Tíminn - 11.04.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.04.1968, Blaðsíða 12
28 TÍMINN BÆNDUR OG VERKTAKAR ENN ER HÆGT AÐ VERZU FYRIR GÖMLU KRÓNUNA Eigum fyrirliggjandi eftirtaldar vörur á gömlu verði: 1. Klæðningar fyrir öryggisgrindur, á 434, B-414 og B-275. 2. Jafnvægisarmar á S-24-l ámoksturstækin. 3. Vatnskassahlífar á B-901 ámoksturstækin. 4. Heykvíslar 12 tinda. 5. Breytidrif, fyrir eldri gerðir Rok-, Gný- og Erlands- blásara, þannig að knýja megi þá með traktor. 6. Þyrildreifarar fyrir tilbúinn áburð. 7. Rokdreifarar með eða án hjóla. 8. Mykjusnigill 6 m. langur. 9. Búfjárklippur og rúningsvélar — ýmsar gerðir. 10. Rafgirðing „Nervös" mjög vönduð — og rafgirðirigarefni. 11. Þvottatækin viðurkenndu frá Alfa-Laval. 12. Drifsköft og drifskaftaefni. 13. Eigum mikið af varai lí.'tum í ýmsar gerðir af hey- og búvinnuvélum — Herkúles, McCormick og Farmall j \ Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst og kynnið ykkur þetta einstæða tækifæri. BÆNDUR Vinsamlega sendið pantanir eða áætlanir strax í varahluti, í Kuhn og Bamfords, sem til eru á afgreiðslu okkar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA □ w im i 1@ ÁRMÚLA 3. SÍM iM® FIMMTUDAGUR 11. apríl 1968. Orðsending frá Kassagerð Reykjavíkur h.f. Verksmiðjan verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 8. júli til 31. júlí n.k. Pantanir, sem eiga að afgreiðast fyrir sumar- leyfi verða að hafa borizt verksmiðjunni eigi síðar ten 15. mai n.k. Kassagerð Reykjavíkur h.f. Kleppsvegi 33. Sími 38383. HÖTEL BIFRÖST Sumarstarfsemin hefst 22. júní. Tveggja — þriggja daga dvöl að Bifröst gerir sumarið minnisstætt. Hátíðafundi félaga eða starfshópa er gott að halda á Bifröst. Pöntunum veitt móttaka og upplýsingar gefnar í síma hótelstjóra 19259 og hjá SÍS 17080. Hótelstjórinn — Skipadeild S.Í.S. Tónleikar Kirkjukór Akraneskirkju heldur tónleika í Há- teigskirkju á annan í páskum kl. 17,00. Flutt verða verk eftir Mozart, Bach, Magnificat eftir Buxtehude og Stabatmater eftir Bergolese. Einsöngvarar eru Guðrún Tómasdóttir og Sigur- veig Hjaltested. Undirleik: Fríða Lárusdóttir sembal, ásamt strengjasveit. Stjórnandi: Haukur Guðlaugsson, organisti. NÆTUR DAGA SVIÐ BRAUÐ SAMLOKUR FRANSKAR KARTÖFLUR NIÐURSOÐIÐ KJÖT HEITAR SÚPUR HARÐFISKUR Heitar pylsur 4 llllilll K A F F I - CAKÓ — T E K Ö K U R FILMUR SÓLGLERAUGU RAFHLÖÐUR GOS TÓBAK SÆLGÆTI ÁVEXTIR Benzín Veitingaskálinn Geithálsi 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.