Tíminn - 11.04.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.04.1968, Blaðsíða 11
I FIMMTUDAGUR 11. apríl 1968. TIMINN 27 usta kl. 10. Systir Unnur Hall- dórsdóttir. Messa kl. 11. Dr. Ja- todb Jónsson. 2. páskadagur. Fermm'g kl. 11. Dr. Jakob Jóns- son. Kópavogskirkj a. -Skiírdagur. Fermingarmessa kl. 2 Séra Lárus Halldórsson. Altarisganga kl. 20.30. Séra Gunn ar Árnakon. Pöstudagurinn langi. Messa kL 2. Páskadagur. Messa fcl. 8 og kl. 2. Messa í Kópawogs- ihælinu nýja kl. 3.30. 2. í páskum. Fermingarmessa kl. 10.30 og kl. 2. Séra Gunnar Árna- son. \ Neskirkja. / iSkírdagur. Messa kl 2. Séra ÍFrank M. HaMdórsson. Föstudaigurinu lan.gi. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Páskadagur. Guðsþjónusta fcl. 8. Barnasamkoma kl. 10. Skírn- arguðsþjónusta kl. 5. Séra Frank M. Halldórsson. Messa kl. 2. Séra Jón Th. 2. páskadagur. Fermingargu'ðs- þj'ónnsta kl. 11. Séra Ólafur Skúla son. Messa kl. 2. Séra Jón Torar- ensen. Dómkirkjan. Skírdagur. Messa og altaris- ganga kl. 11. Séra Jón Auðums. Föstudaguriinn langL Messa kl. lll. S'éra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Páskadagiur. Messa kl. 8 árd. Séra Jón Auðuns. Messa kL 11. Séra Óskar J. Þorláksson. 2. páskadagur. Messa og ferm- ing kL lll. Séra Jón Auðuns. Kl. 2 messa og ferming. Séra Óskar J. Þorláksson. ReynivallaprestakalL Föstudagurinn langL Messa að Saurbæ kl. 11 Reyinivölluim kl. 2. Páskadagur. Messa að Reynivötli- um kl. 2. 2. páskadagur. Messa að Saurlbæ M. 2. Séra Kristján ÍBj'arnason. Laugameskirkja. Skírdagur. Messa kl. 2 ejh. Alt- arisganga. Séra Garðar Svavars- son. Föstudagurinn langi. Messa kl. 2 e. h. Cand. theol Ástráður Sig steindórsson skólastjóri predikar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Páskadagur. Messa H. 8 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. 2. páska dagur. Messa kl. 10.30, ferminig, altarisganga. Sér Garðar Svavars- son. GrensásprestakalL Föstudagurinn langi. Messa í Breiðagerðisskól'a H. 11. Fáska- dagur. Messa kl. 8 árd. Felix Ólafsson. Bústaðaprestakall. Föstudagurdnn langi. GuðSþjón- usta í Réttarholtsskóla kl. 2. Páskadagur. Hátíðaguðsþ j ónustur kl. 8 árd og H. 2 síðd. 1. og 2. í páskum. Barnasamkoma kl. 10.30. Fermiugarguðsþjónuista í Nes- kirkju kí. 11. Séra Ólafur Skúla- son. Mosfellskirkja: Messa á föstudaginn langa kl. 2. Árbæjarkirkja: Messa á páskadag kl. 10. Séra Bjarni Sigurðsson. Lágafellskirkja: Messa á páskadag H. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Brautarholtskirk j a: Messa á annan páskadag H. 2, Séra Bjarni Sigurðsson. Fríkirkjan í HafnarfirKi Skírdagur Altarisganga ferming- arbarna og aðstandenda kl. 8.30 síðd. Föstudagurinn iajigi. Guðs- þjónusta H. 2. Séra Páll Pálsson messar. Páskadagur. Hátíðaguðs- þjónusta H. 8 árd. Séra Bragi Ðenedikitssoin.. Háteigskirkja. Skírdagur. Messa H. 2. Séra Arn- grímur Jónsson. Föstudagurinn langi. Messa H. 2. Séra Jón Þor- ' ívarðsson. íVskadagux. Messa kl. 8 árd. Séra Arnigrímur Jónsson. Messa kl. 111. Séra Jón Þorvarðs- son. 2. páskadagur. Fermingar- guðsiþjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa H. 2. Ferm- ing. Séra Arngrímur Jónsson. ÁsprestakaiL Sfcírdagur: Messa í Laugarásbíói H. 11. Helgileikur í guðsþjónust- ,unni, undir stjórn stud. theol. Hauks' Ágústssonar. Páskad. Há- tóðamessa í Laugarneskirkju kl. 2. 2. páskadagur:'Ferming í Laug- arnesHrkju H. 2. Barnasamkoma H. 11 í Laugarásbíói. Séra Grím- ur Grímsson. Elliheimilið Grund. Sfcírdagur: Guðsþj'ómuista. Altaris- ganga kl. 2 e.ih. Séra Helgi Tryggvason messar. Föstudagur- inn langi: Guðslþjómusta kL 10 f.h. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason fyrir altari. Ólafur Ólafsson kristniboði predikar. Páskadagur kl. 10 f.h. Séra Lárus Halldórsson messar. Annan páskadag kl. 10 f.h. Séra Magmús Guðmundsson messar. Kirkjukvöld í Árbæjarsókn. Að kvöldi föstudagsins langa verður efnt til kirkjuikvölds í Ár- bæjarsóbn. Verður samkoman í barnaskólanum við Hlaðbæ og hefst kl. 20.30. Ræðu flytur Unnur Halldórs- dóttir safnaðarsystir, en sr. Frank M. Halldórsson sýnir skuggamynd ir með frásögn frá Landinu helga. Einsöng syngur frú Guðrún Tóm asdóttir við umdirleik Ólafs Vignis Albertssonar og söngflofckur kvenna symgur nokkiuf lög. Auk þess . verður almennur söngur, sem Kirkjukór Árbæjarsóknar leiðir, en stjórnandi hams er Jíjalti Þórðarson. Skn-dagskvöld í Lágafellskirkju. Á skírdagskvöld verður efnt til samikomu í Lágafe'llskirkju H. 21. Þar syngur Hrkjukóriinn undir stjórn Hjalta Þórðarsonar og Tón iistarskólakórinn í Mosfellssveit undir stjórn Gunmars Reynis Sveinssonar. Þá syngur einnig kveninafimtnt undir stjórn Gunn- ars. Flokkur nemenda úr Tónlist- arskólanum leikur á flauitu undir stjórn Jósefs Magnússonar. Spurningabörn úr sókninni flytja stuttan helgiþátt, og Matt- hías Jóhaninessen rítstjóri les frum oit ljóð. Til slífcrar fcvöldsamkomu hefir áður verið efnt í kirkjunni á skír dagskvöld og hefur þá verið fjöl sótt. Kirkja Óliáða safnaöarins. Föstuidagurinn langi. Messá H. 5 síðdegfc. Matthías Jóhannessen ritstjóri predikar. Páskadagur: Há tíðaniessa kl. 8 árdegis. Séra Ernil Björnsson. LangholtsprestakalL Skírdag kL 20.30. Altarisganga. Báðir prestarnir. Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 14. Séra Sig. Haukur Guðjónsson. Páska- dagur. Guðsþjónustá H. 8,00. Séra Árelius Nielssoni Guðsþjónusta kl. 14.00, séraj Sig. Haukur Guð- jónsson. Annan dag páska. Ferm- ingarguðsþjónustur kl. 10.30 og 13.30. Haf narfj arðarkirk j a. Skírdagskvöld. Altarisgahga kl. 8.30. Föstudagurimn langi. Messa kl. 2. Páskadagsmorgunm. Messa kl. 8. Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja. Páskadagur Messa kl. 10. Garð- ar Þorsteinsson. Sólvangur, Hafnarfirði- Páskadagur. Messa kl. 1. Garðar Þorstcinsson. 31 andi yfir, að það skyldi koma fyrir, þótt ég hafi ekki beimlínis búizt við því. Það skeði í dag, laugardags- morgun, við morguinverðinn. Sérhver óviðkomandi, sem horft hefði inn í hina sólhjörtu borð- stofu, myndi hafa skoðað hópinn, sem sat umihverfis morgunverðar- borðið, sem dæmi upp á fyrir- myndar enskt fjölskyldulíf. Þarna vax hin vingjamlega hús- móðir, í gráum morguukjól, og hellti tei í bollana. Hirnn Ijós- 'hæröi hávaxni sonur, búinn til ferðar imn í borgina, sat and- spænis ummustu sinni, sem var nokkuð þegjandaleg, en þöguin var auðvitað vegna hryggðarinn- ar yfir að verða að missa af elsk- huganum í nokkra klukkutíma. Sjálf unnustan, dökkhærð stúlka í rauðbrúnum léreftskjól, var 'dæmi, held ég megi segja, upp á snotra unga stúiku, sem var i miklu uppáhaldi hjá tveimur yngri, hærri og ljóshærðari systr- um sínum. Engan óviðkomandi myindi hafa grunað, að litla, dökkhærða stúlk- an og hái, ljóshærði maðurinn væru undir niðri óvinveitt hvort öðru. Fjölskyldam hafði sjálf ekki minnstu hugmynd um anmað en að ég væri bezta konan, sem BiHy gæti fengið. Ég kom síðust niður og á móti mér þrumaði básúnuröddin henn- ar Theo, sem nú er hætt að leggja á sig nokkrar hömlur í minini viðurvist. — Nancy. Heyrðu nú til. Get- urðu ímyndað þér? — Okkar hátt- virti frændi, Albert Waters, er ó leiðinni hingað til að líta á kær- ustuna hans Billy. — Jæja, mælti ég brosandi. Ég hafði aldrey heyrt um þeunan Waters. — Ég vona, að honum lítist vel á hana, eins og okkur öllum hinum, sagði Theodora, — því að ef það verður ekki, þá verður annað en gaman — ha, mamma? — Hvaða bull er í þér, Theo- dóra, Þú mátt ekki gera Nancy hrædda við þennan nýja frænda, sem hún á að hitta. — Já, — en sjáðu. Að hitta Albert frænda i fyrsta skipti. — Theo-dora. — Já, ég veít það vel. Ég hefi lofað að segja þetta aldrei, en manni verður þáð alltaf á, þegar manni dettur Albert frændi í hug, sagði barnið. — Hann er hræði- legur. Og svo eruð þið að tala um mi-ig. Já, um, að ég segi allt, sem mér detti í hug. Én ég hefi ein- mitt erft það frá honum. Úh, ég get ekki þolað hann. Þú ættir að skammast þín, Theodoru, sagði frú Waters í á- sökunarróm. •— Frændi þinn hef- ir sannarléga gullhjarta. — Það er nú sama sem að eitt- hvað sé bogið við manninn, — sagði Theodóra þrálátlega. — Fólk með gullhjarta er annað- hvort óttalega ókurteist, eins og hún gamla frú Crabbe, sem aldrei þakkar fyrir sig, eða það kærir sig kollótt um álit annarra eins og Albert frændi. Ef svo skyldi hittast á, að honuim litist ekki á Nancy, þá hikar hann ekki augnablik við að segja Billy, að hann skuli segja henni------- — Svona, nú er komið nóg af þessu, ungfrú góð. Þú lætur munn' inn ganga meira en góðu hófi gegnir, greip bróðir . hennar fram í, um leið og hann stóð upp frá borðinu. — Og viltu svo gæta Cariads. Hann hlýtur að vita, að hann má ekki elta aðra en þig, en samt hefi ég orðið að senda son stöðvarstjórams þrisvar heim með hann þessa viku. Jæja, verið þið öll saman sæl. — Vertu sæll, sagði ég vin- gjamlega. — Berðu kveðju mína á skrifstofurnar Em hvað það hlýt ur að vera þungt loft þar núna. Hve ég er þakklát fyrij- að þurfa ekki að vera þar á degi eins og í dag. En það er víst ekki fallegt af mér að tala illa um staðinn, iþar sem við hittumst á fyrst. Meðan ég sagði þetta, horfði ég blíðlega á hann — vegna þess að Blanche var viðstödd — und- an hálflokuðum augnalokunum. Ég hefi smátt og smátt lært, hvernig hægast er að ráðast á for- stjórann. Mér dettur ekki í hug að þjást ein undir þessum kring- umstæðum. Látum hann bara roðna vand- ræðalega yfir þeim sakleyisisleigu athugasemdum og spumingum, sem ég beini að honum í nærvem móður hans og systra. Hvað til- finningum hans gagnvart mér vi'ð víkur, þá hefi ég séð þær breyt- ast úr kjarkleysi í andúð og loks í.hatur! Ég vissi, að hann skildi háðið í því, sem ég sagði síðast. Ég vissi ennfremur, að hann langaði til að endurgjalda mér þetta. í hvert skipti, s^m ég hef sagt eitt- hvað af þessu tagi, afflt frá fyrsta kveldinu hefi ég séð í aug- um hans löngun til a'ð þrífa í mig og hrista mig til. Én hann sagði nú aðeins ré- lega: — Þetta er svo fagur morg- unm, að ég held, að ég megi til með að ganga niður að Seven- oaks. Þess vegna fer ég fyrr af stað í dag. Það var gott, hugsaði ég. Ég beið þeirrar stundar með óþreyju, er ég sæi hann hverfa, þennan eina mann á sveitasetrinu, sem mér var ekki vel við Þá fyrst, er hann er farinn úr húsinu, get ég notið þessa yndislega dags, sem fram undan er og nærri því gleymt, hvers vegna ég er kom- in hingað. Þess vegna var það áfall fyrir mig, er hann staðnæmdist á leið- inni fram að hurðinni og bætti við: — Nancy, langar þig ekki tii að fylgja mér á leið? Þama hefndi hann sín. Hér var engrar undankomu auðið. Þetta SMITH - CORONA 30 GERÐIR Stórkostlegt úrval rit-og reikni- véla til sýnis og reynslu i nýjun^ glæsilegum sýningarsal; ásamt Taylorix bókhaldsvélum og fullkomnum samstaeöum skrifstofu- húsgögnum SKRIFSTOFUTÆKNI Ártnúla 3, símt 38 900. SKARTGRIPIR Modelskarterlpur er oiöf sem ekki olevmist. — • SIGMAR & PÁLMI - Hverfisgötu 16 a. Sími 21355, og Laugavegi 70. Sími 24910

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.