Tíminn - 11.04.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.04.1968, Blaðsíða 4
*> > > i /-/■/ 1! ' • 20 Auglýsing um skoðun bifreiða í Keflavíkur Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdaemi Kefla- víkur mun fara fram 16. apríl til 24. maí næst- komandi sem hér segir: Þriðjud. 16. apríl Ö- 1 — Ö- 50 Miðvi'kud. 17. — Ö- 51 — Ö- 100 Fimmtud. 18. — Ö- 101 — Ö- 150 Föstud. 19. — Ö- 151 — Ö- 200 Mánud. 22. — Ö- 201 — Ö- 250 Þriðjud. 23. — Ö- 251 Ö- 300 Miðvikud. 24. — Ö- 301 — Ö- 350 Föstud. 26. — Ö- 351 — Ö- 400 Mánud. 29. — Ö- 401 • Ö- 450 Þriðjud. 30. — Ö- 451 — Ö- 500 Fimmtud. 2. maí Ö- 501 Ö- 550 Föstud. 3. — Ö- 551 — Ö- 600 Mánud. 13. — Ö- 601 — Ö- 650 Þriðjud. 14. — Ö- 651 — Ö- 700 Miðvikud. 15. -— Ö- 701 — Ö- 750 Fimmtud. 16. — Ö- 751 — Ö- 800 Föstud. 17. — Ö- 801 — Ö- 850 Mánud. 20. — Ö- 851 — Ö- 900 Þriðjud. 21. — Ö- 901 — Ö-1000 Föstud. 24. — 0-1001 — Ö-1200 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Vatnsnesvegi 33, og verður skoðun framkvæmd þar daglega kl. 9—12 og 13—16,30. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Einnig skal færa létthjól til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini, sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjöld öku- manna fyrir árið 1968 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur sem hafa viðtæki í bifreið- um sínum skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnota gjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1968. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöld- in eru greidd. Vanræki einhver að koma með bifreið sína til skoðunar á réttum degi verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum, og lögum um bifreiðaskatt, og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Keflavík, 8. apríl 1968. ALFREÐ GÍSLASON TfMINN FIMMTUDAGUR 11. apríl 1968. Westinghouse 10 ÞARFIR ÞJÓNAR í NÝTÍZKU HÚSHALDI TILVALDAR TÆKIFÆRISGJAFIR Vöfflujárn með laus- um vöfflu- og „sand- wich“-botnum. Ristar, steikir og bakar. Hita- stillir með rauðu Ijósi. Tvær gerðir gufu- straujárna með og án sjálfvirks vatnsúðara. Margir stillimöguleik- ar eftir verkefnum. Sjálfvirkár kaffikönn- ur, sem hella sjálfar upp á 2—10 bolla af kaffi. Kaffistyrkleiki eftír vali. Matarkvörnin, sem rnalar rifur, þeytir, hrærir og blandar m. a. „milkshake" eftir óskum. Fljótvirk matarpanna, sem er handhæg og auðveld í notkun og þægilegt er að þrífa. • Steikarpanna með „griir -lokL Óvenjuleg nýjung. Nú er hægt að glóðarsteikja máltið- ina á miðju matar- borðinu. m , Ryksuga, sem sam- wm- mm. Hárþurrkur með inn- einar helztu kosti mmmmm % byggðri ilmúðun sam- Evrópu ryksugna með r"í*> W- J yl tímis því að hárið kraftmiklum 3núnings- þornar. Enntremur bursta ásamt miklum sérstakur blástur !il sogkrafti. Mikið úrval að þurrka naglalakk. hjálpartækja fylgir. i ' Þurrkan er i fallegri handhægri tÖsku. ALLUR SAMANBURÐUR ER WESTINGHOUSE í VIL VANDLÁTIR VELJA WESTINGHOUSE og hafa gert það hér á landi sl. 20 ár. Nánari upplýsingar, myndalistar og sýnishörn í NÝJUM GLÆSILEGUM SÝNINGARSAL ARMÚLA 3 SÍMI 38900 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiSsla Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. '%ri Gólf- og veggflísalögn Tilboð óskast í efni og vinnu við flísalögn 1 eldhús- byggingu Landspítalans. Tilboð verða opnuð 30. apríl 1968 kl. 11 f.h. Útboösgögn afhendist á skrifstofu vorri gegn kr. 2.000,00 skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS ■ ÍORGARTÚNI7 SÍMI 10140

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.