Tíminn - 02.04.1968, Page 9

Tíminn - 02.04.1968, Page 9
ÞRIÐJUDAGUR 2. apríl 1968. 21 TÍMINN Kau'pstaða'kona kom á sveita bæ, og meðal annars, sem Jiún sá þar, voru tveir hundar. Það voru heimahundar þar á bæn um og báðir hvítir með svart an haus. K-onunni þótti hundarnir fallegir. Hún dáðist mjög að þei'm og endaði með að segja. — Og báðir með haus! .. . ►VV T i : ( Þeir fóru þessa leið. Bemharð Stefánsson, fyrrum alþimgismaður, kom eitt sinn í heimsókn til Benedikts á Vatnsenda. Benedikt tók honum hið bezta og sagðitst eiga ágæta whiskeyflösku, en hann ætti því miður engan tappatogara og þvi engin leið að opna flösk una. Nokkru síðar kom Benedikt í Búnaðarbankann á Akureyri, en þar var Bernharð banka stjóri. Hann vatt sér þá að Benedikt og sagði: — Oft hef ég hugsað um það, Benedilkt hve ánægjulegt væri að koma að Vatnsenda, ef maður hefði með sér tappa togara! Á.barnaprófi í Hrafnagils- íireppi var telpa spurð að því, hvaða gagn ísland hefði af Golfstraumnum. — Hann rekur við og bætir loftið, svaraði telpan. Séra Bjöm og Jón bóndi komu sér lítt saman og áttu stundum í deilum og kerskni. Nú hafði prestur fengið sér nýjan bíl, kom í honum til messu og var hreykinn af. f stólræðunni talaði hann meðal annars um hinn þrönga veg og brýndi fyrir mönnum að velja heldur þrönga veginn. Eftir messu segir Jón bkidi við prest: — Skyldi hann vera bílfær — þröngi vegurinn. Norðmaður að nafni Peter- sen átti heirna á Raufarhöfn. Hann var fyndinn og gaman samur. Eitt sinn var hann í vinnu með strák, sem sýndi honum ruddaskap og áreitni. Einn af vinnutfélögum þeirra sagði við Petersen, að hann skyldi gefa stráknum á kjaft- inn. Þá varð Petersen að orði: — Ég veit ekki hvar ég á að slá hann. Hann er allur saman einn kjaftur. SLKMMUR OG PÖSS Eftirfarandi spil var spilað á fjórum borðum, og þó þettg sé einfalt öryggisspil, var það hvergi spilað eins. A 963 V 1074 4 D1072 * 852 A D852 A 4 V ÁKG2 V 9863 4 63 4 9854 * G106 4» D973 A ÁKG107 V D5 4 ÁKG A ÁK4 Á ölium borðum byrjaði vörn in eins, Á, K og G í hjarta. Á borði 1 tromipaði Suður, tók Á og K í spaða, en lokasögn in var 4. spaðar, og þegar aust ur sýndi eyðu var spilið von- laust. Á borði 2 vildi Suður verj ast 4-1 tromplegu, svo að eft ir ;»ð hafa trompað hjarta G, spilaði hann Á og G í trompi, Vestur vann á D, og þar með átti Suður slagina, sem eftir voru. Sam,a byrjun var á borði 3, eh þar gaf Vestur spaða G, og Suður réð ekki við þessa góðu vörn. Hann reyndi tiguiinn, en Vestur trompaði og vörnin fékk síðan laíjfslag. Og á borði 4. var .spilið spil að á hinn eina réfcta hátt. Suð ur trompaði hjarta gosa, og spilaði strax spaða gosa. Vest ur gaf, en Suður spilaði ' þá 10 og nú varð Vestur að viniia, en fleiri slagi fékk vörnín ekki. 7 % 3 T m 6> 7 $ m p i /o ' ‘ *■"! // ■ H /Z Wt /3 /y m /T Skýringar: Krossgáta Nr. 63 Lóðrétt: 1 Óróinn 2 Kóf 3 Gervihermenn. 4 Eins bók sfcafir 5 Lagasetning 8 Sería 9 Æða 13 Röð 14 Fæddi. Ráðning á 62. gátu. 1 Upplifa 6 Söl 7 GH 9 Ed 10 Lagfæra 11 IM 12 NN 13 Hól 15 Glaðara. Lárétt: 1 Þungaðar 6 Farða 7. Lóðrétt: 1 Ungling 2 PS Kind 9 Burt 10 Brúnina 11 Tveir 3 Lögfróð 4 IL 5 Andanna eins 12 Nafar 13 Arinn 15 Indæl 8 Ham 9 Ern 13 Ha 14 La. FESTfl m ÍEYI FORSTIÓRANS Berta Ruck 23 ^ei! Ég hefði heldur ekki getað gert það. Það hefði verið sama og að bregðast þeim sem treysti mér. Og ef maður átti að segja sann- leikann, þá gæti Sidmey kennt sjáKum sér um, að ég keypti ekki öll þessi fínu föt vegna hans. . Jæja, ég vonaði, 'að ekfcert væri við úfcbúnað minn, sem ekki gæti staðizt ströngustu gagnrýni í hvaða húsi sem væri, þótt þjón- ustufólkið væri talið með. Annars er víst erfitt að flá það til að l'áta nokkra hriffningu í ljós, af hvoru kyninu sem það er. En það var hvorki hátíðlegur þjónn né reigingslegur bifreiðar- stjóri, sem tók á móti mér, er ég stedg ú.t úr lestinni á stöðinmi í Sevemoaks. Hlái, herðalbreiði maðurinn, sem kom á móti mér í stórri, grárri ökukápu, var svo ólíkur þeirri mynd, sem ég hafðl verið að hugsa um alla leiðina, af grönn- um, dökkhæðrum manni með snot urt yfirvaraskegg, og líka svo óldk ur forstjóranum, að ég ætlaði varla að þekkja hann aftur. Svo tók hann ofan og ég sá Ijóst, vfel greitt hár húsbónda míns og bjart, skarpleitt andlitið. Margir þ^irra, sem stóðu á stöðv •arpallinum,1 horfðú á hann. Það leit út fyrir að hann væri næst- ' um eins vel þekktur hér og í Þótt Cicely hefði látið aðdáun Leadenhall stræti. sína i Ljós, eins og hún gerði, þá Það var horft forvitnislega á •-'vissi • ég- vel» að gul'brúnt silkið . heyrði, að einhv.er hvísl- með bleikrauðum knipplingum og Þetta er unga stúlkan dökkrauðu rósahnapparnir fóru j hans! vel við bjartan hörundslit minmí ^att ' hug, hvort sá, sem og glóandi svart hárið. | hetta sagði — hann leit út fyrir Ég á það líkamsvextinum að v€ra ríkur slátrari — byggist þakka, að mér skuli fara vel til- a® fá að sjá blíðar móttökur. hyggjufull á svipiinn, vina mín. Ég veit, að það hlýtur að vera kvíðvæmlegt að hitta fjölskyldu hans svona í fyrsta skipti, en það ætti að vera auðveldara fyrir þig er. flestar aðrar trúlofaðar stúlk- ur! Þessi huggunarorð hljómuðu fyrir eyrum mér, þegar lestin þaut með mig frá Victoria Station á leið til tilvonandi tengdamóður minnar í Sevemoaks. Þetta var í fyrsta skipti í mörg ár, sem ég ferðaðist á fyrsta farrými. Það hefði ekki litið vel út á stöðinni í Sevenoaks, ef ég hefði stokkið út úr vagni hlöðnum torgsölu- konum og krökkum, rykug og slæpt, fyrir framan nefið á hin- um skrautlega klæddu þjónum Watersfjölskyldunnar. Ég bafði tekið við peningum þessa manns fyrir að koma fram sem unnusta hans, og þá mótti ekki minna vera, en að ég gerði honum ekki til skammar. Þess vegna ferðaðist ég eiin og í dýrum vagni. Ég var í einum af nýju kjól- unum mínum, reglulega fallegum búningi úr havanabrúnu silki og með hatt, sem fór ágætlega við hann. Cicely valdi hann úr heil- um kassa af höttum, sem við höfð um fengið llánaðan heim frá frú Ohérisette. búin föt, og þess vegna gat ég, þrátt fyrir stuttan fyrirvara, birgt mig nokkuð upp. Eg vand- aði valið, því að ég ætlaði að vera ánægð með það allt, hlýju loð- kápuna, amerísku náttkjólana, sem búðarstúlkan sagði, að hœfðu bmiður, og allt annað. Það var svo langt síðan að ég hafði haf.t ástæðu til að velja m.arga kjóla, sem eiga við undir Só hefði rekið upp stór augu, hefði hann heyrt hvað fram fór. —Jæja, þá eruð þér komin, ungfrú Trant, stuttaralegt að vanda. — Gott kvöld. Hvar er far- angur yðar? Heyrið þér, burðar- maður, farið með þetta yfir að bílnum. Ég ek yður sjálfur heim, sagði Waters við mig um leið og við fórum af stöðinni, — því að ég vildi minnast á ýmislegt smá- ýmsum kringumstæðun), og í viss- i vegis, áður en þér hittið fjöl- um litum. | skyldu mína. Loksins rættist ósk mín um' —Já, sagði ég í spurnartón, rauðbleikan kjól úr þykku efni. jog í huganum eins og greip ég Hvað Sidney Vandeleur viðvók,: eftir blýanti og blaðamöppu. þá vissi ég, að hann myndi hafa sagt, Mér dafct allt í einu £ hug, Ihvort En þegar ég var setzt við hlið- ina á honum, upp í vagninn, með hlýtt teppi yfir hnjánum, og blæj an sá um, að litli, snotri hattur- það hefði verið rétt af mér að J inn fyki ekki út í veður og vind senda Sidney þetta stutta svar. j þá fannst mér, sem allur sá hluti Ég var að vísu reið við hann, af þvi að hann kom í fyrsta lagi of seint, og í öðru lagi, að hann skyldi hefja upp bónorð, eftir að ég gat ekki lengur tekið því. Hann gerði allt erfiðara fjrrir mér. En hann vissi ekki um mála vexti. Hefði ég getað hætt við allt saman? Hefði ég getað skrifað Waters það sama kvöid. sagt upp þessum fráleita samningi, sent honum peningana aftur og sagt. . . Það var ómögulegt! Hundrað pundin voru farin og komu ekki aftur. Og svo hafði ég auk þess tekið út af þessum fjo-um hundr- uðum í bankanum. Ég gat ekki einu sinni skilað beim. Hvernig myndi það hafa verið, ef ég hefði svarað, þegar Sidney bað mín: — Ég get ekki játast þér. Meira get ég ekki sagt að sinni. En komdu aftur að ari liðnu. Hann hefði hvort eð var. lífsins, sem tengdur var við blý- ánt og blöð, hyki á braut eins fljótt og hvítþyrnarunnamir við veginn hurfu aftur fyrir þjótandi bifreiðina. Þessar síðustu vikur höfðu ver- ið hræðilegur tími fyrir mig — en nú var allt að lagast. Það var reyndar aðallega sú gleði, sem að eins konur þekkja, er þær eru vel klæddar, sem olli þeirri breyt- ingu. Svo voru líka áhrifin af að þjóta yfir veginn og anda að _ér hreinu lofti undir' berum himni, þar sem snjóhvítir skýhnoðrarn- ir voru í eltingaleik — og geta nú aftur horft á hlýlegt sveita- landaiagið. Það augnablik hugs- aði ég ekki um, hvernig ég hafði öðlazt þetta. Það, sem ég hafði verið að hugsa um síðustu klukku tíma, var horfið, ásamt leiðinlegu gctunum, hávaöanum og slæma loftinu í Cityv . litlu herbergjun- um í Battersea, þar sem varla 1 var hægt að snúa sér við og mað- beðið svo lengi i ur hafði á tilfinningunni að vera I aleinn innan um milljóninnar og að enginn skiptir sér af manni! Áður en ég kynntist öllu þessu, hafði ég í nítján ár lifað öðru lifi, og nú fannst mér næstum að ég væri byrjuð á því á ný. Mér 0 T V A R P I Ð Þriðjudagur 2. apríl 7-00 Morgunútvafþ 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Mið- útvarp degis- 16.00 Veðurfregnir. 16.40 Fram burðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir Við græna borðið Hallur Símonarson flyt ur bridgeþátt. 17.40 Útvarps- saga barnanna: „Stúfur tryggða tröll“ Stefán Sigurðsson les eigin þýðingu. (6) 18.00 Tón- leifcar 18.45 Veðurfregnir 19. 00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Daglegt mól Tryggvi Gíslason magister flytur þátt inn 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19.55 Píanókonsert nr. eftir Béla Bartók. 20.20 Ungt fólk í Finnlandi. Baldur Pálma son segir frá 20.40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Birtingur“ eftir Voltaire Hall dór Laxness rith. les þýðingu sína (9). 22.00 Fréttir og veð urfregnir,-. 22.15 Lestur- Passíu sálma (41) 22.25 Hesturinn í blíðu og stríðu. 22.25 Einsöng ur í útvarrrsal: Gestur Guð- mundsson synigur. 23.00 Á hljóðbergi. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 3. apríl 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- diegisútvarp 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Veð urfregnir Síðdegis- fcónleikar. Einar Kristjánsson syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Árna Thorsteinsson. 16.40 Framburðarkennsla í esperánto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endur tekið tónlistarefni. 17-40 Litli barnatíminn. Anna Snorradótt ir stjórnar þæti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Rödd öfcu mannsins. Pétur Sveinbjarnar- son stj. 18.45 Veðurfregnir. 19. 00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Daglegt mól Tryggvi Gíslason magister flytur þátt inn 19.35 Tækni og vísindi: Annað erindi flokksins um landrek. Sveinbjörn Björnsson eðlisfræðingur talar um jarð- eðlisfræðSlegar rannsóknir á ■neðansjávarhryggjum. 19.55 Tónskáld mónaðarins, Þórarinn Jónsson. 20.30 Heyrt og séð Stefán Jónsson hifctir menn að máli og ræðir við þá um vertíð ir fyrr og síðar. 21.20 Einsöng ur: Clirista Ludwig syngur lög eftir Ravel, o. fl. 21.50 Eintal Erlendur Svavarsson les smá- sögu eftir Elfu Björk Gunnars dóttur. 22.00 Fréttir og veður fregnir. 22.15 Lestur Passíu- sálma (42) 22.25 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höf. les. (3) 22.45 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.15 Frá tónlistarhátíð í Frakklandi: 23. 35 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. morgun

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.