Tíminn - 24.01.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.01.1968, Blaðsíða 10
KIDDI — Tvö sæti. Fyrir ySur og konuna yðar? — Nei eitt fyrir Djöfsa. — Hundar eru ekki leyfðir í flugvélinni. — Hann er ekki hundur. Hann er úlfur. — Úlfur? Reglurnar ná yfir hunda ketti og önnur húsdýr. — Hann er ekki húsdýr. Hann er frum- skógadýr. — Hr. Schmertz. Viljið þér koma fram andartak. Tekíð á móti tilkynningum í dagbókina kl. 10—12. Nr. 10—19. janúar 1968 Bandar dollai 56,93 57,07 Sterlingspund 137.16 137.50 Kanadadollar 52,33 52,47 Danskar krónur 763.34 765 20 Norskar krónur 796.92 798.88 Sænskar krónur 1.102,00 1.104,70 Ftnnsk mörk 1.356,14 1.359,48 Franskir fr. 1.154,53 1.157,37 Belg trankar 114,55 114,83 Svissn frankar 1311.43 1314,17 Gyllini 1578.65 1.582,53 Tékkn krónur 790.70 792,64 V Þýzk mörk 1.421,65 1.425,18 Lírur 9,12 9,14 Austurr sch. 220,10 220,64 Pesetai 81,80 82.00 Reiknlngskrónup Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Relkingspund. Vörusklptalönd 136,63 ■.36,97 GENGISSKRÁNING Innanlandsflug. í dag er áætilað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarð ar, ísafjarðar, Egilssitaða og Húsa- víkur. Einnig verður fiogið frá Akureyri til Kópaskers, Raufarhafn ar og Egilsstaða. Orðsending Sálarrannsóknarfélag íslands heldur fund í Sigtúni í kvöld kl. 8.30. Ávarp: forseti S.R.F.Í. Erindi: séra Benjamín Kristjánsson. Bóka kynning. Tónlist Félagar fjölimennið og taikið með ykkur gesti. Kaffiveit ingar. Stjórn S.R.F.f. Kvenfélag Neskirkju: Býður eldra sóknarfólki í kaffi að lokinni guðsþjónustu kl. 3. Sunnu daginn 28. jan í félagsheimilinu. Skemmtiatriði. Vonum að sem flest ir geti komið. Eyfirðingafélagið. Þorrablót verður í Lidó, laugardag inn 27. janúar. Aðgöngumiðar verða afhentir I Lídó, fimmtudaginn 25. jan kl. 5—7 föstudaginn 26. jan. kl. 2—4. Góð skemmtiskrá. Stjórnin. 17. desember voru gefln saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni: ungfrú Þóra Frá Geðverndarfélaginu: Minningarspjöld félags- ins erú seld ' Markaðinum Hafnar stræti og Laugavegi Verzlun Magnúsar Benjamlnssonax og ' Bókaverzlun Olivers Steins Hafnai firði Sjátfsbjörg Félag Fatlaðra: Minn tngargort um Eirik Steingrlmsson vélstjóra frá Fossi fást a eftirröla um stöðum slmstöðinm Kirk.iubæ.iai klaustn slmstöðinm Flögu Partsar búðinnl ' Austurstrætj og nia Höllu Eirfksdóttur, Þórsgötu 22a Keylda vík Minningarsjóður lóns Guðjónsson ar skátaforlngfa, Minningarspjóld fást ' bókabúð Olivers Steins og bókabúð Böðvars Hafnarfirði Björk Jóhannesdóttir ,og Baldur S. Halldórpson stýrimaður. Heimili þeirra er að Holtagerði 66. Mlnnlngarspjöld um Marlu Jóns- dóttur flugfreviu fást aja afttr töldum aðilum. Verzlunlnm Ocúlus ^usturstræti 1. Lýslng s t raítæk.1averzluntnnj Hverfisgötu 64 VaihöU a t. i.auga- vegl 25 Martu Olafsdóttur Dverga- steini Kevðarfirði Minnlngarspjöld N.L.F.I. ■ eru aí- greldo a skrifstofu félagstns Lauí- ásvegl 2 Minningarkort Siúkrahússsjoðs- Iðnaðarmannafélagsins á Selfosst t'ást á eftirr.öldur.3 stöðum: 1 vkja vík á skrlfstofu Timans Banka- stræti 1 Bflasölu Guðmundar Jerg þórugötu 3 Verzlumnnt Perlon Dun haga 18 A Selfossi 86kabúð K.K, Kaupfélaglnu Höfn og oósthúslnu i Hveragerði Cltibúi K A Verzlunf -t Reykjafoss og pOsthúsinu t Þorláks höfn n.iá Otibúi K A Minningarspjöld Kvenfélags Bú- staðasóknar: Fást a eftirtöldum stöðum Bókabúð inm Hólmgarði frú Sigurjónu .lóhannsdóttui Sogaveg 22. Sigriði Axelsdóttui Grundargerði 8 Odd- rúnu Pálsdóttur Sogavegl 78 tást Bókabúð Braga Brynjólfsson-* ar. Reyklavík DENNI DÆMALAUSI í dag er miðvikudagur 24. jan. Tímóteus. Tungl í hásuðri kl. 7.39. Árdegisflæði kl. 12,21. HaiUug«2la Slysavarðstofa Hellsuverndarstöð- innl ar opln allan sólarhrlnglnn, *inr 21230 — aðelns móttaka slasaðra Neyðarvaktin: Sfml 11510. oplð rtvern vlrkan dag fré kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12. Upplýslngar um Lsknaþlónustuna ■ oorglnnl gefnar < simsvara Lækna félags Reykjavikur t slma 18888 Kópavogsapótek: OpiB vlrka daga frá kl. 9—7. Laug ardaga frá kl. 9 — 14. Helgldaga frá kl 13—15 Nsturvarzlan l Stórholtl er opln frá mánudegl til föstudags kl — Mér finnst, að þú getir alls ekki skammað Snata bara af því að honum flnnst svo gaman að dilla rófunni! 21 á kvöldin til 9 ð morgnana. Laug ardags og helgidaga frá kl. 16 á dag inn til 10 á morgnana Kvöldvarzla Apóteka til kl. 21 vik una 13. — 20. jan. annast Vesturbæj ar Apótek og Apótek Austurbæjar Suninudaga og helgidagavarzla kl. 10 — 21 vikuna 20. jan til 27. jan. annast Ingólfs-Apótek og Laugarnes apótek. Næturvörzlu i Hafnarfirði aðfara- nótt 25. jan. annast Eirfkur Björns son, Áústurgötu 41, sími 50235. Næturvörzlu í Keflavík 24. jan. ann ast Arnbjörn Ólafsson. Næturvörzlu í Keflavík 25. jan. ann ast Arnbjörn Ólafsson. Blóðbankinn: Blóðbankinn tekur ó móti btóð- gjöfum daglega kl 2—4 Fótaaðgirðir fyrir aldrað fólk: Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar veitir öldruðu fólki kost á fóstaað- gerðum á hverjum mánudegi kl. 9 Nýi skrifstofumaðurinn er á vakt, W I — Þarna sjáið þið! Verið bara með mér, þá hafið þið frið fyrir lögreglustjóranum. Vtð skulum fá okkur góð herbergi. TÍMINN \ MIÐVIKUDAGUR 24. janúar 1968. árd. til kl. 12 í kvenskátaheimilinu í Hallveigarstöðum, gengið inn frá Öldugötu. Þeir sem óska að færa sér þessa aðstoð í nyt, skulu biðja um ákveðinn tíma í síma 14693 hjá frú Önnu Kristjánsdóttur. Siglingar Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Norðurlandshöfnum á ausbjrleið. Herjólfur fer frá Rvk kl. 2100 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Herðubreið er á Ves'tfjarðarliöfnum á suðurleið. FlugásHanir Flugfélag íslands h. f. Millllandaflug: Sniarfaxi er væntanlegur til Rvk frá "Færeyjum kl. 15.45 í dag. Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 09.30 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 19.20 í kvöld. Vél in fer til Glasg. og Kaupmannahafn ar kl. 09.30 í fyrramálið. Hjónaband

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.