Tíminn - 04.05.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.05.1968, Blaðsíða 10
10 I DAG TIMINN I DAG LAUGARDAGUR 4. maí 1968 — Veiztu það, ég fann búrið f HliómskálagarSinum og sve náSi A I I f I *¦ s'a,fur íuB'inum. Þetta kost- DÆAAALAU 51 aSI m,s alls elcki nelt+" DENNI í dag er laugardagur 4. maí Florianus. Tungl í hásuðri kl. 18.04 Árdegisflæði kl. 9.24. Heilsiigaula Sjúkrabifrelð: Sími 11100 í Reykjavfk, i Hafnarfirði • síma 51336 Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót t.ika slasaðra Simi 21230 Nætur. og helgidagalæknir I sama stma NevSarvaktin: Siml 11510. oplð nvern vlrkan dag frá VI 9—13 og • —S neme 'augardaga kl 9—11 Upplyslngar um Læknaþlónustuna • oorginni gefnar - slmsvara Lekm félags Revkisvikur i sima 18888 Köpavogsapótek: OplB vlrka daga fri kl 9—1. Laug ardaga frS kl. 9 — 14 Helgldaga fré kl 13—15 Næturvarzlan i Störholti er opln fri mánudegi til föstudags kl II i kvöldln tll 9 i morgnana. Laug ardagt og helgldaga tri kl. 16 i dag Inn til 10 i morgnana Næturvarzla. Reykjavik. 4. maí — 11. maí Ingólfs apótek og Laugar nesapótek. Keflavík: 5.5. Arnfojörn Ólafsson 6.5. —7.5. Kjartan Ólafsson. Hafnanfjörður: Laugardag til mánudagsimorguns 5.5. —6.5. Grimur Jónsson, Simyrla'hrauni 44, sími 52315. Aðfaranótt þriðju- dags 7.5. Kristjám Jóhannesson, Smyrlahrauni 16, sími 50056. FlugaæHanir Loftieiðir h. f. Leifur Eirfksson er væntanlegur frá NY bl. 08.30. Fer til Oslóar, Gauta- horgar og Kaupmannahafnar kl. 09.30. Er væntanfegur til baka frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 00.15. Heldur áfram til NY M. 01.15. Vilhjálinur Stefánsson er vœntanlegur frá NY kl. 10.00. Held ur áfram til Luxemborgar kl'. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxem borg kl. 02.15. Heldur áfram til NY kl. 0.315. Kirkjan Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Messa M. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. Langholtsprestakall. Engin messa sunnudag. Sóknarprest- ur. Reynivallaprestakall. messa að Reynivöllum kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 2. Prestur Sr. Björn Jónsson, Keflawdk. Kirkjukór Ytri- Njarðvíkur ásaint kirkjukór Nes- sóknar syngja. Séra Framk M. Háll- dórsson. Bústaðaprestakall. Barnasamkoma í Réttarholtssikólan- um kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séra Kolbeinn Þorleifs- son messar. Séra Þorsteinn Björnss. Mosfellsprestakall. Forming í Brautarholtskirkju kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorlákss. Príkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30 Æskulýðskorinn mætir ásamt ferm ingarbörnum til barnaspurninga. Séra Bragi Benediktsson. Ásprestakall. messa í Laugarneskirlkju kl. 5. Barnasamikoma í Laugarásbíói kl. 11. Séra Grímur Grfmsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. (dagur hinna öldr- uðu). Að guðþjónustunni lokinni kl. 3, hefst skemimtun Kvenfélags- ins fyrir gamla fólkið í Laugarnes- skólainum. Séra Garðar Svavarsson. Elliheimilið Grund. Guðþjónusta kl. 2 e. h. Sr. Lárus HatWórsson messar. Heimilispresturinn. Félagslíf Kvenfélag Laugarnessóknar: heldur fund mánudaginn 6. maí kl. 8.30. Kvenfélag Neskirkju: hefur kaffisölu í félagsheimilinu til ágóða fyrir starfsemi sína sunnudag inn 5. maí að lokinni guðsiþjómustu kl. 3. Stjómin. Færeyska sjómannaeimilið: Sunnudaginn 5. maí kl. 2.30 — 20. 30 verður kaffisala i sjómannaheiim ilinu við Skúlagötu. Ágóðinn rennur til nýs sjómannaheimilis. Fjölmenn ið. Forstöðumaðurinn. Dansk Kvindeklub: Dansk kvindeklubb afholder sim árlige födseldagsmiddag í Átthaga sailurinn pá Hotel Saga tirsdag d. 7. maj kl. 19. Bestyrelsen. Kvenfélag Laugarnessóknar: heldur fund mánudaginn 6. maí kl. 8,30. Kvenfélag Neskirkju: hefur kaffisölti í félagisheimilinu til ágóða fyrir starfsemi sína sunnu daginn 5. maí að lokinni guðlsiþjón ustu kl. 3. Stjómin. Kvenfélag Laugarnessóknar: býður öldruðu fólki ti lskemimtunar og kaffidrykkju í Laugarnesskólan um sunnudaginn 5. mai M. 3 síð degis. Gjörið ofekurþá ánægju að mæta sem flest. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins hefur sitt árlega vinsæla veizlukaffi og skyndihappdrætti i Tjarnarbúð, sunnudaginn 5. maí kl. 2,30. Kvenfélag Háteigssóknar: hefur kaffisölu í veitingahúsinu Lídó, sunnudaginn 5. mai. Félagskon ur og aðrar safnaðarkonur sem hugsa sér að gefa kökur eða annað til veitinganna, eru vinsamlegast — Já, Kiddi. Ég skrifaSi það niður, þótt — Þefia er frá Sam Dunn og eina, sem hann myndi hlutn á hvað sem væri gegn ég hefði nú varla gleymt því þórt ég yrði hann segir er hjálpl karlinum. hundrað' ára. — Tommi er svo fjúkandi reiður, aS — Það er ánægjulegt. — HvaS er það. Flest hús tfta ósköp vcnjulcga út, utan- frá, jafnvel þau stóru, en bak við veggl þelrra dylst ýmislegt, som englnn veit. — ÞaS er eitthvaS hér, sem mlg furSar é. — Þú ert hérna til þess aS heimsækja mig, ekki tii þess aS glíma við glæpi. — Já, Dlana. En ég verð innan skamms aS fara inn í skógana aftur. — Svo aS viS getum ekki eytt þessum stutta tíma. . . . beðnar aS koma því i Lídó á sunnu dagsmorgun frá kl. 9 — 12. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Ferðafélag íslands fer tvær ferðir á sunnudaginn. Önnur ferð er fuglaskoðunarferð á Hafnaberg, en hin gönguferð á Hengil. Last af stað í báðar ferðirnar kl. 9, 30 frá Austurvelli. Árnað hsilla Sjötug er í dag, 4. mai, Elinbet Hjálmfríður Jónsdóttir, húsfreyja aS Innri-Fagradal, Saurbæjarhreppi, Dalasýslu, ekkja Þórólfs Guðjónsson- ar bónda þar. Jafnframt miklu ann- ríki sem jafnan fylgir gestrisnisheim- iii eíns og þar var, hefir Elinbet sinnt félagsmálum í sveit sinni og sýslu, verið i skólanefnd kvenna- skólans á StaSarfelli, starfað mikið í kvenféiagi sveitar sinnar og nú i rúman áratug verið formaSur Sam- bands breiðfirzkra kvenna. Söfn og syningar Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30 — 4. Bílaskoðun mánudaginn 6. mai. R-3001 — R-3150 A-601 — A-650 Y-1201 — Y-1300 SJÓKVARPIÐ Laugardagur 4. 5. 1968 17.00 Enskukennsla siónvarpsins Leiðbeinandi: Heimir Áskels- son 23. Kennslustund endurtekin. 24. kennslustund frumflutt. 17.40 íþróttir 19.30 Hlé 20.00 Fréttlr 20.55 Rétt eSa rangt Spurningaþáttur um umferSar mál i umsjá Magnúsar Bjarn freSssonar. 20.50 Pabbi „Afmælisdagur pabba". Myndaflokkur byggður á sög um Clarence Day. Aðalhlutverk: Leon Ames og Lurene Tuttle. islenzkur texti: Briet Héðins- dóttir. 21.15 Tökubarnið (Close to my heart) Aðalhlutverk: Gene Tierney og Ray Mllland. íslenzkur texti: Rannvelg Tryggvadóttir. 23.05 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.