Tíminn - 09.02.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.02.1968, Blaðsíða 12
12 íslenzkt kjarnfóður úr nýmöluðu korni verð mjög hagstætt Hænsnamjöl Varpfóður, kögglað Blandað korn Maískurl Hveitikorn Bygg Ungafóður fyrir varp- og holdakjúklinga. Kúafóður, mjöl og kögglað Maísmjöl, nýmalað Byggmjöl Hveitiklíð Grasmjöl Sauðfjárblanda, köggluð Svínafóður, kögglað Hestafóður, mjöl og kögglað Hafrar MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Kornmylla - Fóðurblöndun ERLENDAR FRÉTTIR — Framhald aí 8 síðu. iirákivasimlega, né beldur, hvort það þýðir að þeir séu að undir búa sig fyrir naestu stórsóknina. Þetta miun væntanlega koima í l'jós næstu daigia. Hundruð þúsunda flóttamanna Engar áreiðanlegar töliur eru til um hversu mangir fliótta menn lieita nú fæðu, klæða og húsaskjóls eftir þessa síðustu hiardaga í Suður-Vietnam. Tölur frá örfáum stöðum benda til, að í landinu öllú séu þeir hundruð þúsunda. Er flest fólk þetta í hiinu mesta reiðileysi. Ekki er heldur hægt að segja ,,.'til um, hversu margir óbreyttir borgarar hafi fallið, en Ljúet ,,'virðiisit að þeir séu jafnvél íleiri en hermena allra aðilia TIMINN ÍÞRÓTTIR FOSTUDAGUR 9. febrúar 1968 í gær frestað Fmnar komu mjög á óvart í ísknattleik með því að sigra Kanada-menn. Kí>nnnin f hrnnf átti að vera i unum í eær. en veffna óhaffstæðra Ariðill: Keppnin í bruni átti að vera ( unum í gær, en vegna óhagstæðra Ariðill: aðalkeppnin á vetrar-Olympíuleik Ármanns- stúEkurnar sigruðu Ármanns-stúlkurnar léku gegn Kéflavík í gærkvöldi í íslandsmót inu, í handknattleik pg sigruðu 16:10, eftir að hafa haft yfir í hálf leik 9:5. Sýndu Ármanns-stúlkurn ar ekki þá yfirburði, sem búizt hafði verið við. Kristín skoraði flest mörk, 9, Guðrún 4, Ása 2, Sigr. og Valgerður 1 hvor. Fyrir Keflavik skoruðu: Guðbjörg 4, Hanna María 3, Ólafia 2 og Guð- laug 1. veðurskilyrða, varð að fresta Sovétr. 2 2 0 0 17:0 4 B-riðill: keppninni. Snjóaði efst í hlíðinni, Tékkóslóv. 2 2 0 0 10:2 4 en þoka var við endamarkið. — Kanada 2 1 0 1 8:6 2 Júgóslavía 1 1 0 0 5:1 2 Reynt verður að keppa í þessari Svíþjóð 1 1 0 0 4:3 2 Noregur 1 1 0 0 4:1 2 grein í dag. Firinland 2 1 0 1 5:10 2 Rúmenía 1 1 0 0 3:2 2 í gær fóru fram nokkrir leikir USA 2 0 0 2 4:9 0 Austurríki 1 0 0 1 2:3 0 í ísknattleikskeppninni og mest á V-Þýzkaland 2 0 0 2 2:11 0 Frakkland 1 0 0 1 1:4 0 óvart komu úrslitin í A-riðli; þar A-Þýzkaland 1 0 0 1 0:9 0 Japan 1 0 0 1 1:5 0 sem Finnum tókst að sigra hina reyndu Kanada-menn 5:2. Eins og kunnugt er, þá töpuðu Finnar fyrir Rússum daginn áður 8:0 og var ekki búizt við neinu sérstöku af þeim. í A-riðlinum unnu Tékkar Vest ur-Þjóðverja í gær 5:1. í B-riðlinum unnu Nórðmenn Frakka 4:1. Staðan í riðlinum er nú þessi: Ayglýsið í Tímanum Kvennahandboltinn í gærkvöldi: Hafnfirsku stúlkurn- ar styrktu Fram-liðiö Alf—Reykjavík. — fslandsmót- inu í handknattleik var haldið áfram í gærkvöldi og þá leiknir tid samans.i Útreikningair Sai-g on-stjiórnar sýndu hiátt í 20 þúsund FLNJhermenn falina. Er talið að þessi tala sé þre- faldur eða j-afmvel, fjórifa'idur sannleikurinn. Eru þeir í þess ari 'töiu. sem ekki • eru , FLN hermiénin, au^ljóslega, óbreyttir borgarar. . . , Virkið Khesanh, sem sýnt , á korti á bls. 8, er um 17 miLur frá hlutlausa belt -t.inu mii'li Norður- og S-Vietnam ;óig-sjö mílur frá landamæruim Laos. Er hér um sterkt virki /að ræða, og umhvénfis á nokkr um stöðuim smærri 'herstöðvar með fáu-m hermönnum. Hæð- ir, eru fyrir framáa virkið i, nokkurri fj‘arlægð, og HiaLda Bandaríkjiamemn suimum þeirra en FLN-menn og N-Vietnamac öðrum. Að norðan, vestan og sunn- an hafa henm-enn FLN og N- Vietnam s'afnast s-aman í skjóii frumskógarins með mikið stór skotalið, og láta þeir skothríð ina dynja á Khesanh við og við. Um 5000 henmenn USA eru í Hhesanh, en áætlað er að aindstæðingar þeirra séu 20—40 þúsund talsins. Þá hafa Banda- ríkjamenn 15 þúsund manna varalið, sem fluitt var þangað norður eftir fyrir um nálfum mánuði síðan. FLugivöllur er í Khiesanlh, og ' er það eina leiðin fyriir birgða HLuitnimga. Er stórskotaárásun uim því einikum beint að honutn, e-n hann kemst alltaf fljótlega 1 notkun á nýjan leik. Er það aðeins veðurfar, seim lokað get ur þessari „líftaiuig“ Kiheisianh- manna. í dag stóðu yfir milklir bar- diagar um eina vacðstöð Bainda ríkjiaimanna við þjóðveginn rétt suðvestur aif Khesanh, Lang Vei að nafni. Fregnir í dag hermdu, að Bandaríkjamenn hefðu yfirgefið stöðina en þar voru einnig til varnar S-Vietn. og Laos-hermenn. Voru skrið drekar notaðir í árásina á Lang iVei, en. það er tájcn um liversiu óvenju vel árá-iarmenrtirnir 'eru búnár vopnu-m rriiðað víð það. sem verið hófur i Búizt er við áframhaldandi átökum við Khesanh, sennilega um langan tíma. Orustan um Die'npieinphu tók sex mámuði. Hinn öflugi flugher Bandaríkja1 anna í Vietn-am getur gert Khes amh óvinnandi. Orrustan jjetur því staðið lanean tíma. En 'allt getur gerzt í Vietnam, svo bezt er að spá sem / minniSt um íramtíðina. Viðbjóður Átökin í þessari viku vö'kitu cikki aukinn stuðning Banda- rí'kjamönnum né SaigonrtStjiórn með'al annarra bjóða. Það vakti viðbjóð viða um lönd, þegar sýnd var sjónvarpskvi’kmynd frá Saigon. Sýndi hún hinn hataða lögreglustjóra Saigon stjórnariininar, Nguyen Ngoc Loan, hershöfðin'gja, miða byssu að ungum FLN-hermanni er tekinn hafði verið til fanga og bundinn, og myrða hann. Var vitað, að þetta var fremur reglan en umdantekningin í þeissum bardögum — og vakti þetta viðbjóð mainna og mi'kál blaðaskrif um alla Evrópu. Sýndi hún glöggLega, að orða gjálfiur ráðamanna t. d. í Washington um fcelsi og lýð- ræði sem takmark baráttu þeirra í Vietnam verður hlægi legt við hlið hins ægilega sann , ★ 2. umræðu um frumvarp i*m frestun og þjóðaratkvæði um hægri umferð var lialdið áfram í neðri deild Alþingis í ,gær. Töluðu þá gegn umferðarbreytingunni þeir Þórarinn Pórarinsson og Stefán Valgeirs- son en með breytingunni talaði Jlafthías Bjprnason og Jóliann Hafstein iwn n At-1 O f 111 •> TlAlr-rmvi rtíht' i íi'A 1» iti n'X l-iiilrn n mnnvíXimvii eri á móti Steirigrímur Pálsson. en fresta atkvæðagreiðsíu. Var a'ð því að ljúka umræðunni lei'ka Vietnamstríðsinis, að þetta stríð er hiáð mis'kuimniarfaust og án nokkurs tillits til aiþjóða samþykkta um meðferð t. d. herfainigia og óbreyt'tra borgara í styrj'öldum. Bjartsýnín er fallin ... Bandaríkjiamenn hafa alltaf verið að spá þyj síðaa 1064, áð þeír væru alveg að vinna í Yietnam: Það hefur au,ðvitað reynzt vita'eysá.' Nú eriu kosn ingar í Baindiarí’kjunuim, og því hefúr undainfarið verfð nokk- uð um bjartsýnisskýrslur um hina góðu þróun í Suður-Viet nam, bæði hernaðarlega, og eins hvað snertir „friðun" þorpa, siveita og borga og að „vinna hug og hjarta fólks- ins‘r. ALLt þetta varð að eng-u í síðustu viku. Það var nefnilega vel Ijóst, að FLN-menn — og t. d. Her ald Tribune telur að N-Viet- namar hafi mjög lítLnn þátt tekið í sóknarlotu þessari — gátu ekki gert slíka sókn í borgum landsins niema með s.am þykki fjölmargra. Og sú stað- reynd, að njósnir bárust ekki af förum FLN-mannamna og sókn arundirbúningnum segir sitt um afstöðu almennra borgara. Sókain sjáLf mun síðan hafa mjög mikil áhrif á fólkið. Telja þéir, sem til þekkja, að. árás- . irnar sýni fólki að Saigonistjórn og Bainidairíkjiamenn geta hvergi tryggt öryggi þ’eirra. Siíkt vœri endanlegt gjaldþrot Saigonistjórnar, sem hefur u-m árabil liifað því aðeins að banda rískir hermenn halda henai uppi. Átökin um smáþorpin Ap Bon í norðurhluta landsins er kainnski bezta dæmið um þetta mikla gjaldiþrot. Þar lauk bar dögum síðdegiis á föstudag. Þá lágu 10 óbreyttir borgarar dauð ir á aðalgötu bæjarins. 237 þorpsbúa, þar á meðal margar konur, voru í þöndum, grunað v, ir um að tilheyra. FLN. Banda rísku landgöngúíiðarnir þrömim uðu með þá fréni fijá stóru skilti við veginn, er lá inn i þorpið, en á skiltinu stóð: „Þetta þorp er friðað". m.a. tveir leikir í meistaraflokki kvenna. Sá leikur, sem einkum var undir smásjá, var leikur Fram og KR, en mönnum lék nokkur for- vitni á að sjá Fram-liðið, sem nú í fyrsta skipti tefldi fram „FH- stúlkunum", sem gengu yfir í Fram skömmu fyrir áramót. 1 Víst er um það„ að hafnfirzku stúlkurnar styrktu Fram-liðið til muna og vann Fram stóran sigur gegn KR 12:5. Sylvía Hallsteins- dóttir skoraði flest mörk fyrir Fram, eða 5. Bjarney og Geirrún skoruðu 2 mörk hivor, Guðbjörg, Helga og Ósk 1 mark hiver. f hálf- leik var staðan 6:1 Fram í vil. Þrátt fyrir þennan stórsigur,, ætti liðið að geta sýnt betri og yfir- vegaðri leik en það gerði í gær- kvöldi. KRliðið var óvenju dauft, tók að vísu góðan sprett í byrjun síðari hálfleikjs, en skottilraunir KR-stúlknanna voru næsta fátæk legar. Mörk KR: Elín og Sigrún 2 hvor og Kolbrún 1. KörfuboSti að Háiogalandi í kvöld kl. 8,15 verða leiknirí að Hálogalandi þessir leikir í ís>- landsmótinu í körfuknattleik: 4. fl. ÍR — KR 1. fl. ÍS — ÍR 1. fl. Á — KR Æfingar á Selfossi Knattspyrnuæfingar UMF Selfoss á þessum vetri, verða sem hér segir: 5. flokkur: Mánudaga M. 7,00 Föstudaga — 7,00 4. flokkur: Föstudaga — 7,45 3. flokkur: Mánudaga — 7,15 Miðvikudaga — 8,00 Laugardaga (úti)— 2,00 Mánudaga — 8,00 1. og 2. flokkur: Mánudaga — 8,00 IVIiðvikudaga — 8,45 Laugardaga (úti) — 3,00 Mætið vel á æfingar, verið með strax frá byrjun. Nýir félagar velkomnir. Knattspyrnuráð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.