Tíminn - 09.02.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.02.1968, Blaðsíða 14
14 JOHNS-MANVILLE Glerullaremangrun Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunajv' efnið og lafnframt það .langðdýrasta Þér greiðið álíka t'yrir 4” J-M glerull og 2V4” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um iand allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftssnn hf Hringbraut 121 — Simi 10600 Akureyri- Glerárgötu 26. Sími 21344, ÖKiMNN! Léíi8 st?l»é 1 tima. Hiólsstiflingar lV»ótcrstillingar L jósastillingar Fljót op örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILUNG , Skúiagötu 32 Sím< 13-100 VOGIP og varaniutir I vogir avalÞ tvrirliggiandi Rií oc reiknivélar Stm< 82380. TRÍJLOFUNARHRINGAR Fljóf afgreiðsla Sendurr gegn póstkröfu. GUÐM PORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. BOÐIÐ TIL HULL Framhai ><• ih mamns, sem lögðu sig í lífshættu við að sigla á giúmmíbát upp að. Notts County og bjarga mönnun- um frá borði. Hafa þeir brezku blaðamenn, sem hér hafa dvalið að undanförnu, haft margt að tala við landhelgisgæzluna, og þótt mikið til þeirrar hliðar hennar koma, sem snýr að björgunar- starfi. Að minnsta kosti eitt blað, The Sun, sneri sér til konu skipherr- ans á Óðni, frú Eddu Jónsdóttur, til að spyrjasf fyrir um starf manns hennar á sjónum, og birt- 'ist sú grein í blaðinu s.l. miðviku dag. KÓPAVOGUR Pramhaiu at hls 16. um (6). í byggingu voru því á árinu 42 hús (40). Þar af voru 3 hús fullgerð (9) á árinu og auk 1 þess voru 27 hús (19) í nótkun ófuligerð í árslok. í árs<byrjun 1967 voru í bygg- ingu 4 (7) opinberar byggingar. Á árinu var hafin bygging 4 (2) bygginga þ.e. 1. áfangi viðbygging ar við Kópavogsskóla, Dreifistöð RR, Lækna- og stjórnarbyjyjing við Kópavog.shæli og Upptökuheim ili við Kópavogshæli. í byggingu voru því 8 (9) opinberar bygg- jn.-úi'- Þ«r pi' Vnoni fnllgerða.rá ár- inu 3 (5) byggingar, þ.e. 1. áfangi viðbyggingar vjð Kópavogsskóla, 1. áfangi Sundhallar og Dreifistöð RR. i STÉTTARSAMBANDSÞING Framhald af bls. 1 laun, sem eru 22—23% lægri en mieðaltekjur viðmið'umarstóttanna árið 1966 qg e-r tekjurn fjölskyldu liðs úrtaksamaninia viðmiðunairstétt- anna þó sleppt í þessum saman- biurði'. Auk' þessá eru; sniðgengnar all- ar upplýsingar, sem Hagstofa Is- lands lagái fram uim rekstrarkostn að bænda. Þessar uipplýsiagiar eiga skiv. 8. gr. áðurmeifndra laga, að viera fullimægjandi til .upplýsingar um firamleiðsluikiastniað búvöru, enda voru þær líka staðfestar með inið'uretöðum búreikninga, er sýndu mjög 9viipaða útkiomu, þ. e að reksturskiostmaður bænda ‘hafði stóraukizt á árinu 1966 og 1067. Kjarrafóðurmagn hafði þá aukizt um 40—50% og áburðar- niotkun um 20%, vélarek'Stur, flutniingar og ýmiss amnar kostn- aðu.r hafði einnig aukizt mjög mikið. En samihliða þessu höifðu aifurðir á verðlagsárinu 1966 o,g Í967 rýrnað nokkuð í heild vegna versnaradi ánfierðiis. Um sama 1-eyti og þessi úr- skurður var felldur á þennan veg var gemgi ísieimzkrair krómu fellt. Gengiislækkuinin vieldur stónfelld- um h'ækkunum á fjénfeistiimgar- og framleiðsl'ukiositmaiði liamdibúnaða'r- ins. Hækkun rekstrarvaranna hef ur aðeins fengizt bætt að nokik.ru leyti, þar sem miagin rekstrairvara er mjög vanreiknað í verð'lags- gnundiveilli. Arfierði er nú þannig, að hey- skortur er víða um land og bænd ur verða því enn að stórauka kjarn fóðurkaup á þessum vetri. Verðfall á laradbú h aðarvörum eriendis, svo sem á ull og gæirum, og lokun saltkjöt'smankaðarins í Noregi, veldur bæindum miklu tjóni. / A£ þessu leiðir, að samhliða því að bændur verða eins og aðrar RAFVIRKJUN Nýla&iHr og viðgerðir — Rím; 41871 — Þorvaldui Hafberg rafvirkiameist.ari TÍMINN FÖSTUDAGUR 9. febrúar 1968 istéttir, að taka á sig byrðar vegma vaxamdi ailmennrar dýrtíðar, þá verða þeir til viðbótar að taka á sínar herðar og greiða af k,aupi ' sínu stónfelldar hækkanir rekistr- ’arvara vegna hinis raraga verðlags- úr,skurðar og höfðu þó áður miklu lægri tekjur en aðrar sam- biærilegar stéttir. Fumd.urimn lýsir yfir þeirri iskoðun simni, að með þeissu sé aifikomu fjölda bænda stefmt í al- gent óefni og því geiti baamdaistéitt- in ekiki unað. Funduriciin felur stjónn Stétitar- saimibandsiins að reyma allar leiðir til/að nétta hllut bæmda. Fáist emg in leiðnétting á dómi yfirnefndar, bendir fuimdurinn á þá staðneynd, að samkvæmt reynslu af verð- ilagraíngu síðast liðins h.auiS'ts, virð ast framileiðisluiráðslö'giln i núver- andi mynd ekki geta tryggt hinn sjiálifisagða og eðliilega rótt bænda. Ec því brýn nauðsyn að taka þau til enduinskioðuinar svo fljótt sem auðið e,r“. Ályktunin um viðræður við ríkisstjórnina er svoliljóðandi „Vegna þess ástands í landbún- aðinum, sem skapazt hefur vegna dómsniðurstöðu yfirnefndar í verð lagsmálum og aukinmar dýrtíðar af völdum gengisfellingar, ákveður aukafundur Stéttarsamb. bænda í febrúar 1968 að kjósa 5 menn til þess, ásamt stjórn Stéttarsam- bandsins, að ganga á fund ríkis- stjórnar Tslands og bera fram m..a. eftirfarandi: 1. Að bændum verði tryggt grundvallarverð á framleiðslu yfir standandi verðlagsárs og á þær birgðir framleiðsluvara, sem til voru við upphaf þess. 2. Að rekstrarlán til landbún- aðarins verði stóraukin. 3. Að lausaskuldhm bænda verði breytt í föst lán með hóflegum vöxtum. 4. Að gefin verði frestur á, af- borgun Stofnlána í Búnaðarbank- íslands. 5. Að tilbúinn áburður verði greiddur niður á komandi vori, svo hann hækki ekki í verði frá því sem var á 'fyrra ári. 6. Að felld verði brott gengis- trygging á stofnlánum vinnslu- stöðva og ræktunarsambanda. 7. Að tollar af tandbúnaðarvél- um og varahlutum til þeirra, verði lækkaðir eða felldir niður með öllu. 8. Að ríkisstjórnin verðbæti ull og gærur af framleiðslu verðlags ársins 1966—1967. 9. Að sett verði nú þegar reglu gerð samkvæmt ákvæðum 45. gr. framleiðsluráðslaganna, sem kveði nánar á um framkvæmd II. kafla lakanna." Ályktunin um skömmtun og skattlagningu innflutts kjarnfóð- urs hljóðar svo: „Aukafundur Stéttarsambands bænda haldinn í Bændahöllinni 7. febrúar 1968 telur nauðsyn til bera, að gerðar séu ráðstafanir til að tryggja að allir framleið- endur búvöru, sem hafa hana að aðalatvinnu ,eigi tryggingu á fullu grundvallarverði. Vegna þess, að rnú eru horfur á, að útflutningsbætur dugi ekki til að tryggja bændum þetta verð. samþykkir fundurinn að leitað verði lagaheimiidar til að tekinn verði upp skömmtun og skattlagn ing innflutts kjarnfóðurs á kom- andi sumri ef£ir ákvörðun fram- leiðsluráðs. Allir ábúéndur lög'býla eigi rétt á ákveðnum skammti skattfrjáls kjarnfóðurs á búfjáreiningu. eftir nánari ákvörðun framleiðsluráðs, en önnur sala verði skattskyld til verðjö'fnunarsjóðs. Lagaheimildar þessarar verði þó ekki leitað fyrr en búnaðar- samböndunum hefur verið.gefinn kostur á að segja álit sitt, enda skili þau því áliti fyrir marzlok næstkomandi. Fundurinn bendir á að lagt verði til grundvallar fóðurbætis- skömmtunimni ca. 400 kgr. á k.ú og ca. 7 kgr. á fóðraða á af inn- fluttu kolvetnisfóðri.“ Og loks samþykkti fundurinn etfirfarandi ályktun: „Með því að framleiðsla land- bunaðarafurðá er nú mokkru meiri en hagstætt getur talizt þar sem ekki er unnt að selja hana á er- lendum markaði á viðunandi verði, eins og sakir standa, er nú mjög óhagstætt, þjóðfélagslega séð. að framleiða á innfluttu kjarnfóðri, búvöru til útflutnings. Og með því að áll víða ber nú þegar á ofbeit, einkum í af- réttum og sums staðar svo að horf ir til landskemmda að dómi sér- fróðra manna, en heybirgðir bænda oftast langt frá því að vera svo sem skildi. Felur aukafundur Stéttarsambands bænda, haldinn í febrúar 1968. stjórn sambands- ins að taka þetta mál til meðferð- ar og vinna að því í sambandi við stjórn Búnaðarfélags íslands, Bún aðarþing og Landgræðslu ríkisins og freista þess að koma hagfelld ari skipan á þessi mál.“ ATGANGUR Á ÍSAFIRÐI s'ramhalc: a< m? ■ ■! kom var frúnni ekið eftir króka leiðum til Rejkjavíkur og var hún á Hótel Sögu í nótt. Björn flaug aftur til Reykjavíikur o,g vildu. Sunmenn ekkert við hann tala. Síðar .kom í ljós, að reyndar áttu þeir ekkert erindj við Björn flug mann. og höfðu enda aldrei pantað vélina Heldur höfðu blaðamenn frá Daily Express leigt flugvélina. en létu líta svo út að þéir kæmu þar hvergi nærri. Ætluðu þeir góðu naenn'. einfaldléga að stela frúnnk á Keflayíkurflugvelli og fljúga með h’aha yesbur til fundar við. egiinmann henriar. En þessi ráðagei-ð tók'st ekki. í m-orgun, hópuðust erlendu blaðamenhirnír til ísaifjarðar til að vera viðstaddir endurfundi hjónanna. En Rita Eddom fór ásamt varðliðum Sun, með áætlun arvél Flugfélagsins vestur í morg un. Kom hún til spítalans um kl. 11. Þá brjáluðust Bretarnir og gerðu haðra hríð að byggingunni en var ekki hleypt inn. í fyrstu bannaði læknirinn einnig að blaða rraenn Sun fengju að fara inn í sjúkrastofuna til Eddom, en fyrir tilstilli ræðismanns Breta á ísa- firði var það leyft. Frú Eddom talaði ekki við nokk urn mann á Ísafirði utan mann sinn og blaðamenn Sun. Neitaði hún jafnvel að svara spurnkigum læknisins. Meðan endurfundir stóðu yfir fékk aðeins Ijósmyndari frá Sun að vera viðstaddur, en blaðamenn frá öðrum fréttastofnunum döns uðu stríðdans umhverfis sjúkrahús ið. Eftir nokkra stund ruddust varð liðar Sun með frúna út úr spítala byggingunni aftur og upp í flug- vél, sem flutti hana beint til Reykjavík aftur. Var talið ör- uggara að hafa hana þar en í námunda við mann sinn til að kePpinautarnir fengju ekki tæki færi til að ná myndum af þeim saman Skyldulið Harry Eddom varð eftir'á ísafirði í dag. Með flugvélinni sem flutti frúna aftur til Reykjavíkur/var einnig ljós- myndarinn sem tók myndir af endurfundum hjónanna Framkall aði hann myndir sínar í skyndi og sendi símleiði.s til biaðs síns. Hann tók þó ekki nema helming þeirar filma sem höfðu að geyma faðmlög hjónanna' með sér til Reykjavíkur. Var það gert af öryggisástæðum, því ef flugvélin kæmist ekki á leiðarenda, urðu að vera til eintök af þessum dýrmætu myndmu, sem hægt væri að senda suður síðar. En'sem bet ur fer reyndi ekki á þessar öryggis ráðátafamr. Nálægt 40 erlendir fréttamenn munu nú vera hér á landi vegna þessa máls. Virðist þeim öllum sameiginlegt að horfa ekki í kostn aðinn ef ske kynni að þeir næðu í bitastætt efni fyrir blöð sín og sjónvarpsstöðvar. í gær komu 16 fréttamenn, flestir frá sömu frétta stofnun í leigufhi.gvél. Er það þota af svipaðri stærð og þota FÍ. Kostaði flutningurinn hingað lítil 2000 sterlingspund, eða sem svar ar 274 þúsund ísl. króna. Þá hafa Bretamir leigt fjölda íslenzkra flugvéla sem eru í sífelldum flutn ingum miili ísafjarðar og Reykja víkur. Oft er flutningurinn ekki annað en áteknar filmur. Álagið á talsímasambandið við Bretland er slíikt að það tekur fleiri klukkustunda bið að ná sam bandi. Sama er að segja um mynd sendingatæki Landsímans, það er í sífelldri notkun og hefur ekki við að senda þær myndir sem berast. En þetta er eina tækið sinnar tegundar hér á landi. Nokkrir Bretanna hafa að vísu slík tæki meðferðis, en erfitt er að koma þeim við, þar sem síma línurnar eru uppteknar. Þrátt fyrir góðan vilja Sun manna að koma í veg fyrir, að öðrum en þeim, tækist að ná myndum af frúnni í gærkvöldi, fóru myndir að berast á Landssím ann kl. 21 um kvöldið'og voru sendar út myndir af þeim stanz laust til kl. 2.30 í nótt. Nú kann ða sýnast að allur þessi gauragangur og tilkostnaður sé þarflítill og óþarfi sé að slást svona um fréttaefni. En þess ber að geta að samkeppni blaða og fréttastofnanna erlendis er mun meiri en við eigum að venjast hér á landi. Það getur skipt blað mjög miklu hvað snertir upplag og kaupendafjölda frá degi til dags að vera fyrst með| fréttirnar. Er þetta mikið fjárhagsatriði fyr ir blöðin og þótt okkur sýnist til kostnaður mikill við fréttir sem þessar getur hann margborgað sig fjárhagslega á einum degi. Þess ber líka að gæta að síðan er hægt að endurselja öðrum blöðum og tímaritum myndir/fyrir háar upphæðir, það er að segja ef ör- uggt er að þæf séu einstæðar í sinni röð. Mun þetta ekki slzt vera ástæðan fyrir hve vaskleea Sunmenn gengu fram í að verja samningsbundna eign sína. HEIÐRÚN t>"amJia'f ai bls 16 faranótt mánudagsins 5. febrúar. Fór skipið frá Bolungarvík fyrir h-ádegi á sunnudaginn. og ætlaði til ísafjarðar í örugga höfn vegna óveðtjrsins. Klukkan eitt eftir mið nætti á mánudagsnóttima hafði varðsfcipið Óðinn samband við skip ið, sem þá andæfði 1,2 sjómílur undan Bjarnarnúpi. Var hetta hið síðasta, er til skipsins fréttist. Mikil leit hefur verið gerð að Heiðrúnu. en án árangurs. Eigandi skipsins var Einar Guð finnsson í Bolungarvík Það var smíðað á Akranesi 1963 og gert út þar til fyrir tveimur árum frá Sandgerði undir nafninu Páll Pálsson GK 360. Var þetta eikar- skip, 154 lestir að stærð. f upphafi fundar Sameinaðs Al þingis í dag, minntist forseti, Birg ir Finnsson. þeirra sjómanna brezkra og íslenzkra, sem farizt hafa hér við land undanfarna daga og vikur. Vottuðu þingmenn hin- um látnu sjómönnum virðingu sína og aðstandendurn þeirra hlut tekningu með því að rísa úr sæt- um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.