Tíminn - 11.04.1968, Blaðsíða 8
24
TIMINN
FIMMTUDAGUR 11. apríl 1968.
ER FAGURT OG FRÍTT
Hallorms-
staöarskógur
Ówiða eiimir eftir af þeiim
skóg, sem Ari fró'ði segir í
Landnámu, a3 vaxáinn hafi ver
ið um land alit, — milii fjaiils
og fjönu, þegar byggð hófst
hér. SjáÉsagt hefur margt vald
ið eyðilegginigu skóganna, t.a.
cn. umhleypingasöm veðrátta,
fjárbeit, slæm umgengni, en
síðast og kannskd ekíki sízt
jarðvegsástamd aska og önnur
gosefni frá hinum fj'ölmörgu
eldstöðvum hérleindiis, sem
keppzt hafa um að spúa eldý"
og eimyrju ytfir búsældariega
staði á landimu og stórspilla
öliium gróðri.
Það er vart um aðra skóga
að ræða hériendis en Bæjar
staða- Vagla- og Hallormisstaðar
skóg, og þótt þeir séu býsna
myndarlegir á okkar mæli-
fcvarða, þykja þeir nú ekki
mJkiir eða merkilegir á út-
lenzka vísu. Við Islendingar
höfium jafnan sætt okkur furð-
anlega vel við skógleysið, og
jafnvel huggað okkur við þá
blekkinigu að skógargróður
fari landinu illa, ein það hef-
ur samt sem áður sýnt sig, að
við kunmum yfirleitt bezt að
meta þá staði, sem eru viði
vaxnir að einhverju leyti, og
ferðamönnum er tíðförult
þangað, sem eimhver skógar-
gróður er, jafnvel þótt yfir-
leitt sé litlu til að dreifa inema
kræblóttu kjarri.
HaUormsstaðarsikógur í
Flj'ótsdal er stærstur íslenzku
„stórs;kóganna“ þriggja, og er
kallaður gimsteinn dalsins,
sem hins vegar hefiur verið tal
inn eimn hinn fegursti á land-
inu. Skógurinn er austarn meg
in Lagarfljóts, en beggja
vegna fljótsins víðast í daln-
um er talsverður trjágróður,
að visu misjafnlega ræktarleg-
ur. HalOiormsstaður er fremur
innarlega í Fljótsdal, en dal-
urinn skiptist ekki alllanigt
innar í Niorðurdal og Suður-
dal.
Sá sem nam land á þessum
slóðum var Graut-Atli nokkur
að sögn Landinámu. Landnám
hans var á milli Gilsár og
Öxnalækjar á Vallanesi. Hann
hefur óefað verið smekkmaður
hann Atli, þótt viðurnefni
hans sé ekki sem virðulegasit,
því að bæ sínum fann hann
stað þar sem náttúrufegurð er
óefað mest í landnámi hans.
Það var í hinni rómuðu vík við
Lagarfljótið, sem dreguir nafn
sitt af honum. Atli þessi er
sjálfsagt flestum gleymdur,
nema þeim sem sögum unna,
en víkin hans er hins vegar
kuinn flestum ísleindingum, og
er ugglaust vinsælasti sam-
fcomuistaður austanlands, því ,
að ekki líður það sumar, að'
ekki sóu haldin þar nokkur
geysifjölmenn héraðsmót. Atla
vik er yndislegt sfcógarhall
milli hamraveggja, ■ sem ná
fram í fljótið, dálítil lækjar
sytra renáuir þar um græna
baia, en skógurinn teygir fram
limar sínar allt umhverfis.
Hins vegar varð byggð aldrei
lemgi á þessum stað, hvað sem
þvi fcann að hafa ráðið, en
Hallormstaður hefuc á síðari
árœn verið talih með merkari
jörðupi, j FljþtedaL.þar er refc-
inn mifcill búsikapur, og skóg-
ræ&tarsfiiSS hefur verið þar
starfræifct um talsvert árabil.
Þar eru einnig tveir sfcólar,
húsmæðraskóli og barnaskóli,
en hótel rekið að sumarlagi,
en þá er jafnain gestfcvasmit í
Hiallormisstað.
Kallo rmss tað aland afmark-
ast að norðain af Hafursá, er
samneífindur bær stendur við.
Hiún ræður ekki einungis
landameiifcjum, heldur er eins
og komið sé í amnað land, þeg
ar hún er að baki. Norðán
hennar sést vart nokkur hrísla
an sunnan hennar þekur
grósikumdkill skógur Úíðina
frá fdjódá til fjalis, og sums
staðar nær hann talsvert upp
eftir þvi. Yzti hluiti sfcógarins
inn að Biorgargerðislæk er kall
aður Partur, en þar eru viða
Miásnir melar og mýrasund.
Þar suður af og imn af Hest-
búsalæk heitir Lýsishóll. HóH-
inn, sem skógarsvæðið dregur
nafn af, svo og umhverfi hans,
eru úr líparíti og er þetta eini
staðurinn á þessum slóðum þar
sem þeirrar bergtegundar verð
ir '7art, annars staðar í
skóginum er blágrýti. Næst er
Flatarskógur, mishæðalítið
land nema heizt neðan til, þar
sem eru hóiar og dældir, en
klappir eru hvergi á yfirborði.
Neðst í Flatarskógi er eyðibýl
ið Orms'Staðir. Liggur vegu”
inn inn brekkufbrúniin'a neðan
við túnið; niðuir í Ormsstaða-
vikina og yfir Klifið í Þrælavík.
Sunnan Þrælavíkur heitir Þurs-
höfði, og er nú komið í Gatna
skóg. Hann nær inn að Staðafá
sem kemur úr djúpu gHi og
rennur í fossum / og bunum
norðan bæj'arins að Hallorms-
stað. Upp af Gatnaskógi eru
Hólar, neðan undir Hallorms
staðahbjargi. Sikjól er milli hól
amna og skilyrði fyrir skógar-
gróður skíniandi -'góð, enda
hafa margir rómað Gatnaskóg
og svæðið upp af honum og
talið það fegursta hluta HaH-.
ormsstaðarskógar.
9
Svæðið frá Staðará að Kerl-
ingará heitir Mörk og Lamb-
hóU. Eyktarmiörk gömul eru
á Hládegishnúk þar uipp af og
á Dagmálafja'Hi austan Staðar-
ár, en efst á því eru Þrívörð-
ur.
Ef til viil er Mörkin yndis-
legasta svæðið í ölluim skógin-
um, em þar skiptast á berang
ur og villt skógarsvæði, en
þarna er einmitt gróðrarstöð-
in staðsett. í Hallormsstaða-
sfcógi hafa verið gróðursett ó-
grynni trjáplantna, og það hef
ur sýnzt og sannazt, að á þess-
um stað eiga ýmsar trjátegund
ir mikla vaxtarmög.ulpika, ef
vel er að þeim hlúð og um
þær hugsað. Sunman Keiiingar
ár er Atlavífcuiiiskógur inm að
Atlavíkurlæk, en frá Atlavík
og suður að Jökullæk er káH-
að Vörðuhraun. Þá fer skógur
inn að strjálast, en syðsti hluti
hans heitir Ljósárkinn og nær
úit á Ljósá. Þar sunnan við er
talsverður kjarrgróður.
Hallormsstaður var fyrrum
prestsetur í sérstakri sókn, er
Skógar nefndist og tók yfir
svæðið frá Gunnlaugsstöð-
um að norðan að Buðlumga
völjum, en eininig tvo bæi í
Skriðdal, Geirúlfsstaði og Mýri
en sókninmi var síðar skipt á
[ HallormsstaSaskógi
millli Vallaness og Þingmúla.
Margir merkir prestar sátu að
Hallormsstað. Næst síðasti
prestur þar var Sigurður
Gunnarsson, á ofanverðri síð-'
/ ustu öld, og segir Þorvaldur
Thoroddsen í ferðabók sinni,
að hanm hafi átt mestain þátt
í ræktun og verndun sfcógar-
ins á síðari tímum. Síra Ság-
urður lét sér mjög anmt um
skóginn, og árið 1B72 ritaði
hann, í Norðanfara al'lmerka
grein um sögu skógamna á
Austuxlandi. Studdist hann
þar við eigin athuganir og frá-
sagnir gam'alla manna í hér-
aðimu. Grein þessi er mjög
merkileg og er ekki úr vegi
að taka upp hluta af henmi
enda gerir Þorvaldur Thorodd
sen það í ferðabók sinni.
„Um miðja 118. öld var
Fljótsdalshériað mjög skógivax
ið, imn til dala og út um aHar
hlíðar, hálsa og ása, út um
sveitir, alit út að eyjum eða
láiglendinu inn af Héraðsflóa . .
í þann tíð var lítil umhyggja
borin fyrir sauðffénaði, voru
Htil hey ætluð, og óvíða niokk-
ur fjárhús, því að fé geklk úti
í skógum öl'lum vetrum og eims
geldneyti og kom ekki í hús . .
Sumarið H755, þegar Katla
gaus, féM aska yfir Austur-
land, sem olli „móðuhaH-
ærinu“ fynra. Þá var svo mifcill
hiti og þyrringur í lofti, að
lauf skorpnaði á skógum og
grannar lim'ar skrælnuðu og
urðu að sprekl Eftár þetta
fóru stórskógar að visna að
ofan og koma í þá uppdxátt-
ur, em lágskógur, sem himm
hærri skýldi og var græs-kur
meiri, varðist nokkuð betur.
Tóku nú, þegar frá leið,
að falla hinir stæcri skógar. Þá
var og óspart gengið á þá og
eytt með öllum hættL Felldu
menm trén, stýtfðu niður og
færðu í kaistgrafir, sem fengust
úr 6—liO tunnur kola. Og þó
hafði eyðilegging mannanna
lítið við hdnni, sem náttúran
olli, og féU meiri hluti trjámma
sjálfkrafa, sprekaði og fúnaði
miður í jlörðina.
Þó voru enn eftir mifclix
skógar og víða, þegar Síðueld-
urinn kom upp 11783. Þá bar
að nýju mikLa ösfcu yfir Austur
land, einkum Fljótedalshérað,
sem varð undirrót móðu-hall
ærisins seimma. . . Síðuelds-
sumarið fór eiins og fyrr af
Kötlugosimiu. Nú herti emn
meira á faHinu í öUum sfcóg-
utn, og fóllu þeír uipp frá því
ummivörpium.“
Svo sem sjá miá af framan-
rituðu, fuHyrðir séra Sigurður,
að ösfcuf'all hafi átt mestan
þátt í eýðingu skóganna, en
auk þess slæm meðferð og
beit. Víst er um það, að Ihall-
ormsstaðaskógur væri ekki
eins fagur nú og raun ber
vitni, eff séra Sigurðiur, og þeir
álbúendur á HaHormsstað, sem
iá eftir hoinum komu, hefðu
ekki borið skynbragð á, að
skóginum varð að hlifa. Sfcóg-
ræfct hófst að Hallormsstað ár-
ið 1902, og með hverju árinu
sem Uður, verður skógurinn
ræktarlegri og fegurri og víð-
á'ttumeiri.
Hallormsstaöarskógur. Atlavík til hægri.