Tíminn - 04.05.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.05.1968, Blaðsíða 16
 Sýningin mun standa frá 25. maí til 11. júní 88. tbl. — Laugardagur 4. maí 1968. — 52. árg. 65 þátttakendur Kristján við málverk sín. (Tímamynd: Gunnar). Kristján sýnir í Bogasal SJ-Reykjaivík, föstudag. Á morgun kl. 4, opnar Kristján Davíðsson, listmálari, sýningu á olíumálverkum í Bogasal Þjóð- minjasafnsins. Kristján er fyrir löngu þjóðkunnur málari og hef- ur haldið margar sýningar á verk um sínum. Hann sýndi síðast í Bogasalnum fyrir tveimur árum en síðan hcfur hann tekið þátt í samsýningum erlendis, þremur sýningum í Brctlandi auk sýning- ar á verkum íslenzkra listamanna sem haldin var í London og síðan Framhald á bls. 15. ISIIl Valtýr fyrir framan málverk sín, VALTÝR SÝNIR í LISTAMANNASKALANUM EKH-Reykjavík, föstudag. Valtýr Pétursson, listmálari opnar á morgun, laugardag mál- verkasýningu í Listamannaskálan um Á sýningunni eru 62 nýjar myndir, og hafa þær ekki verið sýndar áður utan fjórar, sem ver- ið hafa á sýningum erlendis, þrjár í Stokikhólmi í fyrra og ein í Kanada. Þrjú ár eru síðan Valtýr sýndi síðast nýjar myndir, en það var á samsýningu með Jóhannesi Jónssyni í Listamannaskálanum, einmitt í byrjun maí. Þetta er lík lega 12. einkasýning málarans, en auk þeirra hefur hann tekið þátt í óteljandi samsýningum. Valtýr Framhald a bls. 12. I ar og hafið FBJReykjarvík, fösitudlag. Þrjár vikur eru nú þar til sýn- ingin „íslendingar og hafið“ verð ur opnuð í sýningarhöllinni i Laugardal, en hún mun standa í alls 18 daga eða frá 25. þessa mánaðar til 11. júní. Framkvæmdastjóri sýnimgar- innar er Hersteinm Pálsson, en aðstoðarframkvæmdastjóri Kjart- an Guðjónsson listmálari. Hafa nokkrir menn unnið undir hans stjórn síðustu mánuði að gerð mynda og spjalda, sem á sýning- unni ver®a. Formaður sýninigar- nefindar er Pétur Sigurðsson al- þingLsmaður. Sýnimg'Uinfná miá .skiipta í þrjá þæitti, fkMltíS, niútíð og finaimtíð. Verður sá þáitiburimm, ec að flor- tíðlimmi srnýr, stiaðseititur í vesitara hiluitia amddiyris hússims og verður íynat fyrir sýmiimigargestuim, þegar iinm í húsið kemrnr. Hieifir LúSvík Kri&tjláinssom rithöfíinndur lagt á ráðim um vail sýmiim'gammiuma, sem haifðir verða í þessari deild, og BAZAR Félag Framsókmarkvenna í R- vík heldur bazar á sunnudaginn, kl. 2, í Þj óði e i klniskjal 1 a r a n u m. Bazarmunum má koma til Sól- veigar Eyjólfsdóttur, Ásvalíagötu 67, sími 1-3277, Sólveigar Öldu Pétursdóttur, Heiðargerði 39 sími 3-58-46 og Valgerðar Bjarnadótt ur, Hjalilavegi 12, sími 34756. Einnig eru köíkur vel þegnar til sölu á bazarnum og verður tekið á móti þeim eftir kl. 10 á sunnu- dagsmorgun í Þjóðleitóhúskjallar- anum. Félag ungra Fram- sóknarmanna gengst fyrir kaffi fundi kl. 3,30 í dag. — Fund urinn verður í Glaumbæ, uppi. Á fundinum mæt ir Geir Hallgríms son borgarstjóri og svarar fyrir- spurnum um borgarmál. Geir Vá fyrir dyrum ef tíðin breytist ei til batnaðar OÓ-Reykj'avíik, föstudiag. Vorkuldar eru óvenjumiklir í ár og nru mai-gir bændur norðan Iands og austan að verða heylitlir, enda var grasvöxtur með minnsta móti í fyrrasumar og heyfengur eftir því. Fari tíð ekki að batna hvað líður má búast við að neyð- arástand skapjst í þcssum efnum. Senn líður að sauðburði og verð- ur víðast hvar að láta ærnar bera við hús, sem reyndar hefur verið algengast undanfarin vor. Tíminin hafði í dag samtoand við notókra af fréttaritarum sínum á Norðurlandi o,g hafa þeir allir svipaða sögu að segja. Sumir bænd uir hafa enn maag hey en aðrir miiinmia og iætair að líkum, að ef bairðindin hiaildast fram eftir mán uðinium verði tæpt á að hey og föðumbirgðir endisit. Vetarinm var með aillra veirsta móti, Lagðist snemma að og var gj.aíafrekuir. Hey hafa yfiirieitt verið sipöruð eims og mögiúlegt var og gefinn mikill féðurbætir. Guðmiumdur Jóniassom í Asi í Vatnsdal sagði, að þar uim slóðir væru mairgir orðnár heyli'bLir er, þeir, sem meira ættu Létu nina fá hey og verður það gert meðan birgðir emdasit, en á því veltar að hafa rnóg fóður. Baldur Vaginsson, Fosshóii í Framhald a bls 14. hefir yfiirleditt verið ráðgjafi sýn- inQarstjó’nnarimmiar að því er liðna tóð snertir. „Árin og seglið“ heitir þessi isýninigardeiLd, sean vedlta á imoiklkna hugmymd um íslenrirar fisítóveiðar í fortíð og fmam um síðustu aildiamót. Sýmdimgairmunir hatfa víða verið femginir að láni, m.a. htjíá Þjóðminjatverði, florstöðu mönmum bygigðasafma og fjiöttmörg um einstatóLimigum. Pyrir framain sýnintgamhlöilitímta verðuir faornið fyr ir Þorlláitóshafinartfari mieð rá og re.iða, tóifrónum einærimgi, sem Stedmm Guðimumdissom á Eyrar- Ibalkltóa smíðaði, en taMð er, að ihiamm hiafi smáðað um 500 báta. Stór Ljiósmyinid etr a£ eimmi edztu vör, sesn nú er vaiðveitt á ís- Jiamdi. ÆXILa má, að húm sé ótoreytt firá fyrsta öldum laindmámsþygigð ar. Hjtá þessari varammymd er eimm stedmm úr varartfll'ámum, en kjaiartfarið í stedmdnum segir símia sögu. — Þá veæða þarmia myindir og teLkÐámgar atf ýmsum gerðum vertoúða, hjiaJila og nausta, svo myndir og lákam aif fisfegörð- um og flisfebyrgijum. — Margt verður þarma atf gömlum veiðar- tfœrum o>g ýmis konar tæfejium í samtoamdd við þiau og amk þess mymdir og llífeön atf ýmsmm gierð- um árafaáta og þiáskipa. — Reymt er að sýna í höfuðd'ráttiam verk- un fisks á fyrri tóð. M má og geta þess, að í þessari deilid mumiu gamtír menm ár Hraiflnistu sýnia viminutorög® við veiðarfæraigerð. Þegar tóemur úr anddyrinu imn i aðalsalimm, enu menm faomndr í niútímamm, því að þar er faynmt sbartfsemi fjölmargria stotflniamia, saimtaka, fyrirtækja og fleiri. Taka svo margir sláfeLr aðilLar þátt í sýnimigummi, að þeir rúmast e-kki allir í sailinum og emu sýnimgar- stútour þess vegma eiminiy í fata- geymsLu hússiins, umdLr aðalisaJm- um, Eru þessdr aðiJar samtails 65. Hlver þessiaria aðiJa kynrnir að sjáOflsögðu stamfsemi sína, þjóm- Framhald á bls. 15. Ragnar Kjartansson teiknar sýnmg- arap,-ald.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.