Tíminn - 09.02.1968, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 9. febrúar 1968.
TIMINN
15
Nýr umboðsmaður
í Þorlákshöfn
Frá og með 1. febrúar mun
Franklín Benediktsson annast um-
boð fyrir Tímann i Þorlákshöfn.
Mun blaðið verða selt í lausasölu
í verzlun hans frá og með sama
tíma.
ÖRYGGISBELTI
Framhald af bls. 3
Fr. Björnsson gerði grein fyrir
áliti uimferðalaganefndar, sem
mælti með breytingunni og lagði
til að lagaskyldan yrði miðuð við
bifreiðar, sem skráðar yrðu eftir
1. janúar 1969, en meirihluti alls-
herjarnefndar hafði lagt til að hún
tæki til bifreiða, sem skráðar
hefðu verið eftir 1. jan. 1961.
Björn Fr. Björnsson lagði til að
umræðunni yrði frestað svo nefnd
in gæti rætt álit umferðalaga-
nefndar og freistað þess að ná
samkomulagi um breytingatillög-
ur.
Má telja líklegt að samkomulag
náist um þetta mál og það nái
fram að ganga á þessu þingi.
BÓKAGJAFIR
Framhald af bls 3
lendra bætast við á hverju ári.
Það jfæri ekki úr vegi fyrir þá
sem „vanrækt" hafa Borgarbóka-
safn Reykjavíkur á undanförnum
árum, að líta þar inn og ganga
úr skugga um hvort þar sé ekki
ýmislegt girnilegt til fróðleiks.
SJÓNVARPIÐ
Framhald af bls 2.
sjómvarpinu. Ég hef rekið mig,
á, að um þessa tékknesku
þætti ,sem stundum hafa verið
sýndir, eru mjög skiptar skoð
anir, enda eru þeir af allt öðr
um toga en efni það, sem við
eigum að venjast, en mér
finnst þeir verulega skemmti
legir og tæknilega vel gerðir.
Kvikmyndin 6 barna móðir,
sem sýnd var s.1. laugardags-
kvöld var ljómandi góð, og
endirinn auðvitað beztur, eins
og vera ber í svona kvikmynd
um.
Guðrún Egilson.
A VIÐAVANGI
Framhald af bls. 5
og síðasta ár fjórða mesta afla-
ár í sögu landsins. Hávirði hef-
ur verið á mörkuðum mörg
síðustu ár, og árið sem leið
var betra verðlagsár en meðal-
tal síðustu fimm hávirðisára.
Samt „hefur íslenzka þjóðin
sjaldan mætt svo miklum and-
byr fyrr“, segir Alþýðublaðið.
Þetta er gáta handa barnings-
mönnum.
ÓHLÝÐNAÐIST
Framhald af bls. 16.
einnig sjór í lestina og káetu, en
áður var hægt að ná í þurr föt og
tepPi þangað.
Um nóttina var öll skipshöfnin
í brúnni og reyndu menn að halda
á sér hita eftir beztu getu- Fyrst
kl. 7 á mánudagsmorgni náðist
loftskeytasamband við Óðin. Var
þá varðskipið búið áð finna Notts
County, en togaramenn vissu ekki
hvar þeir voru strandaðir. Fann
Óðinn togarann á radar. Beið
varðskipið skammt frá togaranum
eftir að veðrið gengi svolítið niður
og var ekki hægt að hefja björgun
ina fyrr en kl. 14 á mánudag, og
er þegar búið að segja frá hvernig
hún gekk fyrir sig.
Skipstjórinn á Notts County
sagði, að varðskipsmenn hafi
bjargað lífi áhafnar togarans, því
björgunarbátarnir voru reknir frá
skipinu og hefðu þeir ekki getað
haldið lífi öllu lengur um borð
í togaranum vegna vosbúðar og
kulda.
Að lokum báðu skipstjóri og 1.
stýrimaður á Notts County blaða
menn að skila þakklæti sínu til
áhafnar Óðins og læknis og starfs
fólks spítalans á ísafirði, sem
hafði annast þá eins og bezt verð
ur á kosið.
GETA FELLT
Framhaio at bls 9
ef herforingjastjórnin upp-
fylli viss skilyrði, en meðal
þeirra er samning nýrrar stjórn
arskrár, ákvörðun þess dags,
sem um hana skuli kosið, frjáls
ar þingkosningar og rit- og
útgáfufrelsi blaða. Þurfa mun
gætni og nákvæmni í samning-
um til þess að samræma sjónar
mið þessara tveggja manna.
CARAMANLIS tókst með
stjórnarforystu sinni að tryggja
Grikkjum meiri efnahagsfram-
farir og stöðugleika en nokkr-
um öðrum ríkisstjórnum hefur
tekizt síðan að siðari heims-
styrjöildinni lauk, 'og að þvi er
hann varðar mun sært stolt
hans sjálfs verða erfiðasti
Stmi 50249
Sjöunda innsiglið
Ein at neztu myndum
Ingmar Bergmans.
Bönnuð bömum
Sýnd kl. 9.
Ástardrykkurinn
Eftir: Donizetti,
íslenzkur teixti: Guðmundur
Sigurðsson
Síðdegissýning
sunnudaginn 11. febrúar kl. 17
Aðgöngumiðasala kl. 5—7
Sími 15171.
Áskrifendur sem ekki hafa sótt
miða sína, vitji þeirra í miðasöl
unni, fimmtudag og föstudag.
Seldir aðgöngumiðar að sýning
unni síðastliðinn sunnudag,
sem féll niður gilda á þessa
sýningu.
HAFNARBlÓ
Takkart
Hörkuspennandi ný amerísk
litmynd með
Tony Young og
Dan Duryea
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
þröskuldurinn. Hann hefur beð
ið þess, í fjögur ár í París að
alrnenn krafa yrði gerð um
að hann væri kallaður heim, en
úr því hefur ekki orðið. í
nóvember krafðist hann þess,
að herforingjaklíkan léti af
völdum, en hann hefur enga
yfirlýsingu birt síðan að kon-
ungurinn gerði gagnbyltingu
sína.
. Grikkirnir, sem berjast fyrir
einingu lýðræðisaflanna, gera
alls ekki lítið úr erfiðleikun-
um, en þykjast þess fullvissir,
að viðleitni þeirra hljóti já-
kvæðar undirtektir heima fyrir.
Þeim jókst kjarkur við um-
mælin, sem Andreas Papan-
dreou lét sér um munn fara
þegar hann kom til Parísar, en
hanri hefur aldrei þótt sérleg/
sáttfús: „Nú verður að leggja
öll fyrri ágreimingsmál á hill-
una. Ég fór ekki frá Grikk-
landi til þess að endurvekja
gamlar deilur“.
GAMLA BÍÓ
Súnl 11475
Calloway-f jölskyldan
(Those Calloways)
Ný Walt Disney-kvikmynd
í litum
íslenzikur texti
Sýnd kl. 5 og 9
LEÍKFÉLAG
KÓPAVOGS
„SEX URNAR'
(Boeing — Boeing)
Sýning laugardag kl. 20.30
Næsta sýning mánudag kl.
20.30
Aðgöngumiðasala frá fci. 4 eftir
hádegi Sími 4 19 85.
lÆMtSii'i
Sími 50184
Prlnsessan
Stórmynd eftir sögu Gunnar
Mattson
Sýnd kl. 9 -
Bönnuð börnum
tslenzkur skýringar texti
Sumardagar
á Saltkráku
Sýnd kl. 7.
Stmi 11384
Aldrei of seint
(Never to late)
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd t litum og sceoema
scope
tslenzkur texti
Aðalhiutverk:
Paui Eord
og Connie Stevens.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
18936
Kardinálinn
íslenzkur texti.
Töfrandi og átakánleg ný amer
ísk stórmyrid í litum og Cinema
scop.
Tom Troyon,
Oarol Linley
Leikstjóri Ottó Preminger.
Sýnd kl. 9.
Hetjan
Hörkuspennandi ný amerísk lit
kvikmynd úf vilta vestrinu
Audie Murphy
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 12 ára
LAUGARAS
-1 !•
Stmai 38150 og 32073
Dulmálið
ULTRA-
MOD
MYSTERY
BREBORY SOPHIA
PECK LDREN
a STANLEY DONEN production
ARABESQUE
v TECHMICOLDn* PAfiAVISION* J
Amertsb stórmynd ' Utum og
Cinemascope
tslenzkur texti
Sýnd ki s og 9.
Bönnuð tnnan 12 ára
T ónabíó
Siml 31182
Maðurinn frá
Hongkong
.Jæs Tribulation D“Un „Chlnota'
En Chine"
Snilldar vel gerð og spennandi
ný, frönsk gamammynd i Utum
Gerð eftir spgu Jules Verne.
tslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Jean-Paul Bebnondo
Ursula Andress
Sýnd kl. 5 og 9. ..
iwnminfmmt
KOAAyiOkaSBI
y
Símt 41985
Þrír harðsnúnir
liðsforingjar
(Three sergeants of Bengal)
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, ítölsk-amerísk aevintýra-
mynd i litum og Techniscope.
Myndin fjallar um ævintýri
þriggja hermanna i hættulegri
sendiför á Indlandi.
Aðalhlutverk:
1! Richard Harrison
Nick Anderson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð ínnan 12 ára.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Sýning í kvöld kl. 20.
^felcmfcsfluíT'an
Sýning laguardag o-g sunnu-
dag id. 20
Gaidrakarlinn í OZ
Sýning sunnudag kl. 15
Síðasta sinn.
ASgöngumiSasalan opin frá kl.
13.15 tll 20. Simi 1-1200.
sýning í kvöld kl. 20.30
Sýriinig sunnudag kl. 20.30
O D
Sýning laugardag M. 16
Sýning sunnudag kl. 15
Indiánaleikur
Sýning laugardag kl. 20.30
Litla leikfélagið,
Tjarnarbæ
Myndir
Eftir Ingmar Bergmanm.
Leikstjóri Sveinn Einarsson,
Frumsýning laugardag kl. 20,30
ASeins 3. sýningar
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14 sími 13191.
Aðgöngumiðasalan í Tjarnar-
bæ er opin, frá kl. 17 — 19,
sími 15171.
Siml 11544
Morituri
Magnþrungin og hörkuspenn-
andi amerisk mynd, sem gerlst
I heimsstyrjöldinni siðari. Gerð
af hinum fræga leikstjóra
Bernhard Wicki
Aðalhlutverk:
Marlon Brando
Yul Brynner
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5 og 9
íslenzkir textar.
Sím> 22140
Kiddi karlinn
(„Kid Rodelo")
Saga úr villta vestrinu. Kvik-
myndahandrit Jack Natteford,
samkværot skáldsögu Louis L‘
Amour. Leikstjóri Richard
Cartason.
Aðalhlutverk:
Don Murray,
Janet Leigh
Bönnuð innan 14 ára.
sýnd W. 5, 7 og 9