Tíminn - 04.05.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.05.1968, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 4. maí 1968 TIMINN mmm Gunnhildor Björg GUNNHILDUR STEINSDÚTTIR OG 8JÖRG S. STEINSDÓTTIR Mig langar að mimnast þeirra systra, með örtfláum orðum, sem eru nýlátnar með stuttu millíbili, önnur 9. felbrúar en hin 1. marz s. 1. Það smáfæik'kar í fylkingu þess f ólks sem fætt var á tveim síðustu tuguim. Idðimmiar aldar, þar serni, börn og umigiingair sáiu ánnoða sem skein þjóð okfcar í byrjum aldar imnar, eftir aldakúgum og áþjám. Þá loks bjarmar fyrir nýjum degi, eftir dimma nótt niðurl'æginga- og harðæristíma. M andar vorþey betri táima yifir þjóðima, þá sáu steáWhi í anda mifcla breytinga tíma og sannlega hafa þeir fram komið, já, jafnvel í glæstari mynd m þeir litu. Engin kynslóð hefur • Kfeð sílka byltimgu, ótrúlegt að aokkur muni sjá öðru meira. GummlhilduT og Björg Iifðu all ar þessar bneiytiin!ga.r. Gummlhildur sem fœdd 6. júní 1886 en Björg 25. júHí 1889. Foreldrar þeirra þau Guðbjörg Marteinsdóttir og Steinn Jónsson voru fyrst til heimilis að Sellátrum í Reyðarfirði, en flytja þaðan að Byggðarholti og síðast búa þau á litlu býli, Biskupshöfða rétt innan við Eyri í Reyðarfirði, sem nú er löngu í eyði. Þá er heim ilisfaðirinn búinn að mdssa heils una, en hin duglega, tápmikla greindarkona lætur ekki hugfall- ast. Hún heldur áfram við búsfcap inn, þó skuggi heilsuleysis hvíli yfir heimilinu, húsbóndinn rúm fastur. Þótt allt sé gert til að ráða bót á heilsuleysi hans, andast hann þar árið 1901. M eru börnin orðin 6, fjórir synir og tvær dætur. Snemma fara þær systur að vinna fyrir sér, Gunn hildur fer meðal annars að Hólm- um í Reyðarfirði. Þar kynnist hún ungum manni Bjarna Marteinssyni frá Árnagerði í Fáskrúðsfirði. Þau Gunnhildur og Bjarni gifta sig 3. nóvem'ber 1907, og hefja búskap BÆNDUR Hjón með 3 drengi á aldr- inum 5, 7 og 9 ára óska eftir sumarvinnu í sveit. 6—8 vikna tíma. Upplýs- ingar í síma 21734. á Reyðarfirði, en flytja eftir tæpa árs dvöl til Eskifjarðar, þar sem þau búa sam'fleytt í 57 ár. Þau hjón eignuðust 9 börn og eru 8 þeirra á lífi, einn sonur ólst upp í Dölum í Páskrúðsfirði hjá ömmu sinni og seinni manni hennar. Var honum komið þangað er Gunn hildur var veiik og fór í lækninga ferð til Reykjavíkur, var vistin lengri en ráð var fyrir gert og ólst hann þar upp við mifcið ást- ríiki til fullorðinsára. Mu hiónin voru samhent að dugnaði og forsjélni og koma upp 7 mannvænlegum börnum. Hús- bóndinn elju- og dugnaðarmaður sem aldrei slapp verk úr hendi, hugurinn við vinnuna og láta eikki heimilið vanta og ekki þiggja neina hjálp við að sjá því far- borða- Starf húsfreyiunnar er umfangsmikið að sjá 7 böraum fyrir fæði og fclæði. En tími Gunn hildar var æði drjúgur, hún notaði tómstundir til lesturs góðra bóka, las allt sem hún náði í, því hún var mjög greind kona og gerhugul, fróð um menn og málefni og sér- lega æittfróð, sagði hún þó oft er um var irætt ættir fólks, „hún veit þó þetta enn betur hún Björg systir mín". Þegar þær systur hittust ræddu þær um ættfræði og þjóðlegan fróðleiik. Gunnhildur gaf sér og tíma til að taka þátt í félagsmiálum og starfaði hún í kvenfélaginu á Eskifirði og verka kvennafélaginu þar. Þó er enn ótalinn einn þáttur í fari Gunn- hildar, sem ég hygg að fáir hafi um vitað, en það var um hag- mælsku hennar, en þaran dýrgrip faldi hún vel, og lét ekki í skíma. Síðustu árin á Eskifirði voru þau hjón ein á heimili sdnu, börn in farin að heiman og búin að stofna sín eigin heimili fyrir löngu. Heilsa Gunnhildar hafði oft staðið höllum fæti og haustið H985 hætta þau búskap og faTa suður og eru þann vetur hjé dótt ur sinni Öglu sem búsett er í Kópavogi. Árið eftir fara þau að Hraifnistu, divalarheimili aldr- aðra sjómanna. í haust 3. nóvem ber áttu þau hjón 60 ára hjúskap arafmæli, þá var Gunnhildur rúm föst og sárþjáð, gat ekki tekið á móti árnaðaróskum, en var um vafin ást og elskusemi barnanna, sem flest voru hjá þeim þennan dag. En ævisól Gunnhildar er að ganga til viðar. Það er komið kvöld á ævi hinnar starfsömu konu, hún leggur frá sér hekl oa prjón sem gripið hefur verið í, j'afnframit því að vinum og vanda mönnum er skrifað og lesið í góðum bókum. Gunnhildur andað ist á hjúkrunardeild Hrafnistu 9. LAUNÞEGASPJALL 1. maá er liðinn' og verka- lýðshreyfiinigin hefuir sett fram itenöfiin" sínair að vemju. Hæst bar þar kröfuna um fulla at- viinir.iu, em eiinmig var lögð á- herzla á &ð verkalýðsihreyfing- im nœði þvd takmarkii að dag- vinnutekjiuir varkafóíks hæji tiil mamnsæmamdi lifs. Aldrei aftur atvinnuleysi Þar sem SM ávörp vegina 3. mai birtust á þeim degi hér í blaðimiu-, sé ég eniga ástæðu til þess aið rekja afnii þeirra hér. Aftur á mióti vil ég benda á að i þeim ölium var höfuð áheirzliain „Atvinma öllium vepkalýð" og í þvd saimhaindi krafizt uppbyggingar íslenzkra atvinmuveigia. Eklki eir að búast við, að vea'kalýðstoeyfdmgin muni gera miiikið með opimibeiruim að gerðum til þess að kmýja firam þær riáðstafanir og þá stefmu- breytimigu í atviinmiUimiálum, sem niauiðsyin'leg eir ef raum- veruilieg uippbygginig íslenzks abvimniuiliífs á »ð verða að raun veruileika. En verkalýðshreyf- ingim mum auðvitað reyma að hafa áhriif í þá átt í atvinmu- miálainefinid þeirri, sem skipuð vair í byrjum apríl í samræmii við saimkomulaigið við rikis- stj'óinninia um úrbætuir í a:t- vinnuimiálutn sem gert var i marz s.l. í nefnd þessairi eru sjö miem.n, þar aif þrar skipaðir af ríikdssitjórmiinini, tveir af at- vimmurekeindum og tveia- atf venkail'ýðsihireyfiingummd. Eru fuillltrúiar veiiikafólks þvií í mikl um miiininiihluita. Fuililit'núar Aliþýðuisamtoamds íslands í þessari nefnd eru Eðivarð Sigurðsson, formaður Daissbnúmiair, oa Smorri Jóns- son, formaður Málm- og skipa w;A'; -¦'i.Tnha.'iasini? Fuiltrúair atvinnurekenda eru Björgvin Siguirðssoin, framikvaamda- stjóri Vinnuveiteind'asaim- bandsi.ns, og Sveium Guðmuinds- son, alþingismaður, en af hálfu rik;?'?í.j'óirn'a'rininar eiru i mief'nd imini Eggeot G. Þorsteimssion. ;fél agsimiálairá'ðher ra Jóh anme s Niordail, seðlabainkasfcjóri, og Jóhainn Hatfsteiin, iðmaðaaimiála- ráðherra, sem er forimaðua' meifmidiarimmar. Engu skal um það spáð nú, hfverju ÆuiLlitréar laiUiniþega í beseári neíiiicl iá aorkéð. Voma ber hið bezta í því efni, þótt rauinsætt sé aS búasit efckd við of miiklu. Takmarkið hefur fjarlægzt í þessum þætti míimum skömimu eftir s'amfcomullagiið í marz rasddi ég nokifcuið sitöða venkalýðshii'eyfiinig'arinm.air í dag og 'benti á þá staðreynd, að hún væri stöðiugt að fjar- lægjast takmark sitt, fcaup- miáttuir daigviiininiukiaiupsiins fæa'i mdminikaindi, o@ að við svo búið mætti efcki st'anda. Að verka- lýðsihreyfiinigim yrði að nóta támainin firaon til næstu áoia- nnóta tiil þess að sikipuilegigja sófcm til bættra kjara í stað 'þess að veva al.ltaf í vönn, í löngu viiðtali, sem „Þjóð- vilijinin" átti við Eðvarð Sig- urðss'O'n fiormiainin Dagsbnúmar, og birt var 1. maí, kemuir þetta samia sjónairmi'ð firaim. Til firóðleiiks fytrir lesendiua- fer hér á eftir sá kafli viðtalsdins se.m um betta ftalílar; „— Ef við víkjum þá að því sem er frairounid'an nú l. maí? — Þar. tel ég bera hæst í o'kkar i,nmianlaindsimiá.lum ait- vininumiáilim og kjiaramálim. Pyrst og firemsit sú krafa, að ölluim sé tryggð fuill atviinma og þaniniig búið að ísl'enfcu at- vinn.u.ldfi að við þua'fum efcki að óttast atvininiuleysi í þeim mæli sem vair sí. vetur eða jaflnivel enm verra sem fuilar horfur enu á, ef efcki verða ittarðair sérsltakiar rá'ðlstafianiir. Ég mumdi sem sagit segja að atvininumálin vænu okikar stærstu mál niúina. JafnMiða þurfum við að hafa í huga að lífskjörin, þ.e. a.s. kaupmáttur launanna hef- ur rýrnað og kemur ttl með að rýrna meira eftir því sem dýrtíðin vex, vegna þess að sú skerðing sem nú er á vísitölu bótum gerir það beinlínis að verkum, að kaupmátturinn rýrnar. Við erum þess vegna ekki á þeirri leið nána a'o' siá það mark nálgast að verka- fólk geti lifag menningarlífi af 8 stunda vinnudegi heldur hið gagnstæða. Þetta hljótum við að líta mjög alvarlegum aug- uin, og til þess að tryggja að þarna verði úr bætt þurfa að vera fyrir hendi möguleikarn- ir til tekjuöflunar, þ.e.a.s. ful! atvinna. f öðru lagi þurfa sam tökin að íhuga rækilega á hvern hátt þau undirbúa næsta þátt kjaramálanma, þegar samningar renna út um ára- mibtin". Undir þetta er vissulega hægt að taka. Samninganefndin í viðtaliinu er rætt við Bð- varð uim samininigiania í marz, og m.a. um sa.msetningu samm iinganefndiairimniar. Er þar bæði bemit á, að í samnimigamefmd- iinmi voru fulltr'úar jiafwvel heilla stétta, sem héldu sig utan við vefkföllim, og eins um samsetn.iinig'U nefndarim.nar einis og sé'tst á eftirf'airain'dd spurmiiimgu og svari: „ — Ef litið er á samminiga- nieflndina, þá fimnst mörgum að suimdr sem þar voru full- tiiúar veriralýðsfélaganma hetfðu átt að sitja hinum meg- in við borðið. Eða hivermig get ur það staðdzt að t.d. fasteigma sali, heildsali og útg'erðar,mað- ur sé þar að semja fyrir verka- lýðsfélögiin? — Frelsið i isliemzfcri verfca- liýðshreyfirag'U er svona mikið, Víða í verkalýðishreyfin'g ummi eru félagsmemin sem ekfci eru beimt starf'andi í þeim greimiu.m sem féttögiin bafa uim- boð fyrir og ekki helduir starfs nnenm féliaig'anma, en fást við al gerie.ga óskyldar stai'fsgreimac. Þar með erúim við kommdr imm á skipuilagsmiál samitakamna, og þetta er efilaust ga.lli, sem hetf- ur viðgiemgizt allitotf leimgi hj'á ofckur oig þyrfti saninarliega að huga að í samibandd við gkipu- l'agsimiálim alimenmt, einmiiitt í þá átt að gepa félögiin hreinmi verkailýðsfélög en þau ecu niú" Hér er fcomið imn á þýðing- armiifcið vandamál verfcalýðs- hreyfimg'ariinmiair. Þetta er mis munandi eftir félögum, em lamdlœg't í suimum þeirra að þar séu memm, sem á engain hátt teljiast liaumiþeigar. Mjög erifitt er að lá stjiónn- ir félagainina sjálfra til þess að „hrei'nsa til" i félögiumiuim. Aft ur á imóti sjá alir hversu mik- ill veilkleiki það er fyrir verka l'ýðshreyfimiguin'a að haifa imm am simima véhamda fjölda fólks sem hefiur andstæðra hagismuma að gæta. Elías Jónsson. febrúar s. 1. Eftir er aldurhniginn eiginmaður sem margs minnist eftir rúmlega 60 ára sambúð við elskaða eiginkonu. Björg Sigríður Steinsdóttir var, eins og áður er sagt fædd 25. júlí 1889. Hún fór sneimma að heim- an til að vinna fyrir sér. Fátæktin tók ekki mjúkum höndum á ungl ingunum i þá daga, þó bókhneigð ir og fróðleiksfúsir væru. Var Björg í ýmsum vistum og fór með al annars að Hafranesi, sem þá var stórt og mannmargt heimili og þetokt m. a. um allt Austurland. Þar kynntist Björg ungum manni Magnúsi Stefánssyni frá Gestsstöð um í Fáskrúðsfirði, en þau kynni urðu lengri og meiri. Þau flytjast að Dölum í Fásfcrúðsfirði og gift ast þar 1909. Um sama leyti eða rétt áður eru flútt þangað móðir hennar Guðbjörg sem nú er gift aftur seinni manni sínuon Höskuldi bró'ðir Magnúsar Hefst nú þarna félagsbúskapur og var með Guð björgu yngsti sonur hennar Steinn frá fyrra hjónabandi. Var þarna alltaf hið bezta samfcomulag, svo orð var á gert. Björg og Magnús eignuðust 10 börn og eru 6 á lífi, 5 dætur og einn sonur. í Dölum var svo allt ævistarf Bjargar unn- ið. Magnús andaðist þar sumarið 1963. Eftir það stóð Björg fyrir búi sonar síns Sigmars, þar til hún veiktist í byrjun febrúar, var hún flutt suður og andaðist i Landspítalanum 1. marz s. 1. Með Björgu er gengin mikil gæða og mannkostakona, hún var greind og fróðleiksfús, og voru þau orð sönn sem mágkona henn ar, sagði um hana, sem gift var Steini bróður hennar, að lán hefði það verið að ala upp börn sín í návist Bjargar og Magnúsar, sem hefðu verið sífræðandi og glætt allt það bezta fyrir börnunum á allan hátt. Magnús var með afbrigð um fróður og minnugur, heilsa hans var lítiil með köflum og var hann rúmfastur langtímum saman, las hann þá mikið og ræddi þá svo um það sem lesið var og heyrt við hina greindu konu sína sem hann mat mifcils og mátti vart af sjá. En heilsuleysi manns síns bar Björg með stakri ró og þolinmæði, sat við sj'úkrabeð hans þegar tími leyfði frá heimilisstörfum, hefði það betur verið á bók fest sem þau ræddu sín á milli, um liðna atburði og merka menn og konur sem og um afreksverk sem aldrei hafa verið sfcráð. Með þeim systrunum eru gengn ar góðar og mikilhæfar konur. sem unnu störf <;ín í kyrrþey. komu upp hóp af nýtum og góð- um þjóðfélagsþegnum. Þær lifðu umbrota- og breytingatíma með þjóðinni og þær tóku þeim með gleði og fögnuði, breytingunum til batnaðar og léttra vinnuhátta. Þær voru sannarlega hamingiusam ar í sinni, oft erfiðu lífsbaráttu. S. S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.