Tíminn - 11.04.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.04.1968, Blaðsíða 16
FRAMTlÐARSKIPAN VERKA- L ÝÐS OG LAUNAMÁLANNA — meðal umræðuefna á ráðstefnu Framsóknarfélags Reykjavíkur. HEFUR EKKERT LAND KEYPT Samkvœmt upplýsingum, sem biaðiö hefur fengið hjá skrifstofu forseta íslands, er enginn fótur fyrir þein-i frétt, sem hefur birzt í Verdens Gang í Osló og síðan hefur verið sagt frá í íslenzku vikublaði, að forseti íslands hafi keypt land á eyju í Grikklands- hafi. Blaðið vill minna á ráðstefnu þá um verkalýðsmál, sem Fram sóknarfélag Heykjavíkur gengst fyiir dagana 19. til 21. apríl næst- komandi. Sex framsiigureindi verða flutt af þeim Ólafi Jóhannes syni, formanni Framsóknarflokks- ins, Skúla Þórðarsyni, sagnfræð- ingi, Erlendi Einarssyni, forstj, Eysteini Jónssyni, fyrrum ráð- herra, Ilannibal Valdimarssymi, forseta ASÍ og Agli Sigurgeirs- syni hæstaréttarlögmanni. Ilelgi Bergs mun flytja lokaorð. Um- ræðum stjórnar Kristjám Tliorla- cius, formaður BSBB. Verkalýðs- og launamiál hafia veriið mjög ofarlega á baugi und- anfarið og ýmsar blikiur á lofti og nýjar hugmyndir um skipu- lagsmál ver'kal'ýðshreyfingarimnar og af.stöðu aðilja vinnumiarkaðar- ins til siki'punar launamália. Er þess því að vænta, að þeir, sem áihuga hafa á þessum málum láti iþetta tækifæri til fræðslu og skoð- anaskipta ekki ganga sér úr greip um og sæki þessa ráðstefnu. Allt situðningisfól'k Framsókniarflokks- ins í Reykjavík og nágrenni er velikomið til setu á þessari ráð- stefmu og ber að tilkynna þátt- tö'ku í ráðstefnunni sem fyrst á skrifstofiu Framsókinarfliokksins að Hringbraut 30 eða í síma 24480. Báðsteifinain hefst klu-kkian hálf náu á föstudagskvöld, lð. apríl, með setningarræðu formanns Framsóknarfélaigs Reykjavikur, Kristins Finmibogasonar. H-FRÍ- MERKI FlB-iBeykjaviílk, miðvikudag Póst- og símamálastjómm liefur ákveðið að gefa nt nýtt frímerki í tilefni af hægri nim- ferð á íslamdi. Útgáfudagnr merkisins verður 21. maí næst komandL Verðgildið verður 4 og 5 krónur og merkin gul og brún. Myndin á merkánn er af götu með hægri umferð. Merkin eru prentnð eins og önnur íslenzk frímerki hjá Courvoisier S/A í Sviss. Margháttaður uindiribúin- iingur hefur að sjálfsögðiu far- ið fram vegna upptöku hægri umferðar 26. maí n.k., m.a. flutningur umferðarmerkja, bi’eyiting á almenningsvögnum og umfanigsmikil fræðslustarf- semi hefur staðið yfir að und anförnu, og mum halda áfram fram á H-dag. Frímerkja- útgáfia þessi er einmitt liður í þessari fræðsluistarf&emi. Kór og hljómsveit æfa Il-moll messuna í Kristskirkju. 100 flytja H-moll messu Bachs FB-Bcykjavík, miðvikudag. . | aðúr cr 62 körlum og konum, er ' framt kon.sertmcistari hljómsveit í gærkvöldi frumflutti Pólýfón-! 30 mainna hljómsveit og 4 söngv-! arinmar, en hann hefur verið starf kórinn Messu í H-molI eftir Jo- ! arar, svo að nærri 100 manns • andi í SvJþjóð síðastliðm 3 ár. hann Sebastian Bach. Á skírdag j taka þátt í flutningi þessa stór-j Hilutverk trompetleikaranna í H- og á föstudaginn langa mun kór-! verks, sem talið er liátindurinn á! moll messunni þykir hið erfiðasta inn flytja H-moll messuna, en þá' snilld Bachs. Stjórnandi er Ingólf-! sem um getur. Fyrsti trompetleik- í Þjóðleikhúsinu. Aðgöngumiðar! ur Guðbrandsson. j ari verður Bennhard Brown, sem verða seldir í Þjóðleikliúsinu. Eiin'ar G. Sveinibjörnssoin, fiðlu-jer einm frægasti troinpetleik'ari Flytjendur auk kórsins, sem skip-' leikari, leiikur einleik og er jafn- Framhald a bls. 30. 6 barnalúðra sveitir í Háskólabíói Sú gagnmerka frótt birtist í blaði nokkru fyrir skömmu og var liöfð eftir náttúrufræðingi, að ísbirnir kærðu sig ekki um að ílendast á fslandi og væri þ/í engin hætta á að þeir tækju hér búsetu þótt þá reki að íslandsströndum. Annars væri fróðlegt að fá að vita á livaða landi ísbirnir vilja vera, yfirleitt. Annars væri sjálfsagt hægt að hæna ísbirni að íslandi ef áhugi væri fyrir her.d: sást bjarndýr skammt undan landi fyrir austan og var komið að því í miðri máltíð, þar sem það var að gæða sér á sel. Hitt vakti ekki minni atliygli að á jakanum bjá birninum voru nokkrar fliiskur af áfengi og hefur bangsi þessi auðsjáanlega komist í kynni við menninguna og étur sinn sel ekki þurrbrjósta. Ilvar björninn hefur náð í áfengi er ekki upplýst, en slíkt er sjáifsagt fágætur varningnr norður í höfum og hefur bangsi því átt erindi að Islandsströndum. Þegar ísbjarnar verður vart hér á landi verður ávallt uppi fótur og fit og rjúka menn af stað til að leita dýranna. Þar sem mönnum er svona annt um að konvast í kynni við ísbirni væri líklegast bezta ráðið til að komast í nánari kynni við þá að bjóða þeim einfaldlega upp á brennivín og liði þá væntanlega ekki á löngu þar til ísbirnir settust að á íslandi. FB-Beykjiavík, miðvikudag. Á morgun, skírdag, kl. 3 gefst borgarbúum kostur á að heyra og sjá sex lúðrasveitir bama skemmta í Iláskólabíói. Samtals koina þama frarn 130 börn, sem leika á liljóðfæri. Eúðrasveitim- ar eru Barnalúðrasvcit Reykjavík- ur, stjómandi Karl O. Runólfsson Barnal úðrasveit Lækjarskóla Ilafnarfjarðar, stj. Jón Sigurðss. Barnalúðrasveit Keflavíkur, stj. Ilerbert II. Ágústsson, Barnalúðra sveit Mýrarhúsaskóla, stj. Stefán Stepli.ensen, Barnalúðrasveit Reykjavíkur, stj. Páll Pampichler Framhald á blis. 30. HÚNAVAKAN HEFST Á PÁSKADAG Húnavaka, fræðslu og skemmtivaka Ungmenma- \ sambands Austur-IIúna- vatnssýslu hefst á páskadag i félagsheimilinu á Blönduósi. Efnisskrá verður mjög fjöl- breytt. Leikfélag Blönduóss sýnir sjónleikinn Á villigötum eftir Patricia Gordon, annan páskadag kl. 17.00 og miðviku dags- og laugardagskvöld. IIús bændavaka, dagskrá U.S.A.H. verður á þriðjudagskvöld, þar flytja erindi, sr. Friðrik A. Friðriksson á Ilálsi og Jóhann es Torfason búfræðikandidat Torfalæk. Gautar frá Siglu- firði skcmmta, og lokaumferð spurningakeppni milli ung- mennafélaga fer fram. U.M.F. Fram, Höfðakaupstað, sýnir sjónleikinn Skottulæknirinin Framhála á bl'S. 30

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.