Tíminn - 24.01.1968, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 24. janúar 1968,
TÍMINN
Framski V&niasiönigvarinin
Ghaiies Aznavour, sem miangir
Haaimiaistt við úr kvifcmyndin,m
Sfcjóftið píamóleibarann, giefck
fyrir nokkru síðan í hjóina-
ba-nd. Brúðurin er sæmisk stúlka
og heiitir Ulla Thnrsell. Brúð-
kaupið fór fram í armemsku
kirkjunni í París en náfcvæm-
lega einu ári áður en þau giftu
siig þar höfðu þau giengið í borg
aralegt hjónaband í Las Vegais.
-A-
í hinum viinsæla þætti Da-
vid Fi-oist í hnezfea sjómviarp-
inu, komu nýlega fram þrjú
hundruð tvíburar. David Frost
hafði boðið þeim og komu þeir
fram í þættimurrj sem kliaipp
lið og áhorfendur. Vakti þetta
talsv'erða athygli, sérstaklega
þar sem þetta voru allt ein-
eggja tvíburar og hafa miairgir
sj ánvarpisáhorfendur eflaust
haldið að nú sæju þeir tvö-
tfiait.
★
Fjórir kínverskir kokkar eru
komnir til Grenoible í Frakk
landi og eiga þeir að anmast
matreiðslu fyrir þá Asíuibúa,
sem taka þátt í Olympíuleifc
umum að þessu simni. Er þetta
í fyrsta smm, í sögu Olympíu
leilfcainma, sem matreiðslumenn
fró Asíu eru fengnir til þess
að anmast matneiðslu fyrir
fceppendur.
★
Sovézka tónskáldið Aram
Katsjaturian kom til Banda
ríkjanma fyrir skömmu þar
sem hann muin stjórna tón-
Jeikum og verða tvö verka hams
flutt í fyrsta siinn í Ameiríku
við það tækifæri. Katsjiatúrían
vérður sex vikur í Bandaríkj
unum en fyrir allmörgum ár-
um var lag hans, Sverðdans-
imni, eitt vinisæla'sta lagið þair,
og er koma hans í för með hon
um. Hún heitir Nina Makar-
ova og er einnig tónstoáld.
★
Fyrir nokkru síðan var Græn
landingurinn Apollo Lynge
kjörinn ásamt tveirn Dönum til
þess að taika þátt í göngu á Vetr
arólymipíul'eikunum. Er þetta
í fynsta sinn, sem Grænlend
imgur tekur þátt í Vetrarólymp
íuleifcunum.
★
Cody Wialtens fná Kalifonn-
íu hélt upp á sextárn ára afmæli
sitt fyrir skemmstu með því
að fara í sólóflug. Og ekki nóg
með það, heldur setti hann
heiimsmiet með því að fljúga
tuittugu og fiimm eins hreyfil'S
vélum af mismunandi gerðum
á eimuim degi. Fyrra heimismet-
ið voru seytjám flugvéiar á
einum degi. Oody hóf flug
sitt fimmtán mínútur yfir átta
um morguniinn og lenti síðast
kl;ukkian tuttugu mínútur yfir
þrjú um nóttima. Oody lærði
að fljúga hjá föður sínum, sem
er flugkennari.
★
S. 1. Laugardag var háður á
leiikvelU Totteniham í Norður-
Lomdon knatitspyrnuleikur
milli Tottenham og Arsenail.
Mjög st'Utt er á milli
valla þesisara stænstu
félaganná í Lundúnum, og var
því margt um manininn á leik
vellinum, eða tæplega sextíu
þúsund áhorfendur. Og mikil
læti urðu meðal áhangenda
Arsenal eftir leikinn — svo
lögreglan bafði nóg að gera að
stilla mannfjöldann. Litlu muin
aði að stórslys yrði þegar ein-
hver úr hópnum hleypti af
riffli — og þaut fcúlan fnamhjá
tveimur konum og lenti á
glugga og hann miaskaðist mél
inu smærna.
* ★ ★
Þessi klæðnaður sem við sjá Biandarí'kin, þótt ekki sé bann janúar á tízkusýningu, þar sem ur að afitan og stuittuir að fram
um hér á myndinmi verður ef þaðan upprunninn. Hanin var sýndur var nýjiasti tízkufatnað- an og vafcti mikla athygli.
til vili seldux víðs vegar um sýndur í Rússliandi snemma í ur í Rússlandi. Kjóllinn er síð-
5
Á VÍÐAVANGI
„Hin nýju viðhorf"
Brigðir ríkisstjórnarinnar á
því að leggja, þegar eftir ára-
mótin. fram frumvarp um 2—
300 millj. kr. tollalækkanir eru
játaðar með niðurlútUm hætti
í fréttabréfi frá Alþingi í Morg
unblaðinu á sunnudaginn. Þar
segir:
,.AIþingi kom saman á ný
s.l. þriðjudag að loknu jólaleyfi
þingmanna. Ætlunin hafði verið
að leggja fyrir þingið þegar í
byrjun frumvarp um tollalækk
anir sem mun vera tilbúið sam
kvæmt þeim upplýsingum, sem
fjármálaráðherra gaf á þing.
fundi á miðvikudag. Hin nýju
viðhorf, sem skapazt hafa í mál
efnuni sjávarútvegsins og komu
fram í dagsljósið við ákvörðun
fiskverðs, hafa hins vegar orð
ið til þess að ríkisstjórnin hef-
ur ákveðið að leggja ekki frv.
fram, fyrr en Ijóst er hvaða
útgjöld ríkissjóður verður að
taka á sig vegna útgerðar og
fiskvinnslu. Talað hefur verið
um að ríkissjóður mundi hafa
milli 200 og 300 millj. króna
til tollalækkana en nú má búast
við að ríkisstjórnin verði að
velja á milli, annað hvort að
hætta við fyrirhugaðar tolla-
lækkanir og standa þannig und
ir fyrirsjáanlega auknum skuld
bindingum eða leita annarra
ráða um nýja tekjuöflun".
Atvinnuleysið vex
„Fjöldi atvinnulausra vax.
andi“ er fyrirsögn á frétta-
grein í Vísi. Það er og orð að
sönnu, að nær 50 manns bætast
á atvinnuleysingjaskrá á hverj.
um dcgi og eru nú orðnir á
fjórða hundrað eða fast að fjór
um hundruðum. Þetta er óhugn
anleg staðreynd. ekki sízt með
það í huga, að atvinnuleysi hef
ur verið víða í kauipstöðum og
þorpum landsins síðustu mán-
uði. Forsætisráðherrann, sem
sagðist mundi berjast gegn at-
vinnuleysi með „öllum tiltæk-
um ráðum“. telur þó, að alls
ekki séu fram komnar nægar
skýrslur um þetta atvinnuleysi
til þess að hann telji við hæfi
að beita þessum ráðurn. Menn
eru að velta því fyrir sér, hver
sú tala sé, sem forsætisráðherr
ann miði við. hver tala at-
vinnuleysingja í Reykjavík
þurfi að verða til þess að hann
beiti „tiltæku ráðunum“.
Minnt á ósiciur
Bjarna Benediktssyni var
það augsýnilega efst í huga, er
hann skrifaði áramótagrein í
Mbl. til þjóðarinnar, hve mjög
hefur hrakað trausti hennar á
flokki hans og honum sjálfum
og varð greinin eins konar her-
hvöt til Sjáifstæðismanna um
að vinna nú aftur hið tapaða
vígi.
Hann hefur sýnilega áhyggj
ur út af því, að Sjálfstæðis-
flokkurinn skyldi ekki hafa
fengið nema 37,5% atkvæða
og 23 þingmenn í þeim kosn-
ingum í stað 41,4% atkvæða
og 24 þingmenn í kosningunum
1963. Atkvæðatap flokksins seg
ir hann vera nálega 10% af
flokksfylginu: ..Sjálfstæðis-
menn draga enga dul á, að
flokkslega urðu þeir fyrir von-
brigðum í kosningunum". Hann
viðurkennir, að úrslitin hafi
verið sérstaklega óliagstæð í
höfuðvígi flokksins, Reykjavík,
og bætir við: ,,Þurfa reykvískir
Framhald á bls. 15