Tíminn - 11.04.1968, Blaðsíða 14
r
30
Nýir svefnbekkir kr. 1.975,00,
— með skúffu kr. 2.950,00. —
Vandaðir nýir svefnsófar eins
manns frá 3,300,00, tveggja
manna, nú fró 5.900. — Glæsi-
legt sófasett kr. 9.800,00, hálf- ;
virði. — Stálkollar, heildsölu- j
verð. Tízkuáklæði. Seljum j
svamp eftir máli. Nýuppgerður {
tveggja manna svefnsófi kr. t
2.900,00, eins manns kr. 1.950,- j
Notað sóifasett kr. 2.500,00. — j
Allt á að seljast vegna breyt- '
inga. Notið tækifærið. Sendum
gegn póstkröfu.
Sófaverkstæðið
Grettisgötu 09. Sími 20676. j
— Opið til kl. 9. —
H-MOLL MESSA BACHS
Framhald af bls. 32.
heimsins í verkum Bachs í dag,
og kemuir hann einnig gagngert
tffl landsins tffl að taka J>átt í flutn
ingi þessa verks. Þá kemiur alt-
söngk'onan Ann Oolliins og symgur
þrjár frægar aríur í Himioll mess-
unni, en hún þyikir ein hin bezta
af ungum söngikonum í Bretiandi
í dag ag hefur hlotið hæstu verð-
laun Royal Oollege of Music fyr-
ir söng simn og unnið verðlauna-
samkeppnd B.B.C. Aðrir einsöngv-
arar eru Guðfinna D. Ólafsdóttir,
sópran, Friðbjörm G. Jónsson, ten
ór og Halldór Vilhelmsson, bassi,
en þau syngjia einnig öll með
kórnum, eiins og tíðkaðist um ein-
söngvara á dögum Bachs.
Kórinn hefur leitað til nokkurra
þekktra fyrirtækja um fjárhags-
legan stuðning við flutning. þessa
önd'vegisverks, og hefur það bor-
ið nofckurn árangúr-..
HÚNAVAKA
Frambald af bls. 32.
eftir Hans Wergel á annan
páskadag kl. 20.00 og fimmtu-
dag og sunnudag kl. 16.30.
Karlakórinn Vökumenn
syngur og sýnlr sjónleikimn
Nei, gamanleik í einum þæVi
með söngvum á föstudag og
ÞAKKARÁVÖRP
Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu mér vináttu
á sjötíu og íimm ára afmælinu 9. þ.m., meS heim-
sóknum, gjöfum, blómutm og skeytum.
Árni Vilhjálmsson, BogahlíS 11.
Þökkum auðsýnda samúð vlð andlát og jarðarför föður okkar og
tengdaföður.
Steins Ásmundssonar,
frá Signýiarstöðum.
Sérstakar þakkir færum vlð laeknum og húkrunarkonum
Sjúkrahúss Akraness, fyrir frábæra umönnun svo og öllum öðrum
er veittu okkur hjálp.
Börn og tengdabörn.
Móðir mín og tengdamóðir
Sigríður Vigfúsdóttir
Garðastræti 45
andaðist i Landsspítalanum þriðjudaginn 9. apríl
Sigurbjörg Sighvatsdóttir,
Óskar Þorkelsson.
Elsku litli drengurinn okkar
Hreiðar Már
lézt af slysförum 9. þ. m.
Rósamunda Krlstjánsdóttir,
Gunnar Gunnarsson.
JOHNS-MANVILLE
Glerullareinangrun
Fleiri og fleiri nota ohns-
Manville glerullareinangrun-
ina með álpappanum.
Enda eitt bezta einangrunar-
efnið og jafnframt það
langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4“
J-M glerull og 214 frauð-
plasteinangrun og fáið auk
þess álpappír með!
Sendum um land allt —
afnvel flugfragt borgar sig.
Jón Loftsson hf.
| Hringbraut 121 — Sími 10600
í Akureyri: Glerárgötu 26.
Sími 21344.
Hljómsveitir
Skemmtikraftar
SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA
Pétur Pétursson.
Slml 16248.
Auelýsið í Tímanum
TIMINN
FIMMTUDAGUR 11. apríl 1968.
laugardag kl. 16.30. U.M.F.
Grettir í Miðfirðii sýnir sjón-
leikinn Skug'gasvein eftir Ma:t
hías Joohutnsson á þriðjudag
kl. 15.30 og á sun'nudaigskvöld.
Hjlálpansveit Skáta á Blönduósi
verður með Revíukabarett á
fimmtudaigs- og föstudags-
kvöl'd Blönduósbíió sýnir kvik
myndir flesta daga Húmavök-
unnar. Dansað verður öll kvöld
in. Hiljómsveitin Gautar frá
Siiglu'firði slkiemmtir.
Eins og að undanförnu
verða dansaðir gömluidansarn-
ir á þriðjiU'dagskvöldið, peysu-
fat'adansleikur er á fimmtu-
dagskvöl'd og dans'leikir fyrir
börn og uimgliinga á miðviku-
dags- og fimmtudagskvöld.
Möttaka miðapain'tana hefst á
lauigardag fyrir páska.
verið ferjaðar þar yfir, þar til
brú kom á í haust.
— Nú hafa Öræfiin jafnan
verið nokkuð afskekkt sveit,
og skyldi maður því æt'la, að
sénkeimni í orðatiltækjum og
öðru væri þar að finna?
— Nei, það er ekki svo mik-
ið um það. Þótt sveitin ha.fi
verið afskekkt var oft talsvert
um aðkomufólk, oft voru góðir
prestar í Sandfelli, sem lögðu
sig í líma um að fræða fólkið
um nýja atvinnuhætti og ýmis-
legit fleira, og þrátt fyrir allt
urðu Öiræfingar aldrei mikið á
eftir M'manuim.
gþe-
MINNING
Framhald af bls. 21
SEX BARNALÚÐRASVEITIR
FramhaiM af bls. 32.
Pálsson og Skólahljómsveit Kópa
vogs, stj. Björu Guðjónsson.
Hlj'ómsveitirnar leika ým.s
þekkt lög, en hljómsveitin úr
Keftavík flytuir sögu í tónuim eft-
ir stjórnandainn. Aðgönguimið-
ar að þessari skemimtun fást við
innganginn í Hláskóliabíói.
Allu.r ágóði af þessuim einstæðu
tónleikuim rennur til barnaheimil-
iis vangefinna barna að Tjalda-
iniesi, og fá því borgarbúar tæki-
færi til þess að styðja gott mál-
efni um leið og þeiir njóta ó-
venjuilegrar s'keimmtunar. Allar
Hljómsveitirnar sikemmta endur-
gjaidslaust. Kynnir verður Bald-
v.in Haildórsison,.
Fyrir nokkru efndi Liomsklúibþ-
urinn Þór til vor-kabaretts til
styrktar Tjaldanesheimilinu, og
kom þá barmalúðrasveitin úr
Keflavík fram, og vakti mikla at-
hygli, . ..... .:
VIÐTAL VIÐ SIGURÐ B.
Framhald ai Pls 17
slyppu að mestu við skakkaföll
af völdu'm þesisara náttúruham
fara, má þó gera ráð fyrir,
að þeir hafi hlaupið mjög
dyiggilega umdir bagga með
þeim nágrönnum sinum, sem
harðast urðu úti. En hagur
þeirra væn-kast smátt og smátt
eftir þet'ta, sjaldan verða á-
felli að þess gæti svona veru-
lega, og helzt svo fram undir
kreppuárin.
— Eru Öræfingar fljótir til
að tiileinka sér nýjungar á
sviði aitvinnuihá't'ta o.fl.?
— Já, það má segja. Um
1®90 er fyrsta eldavélin keyp-t
í sýeitima, og um aldamótin
er komin eldavél á alla bæ„
Fyrsta raflýsingin er gerð 1922
og 10 árum síðar er raflýsing
komin á alla bæi í sveitinni.
Hins vegar er fyrsta steinhú?-
ið ekki reist fyrr em um 1940,
en nú er svo komið, að torf-
bæirnir eru alveg að hverfa
sem íbúðarhús, enda þótt
noikkrir standi emn,
— Þið hafið jafman átt við
samgönguerfiðlcika að stríða?
— Já, samgöngur og flutn
ingar hafa verið erfiðir. Fram
tll 1918 er hesturinn eina
samgöngutækið, en þetta ár
markar tímamót í sögu Öræf-
inga, því að þá fær Kaupfé.lag-
ið í Ví'k bát til að flytja vörur
að söndunum, og var þetta
mikil hagsbót fyrir sveitiina.
Eftir þetta fara fluitningar til
sveitarinnar að mestu fram á
sjó fram til 1940. en þá er
tekið að flytja vörur yfir Sikeið
arársand á stórurn bílurn, en
það voru mikiar hættuferðir
og oft mátti litlu muna að
þeir kæmust klakklaust úr
þeim ferðum. En efth að brú
kom á Fja-llsá, var ekki ferju-
vaitn að austan nema Jökulsá
og hafa vörmr frá Vopnafirði
var þar líka staddur Jalkob Mölil-
er. Ha-nn var tengdabundinn fjöl-
iskyldunni og ágætur leikari. Yfir
! '."ífiborðinu var létt hjail uim allt
i og ekfci neitt. Frúim sagði gaman
tsögur úr stanfsemi leikhússins.
{Ekki gætti þar eingöngu sigur-
I verika þar voru líka erfiðleikar.
! Þá gat írúi.n þess í góðlátlegri gam
| ainsemi að stundum kærni það fyr-
' ir í Iðnó, að meðan leifcrara væru
að skipta um klæði miLli leikiþátta
í kjalilaranum undir húsinu þá
sæju þeir ro'ttur synda í poiHum á
{kjallaragólfinu. Samgengt var
: neðanjarðar milli hafnarinnar og
‘ Tjarnarinmar. Kjailarinn í leik-
húsinu var þá sýnfflega hvíldarstað
ur fyrir rotturnar á þessum neð-
anjarðarleiðum. Ekki lagði frúin
áherzlu á þetta ævintýri en sagan
var eimföld og hispursiauis eins og
þáttur í góðu ævintýri. En þetta
augnablik varð þýðiíngamifcilil þátt
ur í baráttu Indriða Einarssonar
fyrir þjóðleibhús á íslandi. Tíma-
mennirnir höfðu áður hugsað um
að leysa erfið meinningarmáil með
því að l'áta lága tekjustofna lyfta
göfugum hugsjónum í hærra sæti.
Engar umræður u,rðu um þetta
mál við síðdegiskaffið í húsi
Indriða, en nokkru síðar var borið
fram á Alþingi frumvarp um
skemmtanasfcatt og þjóðleikbús.
Skattur á kvifcmyndasý'ningar og
fleiri bliðstæðar sikemmtanir
skyldu lagðar á til að mynda sjóð
er síðar byggði leikhúsið og
veitti fjárhagslegan stuðning tiil
að starfrækja það. Flutningsmen-n
frumvarpsins voru tveir, Jakob
Möiler þingmaður Reykvíkinga
starfsbróðir leikaranna í Reykja-
vík. Hinn flutningsmaðurinn var
Þorsteinn M. Jónsson kennari og
kaupfélags'stjóri í Múlasýslu. En
bak við frumvarpið stóðu sex
flokfcsbræður Þorstcins M. Jóns-
sonar. Það voru þjóðkunnir og
góðfrægir bændur af Norður- og
Austuriandi. Guðmundur Ólafsson
í Ási, Ólafur Briem á Ásgeirsvöli
um, Eiuar Árnason, Eyrarla-ndi,
Sigurður Jónsson í Ystaifelli,
Sveinn Ólafsson í Firði og Þorleif
ur Jónsson í Hólum. Þetta voru
sjiáilfmenntaðir bændur eins og
traustustu lífverðir Jóns Sigurðs-
sonar á baráttuárum hans fyrir
fullu þjóðfrelsi. Þessir Tímamenn
voru sikapfa’stir bændur, ágætlega
menntir og frá góðuim bújörðum.
Sumir þeirra voru Möðruveilling-
ar, en þaðan komu um þessar
mundir margir þjóðnýtir menn.
Þesum bændum þótti vænt um
jarðir sínar og sveitir. Þeir mis-
notuðu aldrei umboð sitt á þingi
til að afla sér persónulegrar fyrir
greiðslu. Forfeður þeirra í bænda
stétt landsins höfðu í tíu a'ldir
gert heimili sín að gististöðuim við
alla langferðamenn, sem þurftu
að fara leiðar sinnar á öllum tím
uim árs í vega- og brúarlausu landi.
Á þessari öldu voru bændur eina
stéttin í landinu sem sýndi í
verki fórnarvilja fyrir almenning.
Tímamennirnir sem voru styrfcar
stoðir þjóðleikhússmá'lsins í þing
inu 1923 urðu á næstu þingum ein
1-ægir stuðningsmenn mikilla þjóð
legra framfcvæmda, Landsspítala,
sundhalilarmál æsfcunnar og bygg
ingu Hásk'ólans. Ef litið er á
gestrisnisvenjur fyrri alda frá því
að landið var byggt er öhætt að
fullyrða að engin byggð hefði þrif
izt á íslandi og engin menning
dafnað þar fyrstu tíu aldirnar án
hinna fórnfúsu gestrisni fólksins
í sveitinni.
Indriði Einarsson fékk nú í
hendur byggingasjóð leifchússins
og gætti hans meðan ævin entist
eins og sjáaldur augna sinna. Eft
ir eitt ár hafði þjóðin eignazt 30
þúsund krónur. Þá hófst samvinna
með Indriða Einarssyni og Guð-
jóni Samúelssyni. Annar lagði til
stórhuginn en hinn hafði tffl að
bera hima fullfeomnustu húsgerðar
tækni sem þá var völ á í landinu.
Húsameistarinn var aufc þess
mann.a úrræðabeztur og verklægn
astur við að reisa fjölmargar bygg
ingar um sína daga. En hvergi
reyndi meir á snidld hans jafn-
mikið og við þjóðleifchúsið. Það
er stærsta og vandsamasta bygg-
ing sem hann stóð fyrir. M-eistar-
inn lá á banasæng á Landspítalan
; um það kvöld þegar þjóðleikhús-
ið var vígt. Ha,nm hafði fylgzt með
og stýrt hverju viðviíki í þessari
vandasömu húsgerð meðan hann
lá banaleguna. En margir erfið-
leikar voru á leið leikhússins eft-
ír að löggjöfin hafði tryggt bygg
ingu þess. Hvað eftir amnað lá við
að byggingin yrði stöðvuð vegna
ósamkomulags stjórnarmanna i
höfuðstaðnum. En hættuilegust var
ófriðaralda þegar leifchúsið var
ful'lsteypt að ytri sýn en ekki lok-
ið frágangi þess að utan pða innri
gerð. Þá var komin kreppa. Ás-
geir Ásgeirsson fjármálaráðherra
bað um árlegar tekjur leikihússjóðs
um árabil tffl að mæta almennum
útgjöldum rífcisins. Þingið veitti
þetta leyfi á neyðarstundu. Þá bai
Jón Þorláksson fram tililögu sem
var samþykkt, að loikið yrði að
slétta húsið að utan áður en tekj
ur þess væru teknar að láni. Þessi
tillaga náði fram að ganga og
bjargaði húsinu frá eyðileggingu.
Tólf ár liðu þar tffl byrjað var að
skffla aftor fé hússins. Þá var Jakob
Möller bjargvættur og stóð fyrir
endungreiðlslu .En um leið og smíði
þjóðl.hússins var að m,estu leyti lok
ið minntist Aliþingi þess í annað
sinn að þjóðin átti góða vini að
í sveitinni. Þá var árstekjum leik
hússims skipt milli tveggja aðiia.
Leikhúisið fær nokfcuð til að
jafna ó'hjákvæmilegan tekjuihalla.
Hinn hluti ársteknanna rennur
tffl lítfflla leikhúsa sem æiska lands
ins stendur að í öllu dreifbýli og
kaupstöðum landsins. Þar hafa ris
ið mörg prýðffleg samkomuhús
fyrir þá seim þar búa. Innan tíðar
getur Indriði Einarsson frá hærri
stöðum séð að nú mun verða
unnt að æfa leifclist og sönglist í
tiltölulega fullfcomnum húsakynn
um um allt land. Það má þakka
leikkonunni miklu sitt góða
snifflyrði.
HVERAVELLIR
Framfaald af bls. 25.
nokkrar óbrúaðar ár, og við-
sjálar smáum bílum, svo að
ferðalöngum er ráðlagt að út-
búa sig vel.
Á síðari tímum hafa nvargir
ferðamenn lagt leið sína að
Hveravöllum til að skoða hin
sérkennilegu verk náttúr-
unnar. Þarna á Ferðafélag ís-
lands sælufaús, þar sem hundr.
uð manna hafa gist. Um
nokkurt skeið hefur Veður
stofa íslands rekið þar veður-
athuganarstöð, sem sýnir jafn
an mikiinn kulda á vetrum, en
þegar sumarsólin glampar á
hverina og gyllir kísilhrúðrið,
þá er falegit og gott að vera
á HveravöHlum.