Tíminn - 04.05.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.05.1968, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 4. maí 1968 TIMINN 11 >' Méö morgun- kaffinu Gumna litla, sex ára, var stödd hjá afa sínum, sem er læfcnir. Hún sá á honum farar- snið og spurði, hvert hann væri að fara. — Ég ætla nú að fara í hús og lækna fólk, svaraði afi hennar. — Aumingja fólkið, varð þá Gunuu litlu að orði. r^ Komið þið nú kralkkar, ef þið viljið horfa á kúrekaimynd. A ísafirði gerðist það fyrir allmörgum árum, að kaupmað ur nokkur hafði pantað tals vert af eldspýtum, en af mis- skilningi var bomim sent tóHf falt meira, en hann hafði beð ið um. Kaupmanni þótti þetta ískyggilega miiklar birgðir og varð hugsandi um, hvernig hann giæti toomið þeim út. Óli litli var úti að ganga með pabba sínum. AMt í einu sér hann hund, sem stendur kyrr, en krafsar með aftur- löppunum, eins og hundar gera stundum. Þá segir Óli. — Nei, sjáðu pabbi. Hundur inn fer ekki í gang. Ég hef hugboð um að það rigni, svo þú ættir að taka regn hlífina með. Viðskiptavinur einn kom í búðina til hans og sá, að hann var mjög daufur í dáUrinn, og spurði, hvort nokkuð amaði að honum. — Það eru skemar fréttir, sem ég var að fá, sagði <aup maður. Maðurinn, sem býr til eldspýturnar er diáinn. Það brá svo við, að eldspýt urnar seldust upp á stattum tíma hjá kaupmanni. SLEMWK; Hér kemur létt bridgeþraut. AIO VKIO ? G7 *K54 *D9 *76 VD76 V54 ?--------?1065 «1076 *D AK54 V98 ? 98 *? Það er spilað grand. Suður spilar út og Norður/Suður eiga að fá sex slagi. Leysið þrautina áður en þið lesið lengra. Útspilið er hjarta nía, og norður vinnur slaginn á sem ódýrastan hátt. Þá er spaða spil að tvívegis, og tígulgosinn er gefinn f hjá Norðri Vestur á slaginn og verður að spila hjarta eða laufi. Norður viniwr einn slag í hvorum litnu» «g spilar síðan tígul sjöi, o* «* ur hlýtur þá að fá tvo *¦«*. 9 /o 7 g DK M"? io " HÉeBh wn 1 1 H Skýrmgar Lárétt: 1 Húsgagnið 5 Spúið 7 Lánar 9 Þannig 11 Rómv. tölur. 12 Klaki 13 Eins bókstafir 15 Sturlað 16 Læsing 18 Endilangur. Krossg^in* Nr. 13 Lóðrétt. 1 Brjótir 2 T«*« » Tveir eins 4 Hasars 6 .'**«*í væri 8 Hryðju 10 Stre-*~» 14 Slæm 15 Óróleg 17 ***. Ráðning á gátu nr. 11. Lárétt: 1 Ljósár 5 Ann 7 Tár 9 Ari 11 Út 12 Án '". Nag 15 Önd 16 Als 18 Sta» ar. Lóðrétt: 1 Látúns 2 Óaj SN 4 Ána 6 Vindur 8 Át» 10 Rán 14 Gat 15 Ösp 1"! La. FESTARMEY FORSTIÓMNS Bertafcuck 45 mestan hluia ársins, og á sumrrn höfum við buigsað okkur að búa £ nioktours konar hjáleigu hiður við sjó — suður í Angelsey, held ég Miér Mtar svo vel við þaö bérað, svo — já, svooa höfium "ritj httjfs- að otofcur það, er það ekki? --- Ég laiuk miáli mínu og leit ör'/ænt iiniganaiuigniaráðd á forstjórann: Segið eittbvað miaður. — Já, þaninig höfown við hugs- að okkur það, — svaxaði hann, og leit á mig þakklátam augum. Og hamin hafði sannai'lega ástæðiu til að vem þakktótur Því að áiður ein ég fór að seg.ia nokkiuð, var forstjórinin svo ru'gl- aður og vandræðalegur, að ég kennidi í brjóst um hainn, í fyrsta skipiti síðan við kynmtiuimist. Ég svaraði tiiliti hans með því aið kinka uippörvamdi kolli. Þeitfta vonu fyrstu vdnáttumerk- im, sem okkur höfðu á mir.i far- ið. — Bíðið aiuignaiblik. Ég verð að talia við yður. Þa® var fonstjérinn, s&m hrað- aði sér á eftir mér út á sval- inmar, er við stóðum uipp frá bað- um. Þa eð þessar skuggsæiii lág- svalir ná í kring um allit húsið og allir glugganniiir, sem ætíð eru opnjr, iiggja út að þeim, þá leit ég ósjiálfrátt í krnng um mig, eims og ég segði: — Hér? -- — Nei, ekki hér. — bvíslaði hamn fljótt — Þáð er'fi'ka' i- miöguilegt að ta'a samár í þessu húsi. Og við höfum niauman tima núma. — Frændi vildi Mka fá okk- uir með sér —. — Þamtum við emditegia að fara með homuim? — spurðá ég liágt og hmiuggin. og halíaði baik- iniu uipp að eimmi súl'Uinmi — Nei, nú er ég xoks búimm að flá hanin ofan af því — til allrair bamimigjiu Ég fe.; út með bonum að leika golf. Ég sagði homum að þór vilduð heidui fara í kirkju með mnömimju og telipuinum. — — Ó, þafcika yðiuc fyrir, — sa.gði ég áköf. — Já, það vii ég Mka mitolu heldiur. — Já, það hugsaði ég. Jæja, við borðum miðdegisveirð f klúbbmium eða eimihveirs staðair — við komum eikki himigað aftar. Það var að þvi komið, alð ég segði aftar: Þaikika yður fyrir. Mér fanmst brosleigit að buigsa til, að sá, sem sæi okkiur tvö «rta»o*í» hjá bvo.ru öðru umdir bliá- "*• «»la svo mikið og ró lega samiam, mymdi seminilegia hafa baldið, að við /ærum að ráð- gera, twernig við gætum verið sem meistan htota þessa dýrlega suinmudiags samiian. En nú vonum! við að ráðgeira hið gagmstæða. — Bf til vill komum við e'kiki eimu simmi í te, — sagði forstjór- imm. — Og hvamær fer — ég þagn- aði og Ledit heim að húsimu — bamm buirt? — Með sex-lestinmi í dag, — mæiti forstj'órimin oig borfði ró- á mig. Mér lá við að segja: — Ó, guði sé lof, — em ég átitaði mig, og sagði i þess stað: — Ég voma, að bomum hafi ekki flumdizt neitt umdarlegt, þótt ég kærði mig cktki um að sjiá — ég hreytti þvi, át úr mér — þetta hús — O-nei. Hanij virt,ist mdkiu fretoar vera ánægðuir með að heyra, hve Lamigt við værum komin með ráðagerðir okfear — þér vitið, þetta með Amigleisey og íloiiina, — aaisffi ¦fiorstjióriinm blátt áfram: ég flýtiti mér á braut. ¦ Ég hafði mefindilegia fumdið vdmdl- imigsreykjiadlykt, sem nálgaðisit. Ég viidi gjarmam komiast imm á benbengi mdtt, búa mig í kkikju,na, sivo éig væri: íariin, þegar þessir tve'ir memm fænu- af stað úit á goilf- bráutiniia. Porstnóiirmm' gekk sfcref á eftir mér. , ... &¦ Þá í faveld r- ég meiraa við- víkjamdd því,| sem: égi ætlaði að talía við yðuir ium. — • • Öth. Það var þeissi afsökium, sem stöðiUigt iá boiijum á hjairta. — --- Jæja þá, 4- sagði ég...— Sæl- ¦K'- '; . j :; V = ' '. Qig ég andaðiléttiara við tiltags umieia um þeniiam blessaða hvild- ardag, sem ég átti nú í væmdum. í kirfcjiuinini kömst ég helduir ékfci hjá að'vera mdmmit á kring- umsteðöirniar. Mér vair farið að líða vel og orðim hin róleigasta, sat og móikti -ít ég; er- hrædd um, að ég hafi ekfci verið sérlega eítirtefctarsam- w ábeyramdi -^þ;egair' ég var skvndilega ómáðuð. fyrst vdð að Theo stakfc rakri hendinni í mína og þvt'.niæst af set>ninigu,' sem psnestiunimii saigði: :—s Það lýsist til bjóniabamds með — .—... &¦ Lýsimg — eðifleiga. Auðvitað hilauit að vera lýsimg, eimmiitt þenin an sumpudag og eimmitt i þessari kirfcjM, hugsað'i ég . ergileg Nú. jæja, ekfcd var bægt áð lken.na fpr^tjóranium,.. um. .það;,^ Lýsimg'iar eru venjiulegia á hiverjum.. suinmu- degi. Næstu orðin, sem ég heyrði voru — — Leomiard Harrds — O. Ég kammaðist vdð nafmdð Það var umgi 'maðurinm, sonur .sdétrarans, sem átti, eftdi því sem sagt var, að krvonigast smotrustu stofustúlfciuinmd á heimilinu, þeirri sem var að breimsa stiganm í miongum. — og Etlhei M.ary Bell, bæði ó giift og búseitt í þessari sókn. Og bæði semmdJega hamimgju- söm, Mbt og Smiitlhde. Ég fór að huigsa um, bvort hamn væri rauð- Uir og feituir eims og margto sláitr airar. Skyldi hanm láta hamia sitja bedma. meðan bamm sait á fcnæp- uinni? Mimm pdditur — ég býst við, að mangir áMti forstjónanin afdráttar laust vera mdnm --¦ ei efcki þamn- ig. Það er ekfci þar fyrir. mér væri aliveg samia. Mór má alger- lega standa á sama um, hivernig eiginmaðui bamm verður. — — Með------- HviMfcur fj'bldi af trúlof- uiðu fóUci í dag befiir verið iýst með eimum sex hjénaefmium. Ég buigsaði um þessar sex um.gu stúl'k ur . . . Hve margaa- þeiima skyldu hafa fumdið til þess, sero í bók- um er kaUað him dásamlega. nýja sælutilfinmimg, ag hve mar.giar sfcyidu hafa trúlotazt, aðeims til að heita trúlofaðar? Segjium nú, að cru.lofuinim yrði skyindilega áMtimm ömerkileguir at- burður? Já kæru vimir Ef sleppt værd ánægjummi af að ræða með vimfcoinum símum möguileilka fyrir faMegum húsutbú.naði — ef sleppt væri 811um lörugiunum til að hampa brimg — etf sléppt væri þeirri áimægjiu, að vita sín gætt eins og gimsteims og - ef sleppt er þeirri buiggum. að nú þurfi maður efcfci lengur að tvífSa þvi að verða gömul piiparkerltog — já, ef öMu þessu væri sileppt, hvað væri þá eftir af stórlætd jrfctear og gleði vegma hams eins? É£ bufisa að mér skj'átlist efcfci stórlega, er ég get þess til, að — í fj'órum ti'lfeMum af þessium sex, séu trúlofianirnar aðeins af hag- tovæmum ástæðum Ef til vdli er þetta ramgt hjá mér — ef til vdlLl fimost þeim, öllum sex, að hinin frábæri umm- usti þeirra haifi femigið sóliina til að sfcíin'a af nýjum himmi, yfir nýja jörð. En eitt þori é.g að .veðja um — og það er að emg- in af þessum sex trúiofuai'um Mk- ist imiimmi. Presturimm hélit áfram að ix>msa upp möflniUinum: — Með------- —' WilUiam Waters, búsettum bér i sófcin, — hvislaði Theo, — og Moinicu Tramt, ógiftri — frá bvaða sóikin, Nancy? — Uss-ss! Theo, — hvíslaði ég, og bélt áfram að huigsa um þess- ar lýsingar . . Myndi það gamga svo lamgt? Mymdi forstjóranum fiinmiast nauðsynlegt, áðuir em árs samininigurimm vai búiinm að lýsa opimiberleigia með oktour? Hafi mofctouir eitthvað á móti þessum i'áðalögum. þá segi hanm til á réttum stað og í tæfca tíð, — lauik telerkur máM sínu. Hvað ósfcöpuinii.m sfcyldi Wat- ers geta sagt við fjölskyldu sína, eí' við kæmiutmst >vo langt? Hvaða senmMegia ástæðu imemia þá réttu) mymdi hamm geta motað, sem ætti að geta staðið . vegi fyrir giflt- in,gu okfcar? Eða myndd hamm, eins oig við borðið í moirigum, láta migum alla úfakýrinigu, og laumá IríSr með pakk'látu tiiUdti, ef ég cæki bað að .nér? 0, jæja. Það vai nú lanigt þanig- að tU það mymdd ske . . Degi var farið að baMia, þegar íbrstjórinm fcom aftar firá golf brautinni. sólbremmdur og útitek- imin. Kvemfólfcið , fjiölsfcyldumnd — ég werð að telja mig með — sat þá vií eftirmdðdagsteið. — Er fcœmdi farimm, vimur mimmi? — Já, hanm hitti gamlam kumn- ingja og for með honum Ef þú vilit segja rrnér. maimma, bvar ferðatastoan hams er, þá ætla ég að senda hama mieð sex-lestimmi. — Já, ég sfcal fara og sjá um það. Hún fór út úr dagstofiuminii — ég veit, að það var í þeim elsteu- ÚTVARPIB Laugardagur 4. maí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Óskalög sjúkl inga 14.30 Á nótum æskunnar 15.00 Fréttir 15.10 Á grænu Ijósi 15.20 Laugar- iagslögin. 17.00 Fréttir Tónlistarmaður velur sér hljómplötur Ruth Magnússon söngkona. 18.00 Til kynningar 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir Tilkynningar 19. 30 Daglegt líf Arni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20. 00 Konsertina fyrii saxófón og kammerhliómsveit eftir Jacqu es rbert. 2015 „Sælir, minir elskulegu". smásaga eftir Birgi Sigurðsson Borgar Garðarsson les. 20.25 Á músikmiðum Þor steinn Helgason dorgar við Frakklandsstrendur og víðar. 21.10 Leikrir- Mangi grá- 'leppa" <!tiittijT gaman; ittur eftir \ev- ^nrti-irson Leikstj. Baldvin HalldórssOn. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 DanslÖg. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÍDAG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.