Tíminn - 24.01.1968, Blaðsíða 4
1
4
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 24. janúar 1968.
4?*
OSTUR
Osta og szxijorsa.la.xi. S.S Snorrabraut 54.
TRÚLOFUNARHRINGAR
afgreiddir
samdægur
Sersdum um allfr
HALL
Skólavörðusfíg
HÆSTARÉTTARLÖGMADUH
AUSTURSTRÆTI 6 SÍMI I83S4
Vantar bókara
Meitillinn h.f., Þorlákshöfn vill ráða vanan mann,
sem getur unnið sjálfstætt við bókhald.— Upp-
lýsingar hjá Starfsmannahaldi SÍS.
Aðalfundur
Klúbbsins
ÖRUGGUR AKSTUR
.iV,- • •
í Reykjavík
\
verður haldinn að Hótel Borg, miðvikudaginn
24. jan. n.k. kl. 20,30.
D A G S K R Á :
1. Ávarp Formanns klúbbsins, Guðna Þórðarsonar.
2. Úthlutun viðurkenningar og verðlauna Sam-
vinnutrygginga fyrir 5 og 10 ára öruggan akstur
árin 1967—1968.
Þeir bifreiðaeigendur, sem hér eiga hlut að
máli — eða telja sig eiga — eru hér með
sérstaklega boðaðir til fundarins!
3. Erindi Péturs Sveinbjarnarsonar, forstöðu
manns Fræðslu- og upplýsingaskrifstofu Um-
ferðarnefndar Reykjavíkur:
„H-umferð á næsta leiti".
4. Kaffi í boði klúbbsins.
5. Fréttir af fyrsta fulltrúafundi Klúbbanna
ÖRUGGUR AKSTUR: Kári Jónasson, blaða-
fulltrúi.
6- Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum
klúbbsins.
Gamlir og nýir viðurkenningar- og verðlauna-
hafar SAMVINNUTRYGGINGA fyrir öruggan
akstur, eru hvattir til að fjölmenna á fundinn.
Sjónvarpstækin skila
afburða hljóm og mynd
FESTIVAL SEKSJON
Þetta nýja Radionette-sjón-
varpstæki fæst einnig með
FM-útvarpsbylgju. — Ákaf-
lega næmt. — Með öryggis-
læsingu.
ÁRS ÁBYRGÐ
Radionette-verzlunin
Aðalstræti 18, sími 16995.
eykur gagn og gleði
Eldhúsið, sem allar
húsmœður dreymir um
Hagkvcemni, stílfegurð
og vönduð vinna á öllu.
Skipuleggjum og
gerum yður fast
verðtHboð.
Leífið upplýsinga.
í
HIMMh'H
LAUGAVEQI 133 alml 417BB
ASBEST ASBEST
Innanhúss og utanhúss asbest frá ETERNIT,
Belgíu, fyrirliggjandi.
HÚSPRÝÐI H.F., Laugaveg 176. Sími 20.440—1
vV
EINBÝLISHÚS
Húseignin Framnesvegur 19, Reykjavík,
\ #
ásamt bílskúr, og eignarlóð, sem er ca. 200 fer-
metrar (16 m. meðfram götu), er til sölu, ef
viðunandi tilboð fæst. í húsinu er verzlunarhús-
næði í kjallara, 3 herb. og eldhús á hæð og óinn-
réttað ris. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins,
merkt: „Einbýlishús11.
Tilbúin hús frá Noregi
Frá G. Block Watne í Noregi, getum við útvegað
ýmsar gerðir og stærðir af tilbúnum húsum og
sumarbústöðum 'til afgreiðslu í vor-
Fulltrúi frá verksmiðjunni verður til viðtals á
skrifstofu vorri 25. og 26. janúar og getur þá
gefið væntanlegum kaupendum allar nauðsynlegar
upplýsingar.
LÁCMÚLI 5, SÍMI 81555
Stjórn Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR í Reykjavík