Tíminn - 09.02.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.02.1968, Blaðsíða 3
I * \ FOSTUDAGUR 9. februar 1968. TÍMINN OÓ-Reykjavík, fimintudag. Spítalinn á fsafirði hefur verið í umsátursástandi síðan kl. 6 í Skíði sett á sjúkraflugvél OÓ-Reykjavík, fimmtudag. S'kíði 'hafa nú verið sett á eina af flugvélum Fluglþjónustu Björns Pálssonar. Voru skíðin sett á fiug vél af gerðinni Ohessna 180. Verð ur sú vél einkum notuð til sjúkra- flutninga. Snjóþyngsli eru nú um mestallt land og margir flugveilir ófærir af þeim sökum. Er þetta einkum bagalegt, þegar nauðsyn ber til að koma sjúklingum og slösuðu fólki á sjúkrahús. Skiðaflugvélin fór fyrsta sjúkraflugið í morgun og þá að Kirkjubæjarklaustri. morgun. Þá byrjuðu brezkir blaða menn og ljósmyndarar að þyrpast að dvrunum og vildu konrast inn. Átti starfsfólk sjúkrahús^ú|s. fullt í fangi með að verjast imbrásar- hernum og varð sjúkrahússlæknir inn, Úlfur Gunnarsson, að standa í handalögmáli við Bretana, sem börðust um á hæl og hnakka við að komast inn í bygginguna. Sagði læknirinn að hann hafi orðið að sparka í kviðinn á einum þeirra og berja frá sér. Hafi sér aldrei dottið í hug að hann ætti eftir að þurfa að viðhafa s'líkt við nokkurn mann. Ekki þarf að orðlengja, að blaðamennirnir ætluðu að vera viðstaddir þegar Rita Eddom hitti mann sinn, Harry Eddom, sem liggur á spítailanum eftir mikla hrakninga, sem vakið hafa heims athygli. Umsátrið hófst raunar fyrir nofckrum dögum í Hull. Þar hafði blaðið Sun gert samning við Ritu Eddom um að fá að sitja eitt að frásögn og myndatökum um líðan • • 0R YCCISBEL TIN VERÐA SAMÞYKK1 TK-Reykjavík, fimmtudag. I er málið var til 2. umræðju. Björn Frumvarp Einars Ágústssonar) Framihald á bls. 15. um öryggisbelti í framsæti bif- frúarinnar og endurfundum hjón- anna, og greitt drjúgan skilding fýrir. Eftir það talaði hún ekki við aðra blaðmenn en frá Sun og varaðist að láta aðra Ijósmyndara en þá sem starfa við það blað taka af: sér myndir. Eins og að líkum lætur vildu aðrir blaðamenn - ekki una við slíkt og hafa síðan beitt öllum ráðum til að komast að frúnni og fá hana til að svara spurningum. Sun bauð henni síðan til ís- lands áisamt nokkrum ættingjum þeirra hjóna, eins og sagt var frá í blaðinu í gær. Og mun ó- þarfi að endurtaka frásögn af bardaganum á Keflavíkurflugvelli. Þá var sagt frá að Björn Páls- son beið með flugvél á Kefiavíkur flugvelli, og var búið að panta hann til að flytja frúna til ísa- fjarðar strax eftir komuna til Keflavíikur. Vissi Björn ekki betur en starfsmenn Sun hafi leigt flug vélina til fararinnar. En þegar til Framhald á bls. 14. Strangarraglur um veiðisvæði breikra togara _________ v.-.. * & & WUKT& i Fyrirgangor fréttamanna var mikill viS sjúkrahúsiS á ísafirSi í gaar, þegar eiginkonu l-íarry Eddom bar þar aS garSi. Þessi mynd var tekin viS dyrnar á sjúkrahúsinu, þar sem læknir og annaS starfsliS vörSu inngánginn fyr. ir óboSnum gestum. SJÚKRAHÚSLÆKNIRINN VARD AD SPARKA OG BERJA FRA SÉR! NTB-Iiondon, miðviikudag. Brezkir togaraskipstjórar fengu í dag skipun um að halda sig frá veiðisvæðum fyrir Norður- og Vesturlandi næstu viku, en 58 brezkir sjómenn hafa farizt á þessum svæðum undanfarið. Togararnir mega ekki lialda til veiða á þessi mið fyrr en þangað er komið eftir- litsskip frá brezka flotanum. Það eru togaraeigendur, sem bannað hafa skipstjórunum að veiða á fyirgreindu svæði. Eftirlitsskipið á að vera kornið á miðin 14. febrúar n. k. Mun það verða búið sénstökum veðurathugum.artæikjum og sér hætfðum mönmuim, sem eiga að viara togarasjómenn við, ef óveður eru yfirvofandi. Yfir- maður éftirlitssikipsins á að haifa hieimild til að skipa tog- araskipstjórum að hæbta veið- um og leita vars, þegar honum sýhist veðurútlit ískyggiíegt. Þessar ráðstafanir voru ákveðnar á fundi, sem haldinn var í Lomdíon í dag. Sátu hann fuilltrúar ríkisstjórnarinnar, togaraeigenda og sjómaanasam- taka. Fundurinm var haldin-n tiil að ræða öryggismál togara á Islandsmiðum og gera ráð- staí'anir til að konia í veg fyrir að fleiri togarar farist vdð ís- lahidíSistrendur en orðið er. Svæðið, sem toguruinum er bannað að fiska á nær frá ísa- ’ firði til Langaaeiss. Talið er, að nú séu 40—50 brezkir togarar á þessu svæði. Verða skipstjór ar þeirra látnir vita um ákvörð unina gegnum talstöðvar. Á fundinum var einnig ákveð ið að á öllum skipum, sem eru yfir 140 fet að lengd skuli vera sérstakur loffcskey^amaður. Þá verða togaranniir eftirleiðis að láta eftirlitsskipið heyra til sín á 12 klukkustunda fresti og eft irlit&skipið m-un kalla togarana upp á 24 stuada fresti. Sendiherra Dana GI-Reykjavík, fimmtudag. í dag afhenti ambassador Dana á íslandi, Birger Kronman, Borg arbókasafninu í Reykjavík gjöf frá danska Menntamálaráðuneytinu. Þar er um að ræða hótt.á annan tug fagurbókmennta og fræðslu- bóka um listir, allt afbragðs bæk- ur. Ekki fellur Borgarbókasafn- inu þetta happ í skaut einu slíkra safna, heldur færa Danir söfnun- um á ísafirði, Siglufirði, Neskaup stað, Akureyri og Vestmannaeyj- um sömu bækur að gjöf. Kron- man flutti stutta ræðu við af- hendinguna, og kvaðst vona að gjöfin yrði til þess að auka enn vinsamleg samskipti Dana og ís- lendinga. Eiríkur Hreinn Finn- bqgason, borgarbókavörður, þakk- aði ambassador gjöfina. Hann kvaðst þó meta enn meir þann vinarhug sem að baki lægi, og skilning á málefnum bókasafna, enda stæðu þau fræði óvíða með- meiri blóma en í Danmörku. þar væru bókasöfnin einkar vel skipu- lögð og væru snar þáttur í menn- ingu almennings. Eiríkur gat þess við blaðamenn, að furðu lítill áhugi væri hér á landi á bókasöfnum, og menn nýttu þau engan veg sem skyldi. Nú er búið að breyta safninu all- mikið og skipuleggja það ágæt- lega, auk þess se/n tugir þúsunria nýrra bóka, inxilendra sem er- Framhaid á tis la NETAVEIÐI HEFST UM MIDJAN MÁNIIÐINN FB-eykjavík, miðvikudag. Veiðin hjá línubátum hefur gengið heidur stirðlega síðustu dagana vegna veðurfarsins, sam kvæmt upplýsingum Kristjáns Ragnanssonar hjá LÍÚ. Sagði hann, að línubátar hefðu farið út í gær, en afli hefði verið lítill, enda eklki gott sjóveður, og bát- arnir ekki komizt á sín venjulegu mið Netaveiðin byrjar að öllum líkindum e'kki fyrr en upp úr miðjum mánuðinum, en það eru margir bátar, sem ekki fara fyrr á stað, en þorskveiðarnar hefjast með netum. Sömu sögu er að segja um loðnubáta, og er ekki reiknað með að þeir hefji veiðar fyrr en upp úr miðjum febrúar. LÍÚ hefur auglýst nokkuð eftir sjómönnum að undanförnu t d- var auglýst eftir mönnum á báta frá Grindavík, Reykjavík. Ólafs vík og Patreksfirði í dag, en mjög lítil svör hafa borizt við auglýsing unum, að sögn Kristjáns Ragnars sonar reiða var tekið til 2. umræðu í efri deild Alþingis í dag. Af undirtektum þingmanna má ráða að nær öruggt er að þetta frum- varp nær samþykki. Björn Fr. Björnsson var fram- sögumaður meirihluta allsherjar- nefndar deildarinnar um málið er vildi samþykkja frumvarpið með nokkrum breytingum og það vildi raunar minnihlutinji líka, en ekki var samstaða um breyting- arnar í ö.llum greinum. Er alls- herjarnefnd afgreiddi málið hafði umsögn umferðalagan. ekki borizt nefndinni, en hún lá fyrir í dag Vb. Ver dreginn brennandi tiiAkraness GÞEjReiyikjiaivík, fimmlbuidag. Véílibáfcurimin Ver frá Akra- nesi var hætt kominn í gær- kveldi, er eldur kom snögiglega upp i homum, er hann var staddiur 7 mólur út aif Akranesi. Var eldurinn þegar í stað svo magnaður í brúnini, og reykjar svæla svo mikil, að eidd var viðlit að komast að nieyðartal- stöðinni. Var skotið út gúm- bát og neyðarblysum skotið uipp. Margir bátar voru á þessum slóðum, Oig brást báturiinn Keil- ir frá Akranesi skjótt við og koini flj'ótlega á vettvang. Tók hann bátinn í fcog og dró hann inn til Akraness en bátsverjar byrgðu eldinn. Var hann fljótt slökktur, þegar til Akraness kom, en báturinn mun mikið skemmdur. Sennilega hefur kjv-iknað í út frá rafmagni, að því er lögreglan á Akranesi bjóði Timanum í kvöld. Skip- stjórinn á Veri tjáði lögregl- unini í gær, að elduriinm hefði magnazt svo skjótt, að hefðu einhverjir bátsverja verið í káetu, hefðu þeir sennilega e'kki komizt út. Báturinn var á leið í róður, þegar óhappið varð. Sex menn voru á bátaum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.