Alþýðublaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 5
Laugardagur 13. maí 1989 5 ..Morgundagurinn er okkar<á gjörlega frá þjóðnýtingarstefn- unni gömlu. Hins vegar verði hlutur ríkisins í ýmsum fyrirtækj- um, sem seldur hefur verið i stjórnartíð Thatchers, keyptur að nýju svo sem í breska símanum (British Telecom) og í vatnsveit- unni, svo ríkið eignist meirihluta á nýjan leik. Hægar verði hins vegar farið í að endurkaupa hluti ríkis- ins í gas- og rafmagnsveitum. • Heilbrigðismál: Numin verði úr gildi lög um skattundanþágur á einkasjúkratryggingum. Enn- fremur verði hætt öllum „leyni- legum styrkjagreiðslum" til einkageiraheilbrigðiskerfisins, m.a. með því að banna Iæknum sem vinna á ríkisspítölum að stunda læknisstörf í eigin þágu á sama tíma og þeir eiga að stunda störf á ríkisspítölum. Eftirlit með klínískri vinnu á einkaspítölum verði hert. Menntamál: Einkaskólar missi alla opinbera styrki nema þeir taki að sér verkefni i þágu staðar- yfirvalda eins og kennslu þroska- heftra. sagði Kinnock við fréttamenn í síðustu viku. Kinnock treystir greinilega á mátt Verkamannaflokksins og megin. En flestallir fréttaskýrend- ur benda þó á, að skoðanakönnun á miðju kjörtímabili gefi enga heildarmynd af niðurstöðum næstu þingkosninga. Það verður því fróðlegt að fylgjast með því hvernig Kinnock vegnar við að koma stefnuskránni gegnum flokksþingið og í fram- haldi af því hvernig honum tekst að selja stefnubreytingarnar til breskra kjósenda. ÉSumarferö Alþýðuflokksins Skrifstofa Alþýöuflokksins býður upp á ódýrar sumar- leyfisferöir til sólarlandaperlunnar Mallorka. Boðiö er upp á 10 dagaog þriggja vikna ferðir. Brottför 5. júlí n.k. Verö frá kr. 23.800 fyrir hjón meö tvö börn. Lúxushótel. Nánari upplýsingarhjáskrifstofu Alþýðuflokksins milli kl. 12og 16alladaga, s. 29244og hjá Feröaskrifstofunni Atlantik s. 28388. Alþýðuflokkurinn. 18. maí Kjarnorka: Kjarnorkuver verði lögð niður í þrepum og allri fjár- festingu í kjarnorkuverum hætt. Markaðssósíalismi___________ Kinnock og aðrir í forystu Verkamannaflokksins binda miklar vonir við að hin nýja stefnuskrá verði samþykkt á flokksþinginu nk. október og tryggi þeim meirihluta kjósenda í næstu kosningum og völd á Bret- landi. Endurbæturnar á stefnu- skránni hafa fjarlægt gömul marxísk hugtök og ráðist gegn þeim vanköntum á stefnu flokks- ins sem mestum óvinsældum hafa valdið meðal kjósenda. Kinnock kallar nýju stefnuna „markaðs- sósíalisma" og forystan heldur því fram, að flokkurinn hafi ekki snúið baki við sósíalismanum, heldur fært hann í nútímalegt form. En margir flokksmenn telja að Kinnock hafi ekki stigið nógu stórt skref frá gamla sósíalisman- um og telja að andstæðingar flokksins muni nýta sér að flokk- urinn er enn fastur í hinu gamla fari Verkamannaflokksins. Hins vegar má búast við að vinstrivængurinn í Verkamanna- flokknum muni nota tækifærið og ráðast harkalega á formanninn fyrir að hafa innleitt hægrivillur í raðir sósíalista. Það er ekki tekið út með sæld- inni að vera formaður í stórum flokki. Owen vill mynda_____________ samsteypustjórn Macintosh SE/30 er öflugasta einkatölvan í heiminum, miöað viö stærö, en hún er jafn stór aö utanmáli og Plus og SE tðlvumar. Hún er meö 2 eöa 4 Mb vinnsluminni, sem er stækkanlegt í 8 Mb, auk 40 Mb harödisks og getur lesiö gögn hvort sem er af 800 K, 1,4 Mb Macintosh diskum eöa MS DOS- og OS/2 diskum. Macintosh IICX er aö utanmáli minnsta tölvan I Macintosh II fjölskyldunni, en hún býöur upp á mikla og hraöa reiknigetu. Hún er meö 2 eöa 4 Mb vinnsluminni, sem er stækkanlegt f 8 Mb og er aö auki meö 40 eöa 80 Mb harödiski og getur lesiö gögn hvort sem er af 800 K, 1,4 Mb Macintosh diskum eöa MS DOS- og OS/2 diskum. Það hefur hins vegar vakið óskipta athygli á Bretlandi, að David Owen, formaður Frjáls- lyndra jafnaðarmanna (SDP), hefur lýst því yfir í kjölfar niður- staðna síðustu skoðanakönnunar, að hann sé viljugur til að mynda ríkisstjórn með Verkamanna- flokknum. Owen og fylgismenn hans, sem sögðu skilið við Verkamanna- flokkinn árið 1981, eru hins vegar enn þeirrar skoðunar að þeir vilji ekki ganga í gamla móðurflokk- inn að nýju. Owen hefur ennfremur lýst því yfir, að hlutverk Frjálslyndra jafnaðarmanna í ríkisstjórn með Verkamannaflokknum væri fyrst og fremst að gæta þess að Kinnock og félagar sneru ekki baki við „nýraunsæisstefnu“ Verkamannaflokksins, sem fram kemur í boðuðum breytingum á stefnuskrá flokksins. En Kinnock og forysta Verka- mannaflokksins hafa engan áhuga á Owen, hvorki sem sam- starfsaðila í hugsanlegri ríkis- stjórn né að hann gangi aftur í Verkamannaflokkinn. „Það verða ekki gerðir neinir samning- ar eða neitt bandalag við Owen,“ ...eru síðustu forvöð að panta Macintosh tölvur í 2. hluta ríkissamningsins! Nýr samningur á milli Radíóbúðarinar, Apple og Innkaupastofnunar ríkisins, var undirrritaður nú 1 vor um sérstakt afsláttarverð til hinna ýmsu aðila, sem tengjast opinbemm rekstri. Hann gerir starfsmönnum ríkisfyrirtackja, sveitarfélaga og stofnana, kennumm, stúdentum og fleimrn, kleift að kaupa Macintosh tölvur og tölvuvömr með yfir 35% afslaati. Ástaeðan fyrir endumýjun þessa samnings, er einkum sú hversu vel tökst til á síðasta ári, en þá vom keyptar yftr 1.300 tölvur, auk jaðartækja og hugbúnaðar. Áætlaður spamaður rikisins og þeirra aðila sem höfðu aðild að samningnum er um 170 milljónir króna. Lokadagar næstu pantana er 15. september og 15. nóvember 1989. Pantanir berist til Kára Halldörssonar, hjá Innkaupastofriun ríkisins, Borgartúni 7. Sími; 26844

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.