Tíminn - 24.01.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.01.1968, Blaðsíða 6
TÍMBMN Greinagerd frá námsbóka- nefnd vegna opins bréfs til Ríkisúigáfu námsbóka Uimdanfarna dagia hefur birzt j Reykjiavík, 20. ágúsit 1067. opið bréf tól Ríkiisútgáfu náms-i „Við undirritaðir islenzkukenn bjóka í dagblöðuin borgarmnar. j arar við gagnfræðaskóla í Reykja Höifundar bréfsins etru Finnur T.! vík höfum sannfréitt að bráðlega Hjörleiifsson og Hörður Berg-í komi út hj'á Ríkisútgáfu máms- 6 HLAÐ RUM Hlatrúm henta alUtaíSar: t bamaher bergið, unglingaherbergitt, hjðnaher- bergitl, rumarbústaðinn, veittihúsi/t, bamaheimili, heimavUtarskóla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna eru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sír eða hlaða þeim upp 1 tvax eða þrjár hxtSir. ■ Hægt er að £á aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmái rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að Ch rúmin með baðmull- ar og gúnunidýnum eða án dýna. ■ Rúmin ha£a þrcfalt notagildi þ. e. kojur.cinstakiingsrúmoghjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brenni (brenniíúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru 5U { pðrtum og tekur aðeins um tvær mínútur að setja þau saman eða taka £ sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVIKUR BRAUTARHOLTl 2 - SlMI 11940 nniainn. Vegma hréfis þessa vill náms- bókanefind birta eftiríarandi: 1. Námsbókanefnd varð þessj áskynja af skrifuim í blöð og tímia- j rit, að keimarair fengjust við aðj kyn.na nemendum sínum íslenzk nútímaljóð, og forstjóna úitgáf- umniar ásfcotnuðuisit bæklingar um þetta efni fyrir eigið framtak. En niefndinni hafa ekki borizt til- mæli urn úibgáfu nútímaljóða frá hjötfumdum bréfsins. 2. Síðast liðinn vetur barist rik- iisútgáfunni erindi um útgáfu nú- itímaljéða _ fná Erlemdi Jónssymi kenmiana. Á fumdi námsbókaniefnd ar 24. apríl 1967 var formanni og fonstj óra falið að sernja við Er- iLend um handrit. Handiritið var lesið af námis- bókanefnd og Tryggva Gíslasyni stud. miag. Á fundi nefndiarinnar 13. júlí 1967 var útgátfa bókar- innar- ráðiin, Oig fór handritið í prentsmiðju 18. júlí. 3. Rúrnum mánuði síðar barst útgáfurmi eftirtfarandi biéf: boka kenmisluibók í nutimaljóðum etftir Erlend Jónsson. Af því til- efni viljum við giefa stjór-n Rikis- útgiáfu námsbóika eftiríarandi til kyn.na: Það er skoðun okkar, sem og ýmissa amnia.rra kennara, að gagn- gierra brej’tin.ga sé þörf á móður- málskennislu í íslenzkum skóium. Að þeim höfum við ummið undam- faraa veitur. Um nauðsyn breyttr- iar íslenzkukemmslu hefur talsvert verið rætt og ritað, em það verður ekki gert hér umfram það, sem tilefni biréfisins varðar. Síðaist liðna tvo vetur höfum við undirritaðir haft með okkur samriáð og samvimnu um nýmæli í Ijóðakennslu í 3. og 4. befck gagnifræðaskóla, og samráð hötf- u;m við haft við ýmsa aðra skóla- menn. Síðast liðið hanst tóku Hörður og Eysteinn samam fjöl- ritaðan bæklimg, sem ber heiitið íslenzk nútímaljóð, í samráði við Jón Böðvairsson kand. mag., mennitaskólabenmara. Var hamn- notaður til kemnslú í 4. bekfc HagaskóLa oig Réttarholtsskóla. Amman bækiling fjölritaðan setti Fimnur Tlortfi saman á síðast liðrn um vetri í samráði við Hörð og Eystein. Bar hann heitið Ljóð, ætluð til kennslu í gagnfræða- skóla, ásamt skýringum. Var hann fcenmduir í 3. bekk Hagaskóla og Réttarholtisskóla. almenmum deild um og verzlunardeiidum. Segja má, til að giera langt mál stutt, að starf okkar hafi einkum ibeimzt að þessu þrennu: 1. Að giera ljóðið sjálft að að- alviðfamigiseíni nemenda. Að kenna þeim að þekkja og tileinka sér helztu eigindir Ijóðs. Að opna nemendum þannig lieið til að njóta IjóðaLestrar. 2. Að kymna nemendum samtíð arljóð ísleinzk og gera þá þannig þátttakenduir lifandi menningar. 3. Að fimna nemendum bók- menntaleg verkefni við þeirra hæfi til örvunar sköpunargáfu þeirra og bókmemntaiskyni til þrosba. Bók, sem þjónar þessum mark- miðum, ætti að okkar dómi að vera þannig gerð að í henni sé ekki eingöngu úrval ljóða frá vissu tímabili, æviatriði höfumda og bókaskrá, heldur sé þar gierð grein fyrir sérkenmum ljóðlis-tar, stilfræðilegum einkennum, hvað greiinir nútímaljóð frá eldri Ijóð- list o. 0. í bókinni þyrtfu að okk- ar dómi að vera verkefni og spuOTÍngar 9em beini aithygli nem enda að eigindum ljóðanna og liist, veki áhu.ga og gilæði skilning og þrosfea. Það er au-gljóst að slik bók verður ekki fullunmin á skömm- um tíma. Hugmyndir og aðfeirðir þurfa að skírast í deiglu vinnu og síðan tíma til mótunar og fág umar. Sumt orkar tvímælis og þarf breytilegrar prófunar. Eink um virðist okkuir tafisamt starf sem um getur í 3. lið. Hér ber helzt að varast flaustur eða flýti. Starf okkar er enn að niokkru tilraunir, e>n við teljum þó að það hafi gefið góða raun og leiði að líkindum tíi útgáfu kennslu- bókar í ljóðalestri áður en langt um liður. Ríkisátgátfu raámsbóka'-var ■ Veí -kumnuigitvuumiiiStarf, .okkar síðaiát- liðinn vetur. Forstjóri hennar féikk í hendur bæklimga þá tvo, sem hér voru nefndir að framan. Viðtal biirtist í Þjóðviljanum við Hörð og Fimn Torfa um íslenzku- kennslu þeirra, og Hörður birti grein um bókmenntalestur í skól- um í Memntamálum í vor. Ríkis- útgáfunni var því í lófa lagið að Leiita áldifcs okkar, ef hún hefði áhuiga á að gefa nú út kenn,slu- bók í ljóðalestri. Ofckur etr ekki kuminugt um að hliðstætt starf á þessu sviði hafi verið unnið af öðrum kennurum. Af £nam.angreindum ástæðum teljum við miður farið að Rikis- útgáfa námsbóka skuli nú hlaupa til að gefa út bennslubók í nú- tímaljóðum, sem fuUmægir ekki þeim kröfum sem við teljum að geira þurtfi til slíkrar bókar“. Til Ríkisútgáfu mámsbóka Tjaroargötu 10, MIÐVIKUDAGUR 24. janúar 1968. Hörður Bergmann (sign.) Eysteinn Þorvaldsson (sign.) Finnur T. Hjörleifsson (sign.) Við veiljum þann bost að birta bréfið allt, svo að við verðum efcki sakaðir um að rjúíia sam- hengi þess m,eð því að birta að- eins einistaka kafla eða greinar. Svo sem bréi þetta f&3 sér, greinir þar frá skoðunum höfumdia þess á bókmenntakenmislu og tilraunum í þá átt. Gefið er jafnvei í skym, að bókar sé að vænta frá þeirra hendi. Vitanlega er jákvætt. að skól- ar eigi þeiss kost að veljia um bækur í þessari greim sem öðrum, enda öllum frjáist að taba sam- a.n slíkar bækur og gefa þaer út á frj'átsum markaði, og vitanlega he'fur Ríkisútgáfa námsbóka þar enga sérstöðu, þegar um er að ræða útgáfu námsbófca fyrir nem endur, se,m lokið hafia. skyldu- mámi. í niðurlagi brétfsimis er hins vegar gefið í skyn, að höfundar þess séu á annarri skoðun. Mestri furðu sætir þó, að þeir leggja dóm á bók, sem þeir hafa aldrei séð, bók, sem verið var að prenta og kom fyrst út tæpum þremur mán uðum síðar. Efi;ir atvikum þótiti ekki ástæða til að svara þessu biéfi, þegar það barst. Meigimhlutinn af áður nefndu opnu bréfi er ritdómur um bók- ina Nútímaljóð. Það er í raum- inni bæði eðlilegt og æskilegt, að menn segi álit sitt á bókum, þég- ar þær eru komnar út, en að sjálfisögðu ræðir námsbókaineínd ekki u,m ritdóma þá, sem fjalla um bækur ríkisútgáfumnar. Við munum hins vegar drepa á niokkur önnur atriði, sem mimnzt er á í bréfimu, að því leyti sem ekki hefur þegar verið að þeim vikið. Skipta má bókagérð ríkisútgáf- unnar í tvo flokkaf-riF'þsirista lagi eru þær bækur, sem úthluitað er ó-keypis til nemenda í- skyldu- námisskólum eða til skólanna sjáltfra. Eostnaður v-ið útgáfu þessara bóka er greiddur að tveim þriðju hlutum með námsbóka- gjaldi og að einum þriðja hluta með rikLsframliagi. í anman stað hefiur Ríkiisútgáfa námsbóka í samvin-nu við Skólavörubúðina gef ið út nokkrar bækur tíil notkun- ar í framhaldsskólum, aðalilega í 3. og 4. bekk gagnfræðastLgs. Bækur þessar eru til sölu á frjáls um mairkaði og seldar á því verði að úfcgáfa þieirria ber sig fjárhags- lega. Þær eru því ekki fjárhags- legur baggi hvorki á ríki né al- memmingi. Bókin Nútímaljóð er í þessum bókaflokki. Ágóða af sölu þessana bóka hefur verið og veirður væntanilega varið til að giefa út haindbækur og hjálpar- gögn handa kennurum, en sú út- gáifa ber sig að sjálfsögðu ekki fjárhagsilega. þar sem notendur eru svo fáir. Kenmarar og nemendur íslenzkra skóla hafia lengi búið við náms- bæfcur, sem voru lítt eða ekki myndskreyfctar, og margar voru óskirnar og samþykktir um úr- bætur í því efni orðnar, þegar hafizt va-r handa um myndskreyt- ingu ^ námsbókanna fyrir nokkr- um árum, en smékkur manna og sboðamir eru misj-afnar, og sjálf- sagt hefur ekki ævinlega tekizt ■eins vel ti,l og skyldi. Ríkisútgáfa námsbóka vill gjarnan hafa gott samstarf við kennara, og ekki verður annað sagt, en hún hafi átt því að fagna. Utgáfunni hefu-r alltaf verið þökk ábendingum, tillögum og gagin- rýni, en því er ekki að neita, að við kymnum því betur að erindi manna bærust til okkar með öðr um hætti en í áður nefndum bréf um. F. h. Ríkísútgáfu námsbóka, námsbókaciefmd. Trúin fiytur f jöll. — VíS fiytjum allt annað SENDIBtLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AOSTOÐA útvegum eldhúsinnréttingar og fataskápa eftir máli. Gerum fast verStilboð. — Ennfremur: 5ZZMENS eldavélasett PfflUPS ísskápa íotúweinsaro eldhúsvaska nbyggðri uppþvottavél eldhú með innbyggðri up| (verð frá kr. 7.500.00 compl.) Sérlega hagkvæmir greiðsluskilmálar. KIRK3UHVOLI • REYKJAVÍK - SÍMI 21718 Reykjavik. VirðingarfyLIst, FYRSTIR með STÆRRA rými 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geymslurými miðað við utánmál.ryð- frir, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst ér örugglega djúpfryst. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 Verzlunin Búslóð við Nóatún. Baldur Jónsson s/f, Hverfisgötu 37. \ \ I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.