Tíminn - 09.02.1968, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 9. febrúar 1968.
TÍMINN
u
UngUngsstrákur hafði snúizt
um öklalið og varð að fara til
nuddlæiknis. Hann kvartaði
mjög um sársauka undan nudd
inu og vildi hætta því, en
fékk ekki ráðið fyrir móður
sinni. Nú hittist svo á, að lækn
irfnn fór í sumarleyfi, og tók
þá annar við.
Ekki kvartaði strákur neitt
undan þeim lækni, og þegar
hann var orðinn albata, spurði
móðir hans, hvort honum hefðk.
fundizt síðari læknirinn vera
mj'úMentari. Þá svaraði
stráksi:
— 'Vitanléga var ég ekki svo
vitlaius að rétta honum veika
fótinn.
Þórður bóndi áttá son, sem
var dugnaðarmaður og hafði
unnið fyrir háu kaupj í mörg
ár.
Nágranni Þórðar segir einu
sinni við hann, að sonur þans
muni vera. orðinn rilcur.
— Já, segiír Þórður, hann á
víst milljón.
— Ætli það sé ekki fullmik
ið, segir þá nágranni hans.
— Já,H ^ð minpsta kosti á
hanri þoísunj.'segir þá Þórður.
BQstjóri frá Húsavík kom í búð á Akureyri. Hann hafði verið
beðinn að kaupa grammófónplötu með tilteknu sönglagi, en nú
hafði hann steingieymt, hvað lagið hét. Þó sagðist hann muna,
að það væri eitthvað um hest.
Búðarstúlkan reyndi að liðsinna honum og tUnefndi nokkur
sönglög: ,,Ég berst á fáki fráum“, „Þú komst í hlaðlð á hvítum
hesti“ og svo framvegis.
En allt í einu rankaði bQstjórinn við sér og sagði:
— Nú man ég það. Það var þetta héma.
— Víst ert þú, Jesús, kóngur klár.
Læknir nokkur varð að
pvelta sig, söikum þess að fita
ásótti hann, en hann var mat-.
maður. Eitt sinn sagði hann.
— Það er ekiki um að tala,
að allt, sem er skemmtilegt í
lífinu ,er annað hvort ósiðlegt
eða fitandi.
Tveir skattþegar voru að
blaða í útsvarsskránni og of-
bauð þeim álögumar.
— Ég sé ekki annað en við
verðum að 'fara að betla, sagði
annar.
— Hjá hverjum, svaraði þá
hinn.
Vinsæll augnlæknir varð
fimmtu,gur. Þakiklátir sjúkling
ar sendu honum í afmælisgjöf
olíumálverk af mannsauga. Við
móttöku málverksins, varð
augnlækninum að orði: „Hepp
inn var ég, að vera ekki fæð-
ingarlæknir.“
lagið fyrir gullbrúðkaup okk-
ar.
\
SLKMMUR
OG PÖSS
Við skulum hér líta á éin-
falt spil, sem rennur upp sjálf
krafa hjá góðum spilara.
* 1062
V ÁG1073
/ 4 K54
•f* ÁG
4 D75 4 K983
V 86 V 4
4 10962 4 D G8
* KD102 . * 97643
4 ÁG4
V KD952
4 Á73
* 85
Suður spilar 4 hjörtu og
Vestur spilar út laufa K. Við
eigum fjóra tapslagi, einn á
lauf, einn á tígul og tvo á
spaða, ef við þurfum að hreyfa
litinn sjálf. En spilið vinnst
hvernig, sem spilin liggja.
Laufa K er unninri á Ás, trompi
tvisvar spilað og síðan laufi.
Vestur vinnur á D og spilar
tígli, og nú vinnur Suður á
Á og K og spilar þriðja tíglin
um og það er sama hver á
slaginn, þvi vömin verður að B
hreyfa spaðann eða spila í
tvöfalda eyðu- Nauðsynlegt var
að spila laufi á undan tíglinum
því þá tryggjum við okkur
gegn þeim möguleika, að Aust
ur komist inn á tígul og eigi
Iaufa D, en Vestur spaða KD,
og geti spilað spaða og síðan
komist inn á laufa D, þótt það
sé hins vegar Ólíklegt eftir
laufa K útspilið.
Lárétt: 1 Bárur 6 Vond 8 Eldi
viður 9 Skrökva 10 Laudnámsmað
ur 11 Landnámsmaður 11 Full
nægjandi. 12 Maður 13 Bára 15
Þungbúnir.
Krossgáta
Nr. 30
Lóðrétt 2 Fimur 3 550 4
Hárinu 5 Mastur 7 Fis 14
Komast-
Ráðning á 29. gátu.
Lárétt: 1 Æfing 6 Rio 8
Afa 9 Rám 10 Kös 11 Kók
12 Kál 13 Apa 15 Freri.
Lóðrétt: 2 Frakkar 3 II. 4
Norskar 5 Lakka 7 Smala
14 Pé
GEIMFARiNN
E. Arons
46
— Ertu með sjómannsskil-
rdlki þín?
— Já. Gígja fékk mér þau. En
ég er ekki farinn að líta á þau.
— Kymntu þér þau. Lærðu þau
utantoókar. Ldff þitt liggur við,
mælti Durell rólega og fór að
svo búnu.
Hann gekk afftur í lestina, þar
sem Deirdre svaf, settist vdð hlið
hemnar og hortfði á hana í skámu
frá einni litili peru. Dökkt hár
henniar hreiddist eins og mjúkur
blævængur um ábreiðuna, sem
böggluð haifði verið saman umddr
höffði hemnar fyrir kodd,a. Etftir
drykkl'anga stund lagði Durell
sig fyrir við hlið hennar og sotfn-
aði líka. Hann fylgdist þó stöð-
ugt með hreyfimgum skipsins
gegnum svefninn, þar sem það óð
■niður ána. Stumdarkorn sveitf
h,ann þannig mdlld svetfns og vöfcu
og gerði sér naumast grein fyrir
hivenær hiann svatf og hivenær
hann hlustaði.
Harnn glaðvaknaði þegar Deir-
dre kallaði .nafn hans.
— Ég er hénna, Día.
— Ég er. . . ég hélt það væri
dnaumur. . . að þú skyldir finna
mág.
— Það er veruleiki.
Hún skalf. — Haltu mér fast
að þér Sam.
Hiann tók bana í faðm sinn.
Þau voru aleia í háifrökkrinu í
le.stinmL
Uppi yfir þeim var örlítiil dill
af næturbimni, þar sem lestar-
hlera hafði verið ýbt til hliðax
vegna kxftræstingax. Loftið var
sroilt og hressandi. Stjörnurnar
voru eáms og iðandi lampaljós
með flauelsgrumn á bak vdð.
— Líður þér nokkuð illa?
— Slepptu mér ekki, sagði hún
— Það geri óg ekki.
— Getur þú fyrirgefið mér,
Sam? Ég hef _ aldrei skilið starf
þitt til fúQls. Ég vissi ekki hvern-
ig það var. Fræðilega, jú. En
ekki hvernig það getur tætt mann
suindur innivortis. Ég hef aldrei
verið jafm hrædd — ekkj aðeins
um sjállfa mig, heldutr alla þá,
sem lent hafa í klóm harðstjórn-
ar og ógnaraldar. Hvers vegna
er þetiba svona? Af hverju eru
mennirnir svona?
— Mannkynssagan hefur efcki
breytzt, svaraði hann. — Það hef
ur alitaf verið svona.
— Og verður áframíhaldið eims?
— Það hef ég ekki hugmynd
um. Vonandi ekkL
Hlún þagði andartak í örmum
hans — Getur þú bomið okkur
héðan, Sam? >
— Ég ætla að reyna það.
— Það veit ég. En ef eitthvað
fcæmi nú fyrir á morgum?
— Það fcemur ekbert fyrir á
morgun, svaraði Dureii.
— En ef svo yrði. . . Við böf-
um glatað svo miklum tíma, þú
og ég, í misskilinimg hivort á öðru.
Ég var svo vitlaus. f nærri heilt
ár, ástim mín...
— Við erum saman núna, sagði
hann.
Hún færði sig mær honum, hlý
og áieitin.,
— Já, samam núna. Við
skulum. . . við megum ekki
gleyma, hvemig það var vant að
vera.. .
Sextándi kafli.
Morguninn eftir flaug Kopa
vestur fyrir. Lgntj flugvólin um
hiádegisbil á litlum herflugvell!
tuttugu mílur frá þorpinu Viajek.
Þegar hann steig út úr véiinni,
beið Fetar Medjan eftir honum
með vagn : í útjaðri flu'gvailarins.
Kopa vó hann þegar og mat,
þauivönum augum — blendiingur,
taldi hamn víst, með of mikið
tyrkmeskt blóð í æðum til þess
að hægt væri að treysta honum
tQ fuils, enda þótt ferill hans
hetfði sýnt miskun'narlausa starfs-
hæfni tii þessa. Hann kunni vel
við þrekle’gain vöxt þessa eftir-
litsmanns, en grunaði um leið,
að Petar ]\tedjan hlyti að hafa
of mikið samneyti. við þorpsbúa
hér, þar sem hann vár fæddur
og úippálinn, til^að skapa örygigis-
lögpe'gluriini,naégiíega reisn,-
— Þér haifið. gætur ’ á hinum,
grunuðu? spurði Kopa,. er þeir
óku áieiðis til Viaj'&s. _ ' ■
— Þau voru farin, ofursti, áð-
ur en skipunin barst hingað
frá aðalstiöðvunum. Ern það end-
aði þó að minnsta kosti 'vel. Við
h'öfuim átt ainriríkt í nótt, bætti
.Medjan við í flýti. .
Koipa bpá nokkuð og reykti
vindil sinn sem fastast. — Þið
hafið þó ekki látið á yður skilja,
að við vitum að Stepahik sé á
Zara Dagh?
— Nei, nei,. ekker.t í þá átt,
herra ofursti. Þau reyndu að
forða sér, og það kostaði einn
af minum mönnum lífið. Við
funduim bifhjól hans niðri í á,
sem fellur meðfram veginum —
hann heffur án efa reynt að stöðva
þau, kannski grunað eitthvað —
en þau svo rnyrt hann. En kari-
inn, Jamak að nafni, missti einin-
ig lífið. Við leituðum alla nótt-
ina í fljótioú, þangað tll við
•fúnduiiri bæði líkin.
— Og hin grunuðu? spurði
Kopa hásum rómi.
— Þau smeru afbur til Viajek
og Zara Da.gih. Medjan brosti. —
Eins og sakir standa, eru þau
undir eftírliti. Ameríkumaðurinn
er með þeim.
Ropa létti Hann hafði snöggv-
ast orðið smeykur um, að þetta
frumstæða sveitafólk hefði eyði-
laigt aillt fyrir honum. Nú gat
ekfcert komið f veg fyrir að full-
ur áran.gur næðist. Það mátti
hann efcki láta um sig spyrjast.
Fyrstu sfceyti hans til aðalstöðva
KGB frá Búdapest, höfðu verið
allvarkár í orðalagi. Nú miyndu
nokkrar augnatorúnir lyftast, fá-
einir menn tauta einhverjar
spurningax fyrir munni sér, en
megiimefnið i skýrslum hans hlaut
að skapa nægan frest til að hægt
vœri að koma málumum í æski-
leg't horf.
Petar Miedjan var óstyrkur í
svo nánum félagsstoap við Kopa
ofursta. í hinu afskekkta fjalla-
héraði hans höfðu aldrei þekkzt
aðrar eins anmr og æsmgar
Hanm kunni illa við það. Hamn
vissi, að hann var enginn aftourða
maður. Hann þefckti sínar takmark
anir og vissii, að hvergi vann
hanm betur, en í fæðingarbæ sín-
um. í Viajek átti hann heima,
á Zara Dagh og fjalllendinu þar
í kring. Hamn fyrirleit þessa inn-
rás utamaðkoriiandi manna, sem
engin kennsl báru á þorpsbúa og
þeirra vandamál.
Hann sagði Kopa frá öllu, sem
hann vissi um þau Jamak og
JeLenku. Skýrði honum frá komu
sinni til Zara Dagh t eftirlits-
ferð. Vitaskuid gat hamn ekki
þess, sem gerzt hafði með þeim
Lissu. Nú. eins og hann hafði
ekki verið fús tQ að kvœnast
stúlfcunni? Svo það var alls eng-
inn glæpur, sem hann hafði fram-
ið á henni í fjósinu. Etf til vill
áttí hún etfltir að gitftaist honum
og elska hann.
En nú var aií<t . orðið breytt,
og öllu hrumdið úr jafnvægi.
Kopa gat eyðiiagt ailt saman.
Og svo sem til djöfullegs endur-
gjialds, studdi Kopa finigri á aum-
asta blettinn og sneri öUu við.
— Þessi stúlka, mæiltí Kopa, —
hún er hjúkrunarkona þonpsins,
segið þér.
— Já, ofursti, umLaði í Medjan
— Velmenntuð stúlka. Hún
hlýtur að hafa borið kenmisi á
St'epani'k. skFið bvítíkt gildi geim
flug hans hafði séð um að koma
honum í felur og semt vitneskju
vestur fyrir, til að hægt væri að
bjarga honum. Annars hetfðu
í . .• " -
Ú T VAR P.IÐ
Föstudagur 9. febrúar
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-
degisútvarp 13.15 Lerin dag-
skrá næstu viku. 13-30 Við vinn
uma: Tónleikar. 14.40 Við, sem
heima sitj-
um 1500
Miðdegis-
útvarp 16.00 Veðurfregnir 17.
00 Fréttir Endurtekið efni.
17 40 Ötvarpssaga barnanna;
„Hrólfuf“ Benedikt Arnkels-
son les (10) 18.00 Tónleikar.
1845 Veðurfregnir. 19.00 Frétt
ir 19.30 Efst á baugi. Björn
' Jóhannsson oe Tómas Karlsson
fjalla um erlend málefni. 20.00
Þjóðlagaþáttur 20.30 Kvöld-
vaka a. Lestur fornrita Jóhann
es úr Kötium les Laxdælu (15)
b. Sjóslys við Vmeyjar c. ís-
lenzk sönglög d. Jón Finnboga
son hinn dulvísi Þáttur eftir
Eirík Sigurðsson, höfundur
flytur 22.00 Fréttir og veður
fregnir 22.15 Óþekktur íslands
vinur — Isaac Sharp Ólafur
Ólafsson kristniboði flytur 22.
40 Kvöldtónleikar: Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur i Há
skólabíói kvöldið áður. 23.15
Fréttir í stuttu máli Dagskrár
lok.
Laugardagur 10. febrúar
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-
deglsútvarp 13.00 Óskalög sjúkl
inga Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir. 14.30 Á nótum æskunn
ar Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna. 15.00
Fréttir 15.10
Á grænu
ljósi Pétur
Sveinbjarnarson flytur fræðslu
þátt um umferðarmál. 15.20
„Um litla stund“ viðtöl og sitt
hvað fleira Jónas Jónasson sór
um þáttinn 16 00 Veðurfregnir
Tómstundaþáttur barna og
unglinga. Jón Páisson flytur
þáttinn 16 30 Úr myndabók
náttúrunnar „Þegar sagarfisk-
urinn beit á“ Ingimar Óskars-
son náttúrufræðingur flytur.
1700 Fréttir Tónlistarmaður
velur sér hljómplötur Jón Ás-
geirsson tónskáld 18.00 Söngv
ar í léttum tón 18.20 Tilkynn
ingar 18.45 Veðnrfregnir. 19.
30 Fréttir 19 20 Tilkynningar
19.30 Daglegt lítf. Árni Gunn
arsson fréttamaður sór um þátt
inn 20.00 Leikrit: „Samúð"
eftir Erik Knudsen. 20.50
Lúðrasveitin Svanur i útvarps
sal. Stjórnandi: Jón Sigurðsson
21.20 Frá liðnum dögum Guð
mundur Jónsson rabbar um
•’amla sönívara og leikur hljóm
plötur þeirra 22.00 Fréttir og
veðurfregnir 22.15 Oanslög 23.
55 Fréttir 1 stuttu máli. Dag-
skrárlok.