Alþýðublaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 16
Lokaðu vaxtalækkanir úti. Læstu háu vextina inni. Kauptu spariskírteini ríkissjóds núna! Ef þú kaupir spariskírteini ríkissjóðs fyrir vænt- anlega vaxtalækkun eða gerist áskrifandi fyrir 15. maí tryggir þú þér allt að 7,0% raunvexti út láns- tímann. Þannig ná vaxtalækkanir ekki til sparifjár þíns ef þú kaupir spariskírteini ríkissjóðs núna. Þeir sem gerast áskrifendur fyrir 15. maí fá mán- aðarlega út árið spariskírteini á þeim kjörum sem nú gilda óháð öllum vaxtalækkunum. En aðeins ef þeir gerast áskrifendur fyrir 15. maí. Það eina sem þú þarft að gera til að gerast áskrif- andi og njóta þessara góðu kjara, er að fylla út áskriftarseðilinn og setja hann í póst fyrir 15. maí eða hringja í síma 91-699600 og panta áskrift. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS Spariskírteini ríkissjóðs fást einnig í Seðlabanka íslands, í bönkum, sparisjóðum og pósthúsum um land allt og hjá helstu verðbréfamiðlurum. I | ÉG VIL GERAST ÁSKRIFANDI AÐ SPARISKÍRTEINUM | RÍKISSJÓÐS TIL ÁRSLOKA 1989 I | Nafn__________________________________________________ l Heimilisfang:_______________________________ Póstnr___ 1 r—r—r—r—r—r—, i Sími------------------ Kennitala 1 1 1 1 1 1 1 “ d I i i i i I i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i Settu áskriftarseðilinn í póst fyrir 15. maí. Utanáskriftin er: Spariskír- i teini ríkissjóðs, Seðlabanka Islands, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík. ] Einnig er hægt að hringja í síma 91-699600 og panta áskrift. Söluverð 5.000 kr. skírteinis í áskrift er nú um 5.500 kr. vegna verðbóta og vaxta sem skírteinin hafa safnað á sig frá 10.01.89. (Tilgreindu hér fyrir neðan þá grunnfjárhæð sem þú vilt fjárfesta fyrir í hverjum mánuði og lánstíma skírteinanna. Merktu X í viðkomandi reiti.) Fjárhæð Lánstími og vextir □ 5.000 □ 10.000 □ 5 ár með 7,0% vöxtum □ 15.000 □ 20.000 1 1 8 ár með 6,8% vöxtum □ 25.000 □ 50.000 Ég óska eftir að greiða spariskírteinin með greiðslukorti I_____I heimsendum gíróseðli Greiðslukort mitt er: □ VISA □ EUROCARD □ SAMKORT Númer greiðslukorts: 1 I 1 I 1 1 1 1 1 I 1 1 Gildistími greiðslukorts er til loka (mán. og ár): ____ staður dags. undirskrift Hafðu í huga, að vísitala og vextir bætast við grunnfjárhæð hverju sinni, sem reiknast frá útgáfudegi skírteinanna 10. jan. 1989 til 20. dags hvers mánaðar á undan greiðslu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.