Tíminn - 07.04.1968, Page 4

Tíminn - 07.04.1968, Page 4
SUNNUDAGUR 7. apríl 1968. 16 \ TÍMINN Fágætur fuSItrúi gleðinnar sjðtugur Á morgun — mánudagi.nn 8. aptrál — er Baldur Baldvinsson, bóndi á Ófeigsstöðum í Ljosa- vatnshreppi, sjötugur. Hann hef- ir alla sína ævi verið frábær cull- trúi gleðiinnar. Það eru mikils- verðir raenn, sem gegna því hlut- verki, og mættu miklu fleiri vera. Gleðin, — sú góði dís, — þarfn- ast þjónustu og uppörvunar í mannheimi. Hryggðin er aftur á móti einfær. Hún kemur af sjiálfu sér óboðin og tefur óbeðin. Baldur er fæddur á Granascöð um í Ljósavatnshreppi, sonur hjónanna Kristínar Jónasdóttur og Baldvins Baldvinssonar, bónda sem var félagsmálahöfðingi og gleðimaður. Að þeim hjónum báð tm stóðu góðar ættir. Um Baldur segir í bókinni: „ís- lenzkir samtíðarmenn“ (viðbætur innan svig’a): „Nám í unglingaskóila á Ljósa- vatni 1012. Bóndi á Ófeigsstöðum í Kaldakinn frá 1022. Oddviti Ljósavatnshrepps frá 1038 (til 1966). í stjórn Kaupfélags Þing- eyinga frá 1938 (til 1967). D'eild- arstjóri Kinnardeildar K.Þ. frá 1941. Fulltrúi Sauðfjárveikivarna í S-Þing, frá 1044. Fulltrúi á Bún aðarþingi 1046—'62. Endurskoð- ardi Sparifj. Kinnunga frá 1945. í stjórn Bændafél. Þingeyinga 104)8—61. — Fyrri kona, 2. júlí 1022, Hildur var f. 5. des., d. 30. júlí 1923, Friðgeirsdóttir, bónda á Stað í Kinn, Kristjánssonar. Seinni kona 28. sept. 1034, Sigurbjörg, f. 12. marz 1898, Jónsdóttir, bónda á Geirastöðum við Mývatn, Krist- jánssonar". Framanskráð skýrslá gefur til kynna, að þessum fulltrúa gleð- in.nar hefir verið treyst til rað- deildar af samferðamönnum og trúað fyrir mörgu. Reynslan stað- festir, að honum hefir bæði bón- azt vel fyrir sj'álfan sig og þau samtök, sem hann hefir verið kvaddur til að hafa forustu í. Hann er dæmi þess, að skemmti- legur gleðimaður þarf alls ekki að vera slyppifengur • á hagræn- um sviðum. Baldur er svo heppinn, að vöggugjafir hans hafa verið mikils verðar, margskonar og að flestu leyti vaildar til góðs jafnvægis inn byrðis. Hér skulu nokkrar þeirra 'taldar: Hagmælska í b.undnu máli og öbundmu, ritleikni, ræðudjörfung og samtalshæfni. S'kopskyn í ríkum mæli og beit ing þess, en jafnframf ósigrandi þol til að taka á sig endurkast þess og jafnvel magna bað emdur kast. Hvíldarnautn er einnig vinnu- vilji. Virðing fyrir liðnum tíma sam hliða umibótahug. ' Félagslyndi án hópmennsku. Sól skins- og fegurðarþrá, ásamt þori til að mæta andstæðumni. Gleði með syngjandi fögnuði. en líka ætíð viðbúnaður til þáUtöku í djúpri alvöru, og sársaukafuillu lagi með undirspili hennar, þegar lífið sjálft gefur þann tón.----- Nú vill svo til — einmitt á þeim mínútum, som ég er að skrHa þessar línur, — að Baldur vind- ur sér inn úr dyrunum hjá mér. — Þú ert þá kominm til Reyk;a víkur, verður mér að orði. — Jlá, ég þoldi mér ekki við að vita þig hér í sollinum og koma þar hvergi nærri, segir hknn. Datt mér þá í hug að gera hon- um þann hrekk að láta hanm sjálf an mæla fyrir minni sínu í „Tim- anum“ á afmælisdaginn, — og tók hann eftirfarandi tali: KSön) Verkamannafélagið Dagshrún /■ AÐALFUNDUR verður í Iðnó mánudaginn 8. apríl 1968 kl. 8,30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagsmenn eru beðnir að mæta og sýna skír- teini við innganginn. STJÓRNIN HVÍtPOOl AUGLYSIR Vindsængur, verð frá Bakpokar, verð frá Svefnpokar, verð frá Tjöld, íslenzk og sænsk Gastæki, Pottasett, Ferðatöskur Tjaldbeddar, Garðhúsgögn Töskur með matarílátum Ronson hárþurrkur Skrifborðslampar Rafmagnsrakvélar Ferðaútvörp Laugaveg 18 — Til hvers finnst þér vera lif- að, Baldur? — Ja, hér í höfuðstaðnum fiuinst mér réttast að svara á þessa leið: Til þess að komast nokkurn veginn í rúmið fyrir ris- mál næsta dags. —' Hvað manstu skemmtilegast frá æsku þinni? — Vordaga á Ófeigsstöðum, þegar ég gætti lamlbfjár með föð- ur míinum. Samvinna okkar, var, að ég held, að ýmsu leyti sérstæð. Ég leit auðvitað á hann sem föð- ur, en Hka fljótlega sem jafn- aldra, góðan vin, leikbróður og félaga. — Hvaða munur finnst þér mestur vera á fólki nú og fölki þá? — Þessu er líklega ekki gott að svara. Ef til vill er innri maður- inn í eðli sínu likur, þó ytra borð ið sé ólíkt því, sem áður var. Þá voru eldri menn fléstir í útliti úfnir „skegg-júðar“ með hringað hár í hinakka og vöngum, í heima- gerðum vaðmáísfötum, og með höfuð og hjarta hlaðin trú á land ið. En ungu mennirnir rakaðir, klipptir og snyrtir, með róman- tískar þrár fram í fingurgóma og 'hneigð til vísnagerðar. Kveðskap- ur þeirra þurfti í senn að fuU- nægja heilbrigðri hugsun og klio- mýkt stuðla og ríms. Nú virðist að vísu dýpra á þess- um innri kenmdum hinna aldur- hnignu vel snyrtu manna. En ungu mennirnir ganga á líðandi stund með „skeggjúða“ og hát- lubba og höfuðið fullt af rím- lausu „atom“-böggli. Ég vildi, að umgu stúlkurnar neituðu að kyssa þá, nema þeir rökuðu sig og ljóð- uðu, eins og menn. Þáð mundi fljótt hrífa. — Hvernig fólk fellur þér bezt? — Eiginlega fellur mér allt fólk vel. Það leiðinlega til þess að geta betur metið hið skemmti- lega fólk. Það heimska til þess að geta metið hið gáfaða. Og það gáfaða til þess að læra af því. SMIÐJUBtJÐiN við Háteigsveg — Sími 21222 afgreiðir 1 þessari viku: ★ Harðplastplötur frá PERSTORP í miklu úrvali. 15% verðlækkun frá verksmiðju. ★ Plastskúffur frá PERSTORP í fataskápa og eldhússkápa, ýmsar stærðir. ★ Ameríska suðupotta úr ryðfríu stáli með kopar fóðruðum botni. Lækkað verð . ★ Ymiss konar erlendan eldhúsbúnað. ★ Serpofix-flísalím og fúgufylli. Ágæf vara og ódýr — beint frá verksmiðju í Osló. ★ Hillubúnað Ofnasmiðjunnar. Bökunarlakkað og auðvelt í uppsetningu. ★ Eldhús- og þvottahúsvaska, ásamt suðupottum úr ryðfríu stáli. 1 Verðsð er erm óbreytt ★ „ORAS" blöndunartæki fyrir eldhús og böð. Smiðjubuðin við Háteigsveg. — Sími 2-12-22. i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.