Tíminn - 04.05.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.05.1968, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 4. maí 1968 TIMINN Gunnhiltfur Björg GUNNHILDUR STEINSDÓTTIR 08 8JÖRG S. STEINSDÓTTIR Mig langar að minnast þeirra systra, með önfáum orðum, sem eru nýlátnar með stuttu milliibili, önnur 9. febrúar en hin 1. marz s. 1. Það smiáfækkar í fylkingu þess fólks sem fætt var á tveim síðustu tuigum liðiinniar aldar, þar sem, börn og u.nglinigar sáu áriroða sem skein þjióð okkar í byrjun aldar innar, eftrr a'ldakúguin og áþján. >á loks bjarmar fyrir nýjum degi, efitir dimma nótt niðurlæginga- og harðærisfima. Þá andar vorþey betri tóma jafir þjóðina, þá sáu skáldm í anda mifcla breytinga táma og sannlega hafa þeir fram komið, já, jafnvel í glœstari mynd eo þeir litu. Engin kynslóð hefur Hffað síka byltiugu, ótrúlegt að nokkur muni sjá öðru meira. Gunnhildur og Björg lifðu all ar þessar breytilngar. Gumnihildur sem fædd 6. júní 1886 en Björg 25. júM 1889. Foreldrar þeirra þau Guðbjörg Marteinsdóttir og Steinn Jónsson voru fyrst til heimilis að Sellátrum í Reyðarfirði, en flytja þaðan að Byggðarholti og síðast búa þau á litlu býli, Biskupshöfða rétt innan við Eyri í Reyðarfirði, sem nú er löngu í eyði. Þá er heim ilisfaðirinn búinn að mdssa heils una, en hin duglega, tápmikla greindarkona lætur ek'ki hugfall- ast. Hún heldur áfram við búsikap inn, þó skuggi heilsuleysis hvíli yfir heimilinu, húsbóndinn rúm fastur. Þótt allt sé gert til að ráða bót á heilsuleysi hans, andast hann þar árið 1901. Þá eru börnin orðin 6, fjórir synir og tvær dœtur. Snemma fara þær systur að vinna fyrir sér, Gunn hildur fer meðal annars að Hólm- um í Reyðarfirði. Þar kynnist hún umgum manni Bjarna Marteinssyni frá Árnagerði í Páskrúðsfirði. Þau Gunn'hildur og Bjarni gifta sig 3. nóvember 1907, og hefja búskap BÆNDUR Hjón meS 3 drengi á aldr- inum 5, 7 og 9 ára óska eftir sumarvinnu í sveit. 6—8 vikna tíma. Upplýs- ingar í síma 21734. á Reyðarfirði, en flytja eftir tæpa árs dvöl til Eiskifjarðar, þar sem þau búa samfleytt í 57 ár. Þau hjón eignuðust 9 börn og eru 8 þeirra á láfi, einn sonur ólst upp í Dölum í Páskrúðsfirði hjá ömmu sinrni og seinni manni hennar. Var homum komið þangað er Gunn hildur var veik og fór í lækninga ferð til Reykjavíkur, var vistin lengri en ráð var fyrir gert og ólst hann þar upp við mikið ást- rí'ki til fullorðinsára. Þau hjónin voru samhent að dugnaði og forsjólni og koma upp 7 mannvænlegum börnum. Hús- bóndinn elju- og dugnaðarmaður sem aldrei slapp verk úr hendi, hugurinn við vinnuna og láta ekki heimilið vanta og ekki þiggja neina hjálp við að sjó því far- borða. Starf húsfreyjunnar er umfangsmikið að sjá 7 börn.um fyrir fæði og klæði. En tími Gunn hildar var æði drjúgur, hún notaði tómstundir til lesturs góðra bóka, las allt sem hún náði í, því hún var mjög greind kona og gerhugul, fróð um menn og málefni og sér- lega ættfróð, sagði hún þó oft er um var rætt ættir fúlks, „hún veit þó þetta enn betur hún Björg syistir mín“. Þegar þær systur hittust ræddu þær um ættíræði og þjóðlegan fróðleik. Gunnhildur gaf sér og tima til að taka þátt í félagismálum og starfaði hún í kvenfélaginu á Eskifirði og verka kvennafélaginu þar. Þó er enn ótalinn einn þáttur í fari Gunn- hildar, sem ég hygg að fáir hafi uim vitað, en það var um hag- mælsku hennar, en þamm dýrgrip faldi hún vel, og lét ekki í skima Síðustu árin á Eskifirði voru þau hjón ein á heimili sánu, börn in farin að heiman og búin að stofna sín eigin heimili fyrir löngu. Heilsa Gunnhildar hafði oft staðið höllum fæti og haustið 1965 hætta þau búskap og fara suður og eru þann vetur hjá dótt ur sinni Öglu sem búsett er í Kópavogi. Árið eftir fara þau að Hrafnis'tu, dvalarhciimili aldr- aðra sjómanna. í haust 3. nóvem ber áttu þau hjón 60 ára hjúskap arafmæii, þá var Gunnhildur rúm föst og sárþjáð, gat ekki tekið á móti árnaðaróskum. en var um vafin ást og elskusemi barnanna, sem flest voru hjá þeim þennan dag. En ævisól Gunnhildar er að ganga til viðar. Það er komið kvöld á ævi hinnar starfsömu konu, hún leggur frá sér hekl oa prjón sem gripið hefur verið í. jafnframit þvi að vinum og vanda mönnum er skrifað og lesið í góðum bókum. Gunnhildur andað ist á hjúikrunardeild Hrafnistu 9. 1. m,ad er liðinn og verka- lýðshireyfiingi'n hefuir seitt firam kröfwr sinia.r að veinju. Hæst bar þar kröfuna um fulla at- 'Viminiu, em eimmig var lögð á- herzla á að verkalýðshreyffiing- in næði iþví t'akmarki að dag- vinnutekjiuir verkafólliks nægi tiil mamnsæ.mandi Jíffs. Aldrei aftur atvinnuleysi Þar isern ölil ávörp vegina 1. maí birtust á þeim degi hér í blaÖi*MJ, sé ég enga ástæðu tiil þess aið rekja efini þeirra hér. Aftur á móti vil ég benda á að í þeim ölium var höfuð áheirzlain „Atvinnia öLTuim verkia;lý@“ oig í þvi saimhandi krafizt uppbyggingar íslenzkra atvinmuvegia. Eklki er að búast við, að verkalýðshireyif.iingin nnuni gera miik'iið með opinbeiruim að gerðum til þess að kinýj'a firam þær ráðstafanir og þá stefmu- breytiinigu í atvinmuimóium, seim nau'ðsyin'leg er ef rauin- ve.ruTeg uippbyggimg í.sle.nzks aitivimnuiliífs á a>ð verða að raun verulcika. En verkalýðsihreyff- inigiin muin auðvitað reyma að hafa áhriff í þá átt í atvinmu- máilainefind þeirri, sem skipuð var i byrjum apríl í siamræmi við saimkomuTagið við ríkis- stjómnima um úrbætuir í at- vinnuimálum scm gert var i marz s.l. í nefnd þessari eru sj'ö mem.n, þar aif þrír skiipaðir af ríkifestjónniinmi, tveir af at- vimnureikeindu.m og tveir af vemkalýðshreyif in guinmi. Eru fuiLTtrúar verkafól.k.s þwí í mikl urn miininiihluita. FuilTtrúar AliþýðuiS'aimtoamds íslands í þessari niefnd eru Eðvarð Sigurðsson, fiormaður Daigstoriúniar, os Smorri Jóns- son, formaður Mlálm- og skipa -"Mitoa'i'asinis Pu'Utrúar atvinnurekenda eru Björgvin Sigurðssioin, f ramikvæmd a- stjóri Vin.n uiv eit cndas am- bandsi.ns, og Svei.nm Guðmumds- son, aliþingismaður, en af hálfu rí k i -V.j'Oirn'arinmar eru í mefmd immi Eggemt G. Þorstein.sson. fél ag'Simiál’aráðherra Jóh aninie s Nordal, seðlabamkastjóri, og Jóham.n Hafstein, iðnaðaa’móTa- ráðherra, sem er formaður ■nefndiariinmar. Engu skal um það spáð nú, hiverju fuiLTtrúar laumiþega í bes'-ari netind iá aork'f.’ð. Voma ber hið bezta í því efni, þótt raumsætt sé að búast ekkii við of miklu. Takmarkið hefur fjarlægzt í þessuim þætti mímum skömimu eftir S'a.mkomulagið í marz ræddi ág nokkuið stöða ver.k al ýðshreyf inigar in.nar í dag og benti á þá staðreynd, að hún væri stöðugt að fjar- Tægjiast takimark sitt, kaup- máttu.r daigvámmiukaiuipsins færi minnikaindi, og að við svo búið m.ætti eikki st'anda. Að verka- lýðshreyfiingin yrði að not.n tímam.n f.ram til næstu ára- móta til þess að skiipuTegigja sókn 'ti'l bættra kjara í stað þess að vera alTtaf i vönn. í löng.u viðitali, sem „Þjóð- vilj.inin“ átti við Eðvarð Sig- urðsson formamn Dagsbrúnar, oig birt var 1. maí, keimur þetta samia sjóniairmi'ð fram. Til firó'ðleiiks fyrir lesendur fer hér á efttr sá kafli viðtateims scm u.m b etta fia.Mar- „— Ef við víkjum þá að því sem er fraimund’am nú 1. maí? — Þar- tel ég be.ra hæst í o'kkar inmianTain'dsmiálumi ait- vinmumiáili'n og kjiaramálim. Pyrst og fremst sú krafa, að ölliurn sé tryggð full atvimma og þammiig búið að íslemíku at- vinnuTífi að við þurfum ekki að óttast atvinmuTeiysi í þeim mæli sem v.ar sl. vetar eða jaflmval enm verra sem ffuTlar horffur er.u á, ef ekki verða ittscðar sérsltakiar ráðlstaifamiir. Ég mumdi sem sagt segja að aitvinmumáTiin væru okikar stærs'tu mál núma. Jafnliliða þurfum við að hafa í huga að lífskjörin, þ.e. a.s. kaupmáttur launanna lief- ur rýrnað og kemur til með að rýrna meira eftir því sem dýrtíðin vex, vegna þess að sii skei'ðing sem nú er á vísitölu bótum gerir það beinlínis að verkum, að kaupmátturinn rýrnar. Við erum þess vegna ekki á þeirri leið nána að siá það mark nálgast að verka- fólk geti lifað menningarlífi af 8 stunda vinnudegi beldur hið gagnstæða. Þetta hljótum við að líta mjög alvaxlegum aug- um, og til þess að tryggja að þarna verði úr bætt þurfa að vera fyrir bendi möguleikarn- ir til tekjuöflunar, þ.e.a.s. full atvinna. f öðru lagi þurffa sam tökin að íhuga rækilega á hvern hátt þau undirbúa næsta þátt kjaramálanna, þegar samningar renna út um ára- mbtin“. Undir þetta er vissulega hægt að taka. Samninganefndin í vi'ðtaliinu er rætt við Eð- varð um samininigama í marz, oig m.a, um sa.msetainigu sam® ingauefnda.rinin.a'r. Er þar bæði bein.t á, að í sam.nmgaineínd- iinni voru fullffrúar jiaf'mvel heilila sitétta, sem héldu sig utan við verkföiliin, og eins uim samsetiniinigu nefndariii'n'ar eimis og sé'tst á eftiirff'araindi spurniiinigu og svari: „ — Eff Titið er á sam'ninga- nieiflndiima, þá fiimnst mörgum að suim'ir sem þar voru fuli- trúar verkaiýðsfélaganna he'f'ðu átt að sitja hin.um meg- iin við borðið. Eða hivefmi'g get ur það staðizt að t.d. f-asteigna sali, heildsali og útgerðarmað- ur sé þar að semja fyrir verka- iýðsfélögáin? — Frélsið i íslenzkri verka- lýðshreyfi'nigu er svon-a milkið, Víöa í verkalýðishreyfiin'g umni eru féTagsmen'n sem ekfci eru beiint starfa,ndi í þeim grein.um sem fél'ögin hafa um- boð fyrir oig ekki heMur starfs menm fféliaig'anna, en fást við ai geirTegia óskyldar stai'fsgreinar. Þar með ériim við komndr inn á skipuiTagsmól samtiakanma, og þetta er efilaust galii, sem hef- ur vi'ðgengizt allitoff lenigi hj’á okkur og þyrfti saninariega að huga að í s'amtoandii við skipu- TagsmáTiin almemnt, einimiitt í þá átt a@ gera félögim hreinni verkailýðsfélög en þau eru nú“ Hér er komáð inn á þýðinig- armifcið vandaimál verkalýðs- hreyfiing'ariinnar. Þetta er mis munandi eftir félögum, en TamdTæg't í suimum þeirra að þar sóu menm, sem á engain hátt teijiast liauniþe:gar. Mjög erffitt er að ffá stjiónn- iæ félaganna sjálfra til þess að „hreinsa til“ í félögunium. Aft ur á m'óti sjá allir hversu mik- ill veikleiki það er fyrir verka lýðshreyfimiguma að hafa inn an sinina vébanda fjölda fólks sem hefiur andstæðra hagismuna að gæta. Elías Jónsson. febrúar s. 1. Eftir er aldurhniginn eiginmaður sem margs minnist eftir rúmlega 60 ára sambúð við elskaða eiginkonu. Björg Sigriður Steinsdóttir var, eins og áður er sagt fædd 25. júlí 1889. Hún fór snermma að heim- an til að vinna fyrir sér. Fátæktin tók ekki mjúkum höndum á ungl ingunum i þá daga, þó bóklineigð ir og fróðleiksfúsir væru. Var Björg í ýmsum vistum og fór með al annars að Hafranesi, sem þá var stórt og mannmargt heimili og þekikt m. a. um allt Austurland. Þar kynntist Björg ungum manni Magnúsi Stefánssyni frá Gestsstöð um í Fáskrúðsfirði, en þau kynni urðu lengri og meiri. Þau flytjast að Dölum í Fáskrúðsfirði og gift ast þar 1909. Um sama leyti eða rétt áður eru flutt þangað móðir hennar Guðbjörg sem nú er gift aftur seinni manni sínum Höskuldi hróðir Magnúsar Hefst nú þarnn félagsbúskapur og var með Guð björgu yngsti sonur hennar Steinn frá fyrra hjónabandi. Var þarna alltaf hið bezta samikomulag, svo orð var á gert. Björg og Magnús eignuðust 10 börn og eru 6 á lífi, 5 dætur og einn sonur. í Dölum var svo allt ævistarf Bjargar unn- ið. Magnús andaðist þar sumarið 1963. Eftir það stóð Björg fyrir búi sonar síns Sigmars, þar til hún veiktist í byrjun febrúar, var hún flutt suður og andaðist í Landspítalanum 1. marz s. 1. Með Björgu er gengin mikil gæða og mannkostakona, hún var greind og fróðleiksfús, og voru þau orð sönn sem mágkona henn ar, sagði um hana, sem gift var Steini bróður hennar, að lán hefði það verið að ala upp börn sín í návist Bjargar og Magnúsar, sem hefðu verið sífræðandi og glætt allt það bezta fyrir börnunum á allan hátt. Magnús var með afbrigð um fróðtir og minnugur, heilsa hans var líti'l með köflum og var hann rúmfastar langtímum saman, las hann þá mikið og ræddi þá svo um það sem lesið var og heyrt við hina greindu konu sína sem hann mat mikils og mátti vart af sjá. En heilsuleysi manns síns bar Björg með stakri ró og þolinmæði, sat við sjúkrabeð hans þegar tími leyfði frá heimilisstörfum, hefði það betur verið á bók fest sem þau ræddu sín á milli, um liðna atburði og merka menn og konur sem og um aíreksverk sem aldrei hafa verið skráð. Með þeim systrunum eru gengn ar góðar og mikilhæfar konur. sem unnu störff *ín í kyrrþey komu upp hóp af nýtum og góð- um þjóðfélagsþegnum- Þær lifðu umbrota- og breytingatíma með þjóðinni og þær tóku þeim með gleði og fögnuði, breytingunum til batnaðar og léttra vinnuhátta. Þær voru sannarlega hamingjusam ar í sinni, oft erfiðu ijfsbaráttu. S. S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.