Alþýðublaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 9
Laugardagur 13. maí 1989 9 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeldar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í skrifstofuhús- gögn í heilsugæslustöðina Hraunbergi 6. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 31. maí 1989, kl. 11.00._____ ____________ INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hafnastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í verkið: Vogabakki 1. áfangi og Holtabakki 3. áfangi. Verkið erfólgið i rekstri ástálþili í 2 hafnarbakka, bindingu og stögun þess, fyllingu bak við þil og byggingu kanta á hafnarbakkana. Helstu verkþættir eru: 1. Stálþil alls: 226,5 m. 2. Uppsetning 106 staga ásamt framleiðslu og uppsetn- ingu 105 akkerisplata. 3. Frágangur fylling og gröftur utan þils 20.000 m3. 4. Steypa kantbita. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 6. júní 1989, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Spennandi sumardvöl í júní og júlí TÖLVUSUMARBÚDIR FYRIR ÆSKUNA Tölvufræðslan býður í júní og júlí upp á fimm daga ógleymanlega sumardvöl fyrir börn og unglinga á aldrin- um 9-14 ára. Dvalið er á Kleppjámsreykjum í hinu búsældarlega Borgarfjarðarhéraði, skammt frá Reykholti, bæ Snorra Sturlusonar. Á daginn er blandað saman skemmtilegri tölvukennslu þar sem veitt er grundvallarþekking á tölvur og hollri útiveru í íslenskri náttúru. Þarna er hægt að gera sér margt til skemmtunar, stunda boltaíþróttir, frjálsar íþróttir, almenna útileiki og fara í sundlaugina, sem er á staðnum. Farið verður í gönguferðir, náttúruskoðun og skoðunar- feröir til fjölmargra sögustaða í Borgarfirði. Leiðbeinendur hafa mikla reynslu á sviði tölvu- og íþrót- takennslu. Á kvöldin verða haldnar skemmtilegar og fjörugar kvöld- vökur. DagsMninfl toþa: Hópur 1 12/6 til 16/6 Hópur 2 19/6 til 23/6 Hópur 3 23/6 til 28/6 Hópur 4 28/6 til 2/7 Hópur 5 10/7 til 14/7 Hópur 6 14/7 til 18/7 Hópur 7 18/7 til 22/7 Hópur 8 22/7 til 26/7 Hópur 9 26/7 til 30/7 Innritun og nánari upplýsingar í símum 687590 og 686790. Hringið og við sendum bækling um hæl. Tölvufræðslan Borgartúní 28. SiUU.___ 1 -- / aA nlln m Móðir okkar, tengdamóðir og amma Guðrún Sigurðardóttir fyrrv. kaupkona Blómvangi 18, Hafnarfiröi veröur jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði þriöjudaginn 16. maí kl. 15. Bragi Guðmundsson Rakel Árnadóttir Jón P. Guðmundsson Maria Kröyer Sigriöur Guðmundsdóttir Pétur Sveinsson Kristín Guðmundsdóttir Ólafur Veturliðason Guörún Guðmundsdóttir Róbert Róbertsson og barnabörn. N0TÍ SKYNSi oé.rtViLífl' iÐU ÍMINA <0% ^ -t %u © 1 [•Ö’ BÓNVS SKÚTUVOGI 13 VARIST EFTIRLÍKINGAR Hefjið veiðiferðina hjá Veiðimanninum Opið í dag til kl. 19.00. Laugardaga frá kl. 10.00-16.00

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.