Tíminn - 24.01.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.01.1968, Blaðsíða 13
WIÐVIKUDAGUR 24. janúar 1968. ■fliT'Mli TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 KH R KR stefnir að glæsi- legu knattspyrnusumri Austurríkismaöurinn Walter Peiffer undir- býr KR-inga fyrir átökin á sumri komanda MpAteykjavík, þriðjudag. I*að vora þreyttir en ánægð- ir KR-iugar, sem yfirgáfu íþróttasalinn í KR húsinu eft- ir æfinguna á fimmtudagskvöld, með himnn nýja þjálfara sín- um frá Austurríki, Walter Peiffer. f þrjá stundarfjórð- unga hafði Peiffer látið 32 KR-inga, sem mættir vora, erfiða, án þess þó að gera knattspyrnumennina leiða á æfingum .Þarna var alltaf að finna fjölbreytni. Blaðamenn hittu hinm nýja þjiáifaira og sitjóm kn'aittspyimu deildar KR að máli^ fyrir æf- imguna og röbhuðu við þá um stonfið framundan hjá deilri- ieni, en EjUert Sohram hiefur nú tefcið að sér formcnnsku af n Sigurði Halidórssyni, sem hefur Uinmið óeigiogjiarnt starf frá atofinun deildarkiinar fyrir 20 árum, — og öllu lengiur, því að bann hóf að leika knatospynnu fyirir KIR fyrir næmri hiáajfri. öld. Wiailiter Peitffer er 4*1 árs og hefirr verið atvinnulknaitit- spyrauimaður í heimalandi sínu með þekktuisitu liðum þar, m.a. Viener Sportsdub, Rapid og Lask. Að lokinum knattspyrnu- ferílii gerðist hanm þjálfari, m. a. í Griikklandi og síðar í Dan Hér sést Peiffer sýna KR-ingum „skalla-æfingu'‘. mörku frá 1959, fyrst með AGF sem. varð Daumc'i'kur-iiiei'stari, þá B-1909, sem varð bikar- meiisitari 1962, — og loks B 1901, en þar var hann í 3 ár. Hingað kom hann með fær- eyska landsliðinu í fyrra, ein Peffer þjálfaði færeyska knatt spyrnumenn á vegum danska kn'aitt'spyrnusamibandisins í 6 vikur. Hötfðu KR-ingar þá fyrst samband við hann. Rétt eftir að Einar Sæmunds som, formaður KR, hafði skrif- að undir samining við Pciffer, fékk hann gott til'boð frá Rapid í Vin. Geta má þess, að Peiffer vann' þáð „þarfaverk" áður en hann fór frá Danmörku, að sjá um sölu á þeim Finn Laudrup og Tom Söiridergaard til Aust- urríkis. og 'þarf því ekki að kvíða því að þeir vinni hervirki á íslenzka landsliðinu í næsta landsleik, eins og þeir gerðu í hjnum fræga 14:2 leik í fyrra sumar. Peiffer er ráðinn til loka þessa keppnistímaibils í októ- ber-nóvember, í haust og mun Peiffer lét KR-inga framkvæma alls konar knattæfingar á æfingunni á fimmtudaginn. (Tímam.: Gunnar), aðeins þjálfa mcistara og 1. flokk félagsins. /Hins vegar mun hann leiðfoeina öðram þjiálfurum félagsins, sem hafa verið ráðnir fyrir keppnistíma bilið, en þeir eiru: Örn Stein- sen í 2. flokki, Guðbjörn Jóns- son í 3. flokki, Atli Helgason í 4. flokki og einnig í 5. flokki, en þar verður Gunnar Jónssom með honum í þjálfun- inni, enda er þar lang- fjölmennasti flokkurinn. Ellert Schram sagði á blaða- mamniatfumdinum, að KR-ingar myndh setja markið enn hærra nú en fyrr. Þeir vaeru alls ekki ánægðir, þó að þeir hefðu unnið tvö af aðalmótum síð- asto sumars, því knaittspyrmu- lega séð hetfði KR ekki náð þeim árangri, sem væri að vænta. Því hefði verið gengið frá saminingum við erlendan þj'áltfara, sem vitoð væri að kynni sitthvað fyrir sér, og væru mifclar vomir bundnar rið stamf hans í vetur og sumar. Einnig kvað Ellert landsliðið eiga að njóta góðs af Peitftfe?, því féHagsliðin byggðu landslið- ið upp, og undir geitu félag- anna væri það komið hvernig landsliðinu vegmeði í leikjum sínum. Reksitur knaittspymudeiidar eins og hjá KR kositar mikið fé, og sagði Ellert, að allur tírni þeirra, sem stjórma slíku stairfi færi í „betlistarisemi", eins og Ellert orðaði það, og orsakar það skiljanlega mikil vandkivæði að þurfa að ná þanrnig saman hálfri milljón króna, en það kostar reksitur knattspyrniudeildar KR eins og hanm er í dag. Eru mörg á- form á lofti um það, hvernig megi ráða bót á ertfiðleikum sem þessum, en greimilegf er að þar er vandamál, sem þartfn ast úrlausmar. Blaðamenn litu á tvær ætfing ar í KR-heimilinu, fyrst hina frægu .,Harðjaxla,“ sem léku sér af hjartans lyst, en á etftir ætfingu Peiffers, sem fékk raum ar fleiri knattspyrnumenn á æfimgu en gott þykir, en þeir voru ytfir 30 talsins og því ekki mjög gott að eimibeita sér að einstökum leikmönnum, þegar svo margir mæta. Æfing arnar voru mjög lipur- lega samdar, „prógrammið“ gekk snurðulaust út allan tím- ann, aldrei varð augnabliks bið ,og leikmenn hlýddu hverri skipun, þó ekki væri örgrannt, að eimfoverjir h®fi e.t.v. verið þeirri stundu fegnasitir, þegar Peiffer flautaðj og gaf skipun á nær hreinni Kaupmannaihatfn ardönsku um að næst væri það heitt og gott bað! Tvelr góðir saman. „RauSa Ijón- ið‘ Bjarni Feiixson með Þúrólf Beck á Herðunum. Hvers vegna hann togar I eyrun á Bjarna, vlt- um við ekki. Einn af „harðjöxlunum" Garðar Árnason, elnn bezti knattspyrnu- maður ,sem ísland hefur átt. □ mm ■M

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.