Tíminn - 11.04.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.04.1968, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 11. apríl 1968. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Kópavogs Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða fer fram 16. apríl til 24. maí n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Þriðjud. 16. apríl Y- 1 — Y- 100 Miðvikud. 17. — Y- 101 — Y- 200 Fimmtud. 18. — Y- 201 — Y- 300 ■^östud. 19. — Y- 301 —' Y- 400 Mánud. 22. — Y- 401 — Y- 500 Þriðjud. 23. — Y- 501 — Y- 600 Miðvikud. 24. — Y- 601 — Y- 700 Föstud. 26. — Y- 701 — Y- 800 Mánud. 29. — Y- 801 — Y- 900 Þriðjud. 30. — Y- 901 — Y-1000 Fimmtud. 2. maí Y-1001 — Y-1100 Föstud. 3. — Y-1101 -L Y-1200\ Mánud. 6. — Y-1201 — Y-1300 Þriðjud. 7. — Y-1301 — Y-1400 Miðvikud. 8. — Y-1401 — Y-1500 Fimmtud. 9. — Y-1501 — Y-1600 Föstud. 10. ■ — Y-1601 — Y-1700 Mánud. 13. — Y-1701 — Y-1800 Þriðjud. 14. — Y-1801 —: Y-1900 Miðvikud. 15. — Y-1901 — Y-2000 Fimmtud. 16. — Y-2001 — Y-2100 Föstud. 17. —f- Y-2101 — Y-2200 Mánud. 20. — Y-2201 Y-2300 Þriðjud. 21. — Y-2301 — Y-2400 Miðvikud. 22. — Y-2401 — Y-2500 Föstud. 24. — Y-2501 og þar yfir. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sín- ar að Fqlagsheimili Kópavogs, og verður skoðun fraimkvæmd þar daglega kl. 9—12 og 13—16,30. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugar- dögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjöld öku- manna fyrir árið 1968 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa við- tæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda tii ríkisútvarpsins fyrir árið 1968. Athygli skal vakin á því, að Ijósabúnaður bifreiða skal vera í samræmi við reglugerð nr. 181 30. desember 1967. Vanræki einhver að koma með bifreið sína til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt, og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 4. apríl 1968 SIGURGEIR JÓNSSON ÚTBOÐ Tilboð óskast í að undirbúa eftirtaldar götur undir malbikun: Efstasund, Skipasund, svo og hluva af Hólsvegi, Holtavegi, Drekavogi og Brákarsundi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3000 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR VONARSÍRÆTI 8 - SÍMI 18800 TÍMINN 23 HLAÐ RUM Hla&rilm henta allstatSax: i bamaher- bergiO, ungUngaherbeTgiO, hjónaher- bergiti, sumarbústaOinn, veittihúsið, bamaheimili, heimavistarshóla, hótel. Helztu kostir hlaðnimanna eru: ■ Rúmin mi nota eitt og eitt sír eSa hlaSa þeim npp í tvxr eSa þrjár hæSir. ■ Hægt er aS £á aukalega: NittborS, stiga eSa hliSarborS. ■ Innanmíl rúmanna er 73x184 sm. Haegt er aS £i rúmin meS baSmull- ar og gúmmídýnum eSa in dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur.'einstaklingsrúmoghjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eSa úr brénni (brenniíúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öll í pörtum og tekur aSeins um tvan mínútur aS setja þau saman eSa taka i sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 Auglvsið i limanum BIFREIÐAEIGENDUR Vorum að fá í rafkerfið í Mercedez Benz 180D, 190D, OM312, LI418, o.fl. Startara-anker, Segulrofa, Dínamó- anker, Bendixa, Couplingar, Spólur, Fóðringar, Kol og margt fleira. í FÍAT: Startara, Startara-anker, Dínamó-anker, Segulrofa, BendÞa, Kol, Fóðringar Cut-out o. fl. Einnig cut-out í flestar gerðir bifreiða. ítölsk úrvalsvara. Sendum gegn póstkröfu. BÍLARAF S.F., Borgartúni 19. Sími 24700. Var^hlutir og viðgerðir á rafkerfum bifreiða. Orðsending Að marggefnu tilefni viljum við undirritaðir sæl- gætisframleiðendur, aðvara þá, sem kaupa eða selja söluturna eða verzlanir, sem verzla með okk-, ar vörur. F^ri sala fram, án þess að áður hafi verið leitað samninga við okkur um greiðslu á útistand- andi skuldum, munum við ekki afgreiða neinar vör ur til hins nýja eigenda. Hlutáðeigendur eru beðn- ir að hafa þetta í huga nú og framvegis. Reykjavík 15. jan. 1968. Sælgætisg. Freyja Sælgætisg. Víkingur Sælgætisg. Vala Linda h.f. 1 Sælgætisg. Opal Sælgæisg. Móna Efnablandan h.f. H. f. NÓI það næst bezta nægir ekki ÞESS VEGNA BJÓÐUM VIÐ VANDLÁTUM VIÐSKIPTAVINUM VERÐLAUNABÍLINN WtfWMsMW’ HBS VAUXHALL VICTORv68 VERÐ FRÁ KR. 242.000,- Nýi Victorinn er a3 verða metsölubíll í Evrópu. Sýningarbíll á staðnum. , VAUXHALL- BEDFORD UMBOWSi Ámníln 3, sími 38 900.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.