Alþýðublaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 13. maí 1989 RAÐAUGLÝSINGAR FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU Lausar stöður við framhaldsskóla Viö Menntaskólann við Sund eru lausar til um- sóknar kennarastöður í félagsgreinum og efna- fræöi. Þá vantar stundakennara í eftirtaldar greinar: Dönsku, latínu, sögu, jarðfræði, efnafræði, eðl- isfræði, stjörnufræði, tölvufræði, stærðfræði, heimspeki, listasögu, hagfræði, fjölmiðlafræði, lögfræði og spænsku. Við Fjölbrautaskólann I Garðabæ eru lausar kennarastöður í eftirtöldum greinum: Stærðfræði, ensku, samfélagsgreinum, við- skiptagreinum, raungreinum, íslensku, íþróttum og tölvufræði. Auk þess vantar stundakennara í ýmsar greinar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 9. júní n.k. Umsóknir um stundakennslu sendist skóla- meistara. Menntamálaráðuneytið. Félagsstarf aldraðra I Reykjavík Sumarferðir 1989 í sumar eru áætlaðar 16 ferðir innanlands á veg- um Félagsstarfs aldraðra hjá Reykjavíkurborg. Upplýsingar eru veittar í Fréttabréfi um málefni aldraðrasem borið verðurút til allra Reykvíkinga 67 ára og eldri á næstunni og í Hvassaleiti 56-58 í síma 689670 og 689671 frá kl. 9-12, þar sem tek- ið er á móti pöntunum eftir birtingu þessarar auglýsingar. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Félagsstarf aldraðra I Reykjavík Orlofsdvöl Eins og undanfarin sumur efnir Félagsmála- stofnun Reykjavíkur í samstarfi við íslensku þjóðkirkjuna til orlofsdvalar að Löngumýri í Skagafirði. í sumar hafa eftirfarandi tímabil verið ákveðin: 29. maí til 9. júní 26. júní til 7. júlí 10. júlí til 21. júlí 7. ágúst til 18. ágúst 21. ágúst til 1. sept. Innritun og nánari upplýsingar eru veittar í Hvassaleiti 56-58 og i síma 689670 og 689671 frá kl. 9 til 12. Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Bólstaöarhlíð Á Borgarskipulagi er verið að vinna tillögu að breytingum Bólstaðarhlíðar. íbúum Bólstaðarhlíðar og öðrum sem áhuga hafa á bættu umferðaröryggi í götunni er bent á að kynna sér tillöguna og greinargerð á borgar- skipulagi Reykjavikur, Borgartúni 3, 105 Reykja- vík, alla virka daga inilli kl. 8.30-16.00 frá þriðju- degi 16. maí til miðvikudags 31. maí 1989. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega á sama stað innan tilskilins frests. Borgarskipulag Reykjavíkur. Viltu kenna við fámennan skóla í fámennum skólum: — eru bekkjardeildir færri en árgangar. Því er samkennsia ríkjandi fyrirkomulag. — eru nánari tengsl skóla við umhverfi og at- vinnulíf. — erhvereinstaklingurstórhluti af skólaheild- inni. — eru möguleikar á fjölbreyttu félags- og tóm- stundastarfi. — getur frumkvæði kennara notið sín. — er vaxandi samvinna milli skóla um land allt. — er hafið sameiginlegt þróunarstarf um námsefni, kennsluhætti og skólanámskrár- • Á landinu eru um 100 skólar með nemenda- fjölda 100 eða færri. • Stefnt er að því að starf þessara skóla njóti fullrar virðingar og möguleikar þeirra umfram stóra skóla nýtist sem best. • Við viljum hvetja áhugasama kennara til þess að starfa með okkur að þessum markmiðum og koma til starfa á landsbyggðinni. • Nánari upplýsingar má fá hjá undirrituðum. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Frá starfsþjálfun fatlaðra Móttaka umsókna fyrir haustönn 1989 er hafin. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Forstöóumaður veitir nánari upplýsingar og tekur á móti um- sóknum í síma29380milli kl. 10og 12virkadaga. Skriflegar umsóknir sendist: Starfsþjálfun fatlaðra, Hátúni 10a, 105 Reykjavík. Útboð Klæðningar á Norðurlandi vestra 1989 r Vegagerð ríkisins óskar eftir */j r//ÆKw tilboðum i ofangreint verk. K_____4 Magntölur: Efra burðarlag 20.500 m3 Klæðning 318.000 m2 Verki skal að fullu lokið 15. september 1989. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðár- króki og í Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 16. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 29. maí 1989. Vegamálastjóri. |j| UA«VI»'I' IIAIirVA Forstöðumaður Dagheimilið Laugaborg óskar eftir forstöðu- manni frá og með 1. ágúst nk. Fræðslustjóri Vesturlandsumdæmis Fræðslustjóri Vestfjarðarumdæmis Fræðslustjóri Norðurlands vestra Fræðslustjóri Norðurlands eystra Fræðslustjóri Austfjarðaumdæmis Fræðslustjóri Suðurlandsumdæmis. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 5. júní. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Dagvistar barna í síma 27277. Útboð Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboðum í viðgerðir og ýmsa þætti viðgerða ásamt sílan- böðun og málun utanhúss á Félagsheimilinu Fannborg 2. Útboðsgögn eru afhent átæknideild Fannborg 2,3. hæðfráog með þriðjudeginum 16. maí gegn 15.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðstryggingu kr. 300.000,- þarf að leggja fram með tilboðum sem opnuð verða miðviku- daginn 24. maí á tæknideild Fannborg 2, 3. hæð kl. 11.00 að viðstöadum þeim bjóðendum er þess óskar. Bæjarverkfræðingur. Frá menntamálaráðuneytinu Vegna áhrifa yfirstandandi verkfalls á skólastarf og brautskráningu nemenda úr skólum verður ráðuneytið með upplýsingaþjónustu fyrir nem- endur og skóla. Upplýsingaþjónustan verður starfrækt frá og með 12. maí í Ingólfsstræti 5, 3. hæð, og veitir Elin Skarphéðinsdóttir henni forstöðu. Upplýsingarverðaveittarí síma 609000 og 26866 á virkum dögum frá kl. 9.00 til 16.00. Menntamálaráðuneytið. Forkönnun vegna útboðs á pökkun og útkeyrslu dagblaða Leitað er eftir aðilum sem áhuga hafaá að bjóða í pökkun og útkeyrslu dagblaða. Útgáfudagar eru 5 í viku þriðjudag til laugardags. Pökkun hefst um miðnætti og þarf útkeyrslu að vera lokið fyrir kl. 8:00 að morgni. Þeirsem áhugahafaáfrekari upplýsingum leggi inn upplýsingar um nafn, heimili og símanúmer í afgreiðslu blaðsins fyrir 25. maí 1989, merkt Blaðdreifing 1989. Laus staða Við Kennaraháskóla íslands er laus til umsóknar iektorsstaða i handmenntum. Staðan er veitt til tveggjaára. Meginverkefni eru hönnun, hannyrð- ir og saumar ásamt kennslu þessara og skyldra þátta á grunnskólastigi. Auk framhaldsmenntunar við háskóla eða sér- skóla skulu umsækjendur hafa viðurkennd kennsluréttindi eða að öðru leyti nægilegan kennslufræðilegan undirbúning. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt frá 1. ágúst' 1989. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilegar upþlýsingar um nám og fyrri störf, svo og um ritsmíðar og rannsóknir eða listiðnað sem þeir hafa unnið. Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 10. júní nk. Menntamálaráðuneytið, 11. maí 1989.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.