Tíminn - 11.04.1968, Síða 2

Tíminn - 11.04.1968, Síða 2
18 TIMINN FIMMTUDAGUR 11. apríl 1968. SUDURtANDSBRAUT 6 • REYKIAVÍK • SÍMI 38540 PLASTLAGNIR á þök og gólf Leggjum trefjaplast á steinsteypt þök og timbur- þök, nýlagnir og viögerðir, þéttum lek svalar- gólf. — Leggjum Epoxy-efni á gólf, t.d. iðnaðar- húsnæði, þvottahús, matvælageymslur og verzl- unarhúsnæði. Nánari upplýsingar í síma 13460 kl. 5—7 s.d. BYGGINGAPLAST TRYGGVAGÖTU 6 Rúrík Haraldsson sem Óskar piparsveinn og Róbert Arn- finnsson, sem Felix Un-gar, brotthlaupinn eigimmaður, fórm.arlam.b vainmetakcnndar og sálflækju í margvíslegri mynd. Hann flytur til Óskar? og vex-ður húsmóðirin á heim- ilinu. Það skail játað, að Róbert gerir úr þessu ýkju- hlutverki furðulega heilsteypta og sennilega mynd. Hann hey] ar sér samúð, þótt manngerö in sé viðurstyggð. Þetta hlut- verk sýnir ákaflega vel, hve valdsvið Róberts í leiklistinni er stórt, og vafalaust kemst nú enginn íslenzkur leikari ti! jafns við hann í þessu efe-. Ef Róbert tækist ekki að blása slíku lífi í hlutverik sitt, væri ekki horfandi á þennan leik. Það leyndi sér ekki, að það var Róbert sem brúaði bilið milli leiksins og áhorfenda. Rúrik bregzt ekki heldur. Hann gerir skyldu sína, en það kemur ekki að gagni, inema þegar Róbert er einnig á sviðinu, eða þá systurnar. Það var ekki fyrr en í mið- hluta þessa gamanleiks, setn tók að krirmta í áhorfendu'm og komu nokkrar hlátursgus- ur, enda nálgast leikurinn þar nokkra leikræna gamansemi. En síðan þynm'ist allt út aftur O'g endar í púðuriausri spila- mennsku. Þær Herdís Þorvalds dóttir og Brynja Benedifcts- dóttir leika systurnar á efri hæðinni, sem þeir félagar í makalausu sambúðinni bjóða heim, og verður heimsókn þeirra sæmilegur þáttur, enda gera þær þessum litlu hlut- verkum góð skil, og þar orlar einnig á eðlilegri gamainsemi. Leiktjöld Lárusar Ingólfs sonar eru líflitil kassamálun en hæfa raunar leiknum, hvorki skemma né bæta. Þýð- ing Ragnars Jóhannessonar er nokkuð mistæk. Víða er þó laglega að orði komizt, en ýms ir orðaieppar, sem gætu ver- ið sæmileg fyndini í íslenzkum gamanleik, verða þarna eins og s'kritnir fuglar. Reynslan bendir ekki til þess, að Þ]óð- leikhúsið eigi að sækja sér gamanleiki til Bandaríkjanna. Leikstjórn Erlings Gíslason- ar er vafalaust snurðulítil. en þegar leikritið sjálft er mis- heppnað verður erfitt um að dæma, hvort leikstjórn hefði getað einhverju þokað til meiri skemmtunar. —AK. Efnisgrind þessa leiks — heimilissambúð tveggja karl- manna — er gömul og fúin. Væri hún nýtileg, þyrfti hún nýja innviði að einhverju leyti. En því er vart að heilsa í þess- um leik. Ef til vill er ein- hver kynvillukenind höfð að kryddi í bandarískr uippfærslu en hún er þurrkuð af hér. Nú verður ekki annað sagt en allvel sé vandað til sýn- ingar þessarar af hálfu þjóð- leikhússins. Þar er valinn leik- ari svo að segja í hverju rúmi. Þeir gera margt afbragðsvel, en þó gat ég ekki varizt þeirri hugsun, að þeim hefði farð líikt og mér — fundið afar tak- markaðar birgðir af púðri Sviðsmynd úr „Makalausri sambúa'*, leikinum, og því urðu skot þeirra ofitast kraftlítil. Leikurinn hefst við ^s-pila- borðið í piparsveinsíbúð Óskars þar sem nokki-ir félagar hans sitja að spilum — Bessi Bjarna son, Ævar Kvaran, Árni Tryggvason og Sverrir Guð- muindsson. Fyndni þeirra og tilburðir í sætum sínum eiga að leiða inn gamainið og halda uppi kætinni meðal leikhús- gesta í allt að því hálfa klukku stund. Þetta er nokkuð mikil tilætlunarsemi. Að vísu tekst Bessa að búa til meinsk'oplegt leikriti Þióðleikhússins. manngrey, en það er einka- framtak hans og undirstrikar aðeiims enn betur, hve leikur- iinn er merglaus. Ævar Kvaran gerir einnig trúverðugan og heilsteyptan mannpj'akk úr sínu hlutverki, og honum er það að þakka, að þetta spila- gildi er í einhverjum tengsl- um við annað á sviðinu. Þeir Sverrir og Árni eru vafalaust leiknum trúrri eins og höfund- ur hugsar sér þá, en að sama skapi alveg marklausir. En þeir, sem vega hvorn anrnan á salti þessa leiks eru Þjóðleiklhús'ið frumsýndi fyr ir einum tíu dögum bandarísk- an gamanleik eftir Neii Simon sem kallaður er gersemi þar vestra og verðl'aunum hlaðinn Ég er verkum þessa höfuindar ókunnur að öðru en afspurn, en ég vænti góðs. Loks feng’ maður að sjá amerískam gam- anleik, sem gæfi manni gott skap. Mér hefur satt að segja verið það áhyggjumikil ráð- gáta, hvemig á því stæði, að ég get nær aldrei brosað að því, sem kölluð er gamainsenr í nútímabókmenntum Banda- ríkjamanna. Það hefur meira að segja hvarflað að mér, að ég hlyti að vera eitthvað skrít- inn. En það er skemmst af að segja, að gamanleikurinn „'Makalaus sambúð“ gat ekki íétt þessum krossi af mér, og skilningsleysi mitt á gaman- semi Bandaríkjamaninia er engu minma en áður. En að sjiálfsöigðu dettur mér ekki í hug, að það sé leiknum eða leikendum eiinvörðungu um að kenna, ég á þar vafa- iaust minn hlut, og skilnings- leit mín að púðrinu í gaman- semi Bandaríkjamainna hlýtur að halda áfram. TRÚLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ö R Skólavörðustíg 2 ÍÐNAÐAR — DIESELVÉLAR í hverskonar vlnnuvélar getum vér boðiö 10 mismunandi stærðir af vél- um eftirvali og þörfum hvers og eins. Fjölbreyttur búnaður boðinn méð véi- unum, t. d. er hægt að fá sveifluhjóls- hús í S.A.E. stærðum no. 1, 2, 3, 4 til notkunar við tilheyrandi kúplingar og sveifluhjól. iVIæla og mæiaborð, Ieiðsl- ur, vatnskassa o. fl. Það er aðeins yðar að velja. Ótrúlega hagstætt verð á vélum og varahlutum. X>Jx£Lt£ctJnAAéjUox, A/ affi. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Makalaus og . N. _ ~ * — ertir Neil 5imson gamansnauð sambuö Leikstjóri Eriingur GísiaSOn

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.