Tíminn - 09.02.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.02.1968, Blaðsíða 6
6 TÍMINN FÖSTUDAGUR 9. febrúar 1968 Hermóður Guðmundsson: HLUTUR v> Saimkvæmit Lamdislögum eiga íslenzkir bœindur að njóta launajafnréttis við aðrar stétt ir. HefiUr sivo verið um ára bil. Sam.kvæmt þessum sömu lög um eiga kjörnir, eða tilnefnd- ir fulltrú’ar framleiðenda og neytenda að eindursikoða þenn an launagrundvöll árlega, þ. e. a. s. verðlag landbúiniaðarvara, sem á að tryggja bóndianum tílskilin lágmairkslaun. Rétt þykir að vieikja athygli á því, sém alHtotf fáir vita, að bænda stéttinni er með ‘íögum skipað á bekk með iaiunþegum en ekiki framieiðendum. Verður því bændastéttin sjálif að bera alla ábyrgð og áhættu í búrebsfcúnum bóta- liaust hvernig sem árferði er og aðrar ytri aðstæður á hverj- um tíma. Þiesisari endurstooðuin,, verð- RAFSUÐUTÆKI handhæg og ódýr. Þyngd 18 kg. SjóSa vír 2,5 — 3, — 3,25 m.m. RAFSUÐUÞRÁÐUR, góSar tegundir og úrval. RAFSUÐUKAPALL 25, 35, 50 Q m. m. SMYRILL, Laugavegi 170, sími12260. @ntinental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, meS okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. tagisgru'idivalilarinis á að vera lokið árlega fyrir 1. sept. Vecði hins vegar ekki samkoimulag um grundvöllinn skal ágrein- ingi vísað til 3ja njanna yifir dóms, er fellir. endaalegan úr- skurð utn ágreiningsatriðin til þess að bóndanuim verði tryggt srvokaLlað liauaajiafnrétti. Sam kvæmt þessu ætti að mega vænta þess, að aðstaða bænda væri sterk gagnvart öðrum stéttum og þjióðfélaigisheildinnd. Þegiar betur er að gáð kem ur þó í ljós, að í framleiðslu ráðslögunum eru veigamikil skerðingarákvæði, sem geta komið til með að lækka áns- teikjur bærida yþiuleia, þótt ániriar gruindvöliúr áfurðaverð-s irís væri rétturi Þessi ákvæði er ‘ að fdnna í 4. og 12. gr. laganna varðandd viðmdðu.niar- kaup bóndans, takmarkaðar út- flutningsbætur til þess að tryggja fullt grundvallarverð og skerta kaupviðmiðun hjá við. miðunarstéttunum samkvæmt síðustu breytingu á löggjöfinni. En -lög eru lög, eða eiga að vera það samkvæmt stjóm ansikránm,i. Því er skylt að halda siig við lagabótostafimn eins og hann er í dag og hvernig fram tovæmd þessarar launalöggj'afar hefiur reynzt fyrir bændastétt ina fyrir þetta verðlagsár. Eins og kunnugt er og áður er sagt á verðllag landbúnaðar- viara að vera tilbúið fyrir 1. seipt., eða snemma í september einis og oiftast hefur verið, þar til nú á þessu ári, að það var etoki tilbúið fyrr ©n í deseimber, þegar L4 var liðinn af verð- lagisárimu. Hvað veldur? Hver ber á- byrgðina á því að verðlagið er svo síðbúið? Hér er um alvarlegt laga- brot að ræða, sem mun eiga eiftir að vaLda bændastéttinni veruliegu tjóni, eins og fram hefur komið í greinargerð yfir nefjndar, ef úrskurði hennar vierður ekki hnektot. í sambandi við verðlagsúr- skurð yfirnafndarinnar eru einkum eftirtalin atriði, sgm • bændur hljóta að gera fyrst og fremst atbug'ajsemdir við: 1. Óhæfilegur dráttur á verðliaigsátavörðtunum, 2. Ofreiknað gæru- og uillar- verð tii bænda vegna gengis- breytingarin.nar. 3. Kaup bænda og áburðar- mag.n stórlega vanmetið. f greinargerð yfirnefndarinn ar kemur fram, að tetoið hafj verið tillit til væntanlegs úb flutningsverðs á gærum og Uil-1, eÆtir gien,gisbreytingiU og má ætlia að þessi nýji verð- iagsgr-uinidvölLur rýri hlut bænda um rúm 4% frá þeim grundvelli er stoylt var að reikna með í september. Nemur;. þessi kaupskerðing 45 milLjónum fyrir, bændasté-tt ina. Þá kemur fram í greinar- gerðinni, að laun. bænda eru ekki ákveðin samfcviæmt úr- taki _ Hagistofunnar um tekjur viðmiðunarstéttainnia 1966, ekki heldur ’samfcv. ársvim,- tíimaregl'unini nýju, heldur bygg ist launaúrskurður nefndarinn ar á SexmannariiefndáriS;amkomu laginu haustið 1966. Geti þessi átovörðun staðizt samfcvæmt lögum, eiga bæind ur sér lítils trausts að váenta í þéirri löggjöf, 'er átti að verða þeirra brjóisitvörn í kjara baráttunni. Jafnframt ætti þessi niðurstaða, að taka af öl tvímæLi um það, hversu ósikynsamlegt það hefur oft vérið af fulltrúium bænda, að ganga tiL samkomuLiags um rang látan V'erðLagsgrundvöll, ef sam komulagið er síðan notað sem fiorsenda fyrir verðlagis- og launaúrskurðum Langt fram í tímanri. Hér er um svo stóra hluiti að tefla fyrir bændur, eða a-llt að 260 milljóm króna, að þeiss verðwr að krefjaist, að leit að verði úrskurðar um það, bver sé réttur bænda til leið réttingar á þessari stórboiS'tlegu kaupskerðingu. Um kjarnfóðurs- og áburðar liðinn í verðlagsgrundvelUnum nú er það að segja, að þessir Uðir báðir eru svo óraunhæfir sem mest má verða. í vísitöLu búsgruindivellinu'm er reiknað með ea. 16 kúagilda bústærð. / Til þess að framfleyta þess'ari áhöfn, þarf a. m. k. 16 ha. ræktað land tiL sLægna og beit- ar. Áburðarmagnið í gmindveLl inum á þetta tún er áætLað 1375 kg. köfnunarefni, 600 kg. foisfórsýria og 332 fcg. kalí, alLt miðað við hrein efni. Þetta er um 60% minna áburðarmagn, en bændur munu no-ta alm-ennt. Er áburð arkostnaðurinn því vanreiknað uir um 16 þúsund krónur á vísitölubú. KjarnfóðurijiOtkuniin er áæti uð rúm 500Ó kg. eða liðlega 300 kg á hvert kúgildi. Gera má ráð fyrir að notkun bænda sé ná_lægt 60%, meiri, ef ekki meilaT én það þýðir 16 —17 þúisúnd' kr. tekj'uiækkun á bónda. Er þanriig S'amanLagt áburðar- og kjarn.fóðurmagn vanreiknað um 32—33 þúsund krónur. Af fleir-u er að taka í samibandi við gjaldaliði verð- lagsgi-unidvaLliarins, þar sem hiallað er á þændur, en hér verð uir því sleippt að sinni. Ætti þetta, sem hér hefur verið niefnit að nægje til þess að ' benda á veilurnar í þeisisu reikningisdæmi, til ákvörðunar á tekjum bænda og sýna hiví- Mkri rangsleitni bændastét'tin er^beitt. í fyrsta lagi er-u bændum dæimd 22% lægri árslaun — 44 þús. kr. lægri árstekjuir — en þeir eiga rétt á. í öðru lagi eru laun bænda lækfcuð um 4% — uim fuLLar 8 þús. kr. — vegina ofreiknaðs gæru og uílariV'erðis sökium gengistoreyt ingar. í þriðja Lági er kjarn- fóður og áburður vanreiknað um 60% í gruindivellinium — 32—38 þús. kr. sem jiafngil'dir 16—.17% kjararýnnua. Lækk-a þannig þessir þrír Liðir árskaup meðalbóndanis um hvorki meira né minna en full 42—43%, eða 84 þúisund krón ur miðað við yfirsitandandi verð la'gsár. Samkvæmt þeissu ætti bænda stéttina að vanta oa. 440 millj. kr. í sinn hlut fyrir verðlagsár- ið 1967—68. Þessar tölur ættu að tala sinu málj um það hvernig bú ið hefur verið og toúið er að bændum um þeesar mundir, ekki sízt þegar haft er í huga það mLklia harðæri er bænda stéttin verður að heyja bar- áittu við um þessar mundir og ekkert er tekið tillit til við ákvörðun afurðaverðsins í verð lagisgrundivellinum. Það er því skiljanlegit að eftLrfaraadi spurninigar gerist áleitnari með al bænda, sem verða að heyja \ Lttsbaráttu sína við slík skil yrði, sem hér hefur verið drep- ið á: 1. Þarf þetta að vera svona bágborið? 2. Er etakert h-ægt að gera til leiðréttingar á launakjörum bænida? 3. Þunfa bændur að láta fara svona með sig? 4. Er dugleysi bænda og bændaisambakanna svoaia al- gert? ÓhjátovæmiLegt er að bænd-a stéttin geri það upp við ság í eitt skipti fyrir öll hvort húin ætlar að halda áfram að láta bjóða sér þvílíka lítilisvixðingu í laumamálum sem henni hef ur nú verið sýnd með úrskurði yfirhiefndar, án þess að reyna að beira hönd fyrir híifuð sér og kref jiast róttar síns. Ef gildandi lög um launa- kjör bænda eru í framkvæmd ekki haldibetri en reyinzlan hef ur sýnt, er skipulagið eins og það er dauðadæmt. Um það þarf að leita úrakurð ar hvoirt lögieyfilegt sé, að svipta bændastéittina með dómi því sem getur numið allt að V3 þurftaiau'nanna. Falli úrskurðufiinn gegn bændium, eiga þeiír vart annars úrkostar, en taka verðlagsmáliin í sínar hendur og hætta þessu vonlauisa og endalauisa pexi við samninga borðið, við þá menn, sem fyrir lön-gu eru hættir að líta á 'sig sem róttláta samningagerðar- menn o,g heiðarlega dómara u-m sanngjarna lausn mála — heidur sem harðsnúna og ófyr irleitna kaupsýslumienm,Hvern ig skiptahluturinn kann að verða eftir hugsanlega skipu- Lagsbreytingu skiptir auðvit að miklu máli, ea hitt er ekki síðiu' mikilvægt, að bændur geti gengið uppréttir oig ráð ið sinum málum sjálfir — annað hvort einir eða með bein um sammingum við rífcisstjó:;n iria. Árnesi 22.12. 1967. Hermóður Guðmundsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.