald
sett, hversu mi'kið það greiðir fyr
ir gistingu og önnur þægindi,
sem það hefur þarna í húsunum.
En því miður hefur það vi'ljað
brenna við, að í staðinn fyrir að
greiða þólbniun hefur félk gerzt
fuil fingralangt í baukana og
þeir verið brotnir upp með ýms
ntm bæitti og tæmdir. Einnig
minntiist hann á, að nú væru fé
lagsmenn orðnir hátt á sjöunda
Naastar tók til miáls Eysteinn
i,' alþan. og ræddi hann
um náttúnu landsins og fe-gurð
þe&s, enda er hann vel kunnugur
ferðailögum og hefur stundað þau
mjög. Han.n benti mönnum á, að
þeir ættu að gera miklu meira
af því en nú er, að ferðast um
ilandiö, holzt fótgangandi, og
kynnast því af eigin raun.
Því næst ték til máls, dr.
Isi.gurflir Þórarinsson, jarðfræð
ingur og talaði af sinni alkunnu
snilld. Tók hann undir það með
Sigúrði Jóhannssyni, vegamala
stjéna, að umgengninni í skáluan
félagsins og í óbyggðum landsins,
væri mjög ábótavant. Þyrfti að
hrýna það meira fyrir félki að
ganiga betur um landið og skilja
ekiki eftir sig alils konar drasl og
óþrifnað þar sem það ferðaðist
um, heldur sýna landinn meiri
sórna. Einnig minntist dr. Sigurð-
ur á þennan svokallaða bakpokn
lýð, sem mikið hefur verið skrif
að um undaníarið, og það á frerti
ur niðrandi hátt. Ho íum fannst
íslendingar einmitt eiga a5 taka
þá sér til fyrirmyndar, því að
þannig gætu þeir kynnzt landi
sínu mun betur, heldur en þeir,
sem fænr um landið i bifreiðum
og hefðu það sem markmið að
aka sem lengst og færi þar af
leiðandi á mis við að komast í
snertingu við náttúru landsins.
Nœsta atriði á dagskrá kvölds-
ins var kvi.k,mynda,sýning. og sýndi
Ósvald Knudsen þar nýjustu kvik
mynd sina, sem ekki hefur verið
sýnd hér áður, en var frumsýnd
í sumar á Heimssý.nin.gunni i
Montreal í Canada. Mynd þessi
sýnir aðallega hverasvæðin hér
ilendis, þar sem gufuistrókarnir
rLsa hátt til lofts, og er mynd
þesisi mjög tilkomumikil og iilaut
hún lof áhorfenda.
Fjórði ræðumaður kvöldsins var
Hallgrímur Jónasson, kennari.
Ræddi hann m. a. söguna um
Árna Oddsson, er fékk skipsfar
til íslands í banni konungs og
reið einhestis til Alþingis aust
an af fjörðum á tveimui sólar
hringum. Taldi ræðamaður, að
þetta gæti vart átt sér stað,
hvorki skipsferðin yfir hafið né
Alþin.gisreiðin, og mundi þetta
vera aavintýri eitt.
Ég tel þetta satt að segja
ganga guðlasti næst að efast um
þessa sögu. Hvort tveggjr er, að
um þetta er til greinileg fri-
sögn, engu ógleggri en margt ann
að, sem kal.lað hefur verið stað-
reyndir í íslenzkri sj?" Ark hoc‘
er ekkert sem mæljr því gegn
að allir megindræ.tir séu sann
leikanum samkvæmir í sögunt j.
Þetta gæti hafa gerzr. með þess
um hætti. Um skipsfarið eru það
etiigin undur, þótt Arna tækist með
örl-æti á fé að aflasér þess,. >ir.k
um vegna þess. að sá er fvrir far
kosti réð gat talið það harla ó-
líklegt, að Áminæði til þings. En
Árni er talinn hafa riðið einhestis
á rúmum tveimur sélarhringum
er ta-lin um 270 km. Slíkt er alls
ekki útilokað á eldisgæðin.gi.
Norður á Blönduós eru t. i. 308
'km. og áður fyrr hefðu ýmsir tal
ið fært að ríða þá leið á týeim
isólarihringum á eflishesti. Þótt
yfir mörg sundvötn væri að fara
þarf engan að undra, þót.t ekki
væri mikilil farartálmi. Sunri með
rnann yfir straumvötn var stólpa
hestum fyrr á áraim og öldum
engin ofráun. Þeir voru sliku al-
vanir, þar sem engar ái voru brú
aðar og léku sér að slíku. Minna
má einnig á það, að engan veg
inn réttmætt er að gleyma guðs
hjálpinni, sem Ámi naut i þess
ari fenð, og ekki er ólíklegt að
greitt hafi ferð hans fremur e.n
jhitt Þjóðin hefur að minnsta
kosti til þessa talið það_ æðri dóm
yfir illum máilstað, að Árni skyldi
fcomast til þiings í tæka tíð Það
er engin vinargrei'öi vi" nana a'ð
reyna að rýra gildi þessarar sögu
í vitund hennar. alveg að ástæðu
lausu.
Síðasti næðumaður kvöldvökunn
ar var Jéhannes skáid úr Kötlum
Las hann upp sögu um pilt, sem
fór vestur um haf fúl Amerík.i og
gaf ailt fyrir gullið og fjármun-
ina. Var þetta vel flutt dæmisasa
hjá skáldinu.
Eins og að framanskráðu sést,
var þessi kvöldivaka hin myndar-
legasta og fór hið bezta fram-
La.uk henni eins og að veaju með
myndagetraun og dansi til ki. eitt
eftir miðnætti.
Ég þakka stjórn Ferðafélagsins
fyrir þessa ágætu kvöldvöku, sem
mér þótti hin ánægjulegasr.a
Óska ég svo Ferðafélagi ís-
lands velfarnaðar á koniandi ár-
um. H. Sig.
Aðalfundur FUF í
-Skaftafellssýslu
Aðalfundur FUF í Vestur i aðalfundarstörf. Auk þess var einK
Skaftafellssýslu var haldinn í Vík um rætt um framtáðarverkefni. Á
í Mýrdal laugardaginn 18. nóvem fundinum gengu rúmlega 20 nvir
ber„5,,l.,í ,
-,Á fmvdinum f.óru fram /en.íuleg
Guðjén Teitsson:
Hér og þar
Hinri 2. nóvember s.l. ákvað
rikisst.jórn Vestur-.Þýzkalands,
samkv'æmt tillögu samgöngu-
.nálaraðherrans Georgs Leber,
að banna framvegis langleiða-
fiutniiig tiltekinna vöruteg-
unda með vörubifreiðum um
pjóðvegakerfi landsins, og er
úlgangurinn sagður sá að létta
umferðarþunga af vegunum, en
oeina jafnframt auknum vöru-
fiutnmgurr til ríkisjárn.braut-
onna, sem starfræktar hafa ver
,ð rae? miklum rekstrarhalla,
eins og i öðrum grannlöndum.
Alkunnugt er, að vegakerfi
Þýzkalands er yfirleitt mjög
fulikomið, en álagið þar hefur
lika verið eitt hið mesta í Ev-
ropu og i eigu Vestur-Þjóð-
verja sjálfra eru nú taldar 9
mili.'i. oifreiða. Er álitið að
áðurnefna flutningatakmörkun
num fjarlægja 908.000 vöru-
biíreiðir af hraSbrautum lands
ias (Autobahnkerfinu) og muni
veruiega um slíkt til að létta
aðra umferð og einnig hlífa
xegunum við sérstaklega mikl
um skemmdum af völdum
hinn; bungu bifreiða. sem
‘jarna eigi, mjög hlut að máli.
Flulningatakmörkunin tekur
,.ii aús langferðaflutnings korn
vara timburs, kola, stáls, bygg
'ngaieína o.fl. o.fl
Umrædd ráðstöfun er mjög
ithygúsverð fyrir okkur íslend
inga Við búum í fjöllóttu og
strjálbýlu eylandi norður við
heimskautsbaug, með mjög
breytaegri veðráttu, og eru því
samgóngumálin tiltölulega
erfitt viðfangsefni hjá okkur.
Ekki nöfum við hérlendis nein-
..r járnbrautasamgöngur, en
við hlið vega- og flugsam-
gangna höfum við samgöngur
á sjo. og rennur til þeirra
.nikiö fé árlega frá ríki og
opinberum sjóðum í sambandi
við vita og hafnir, auk þess
sem ríkið greiðir til strand-
feröa til þess að efla atvinnu-
iif 0.2 menningartengsl byggð-
-inna.
Nú ei' það svo, að þótt strand
teröaskipin séu ómissandi fyrir
ý;ns byggðarlög yfir veturinn,
bá hverfa þeim mjög viðskipti
/fii sumarið og á þeim tím-
im, þegar vegir eru opnir til
dutninga, og leiðir af þessu
J'-.a mikið rekstrartap. Jafn-
nliði. þessu ber að líta á það.
ao dyiai vöruflutningabifreiðir.
sem ætlaðai eru til flutninga
á langleiðum. sem oft teppast,
vcrða af meðaltali illa nýtt-
ar, og' er þetta hvort tveggja
tjáifcagslegt tjón.
Ljóst er, að þjóðvegakerf'
>kkai er n.jög ófullkomið sam
anborið við hliðstætt vega-
kerfí i Þýzkalandi ,en samt virð
ist margir halda. að vegakerfi
okkar þoli eins þung ökutæki
og hið þýzka og haga kaupum
..ækja og hleðslu í samræmi við
þessi fráleitu skoðun. Reynt
cr að stytta hinn nytjalausa
úma okutækjanna með því að
táta þau brjótast í ófærð or
snjó og aurhieytu, oft í I a-
íeiðaakstri .og afleiðingarnar
verða meiri eða minni óeðli-
leg spjöll á vegakerfinu, sem
þjóðin öll verður að blæða
tyrir
Hugleiðum t.d. slóð einnar
vöruflutningahifreiðar af
þyngstu gerð, sem fer frá Aust
urlandi til Reykjavíkur 1500
—1900 km. fram og til baka á
vordögum, þegar vegakerfið er
/iðkvæmast; ristir á löngum
kóflum gegnum slitlag veganna,
sprcngir kanta og mylur þrúar
augu. Hvað skyldi ein ferð
svona bifreiðar kosta þjóðfé-
iagið? Fjöldi ökumanna virðir
að vettugi þær þungatakmark-
anir, sem eiga að gilda, jafnvel
þótt vegir séu í eðlilegu á-
standi, og hefur það auðvitað
jUtaf sín skaðlegu áhrif.
Það er ekki undarlegt þótt
vegafé ríkisins sé komið upp
i nærr; 400 millj. kr. á ári með
.ansfé. og sé þó ástand veg-
anna, eins og almenningur
bekkii
Menr ræða oft um það, að
einungis fáar þjóðir hafi hærri
meðaitekjur á þjóðarþegn en
(slendingar. og ætti slíkt að
fela í sér skilyrði til blémlegs
atvinnulífs og góðrar afkomu
jimfnnings, En þegar höfuð-
atvinnuvegir landsmanna eru
Komnir á styrkja-framfæri og
auntekjui flestra starfandi
.nanna fyrir hóflegan vinnu-
nag reynast við at'hugun óvíða
'ægri en hér á landi. þá virð
ist ijóst. að einhvers staðar
Guðjón Teitsson
seu miklar veilur i stjórnar-
farinu og er ekki ólíklegt, að
eina sé að finna einmitt á því
svið, sem hér hefur verið gert
jö umræðuefni. Gæti áður
nefnt fordæmi Vestur-Þjóð
verja bent okkur á leið til auk
inna’ hagræðingar. bættrar
nýtingar strandferðaskipa og
vörubifreiða jafmhliða veruleg
'im sparnað' ' viðhaldi vega.
Guðjóp F. Teitsson.
meðlimir í félagið.
Gestir fundarins voru Baidur
Óskarsson form. SUF os Pétur
Einarsson form Félags ungra
Framsóknarmanna í Kðpavogi.
Baldur ávarpaði fundinu og ræddi
uin síðustu atburðina í ís'.enzkum
stjórnmáium. Ennfremur rakti
hann starfsáætlun Sambands
ungra Framsoknarmanna. Að ræðu
Baldurs lokinni hófust almennar
uniræður.
Síðan fóru fram kosningar i
stjórn og fulltrúaráð. Formaður
félagsins var kjörinn Einar Valdi
marsson, Kirkjnbæjarklaustri.
Að lokum sleit formaður félags
ins. Einar Valdimarsson, fundi
og þakkaði mönnum góða fund
arsetu.
Auk þessa er rétt að geta þess.
að laugardagskvöldið 2 des. s. l
gekkst Félag ungra Framsóknar
manna í Vestur-Skaftafellssýslu
fyrir spilakvöldi á Kirkjubæjar
klaustri. og var það mjög vei sótt.
að því er formaður félagsms jáði
tíðindamanni Vettvangs æskunn
ar nú í vikunni.
FRA HAPP-
DRÆTTINU
A Þorláksmessu var dregið
i Happdræfti Framsóknar-
flokksins Þar sem skil hafa
enn ekki borizt utan af landi.
vo-o vmningsnúmerin innsigl-
uð, oo verða þau ekki birt
fvrr en eftir áramótin.
Auglvsið í Tímanum
sími 19523