Tíminn - 24.01.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.01.1968, Blaðsíða 3
 MIÐVIKUDAGUR 24. janúar 1968. TÍMINN Sjómaðurinn sem hér sést klöngrast um borð í hinn fimmta og síðasta. • • skip sitt þurfti að fara yfir fjóra báta til hann komst í (Tímamynd: GE). MIKIL ÞORF ERAAÐFA HAFNARNÆTUR VERÐI B-52 spresigjuvéSarnar Hafa áður nauð- lent á Grænlandí FB-Reykjavík, þriðjudag. Það hefur löngum verið um það rætt, að nauðsynlegt væri að hafa vaktmenn við höfnina að nætur- lagi, sem gætu fylgzt með manna ferðum, og jafnvel bjargað manns- h'fum, því oft hefur komði fyrir að sjómenn á leið um borð í skip sín hafa fallið í sjóinn og drukkn að. Mikið hefur verið um báta í höfninni að undanförnu, og hafa sjómenn komið að máli við okk ur og ítrekað þetta vaktmanns- leysi og hættuna, sem af því staf ar. Starfsmað'ur hafnarinnar við Grandia sagði okkur í dag, að um -60 bátar lægju í höfninni. Hefði þeim reyndar heldur fækkað síð- ustu dagana, sennilega um 20 báta. Skákþing Reykjavíkur: Úrslit í biiskákum Biðskákir í meistaraflokki á skákjþingi Reykjavíkur voiru tefld- ar s. 1. sunnudag. Úrslit í A-riðli urðu þau, að Benóný Beniedifcts- son vanm Amdrós Fjeldsted í 1. umferð. í 2. umferð vann Andrés Hermiann Ragnarsson, Jón Páls- _son vamn Benóný, en Jón Þor- valdsison o-g Bnagi Halldórsson eiga enn ólokið sinni skák. Jó.n Þoirvaldsison vann Stíg Herlufsen í 3. umferð. Staðain, í A-riðli eftir 3 umferðir er iþá þessi: H-MÁL / I Frumvarpinu urn frestun og þjóðaratkvæði um um- ferðarbreytinguna fyrirhug uðu, var vísað til annarrar umræðu og allsherjarnefnd ar neðri deildar í gær. Efstur er Gunnar Gu:n,n'ars,son mieð 3 vinninga. Guðmuindur Sig- urjónsson er í öðru sæti með 2i/2 vimning. Björgvin Víglunds- son er þriðji með IV2 vinning. í 4— 8. sæti eru þeir Benóný, Bragi Halldórsson, Jón Pálsson, Jón Þor valdsson og Stígur með 1 vdinning 'hver og hafia teflt tvær skákir. Amdrés Fjeldsted og Hermann Rag.nia.rsson hafa 1 vinning hvor og hafa teflt 3 sfcákir. Sigurður Herlufsen rekur lestina með 'ecig- ain vinming. B-riðilI. Úrslit biðskáfca í B-riðli urðu þessi: (1. umferð) Jón Kristinssön vanm Fnamk Heirlufsem. (2. um- fierð) Jóm Kristimssom og Leifur Jósteimsson gerðu j.afintefli. 1 (3. umferð) Björn Þorsteinssom vam.n Framk, Bragi Kristjámsson vamm Jón Kristinsson og Gylfi Magnússon vann Hauk Kristjáns- som. Leifur og Júlíus Friðjóms- son gerðu jiafmtefli. Vinmingsstaðan í B-riðli er þessi: Efstur Björm Þorsteinsson með 3 vinmimga. Bragi Kristjáms- son er anmar með 2V2 vinining. í þriðja sæti er Gylfi Magmvsson mieð 2 vimmimga. Jóhainn Þ. Jóns- soin er fjóirði með iy2 vimning (2). 5— 7. sæti eru þeir Bjarni Magnús son, Leifur og Jón Kristinssom með iy2 vinmimg hver. Framk er áttumdi með 1 vinining, Júlíus hef ur y2 vimining, en Haukur og Sig urður Kristjánsson emgam vinn- ing (2). Alltaf eru það nobkrir sjómenn, sem búa um borð í bátum sínum, hvort sem þetta eru Reykjavíkur bátar, eða bátar utan af landi, og koma þeir stundum heim seint á nóttum, og þurfa þá að klöngrast yfir marga báta til þess að komast í þann rétta- Getur þetta verið mjög hættulegt, ekki sízt ef ísing er og hiálka. I — Þetta er hiætta, sem 'ekki er bægt að fyrirbyggja, nema þá með vaktmennsku, sagði Henry Hálf- dánarson hjá Slysavarnafélaginu. — Löngum hefur vamtað lög- regluvakt við höfnina, hún hefur aldrei verið nein, og það er óeðli legt. Slík lögregluvakt tíðkast í öll urn mennimgarlöndum. Það er ekkert stöðugt eftirlit við höfnina hér nema yfir daginn. Á nóttunni getur hver fengið að ralla þar um eins og hionum sýnist. Þet'ta er mikil hætta. Slysavarnafélagið hef ur komið fyrir bjarghringjum og stigum hér og þar, og ýmsum út- Framhald á bls. 14. NTB-Kauþmannahöfn og Washington, þriðjudau. Leitarflokkar vísindamanna og sérfræðinga brutdst 1 dag til staðarins, rétt hjá Thule-herstöð Bandaríkjamanna á Grænlandi, þar sem bandaríska risaþotan hrap aði í gær, en hún var búin fjór- um vetnissprengjum. Leitarflokk amir hafa ekki fundið vetnis- sprengjurnar þrátt fyrir mikla leit, og er nú talið að þær hafi hrapað í hafið, og liggi á botni Norðurstjörnuflóa, um 11 kíló- metra frá Thule. Margir sérfræð- ingar í kjarnorkumálum draga í efa, að hægt verði að ná þeim upp, og þær muni ef til vill liggja þarna til eilífðarnóns. Se'm kun.ugt er, er danska stjórn in andvíg kjarnavopnum, og samn ingur er milli hennar og Banda ríkisstjórnar um að sú síðarnefnda megi ekki láta. flugvélar sínar fljúga með kjarnorkusprengjur yf ir döns'ku yfirráðasvæði, þar á meðal Grænlandi. Bandaríkja stjórn sagði í yfirlýsingiu sinni um málið, að þet'ta væri einstakur við burður. þotan hefði bilað og flug- mennirnir því flogið til Græn- )ands til að freista þess að na-uð lenda þar. Sömuleiðis kvaðst stjórn in aldrei láta flugvélarnar rjúfa loft'helgi Graenlands. Danska st.iórnin tók þetta gott og gilt. Nú hafa tveir Danir, sem starf að hafa við slökkvistörf í Thule- herstöðinni. skýrt frá því að þeir hafi oftlega séð risaþotur af þess- ari gerð, B-52, á flugi yfir stöð- inni og að minnsta kosti tvær þeirra hafi nauðlent þar. Annar Daninn segist hafa séð tvær nauð- lendingar með eigin augum, en fullyrðir að þær hafi þó verið minnst þrjár meðan hann var við störf í bækistöðinni. Hinn mað- urinn, sem ekki vildi láta nafn síns getið, af ótta við dönsku yfir völdin, sagðist margsinnis hafa séð flugvélarnar á sveimi yfir stöðinni. „Venjulega máttum við taka eins mikið af ljósmynd'Um á vellinum eins og við vildum, en þegar B-52 vélarnar voru á næstu grösum, var það stranglega bannað". Hann sagðist hafa hlotið sérþjálfun og kennslu í að bjarga áhöfnum véla af þessari gerð, ems Framhald á bls. 15. Morðið enn óupplýst OÓjReykjavík, þriðjudag. Ekkent nýtt hiefur kiomið fram við ranmsókn morð- málsins í diag. Rannsóknar- lögreglan h’eldur upplýsiingia söfnuin áfram og vinma fjöl- margir lögreglumeimn að ranmsókniinni. Er verið að vinna að könmiun ' þeirra gagna, sem þegar liggja fyr ir og nýrra upplýsingia afilað. Biaindaríkj aimaðurimn, sem úrskurðaður var fsjö daga gæzluvarðhald s. 1. laugar- dag, situr enn inni og eru stöðuigar yfirþeyrslur yfir hoaum. Þórður Björmssoin, yf- irsatoa d ómar i, y f irheyrir sjiálfur B andaríkjamianninn. Hlefur ekkert verið látið uppi um hvers vegna mað- urinn var únskurðaður í gæzlu og ekki skýrt frá á hvaða hátt hann er viðrið- in.n miorðmiálið. Félag Framsóknar- kyenna í Reykiavík fer í heimsókn í Ásgrímssafn fimmtudaginn 25. janúar næstkom- andi. Vegna þrengsla 1 safninu má gera ráð fyrir, að skipta verði gestunum í tvo hópa, er mæti kl. 9og 9,45. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 2-44-80. Stjórnin Bílaárekstur var5 I dag á mótum Frakkastígs og Grettisgötu. Valt annar bíllinn á hliðina upp é ganpstétt. Engin slys ur8u á mönnum. Áreksturinn varð kl. 15.00. VarS hann meS þeim hætti a3 fólksbill sem ekiS var norSur Frakkastíg lenti á hlið sendibíls af Volkswagen gerð sem var á leið austur Grettisgötu. Valt sendibíllinn á hliðina upp á gang stétt og lá þar fast upp að húsvegg. Urðu merkilega litlar skemmdir á bílnum. Mynd: B.Ó.H.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.