Tíminn - 24.01.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 24.01.1968, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 24. janúar 1968. TÍMINN 9 '37 ' <* Útgefandi: FRAMSÖKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson Ritstjórar: Þórartnn Þórarinsson (áb) Andrés Kristjánsson. Jón Belgason og Indrlð) G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjómar: Tóraas Karlsson Aug- lýsingastjóri: Steingrimur Gislason Kitstj.skrifstofur t Eddu- húsinu, símar 18300—18305 Skrifsofur- BankastrætJ 7 Af- greiðslusimi: 12323 Auglýsingasimi: 19523 Aðrar skrifstofur. sími 18300. Áskriftargjald kr 120.00 á mán. Innanlands — í lausasölu kr 7.00 eint. - Prentsmiðjan EDDA h. t. Ohæf vinnubrögð ríkisstjórnarinnar Um áramótin stöðvaðist bátaflotinn og var svo um tveggja vikna skeið. Nú eru frystihúsin stöðvuð. Orsök beggja þessara stöðvana er sama eðlis. I fyrra skiptið var beðið eftir ákvörðun um fiskverðið, sem útgerðin á að fá. Nú er beðið eftir ákvörðun um fiskverð, sem hraðfrystihúsin eiga að fá. Þegar gengisfellingin var ákveðin, kepptust ráðherr- arnir að lýsa yfir því, að hún hefði byggzt á betri undir- búningi og vandaðri vinnu en allar fyrri gengisfell- ingar hérlendis- Nú hefðu menn alveg hugmynd um hvernig þeir stæðu. Áður hefðu menn oft skort þekk- ingu til að vita, hvað þeir væru að gera. Nú, væri sú þekking fullkomnari og meiri en nokkru sinni fyrr. í samræmi við þessa „þekkingu“ voru felldar niður úr fjárlögunum 1968 allar útflutningsbætur til útgerð- arinnar- Jafnframt var gefið fyrirheit um 200—300 millj. króna lækkun á tollum, miðað við að toll- stiginn hefði haldizt óbreyttur. Af þessu drógu menn að sjálfsögðu þá ályktun, að nú myndi.ganga betur en nokkru sinni áður að ná sam- komulagi um fiskverðið. Þetta hefði allt verið reiknað út, þegar gengislækkunin var ákveðin. Þetta yrði allt saman klappað og klárt um áramótin. En hver varð svo reyndin? Það tók lengri tíma en nokkru sinni fyrr að ákveða fiskverðið til útgerðarinnar- Á meðan biðu bátarnir bundnir í höfn. Ósamkomulag varð meira 1 verðlagsnefndinni en áður eru dæmi til um. Að lokum var fiskverðið ákveðið af einum manni. Þegar búið var að ákveða fiskverðið til bátanna, var alveg eftir að semja um fiskverðið til frystihúsanna, enda þótt þau hefðu sett ákveðinn frest. Þessir samn- ingar hafa dregizt von úr viti. í dag eru því öll eða næstum öll frystihús landsins lokuð. Þetta eru óhæf vinnubrögð — vinnubrögð, sem hafa þegar valdið miklu tjóni. Og allt stafar þetta af því, að ríkisstjórnin hefur ekki hugmynd um, hvernig ástatt er þrátt fyrir allt skrumið um þekkinguna. Slæm tíðindi frá Grænlandi Það eru tíðindi, sem vekja mikinn óhugnað, að amerísk sprengjuþota með kjarnorkuvopn hefur farizt á Grænlandi. Að vísu er því yfirlýst, að þessum vopnum rylgi ekki sprengju- og geislunarhætta. Vonandi reyndist þetta rétt, en aldrei er að vita, kvort sá öryggisbúnaður, sem hér um ræðir, reynist nógu traustur. En þessi atburður er óhugnanlegur af öðrum ástæð- um. Danska stjórnin hefur margsinnis tekið fram, að hún leyfi ekki, að flogið sé með kjarnorkuvopn yfir danskt yfirráðasvæði- Þetta vita Bandaríkjamenn vel. Samt gerist atburður eins og þessi. Hvernig er ástatt með ísland í þessum efnum? Ríkis- stjórnin hefur lýst því yfir, að hún leyfi ekki staðsetn- ingu kjarnorkuvopna hér á landi. En ekki er kunnugt um, að hún hafi líkt og Danir bannað flugvélum með kjarnorkuvopnum að fljúga yfir landið og að lenda á því. Það er hins vegar alveg óhjákvæmilegt eftir það, sem nú hefur gerzt.' ERLENT YFIRLIT Lokiö er átökum um eftirmann McNamara með sigri Haukanna Clark M. Clifford hefur verið náinn ráðunautur þriggja forseta Clark M. Clifford NEW YORiK TIOVTES kómst sívo að orði í foirusitugriein um hi,nn nýjia viairnarmálanáðherra Bandaríkjiannia, Clark M. Clif- ford, að útoiefning hans í þetta embætti vseri ekki til neinnar ánægju fyrir þá, sem vildu stefrna að því að dregið væiri úr styrjöldinmi í Vietnam o-g samninigaumleitanir hafnar. Hins vegar fór blaðið, eins og raunar yfirleitt hefur verið gert, miklum viðurkemningar- oirðum um hæfileika hinis nýja ráðlherra. Síðan kunnugt var um, að McNamana myndi láta af störf- um sém - varnarmiálaráðherra hefur mjög verið stungið sam- an niefjum um það, hver eftir- maður hans myndi verða, og þó alveg sérstaklega um það, hrrart hann yrði úr hópi dúfn- anm,a eða haukannia svonefndu. Margir hafa talið MeNamiara standa nær dútfunum og að Jiohnison hatfi látið bann hseitta af þeim ástæðum. SÉ ÞAÐ rétt, að átök hafi verið milli dúfnianna og hauik- anma úm skipua vairnarmálaráð herraemibættisinis, er það ótví- rætt, að þeir síðarnefndu hafa borið sigur úr býtum. Clifford befur ekki farið neitt dult með það, að hann væri haukur, enda tilheyrir hann frá forniu fari harðasta kjarna haukianna, en þar er um að ræða Tru- mian fyrrv. foaiseta og nániustu samverkamenn hans í utanrík- ismálum, eins og Dean Aohe- son og De,an Rusk. Þessir menn hafa öðrum þræði látið stefnu sína mótast af því, að Chamfo- erlain hafi haft rangt fyrir sér, þegar hann lét undan Hitler í Miinchen, og hinum þræðin- um af því, að stofnun og starf NATO hafi hindrað útþenslu kommúnismanis í Evrópu. Það, sem hafi átt við í Evrópu, hljóti einnig að eiga við í Asíu. Andstæðingar þeiirra telja hin,s vegar, að aðstæður séu allt aðrar í Evrópu en Asíu og því séu haukairnir á villigötum þar. Eins og kemur fram í áður- greindum ummælum í New ^ork Times, óittast margir, að útinetfning Cliiffords sem varn- armálaráðiherra sé merki þess, að Johnson ætli að herð-a styrj öldina í Vietnam. Aðrir gera sér voinir um, að Johnson telji heppilegra, ef hann hyggur á samniniga í Vi-etnam, að láta þá vera í hönd-um haukanna, því að þeir '^rði min-na tor- tryggðir um undanlátssemi. Öllum kemur líka saman um, að Cliffórd sé hygginn og reymdur samningamaður. CLARK McADAMS CLIE- PORD ©r faeddur í Kansas á Jóladaginn 1906. Hann liauk lagaprófi í Mjssouri og raik lögfræðiskrifstofu í St. Louis frá 1928—43. Kunningsskapur þeirra Trumans hófst á þeim árum. Árið 1943 gekk hann í sjóherinn og var þar til 1945, --------------------------- - er Tr-uman kvaddi hanm sér til aðstoðar. Hann hjálpaði Tru- man m. a. til að endurskipU- leggja yfirstjórn varnarmál- anna og er hann því vel kunn- ugiur öllum hnútum þar. Það má segja, að alla forsetatíð Trumains hafi Clifford verið einn nánasti ráðunautur hans. ein aldrei vildi hann þó ganga beint í opin-bera þjónustu. í staðinn stofin-aði hann sína eig- i-n lögfræðiskrifstafu í Wash- ington og fékk brátt góða við- skiptamenn. Meðal þeirna, sem hanm hefuir unnið fyrir, eru stórfyrirtæki eins og Standa-rd Oil of California, General Eletric. du Pont, Philips Petro- le-um og Huighes Tool. Frægastur varð Clifford fyr ir það á þessum árum, að hann skipulagði hina frægu kosn- ingabaráttu Trumans 1948. Það voru ráð bans, að Truman leigði sér járnibrautarLest, hatfði situtta viðkomu á mörg-um stöð um til að heilsa fólki, og hélt svo stutta blaðamannaifundi kvölds og morgna, þar sem hann lét blöðin hafa stuttorðair yifirlýsingar um viss málefni eða svör við áróðri andstæð- inganna. Þrír menn voru með Truman í þessu ferðalagi og unnu að því að semja þessar yfirlýsingar fyrix hanrn. Clif- fiord var einn þeirra og er al- men-nt talið, að hann hafi ráð- ið langmestu. MEÐAN Eisenhowex sat í Hivíta húsinu, hatfði Cliffiord lítil afeikipti af stjórnmálum en rak lögfræðiskrifstofu sina af kap-pi. Fyrsta verk Kenn- edys eftir að hann var kjörinn forseti, var að snúa sér til Cliffords og fela honum að an.nast fyrir sig öll skipti við stjónn Eisr awere, er leiddi bein.t af forsetaskiptunum. Síð- ar fól Kennedy homum ýmis vandasöm störf, m. a. for- mennsku nefndar, sem fylgd- ist með störfum CIA. E.ftir að Johnson varð forseti, varð Clifford þó enn nátengdari stjórninni. Þeir J-ohmson og Clifford hafa lengi verið nán- iir k.unningjar og ex almennt talið, að utan stj órnarinnar hafi engiinn maður v»rið John- son handgiengniari en Clifford síðan Johnson varð íorseti. Hann s-at árið 1966 M-anilaráð- stefnu.ua sem sérstakui ráðu- nautuí' Johnisons, og hefur far- ið fleiri ferðir til Suður-Viet- nam í erindum f-orsetans. John- son er sagður hafa boðið hon- um ýmiis ráðheirrastörf, en Clifford hefur .iieitað þeim þangiað til nú. AF ÞEIM mönmum, sem þóttu líklegir til að taka við a-f McNamara, e” Clifford þekktastur og nýtur mestiiar •viðurkenningar. Fyrir John- son er það tvímælalaust aukinn styrkur að fá hann í stjórnina. Clifford er maður hár vexti og allur hinn myindarlegasti. Hann stu-ndaði mikið tennis á yngri árum, en iðkar n-ú golf. Hann er tónlistarunnandi og er sagður leika vel á píanó. Hann er þægilegur í viðmóti og sagður vinmargur. Han-n kvæntist 1931 og eiga þau hjón þrjár giftar dætur. Útnefning Cliffords sem varnarmálaráðherra þarf að staðfestast af öldungadeildinni. Þar eru margar dúfur und- ir forustu Fulbrights. Þeir Clifford og Fulbright eru góð- ir kunningjar og þykir víst, að Fulbright muni ekki sporna gegn útnefiningu Cliffords. I Þ. Þ. ■ ............ - . «3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.