Tíminn - 24.01.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.01.1968, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 24. janúar 1968. VETNISSPRENGJUR •'■'rarnhalo 31 bls 3 ca reyndar aðrir slökkviliðsmenn í Thule. „Við áttum að aka í bif- reið upp með vólinni. meðan við hlustuðum á talstöð, sem taldi sekúndurnar niður á við“. — „Ef við höfum ekki lokið bj örg- unarstarfinu áður en maðurinn í talstöðinni hafði talið niður að núlli, áttum við að aka burt hið snarasta, og skeyta ekki um hvort menn væru enn í vélinni". sagði slökkviliðsmaðurinn. Á fumdi í danska utanríkisráðu mieytmu í dag, var tekin ákvörð- un um skipan vísindamaauianefmd ar, sem á að fara til Thule til að gan.ga úr skugga um hvont hætta sé á að geisiavirkni stafi af vetnis sprenigjumum fjórum, sem kiviáðu vera eitt megatonm hver. Fundimm f utanríkisráðumeytimu sátu full- itrúar Grænlands-deildarinmar, vamiarmálaráðuneytisims, kjarn- orícumefmdarinmar og heilferigðis- máíliará ðun eytisins. Prófessor Jörgiem Kooh, sem Btarfar við eðLisfræðistofnum Hiafm ariháskólans, stjómar leiðangri vísindiamamnamna til Thufe. Leið- amigurinn leggur uipp á morigun með SAS áætJumairfíliuigvéL Miálgagn sovézku stjiórnarinmar, Izvestia, birti grein um mál þeíta á forsíðu í dag og fér óvægum orðum um Bamdaríkjamenn. Sagði fear mieðal anmars, að ftag þeirra með kjiamorkuspremigjiur yfiir landi og sjó hvarveitna stofinaði þjóðunum í hættu. Vairðandi þá yfirlýsinigu Bandaríkjastjórn'ar, að aithurðurimn hefði aðeins verið óhapp, segir Izvestia: „Nei, þeitta viar ekki óhaipp, hel'dur bein af- leiðing af þieirri sitefnu banda- riiskra ráðiamanma að hai-da ver- Bldimitiii sdfellt á banmi styrjaldar“. Izvestia : drap á þá yfiiriýstu stefmu dönsíku strjómarinniar, að leyfe eikki kjarmorkuvopn á yfir- tóðasvæði sínu og spuirði svo. hvemig það fengi þá staðizt, að Ibandamískax flugvélar, búmar kjamajsprenjgjum, væru á sífeJMu ffluigi f græmienzkri lofthelgi, sem og annans staðar á heimskauta- svæðinu, eins og á allra vitorði væri, Biaðið varpaði einnig fram þeirri spumingu, hvers vegna baindariskar herstöðv-ar vænu enn á Græmlandi, þrátt fyrir það, að damska stjómim hefur þnásimnis iýst því yifir, að hún vildi ekki leyfa erlemdum her að sitja á dönsku yfirráðasvæði. Vera má, að vetmissprengjumál þetta dragi dilk á eftir sér í Dan mörku, og hafi jafmyed áhrif á kosmimgarmar í dag. í gærkveldi söfnuðust nokibur humdnuð mamms saman fyrir utan bandaríska sendi ráðið í Kaupmam-nalhöfn til að mótmæla flugi bandarískra vetnis sprenigjuþota ytfir Græmiaíndi. Hópgöngumenn báru kröfuspjöld og dreifðu ftagritum, þar sem knatfizt var meðal anmans að stjóm in tæki mál þessd fastari tökum Oig gerði ráðstafanir til að hindra Bandaríkjamienm í þesisari iðj-u simei. Almemmimgutr ræddi mjög urn máiið í gærkveldi og var ýms um heitt í h-amsi, þanmig að hugs azt gæti að þetta yrði bamabiti stjórnarimnar, sem stendur mjög fæpt. BORGARDÓMARI Framhald af bls. 16. vaxandi hirðuleysi manna við að standa við fjárhagslegar skuid- bindingar sínar, en þegar að er gáð, þá renma margar stoðir und ir það, að þessi fjölgun stafi af of miikilii bjartsými almenmimgs um greiðslugetu sína. Þannig f jölg aði mjög afborguniarmálum svo- nefndum, það er að fólk ræðst út í kaup á ýrmsum mumum með af- borgunarskilmálum, en þegar til kemur getur það of-t og tíðum ekki staðið við afborgumarskil- málainm, og er þá oft ver farið en heima setið, því að auk þess sem fólkið er dæmt tii að greiða skuid ir sínar, eru hlutimir gjarnian teikn ir aftair aí söluaðilanium. Af mtál- unurn á síðasta ári eiga 417 ræt- ur sínar að rekjia til slíkra við- skipta. Þar af voru 77 mál greimi- lega til komin vegna einskærrar fróðleiksfýsnar, því að þau voru höfð-uð til efnda á skuldibindiin®- um vegma kaupa á erlendu fræði- riti. Af öðrum málum svipaðs eðlis á sáðasta ári má nefna 77 mál, siem risu af því að menn tóku forskot á sæluma, og fylgdu þeirri guillnu reglu að ferðast fyrst og borga síðar. Það síðarmefmda vildi vefjast fyrir þeim, sumum h-verjum, og því fór sem fór. Þá fj'ölgaði og mjög málum vegna inmLstæðulausra tékkávísaima. Frá bönkum borgarinnar komu alls 941 miál af því tagi. Sumir skuldu mauta virtust njóta þar góðrar fyrirgneiðslu, því að möfn sömu miamna komu þar fyrir æ ofam í æ. Hivað öðrum málum viðvíkur, sem emibættið hefur með höndum, má geita þess, að borgariailegar hjónavígsiuir á árinu voru ails 56, eða mjög svipað og verið hefur á uiradamiförmum árum. Varðamdi iborgarialeg hjónabönd má geta jþess, að það virðist algemgur mis- sldiliniaigur mamma, að borgaraleg hjónabönd giildi ekki nema visst árafoil, svo sem fimm ár, og er iþað vitanlega him mesta firra, iþaiu gilda mákvæmlega eins og kirkjuieg hjómafoömd. SIKILEY Framhald af bls. 16. iþúsund manms séu heimilislausir, og sú hjálp, sem berist, þurii að viera í formi tilbúimna húshluta. h'lýrra fáta og tjaida. ítaíski Rjauði krossinm hefur kornið upp tveim bráðafoyrgðasjúkrahúsum o-g 6 skymdihjálparstöðvum. — Síðan við femgum heildar- yfiriitið um ástamdið 16. jan. hef- ■ur lítið breytzt, nema að þvii leyti að við höfum firétt, að danski RK hafd sent 35 þús. kr. danskar til Jhjáiparstarfseminimar, að beiðni damska utanríkisráðuneytisins, ammað hefur eigimiiega ekki verið gert, veigma þess, að ekki hefur verið beðið um hjálp. Við viijum heldur bregðast vel við, þegar neyðanskeytim koma til okkar, heldur en senda Jítið í hvert skipti þegar eitthvað kemur fyrir. Við fyiigj-umst mákvæmilega með öll- um upplýsimigum, sem berast, og að sjálfsögðu væri okkur mikil ánægja að veita aðstoð í þessu miáli, ef þess yrði óskað. En við höfum sem sagt ekki verið beðn ir um neitt, sagði Ólafúr að síð- ustu. Á VÍÐAVANGI Framh'iltt n hls 5 Sjálfstæðismenn nú vlssulega að ugga að sér. Þeir mega ekki sofna á verðinum, heldur hefja markvissa sólui til að endur- heimta það. sem í bili hefur frá þeim horfið", Sagði Bjarni. T ónabíó Simi 31182 íslenzkur texti Einvígið Snilldar vel gerð og spenma-ndl ný, amerisk kvikmynd í Utum og Panavision. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leik stjóra og framleiðanda Stanley Kramer. Yul Brynner Janice Rute Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára TÍMINN Slm) 11544 Að krækja sér < milijón (How To Steal A Million). tslenzkir textar Víðfræg og glæsileg gaman- mynd 1 litum og Panavision, gerð undir stjórn hins fræga leikstjóra William Wyler. Audrey Hepburn Peter 0" Toole Sýnd kl. 5 og 9 18936 Dokto^ Strangelove íslenzkur texti Spennandi ensk amerísk stór mynd með Peter SeUers Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Ovinur Indíánanna hörkuspennandi litkvikmynd sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára Stmi 11384 Aldrei of seint GAMLA BIÓ Síml 114 75 36 stundir (Never to iate) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í Utum og scenema scope. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Paul Ford og Connie Stevens. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. K-f-Sfö'Jti áPMiQiWHÍCT smuu Sfmi 50184 Árás flugmannanna Sýnd kl. 9. Bömnuð börnum Sumardagar á Saltkráku sýnd kl. 7. íslenzkur texti. Slml 41985 Morðgátan hræðilega („A Study in Terror") Mjög vel gerð og hörkuspenn andi ný ensk sakamálamynd i Utum um ævintýri Sherlock Holmes. Aðalhlutverk: John NeviUe Donald Houston Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Sim) 50249 Sjöunda innsiglið Ein af beztu myndum Ingmar Bergmans. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. HAFNARBÍÓ Maðurinn fyrir utan LEIKFÉLAG* KÓPAVOGS (The Man Outside) f Spennandi ný ensk Cinema- scope Utmynd um njósnir og gagnnjósnir með Van Heflin og Heidellnde Weis tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kL 5, 7 og 9 „SEX URNAR' (Boeing — Boeing) Sýning laugardag kl. 20.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 4 eftir hádegi. Sími 4 19 85. Næjta sýning mánudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan frá kL 4 eftir hádegi. Sími 41985. 15 sU AÍ III m ÞJOÐLEIKHUSIÐ jeppi á Fialli Sýning í kvöld kl. 20. Italskur stráhattur Sýnimg föstudag kl. 20 Aðgöngutniðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. smirrt ^EYKJAYÍKDg Indiánaleikur Sýning í kvöld kl. 20.30. Sýning fimmtudag k-1. 20.30 Uppselt. Sýning föstudag kl. 20.30 O O Sýning lau-gardag kl. 16. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá ki 14 Sími 13191. LAUGARÁS m =11>^ Simai 38150 og 32075 Dulmálið ULTRA- JVIOD MYSTERY mmmt sbphia PECK LOREN a STANLEY DONEN prdduction ARABESQUE v TEEHMICDLDR* PANAVISION* J Amerisk stórmynd i Utum og Cinemascope tslenzkur textl Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð tnnao 12 ára. iiMöuii Símj 22140 Slys (Accident) Heimsfræg brezk verðlauna- mynd 1 Utum. Aðalhlutvenk: Dirk Bogarde Stanley Baker Jacquline Sassard Leikstjóri: Joseph Losey íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ána.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.