Tíminn - 24.01.1968, Blaðsíða 8
MIÐVIKUDAGUR 24. janúar 1968.
Baldvin Þ. Kristjánsson:
Nauðsyn
umfer
Framkvæmd hennar ekki of dýru verði keypt. - Þjóðaratkvæði þarfleysa. -
Andstaða við málið nú, hreint óþurftarverk.
Það er rétt að taka það strax
fram, til tþess að fyrirbyiggja hugs
anlegan misskilning vegna sitarfs
míns hjá Samvinnutryggingum, að
í eftinfarandi grein túlka ég að-
eins perisónuleg sjónarmið sjálfs
min.
Þrátt fyrir alvarlegt ástand í
ýmsurn miálum lands og heims,
munu margir nú yiir hátíðarnar
hiafa velt því fyrir sér, hivað eigin-
lega þeim landsfeðrum gengi til,
sem á siðustu stundu fyrir jól
hissuðu sig upp í það að flyitja á
Alþingi furðulegt fruimvarp til
laga um frestun framkvæmdar H-
umiferðar hér á landi, „að minnsta
kosti í eitt ár eða lengur“, eins
og segir í greinargerð, og í sjálfu
frumvarpinu: ,,enda hafi þá áður
verið samþyikikt við þjóðaratikvæða
greiðslu að taka upp bægri handar
umferð.“
Það er ekki ofmælt, að flesta
ábyrga menn í þessum málum hafi
re.kið í rogastanz, er þeir heyrðu
um þetta flan þingmannanna eftir
dúk og disk. Ýmsir gátu trúað
því að einn eða tveir steingerving
ar í umíerðarmálum fyrirfyndust
innan veggja Alþingis, en heilir
5 . .! Því held óg hefðu fáir trúað
núorðið, með tilliti til þess stigs,
sem málið er þó komið á, án
hiiðstjónar af því hvað á undan
var gengið.
Það er nú út af fyrir sig, að
hvergi örlar á skilningi flutnings
manna sjálfra eða eigin yfirsýn
varðandi meginatriði og höfuðrök
fyrir upptöku H-umferðar. Hins
vegar er þarna flest lapið upp,
sem andófsnuddarar í þessu máli
hafa verið að gnauða á síðan þeir
vöknuðu í ótíma. í léttvægu snakki
í svokallaðri greinargerð er sem
sagt hvergi nunnað að kjarna máls
ins, en tönnlazt á aukaatriðum ein
um. Við yfirlestur þessa fátæklega
plaggs kemur >ó í Ijós, að upp-
gefin meginástæða fyrir framtaiks.
semi þingmannanna er einkum fólg
in í tvennu; tilkostnaðinum og
skortiá þjóðaratkvæði, en þetta
hins vegar stutt þarfleysi H-um-
ferðar og andstöðu almennings.
Ég skal ekki fara dult með það
sem „háttvirtur kjósandi", að ég
er algjörlega mótfallinn þessu eftir
ábrölti viðkomandi þingm'anna, og
furða mig satt að segja á fram-
ferði þeirra. Og rökin fyrir þess
ari afstöðu minni eru vitanlega
þau, að ég lít svo á, að breyting
in yfir í H-umferð sé svo aðkall
andi, nauðsynleg og sjálfsögð, að
hún verði vart of dýru verði keypt
— jafnvel þótt til grundivaliar væri
lögð reginvitleysa og staðlausir
stafir samkvæimt „áætlun" hins
virðulega „Félags íslenzkra veg
farenda" — félags, sem vissulega
gæti verið og verður vonandi
góðra gjalda vert, en því miður
allir einhvern veginn bara brosa
iið. eins og allt hefur verið í
pottinn búið að þeim bæ. Nú,
þjóðaratkvæði tel ég síður en svo
n'mðsyn á, og þjóðin of vanbúna
að þekkingu á mélinu til þess að
geta tekið afstöðu til þess af
nokkru viti. Slíik atkvæðagreiðsla
'n.ymii ekki sýna neinn rökstudd
an þjóðarvilja. Það er mestmegn
is órökstutt tilfinningatal, sem
hér hefur verið uppi til and-
mæla. Byggi ég þetta á þó noklc
urri persónulegri reynslu.
Varðandi tilkostnaðinn, sem um
fierðarbreytingin hefir í för með
sér, verður að meta það, sem
áivinnst. Hér er á ferðinni hvorki
meira né minna en eitt veigamesta
umferðarslysavamamál, sem þjóð
in nokkru sinni hefir staðið
fraanimi fyrir, m. a. sökum gildis
þess til samræmingar.
1. við umferðarreglur lang-
flestra þeirra þjóða, er við höfum
mes't saman við að sælda.
2. við umferðarreglur í lofti og
á flugvöllum.
3. við umferðarreglur á vatni
og sjó.
Af öllu því misræmi hér að lút
andi, sem við búum við í dag, staf
ar sannarlega mikil hætta. Enn
verra er þó það, að sú mikla
hætta er ört vaxandi og algjörlega
ómótstæðileg, hvað siem líður
furÍ5ulegu hjali þeirra vinstrium-
ferða'-manna um pottþétta einangr
un eyjarskeggja urn aila framtið
hér úti á hjara veraldar — tali,
sem færi betur í túikun hinna
gömlu góðu Bakkabræðra.
Varðandi 1. lið vil ég segja
þetta: Nú er sivo komið, að öll
lönd Evrópu liafa nú H-umferð að
undanteknum Bretlandseyjum,
Kýpur og Möitu — fyrir utan okk
ur, auk þess Ameríka og flest lönd
í hinuln álfunum. Á síðari árum
hafa 5 lönd í okkar álfu tekið upp
H-umferð og önnur 5 utan hennar.
Engin þjóð í heimi hefur horf-
ið frá H-umferð yfir til vinstri.
Bílaflutningar héðan og hingað,
þótt allmiklir og vaxaudi séu, eru
samt ekki aðalatriði þessa sam-
ræmingarmáls, eins og sumir
halda, helduir búseta fjölmargra
ísle'ndinga erlendis og útlendimga
hér, að viðbættum bílaleigunum
hér heima og úti, sem verða æ
víðtækari með hverju árinu. Þá
má ekki gleyma umferð gangandi
fólks lieima og heiman, sem er stór
hættuleg í andstæðum umferðar-
regl'Um, enda tíðum valdið slysum.
í samibandi við 2. lið tek ég
þetta fram. Þótt sjálfu loftferða
laginu sé alveg sleppt, er umferð
á flugvöllum allstaðar til hægri.
Svo bíða bifreiðir flugstjóranna eft
ir þeim við vallarbrún, og mennim
ir verða að h,oppa inn í þær um-
ferðarreglur á vegum, sem gilda
á hverjum stað.
Að lokum, varðandi 3. lið, vil ég
leggja áherzlu á, að þótt við slepp
um nú hættunni af siglingu bif
reiðastjóra og akstri skipstjórnar
manna á landi, sem vissulega hef
ir þó vaxandi hættu í sér fólgna
eins og nú er ástatt hjá oikkur —
skulum við huga að öðru. Við höf
um nú þegar farartæki, sem líða
jafn léttilega bæði um láð og lög.
Er skem'mst að minnast ,,svif-
nökkvans“ sæla, sem hér var í
tilraunaskyni á s. 1. hausti. Hefði
tilkoma hans og vera hér einmitt
mátt verða mörgum landsmönnum
eftirminnileg predikun, í þessu
efni. þótt forsvarsmenn H-umferð
ar þegðu. Löngu áður höfðum
við komizt í snertingu við svokall-
aðan „sjóbíl“. sem átti ekkert
bágt með að fara jafnt um vatn
sem vegi.
Hiver er á þessum timum örrar
og ótrúlegrar tækniþróunar kom
inn til að segja, hvenær þessi
athyglis'ærðu farartæki verða tek-
in til notkunar í miklu ríkari mæli
en verið hefir, og verði jafnvel
almenn? Og, bvers ve.gna á að
nauðsynjalausu að vera að bjóða
heim hættunni: AUKAhættunni,
sem af andstæðum umferðarregl-
um ómótmiælanlega leiðir, í stað
þess að setja undir ALLAN þenn-
an leka í eitt skipti fyrir öll?
Og svo að lokum gagnvart öllu
þessu sameiginlega: Hver veit,
Ihvenær sá dagur rennur upp, að
við fáuim farartæki, sem fara ferða
sinna jafnt á landi, lofti og sjó?
Baldvin Þ. Kristjánsson
Hví þá ekki að byrgja í einu átaki
þennan vissulega varhugaverða
brunn áður en nokkurt barn dett
ur ofan í hann, hvenær sem það
gæti orðið. Vilja menn ekki viður
kenna það, að í misræmj umferðar
reglna, sem fólk verður að biia við
á einn og annan veg, SÉ fólgin
sérstök VIÐBÓTARbætta? Er ekki
alveg nægilegt það almenna lífs-
stríð, sem við óhjákvæmUega þurf
um að þessu leyti að heyja, þótt
hitt bætist ekki við?
Ég segi ekki íorstakslaust, að
hvert eitt allra þeSsara atriða rétt
læti upptöku H-umferðar nú þeg-
ar, enda rná fyrr vera. Hitt vil
ég f'ullyrða, og þykisit hafa rök-
stutt, að sameiginlega gerir þetta
svo miklu meira en að réttlæta
hiklausa framkvæmd H-umferðar
hér á landi, án minnstu tafa eða
truflana, samkvæmit nýsamþykkt
um landslögum. Við skulum festa
okkur í minni, hversu margar flug
ur við sláum í einu og sama högg
inu! Framkvæmd þessa merka
máls sem SLYSAVARNAMÁLS f
VAXANDI MÆLI UM ALLA
FRAMTÍÐ — hvað, sem í skerst
— verður alls ekki of dýru verði
keypt.
Þótt ég hafi nú orðið svo lang-
orður um það, sem að mínu viti
sikiptir hér langsamlega mestu
máli — SAMRÆMINGARsjónar-
miðið — er ekki þar með sagt, að
fleira komi ekki til, sem styður
sterklega upptöku H-umferðar.
Sumir telja meira að segja annað
enn mikilvægara þessu. Og víst
hafa þeir menn mikið til síns
máls. Ég nefni t. d. mætan mann,
Ásgeir Einarsson dýralækni, sem
skrifað hefir mjög skynsamlega
og rökfast um málið. Hann segir
m. a.: „Vinstri umferð var lögleidd
en bjóðin keypti „hægri bíla“.
Þessi staðreynd neyðir okkur til
að gera breytinguna yfir í H-
umferð. sivo við förum að aka eins
og aðrir siðaðir menn.“ Þetta seg
ir Ásgeir, glöggskyggn og reynd
ur maður í umferð innanlands og
uitan. Hann leggur mikla áherzlu
á, að vinstra stýri fái að njóta sín
í hægri umferð: það sé „Molbúa
háttur" að leyfa bíla með vinstra
stýri í vinstri umferð, eins og
tíðkazt hafi, og breytingin yfir í
H muni verða þess valdandi, að
bílstjórarnir
1. sjái betur til að mœtast
2. sjái betur til að aka framúr
öðrum
3. sjéi betur þá, sem aka fram
úr þeim.
í þesari akstursaðstöðu sé dreg
ið úr þreinur algengustu hættun-
um með því einu að breyta um
yfir í H-umferð, og það sé vissu
lega mikils virði. Áður hafði Ás
geir bent á, að vinstra stýri í
H-umferð fari betur með bæði
mann og bíl vegna métivægis gegn
vegarhalla í stað aukningar hall
anum, eins og nú á sér stað.
Fleira jákvætt mætti til tína,
en neikvæðanna er m. a. að leita
í’ nýlegri skjalfestingu á alþingi. '
Þannig liggja þung rök á borð
inu, þótt afvegaleiddir andstæð
ingar H-umferðar skynji ekki nein
né viðurkenni- segjandi eins og
einn þeirra á fundi s.l. haust: „Ég
hefi verið á móti H-umferð, ég
er á móti henni og ég verð á móti
henni, hvað sem þið segið og
hvaða rök, sem þið komið með“.
Málið er sem sagt einfalt hjá
þessum herrum, og ekki verður
annað séð en að háttvirtix 5-menn
ingarnir úr þinginu búi yfir álíka
auðlegð andans og yfirsýn gagn-
var«t umræddu þjóðþrifamáli. Slík
um kempum, en vart öðrum, er
trúandi til smásálarlegs nudds út
af misskildum tilkostnaði — sjá
andi ekki út úr sínum þrönga
hring. með „asklok fyrir himni“.
Surnir formæiendur andspyrnu
hreyfingarinnar gegn H-umferð
eru svo ofstækisfullir, að þeir
segja þessi höfuðrök, sem ég nú
hefi ’ t>ið að tína til, skipta bara
engu iáli. En ég og margir aðrir
segja hins vegar, að þetta skipti
nálega öllu máli og beinlínis geri
út um það, hvort H-umferð sé
yfirleitt réttlætanleg. Ég <segi því
enn og aftur. Þetta er óneitanlega
stórbrotið og merkilegt umferðar
öryggismál, og í vaxandi tnæli með
tilliti til framtíðarinuar. Þannig
verður framkvæmd H- umferðar
vart of dýru verði keypt, og aldrei
minna en einmitt nú. Breytir hér
engu um, bverjar milljónatölur eru
nefndar gjörsamlega út í hött, af
mönnum, sem ekki er vitað til
að hafi glímt mikið við stærð-
fræðilega óþekktar tölur þar til
nú, að bæði andinn og getan losn-
uðu allt í einu úr læðingi. Þessum
kurfum er sivo att út af sumum
þeim, sem sjálfir vilja hvergi
nærri koma, eins og nokkurs kon
ar fuglahræðum, en setja áreiðan
lega enga út af laginu, nema þá
„sfcrýtna fugla".
Hvaða milljónatölur, sem þeir
5-menningarnir úr þinginu nefna
frá Svíum, get ég sagt þeim
góðu mönnum það, að nokkruim.
dögum fyrir H-daginn í Svíþjóð
sagði aðalforstjóri eins stærsta bif
reið'atryiggingarfélagsins þar í
landi við mig, að allur tilkostnað
urinn við H-umferðarupptöku Svía
væri þá þegar meira en búinn að
borga sig frá þjóðhagslegu sjónar-
miði. Frá þeim tíma hefir hinn
beini fjárhagsávinningur orðið
enn meiri, þrátt fyrir nokkra slysa
aukningu síðan, sem alltaf va,
búizt við.
Rétt núna í þessu var ég að
fá bréf frá íslenzkum trygginga-
fræðingi, er starfar sem slíkur í
Stokfchólmi. Hann segir mér, að
stærsta bifreiðatryggingafélagið í
Svilþjóð sé nýlega búið að boða
10% lækkun á bifreiðatrygginga-
iðgjöldum, og önnur slík trygg-
ingafélög muni að sjálfsögðu á
efitir fara. Þetta er nú þegar beinn
fjárhagsafrakstur H-umferðarupp-
tökunnar hjá Svium. en hann er
öruggur boðberi þess, sem meira
er. Hvað segja „5-auiravillingiarnir“
okikar, utan þings og innan, um
þessa reynslu?
Ég treysti mér því miður ekki
til að halda því fram, áð reynsla
Okkar íslendinga í sambandi við
upptöku H-umferðar verði í einu
og öllu jafngóð og Svíanna, og kem
ur margt til. Hins vegar læt ég
mér ekki til hugar koma, að hú"
verði svo þveröfug við þeirra. a’
sú reynsla hljóti samt sem áðir
ekki að verða jákvæð, og þf1 -
vegna svo miklu meira en ómai:
ins verð í beinu fjárhagslegu t!
liti, en einmitt í því birtist spegi'
mynd annars og metta: minni á
hættu, tjóna og óþæginda — færri
þjáningastunda harms og tára —
farsælla mannlífs.
Og svo er það loks blessað þjóð
aratkvæðið um H-umferð, sem þing
mepnina 5 vantar handá"”eísku
hjartans kjósendunum sínum!
Hálfskrýtið er það nú, hvemig
óskirnar um sérstaklega þessi
þráðu mannréttindi ber að. Skal
nú lítillega vikið að því.
í fyrsta lagi hefir ekki annars
orðið vart en að íslendingar I
heild hafi látið sér í léttu rúmi
liggja skort á þjóðaratkvæði í
miklu alvarlegri málum en H-
umferðinni, t. d. ýmiss konar „af-
sali landsréttinda" um langa hríð
— inngöngu í hvers konar mögu-
leg og ómöguleg alþjóðasamtök á
undanförnum árum — hersetu
landsins í ára tugd o. s. frv. svo
eitthvað sé nefnt. Að vísu hafa
nokkrir menn stundum ymprað
á þjóðaratkvæði um sumt af þessu.
en við dauifar undirtektir almenn
ings, sem kosningar eftir kosning
ar hafa þrástutt hvað fastast þá
pólitíkusa, sem af mestum móði
og staðfastlegast synjuðu um
þjóðaratkvæði., Það situr' því sann
arlega ekki á þessum lýð eða
fiormælendum hans að æpa hátt
um lýðræði og þjóðaratkvæði nú,
í sambandi við umrætt mál.
í annan stað hafa alþingiskosn-
ingar farið fram síðan lögin um
upptöku H-umferðar voru sam-
þykkt. Hvergi varð þess þá vart,
þrátt fyrir ákafa undirskriftasmöl
un, sem í gangi var bæði á undan
og eftir, að postular áframhaldandi
vinstri umferðar hefðu nokkurs
staðar manndóm í sér til þess að
stilla háttvirtum frambjóðendum
„upp að vegg‘ ‘til þess að krefja
þá um viðborfið til nýsamþykktr
ar H-umferðar. Það var þó sannar-
lega ódýrt og fyrrhafnarlítið. Ekki
hefir heldur heyrzt um hreinskilni
frambjóðenda fyrir sitt leyti i
þessu máli; að nokkur þeirra nafi
gengið framfyrir skjöldu til fram
boðs um herforingjahlutverik
striðinu gegn lögboðinni H-um
ferð. Það eru því áreiðanlega em
ar snemmbæfur hér á ferð! Hvor'
tveggja þetta út af fyrir sig sitein
geldir raunar ömenningana og þs
mislitu hjörð, sem eltir þá, eða
þeir elta.
Framhald á bls. 12.